Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 1
3ja ára drengur brann inni í eldsvoða í Hafnarfirði Laugardagur 6. febrúar 1971 — 36. árgangur — 30. tölublað. Lending Appollo—14 fóksf vel Svo höromitega vildi tii í gær- morgun að drangur á fjórða ári brann inni er éldur kom upp í búsdnu númer 16 við Álfaskeið í Hafnarfirði. Slökkviliðinu vartil- kynnt um eidinn kiukkan 6,30, en húsið sem er tvflyft steinibús gjöreyðilagðist af eidinum. Þar bjuggu Bgifll Stardal Jónasson, kona hans og fjögur böm. Beið yngsta bamið, Egill Egilsson, bana, bar eð eJdd tókst að forða honum út úr húsinu. Þetta var löng leið en hér erum við HOUSTON 5/2 — Geimfararnir Mitohell og Shepard lentu heilu og höldnu á tunglinu á táunda tímanum í gærmorg- un, og kl. tæplega þrjú steig Shepard fæti sínum á tunglið, fimmti maðurinn sem það gerir — og Mitchell skömmu síðar. Hófu þeir þegar rannsóknastöxf — og sjónvarpað var í litum frá tungiinu í fyrsta sinn. Voru þeir rösfcar fjórar klukkustundir á tunglinu eða utn hálfri klukkustund leng- ur en ráð hafði verið fyrir gert. Vlefnam - vesfrœnn sóslalismi Kristján Sigvaldason ) ! Á þriðjudaginn, ■ 9. febrú- ar, heldur Kristján Sdg- valldason, stúd. phil., annað erindið í fræðsluerindia- fUokki fræðslunefndar Al- þýðubandalagsins í Reykja- vík um þjóðféiagsmál. Er- indi Kristjáns fjallar um Vietnam og vestrænan sósi- alismia, en Kristján hefiur gert athugun á Víetnammáll- inu að viðií'angsefni í sagn- fræðinámi sínu. Allls verða fræðsluerindin sjö tallsdns — öll flutt á þriðjudö'gium klukkan hálf- níu í Lindarbæ uppd. — FræðsHunefnd ABR hvetur fólaga til þess að fjölmenna til þess að hlýða á erindi Kristjéns Sigvaldasonar. ® Lendinj; í gærmorgun fór Apollo-14 á braut umhverfis tunglið eins og ráð hafðj werið fyrir gert, og þeir Mitchell og Shepard hug- uðu að spennufalli í rafhlöðum tunglferjunnar, sem reynddst þó ekki alvarlegt. Kl. 4,50 í morg- un hófst svo lendingin ó því, að tunglferjan Anfcares skildist frá stjórnfarinu Kitty Hawk. Antar- es fór svo tvær umferðir um- hverfis tunglið og færðist jafn- an nær því, þar til það var í 17 km. fjarlægð frá yfirborðinu. Ekki klukkustundu áðux en ferj- an átti að lenda komu upp erf- iöleikar, sem tengdir voru að því að talið er, óhreinindum .sem k'omizt höfðu að tölvukerfi ferj- unnar — sýndi það geimferð- arstjórnendum í Houston að ferjan væsri á leið frá yfirbor'ði tunglsdns aftur'þótt hún í reynd væri á niðurleið. Tafðist lend- ingin aðeins af þessum sökum. Fimrn mínútur yfir níu var skiotið eldflaug seim setti Antar- es út af braut sinni og beindi ferjunni niður — skreið hún fram hjá Hipparkos-fjallgarðin- um og Ptolomeus-gignum og yf- ir skýjahaf. Shepard handstýrði ferjunni síðasta spölinn og valdi sjiálfur lend'iogarstaðinn sikammt fyrir norðan Ma-uiro-gíginn. Lenti ferjan kl. 9,18, tveim mínútam eftir áætlun — þriðja manna'ða tunglfarið sem það gerir. Lend- ingin sjálf gekk að óskum. Tafir og starf Laust eftír kl. 12 hófu þeir Mitchell og Shepard undirbún- ing að því að stíga út úr tungl- ferjunni. Átti það að gerast um tvöieytið að íslenzkum tíma, en geimíaramir töfðust um næst- um því klukikustund vegna trufl- ana á fjarskiptas'ambiandi milli þeirra og geimferðastöðvarinn- ar í Houston. Kl. 14,54 sfceig Shepard, sem var reyndar fyrstur bandarískira geimfara til að fara út í gedm- inn, út úr tanglferjunni; hann er fimmti maðurinn sem siág- ur fæti á tunglið. Frá Houston var þá sagt stutt og laggott: Ekki sem verst hjá þeim gamla — og Shepard svaraði: Þetta hefur verið löng leið, en hér er- um við. Hægt var að fylgjasfc með þessum atburðum í sjón- varpi, því að Shepard setti sjón- varpsmyndavél sína af stað um leið og hann var að feta sig nið- ur stigann firá Antares. Var sjónvarpað í litum i fyrsta sinn frá tanglinu, og voru myndim- ar mjö'g skýrar. Kl. 15 var Mitchel einnig kom- inn nið'ur á yfirborðið. Hann byrjaði þegar að safna sýnum af simáigrjóti ef svo skyldi fara að gedmfaramir þyrftu að snúa fljótlega aftur til lendingastað- arins. Shepard hafði tekið með sér kerru þá sem geimfaramir eiga að nota til að flytja til- raun'aútbúnað um tunglið. Hann sagði að þeir mundu byrja á því a@ svipast um til að átta sig, og siagði að útsýnið væri stó'rk'ostlegt. Nixon Bandaríkjaforseti sendi tunglförunum ámaðaróskir frá I Meðan tanglfanaimir voru að llou'ston, og bauð þeim til bá- störfum sínum hélt geimfarið de'gisverðar í Hvíta húsinu að með Stuart Roosa innanborðs tunglferðinni lokinni, og til áfram bringsóli sínu um tanglið, vikudvalar í Camp David. I kortér fyrir tiu lagðist hann til svefns og áifchi að safa í níu og hálfia klukkustund. Upphaflega áfcta Mitcheill og Shepard að vera utan tamglferj- Framhald á 3. síðu. | Vietnamhreyfingin: ' Utifundur og mótmælaganga i Víetnamhreyfingin efnir til úti- fundar í tilefni útfærslu hernað- arreksturs Bandaríkjastjómar í Indókína, klukkan 8,30 á morgun (sunnudag). Fundurinn verður haldinn á Hagatorgi (við Bændahöllina) og verða þar flutt stutt ávörp. Með- al ræðumanna Kristján Sigvalda- son, stud phil. Að loknum útifundinum á Hagatorgi verður farin mótmæla- ganga til bandaríska sendiráðsins og afhent forimleg mótmælaorð- sending. Við bandaríska sendiráðið flyt- ur Ragnar Stefánsson stu'tta ræðu. (Frá Víeínamhreyfingunni) r M \ ! * ! Samhljóða álit borgarstjórnar: Þurrkvíarmálið verði afgreitt á þinginu er nú er að störfum og hafnarstjórn skili borgarstjórn og alþingi áliti um frumvarp Magnúsar og Eðvarðs um þurrkví. — Helgarauki á morgun um málið ■ Borgarstjórn Reykjavíkur samjþykkti samhljóða á fundi í fyrradag að lýsa yfir nauð- syn þess að alþingi ákvæði hver vera skal hlutur ríkis- Sjálfkjörið varð í forustu í Félagi járniðnaðarmanna • Á þriðjudagskvöld rann út frestur til að skila framboðs- listum til kosningar stjórnar og ’ trúnaðarmannaráðs í Fé- lagi járniðnaðarmanna. Einn listi kom fram — listi stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs og ern þeir sem hann skipa því sjálfkjömir. Aðalfundur fé- lagsins verður að Iíkindum haldinn í þessum mánuði. • Guðjón Jónsson og stjórn hans er því sjálfkjörin til þess að gegna áfram forustustörfum í þessu fjölmenna félagi jártt- iðnaðarmanna í Reykjavík «g nágrenni. Fraimboðslisti stjórnar og trún- aðairráðs er bannig skipaður: Formaður Guðjón Jónsson, vara- formaður Tryggvi Benediktsson, ritari Guðmundur Rósinkarsson, Héðni, vararitari Gunnar Guð- mundsson, Vélsmiðjunni Kiletti, fjármálaritari Gylfi Theódórsson, Hamri, gjaldkeri Ámi Krist- björnsson, Landssmiðjunni. Trúnaðarráð auk stjómar skipa svo þessir menn: Snorri Jónsson, form. MSI, Brynjólfur Steinssoo, Stélvík, Lárus Jónaitanssion, Vélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar, Bane- diikt Sigurjónsson, Vélsm. Dynj- anda, A.lbert Ríkarðsson, Lands- itimiðj un oi, Þórir Indrlðaii., Stál- smiðjunni, Maignús Sigurbjörns- son, Vélsm. Hafnarfjarðar og Jó'hannes Hallldlárssan, vélaverii- stæði Isals. Guðjón Jónsson. Vairiamenn í tmnaðarráði eru: Þorlákur Jóhannsison, Stálver, Rögnvaldm- J Axelsson, Vega- gerðin, Ingól'fur Jóinsson, Vélsm. | Kr. Gíslasonar og Birgir V. Helga- ■ son Véism. Tælcni. ins í fyrirhugaðri þurrkví í Reykjavík. Jafnframt var samþykkt samhljóða að fela hafnarstjórn að skila borgar- stjóm umsögn um frumvarp Magnúsar Kj artanssonar og Eðvarðs Sigurðssonar hið fyrsta og að skila alþingi umsögn um málið líka þann- ig að alþingi það er nú situr geti afgreitt málið. Er þessi einróma samiþykkt borgar- stjómar ótvíræð áskorun til alþin'gis um að frumvarp þeirra Magnúsar og Eðvarðs skuli afgreitt áður en þing það er nú situr lýkur störf- uin. Fyrir bor'garstjóm lé tillaga borgarfulltrúa Alþýðubanlalags- ins á þá leið að borgarstjórn skoraði á ailþingi að samþykkja á yfirstandandi þin,gi framkomið frumvairp um þiurkví í Re'nkja- vfk. Gei-ði Guðjési Jónsson grein fyrir tidlögu Aíþýðubandalags- manna og lagði áherzlu á mikii- vægi málsins og að afgreiðslu þess yrði hraðað. Verður greinar- góð ræða Guðjóns aicki rakiu hér frekar en vísað til viðtais við harin í helgarauka Þjóðviljansá morgun. Þar er fjallla^ umþurr- kvíarmálið í viðtölum m.a við haifnarstjórann í Reykjavík og Guðmund J. Guðmundsson sem er fulltrúi Alþýðubandaiagsins í hafnarstjóm. Er Guðjón hafði gert greinfyr- ir tillögu Alþýðubandallagsins tók til máls talsmaður Sjálfstæðis- Qokksins Ólafur B. Thors. Flutti hann breytingartiHögu við tillögu Alþýðubandailagsms. Þá flutti Einair Ágústss'on viðaukatillögu við breytmgartillögu Ólafs og sfðan flutta beir Guðjón og Sig- urjón Pétarsson viðaukatilttögu við tillögu Einars. Þegar ötttam þessum tillögum hafði verið steypt saman, samþykkti borgar- stjóm samhljóða tillögu, sem er efnisttega á þá leið að skora á alþingi að taka afstöðu til þess hver sikuli vera hlutur ríkisins í fjármö'gnun þurrfcvíar í Reykja- vík, en um leið var hafnarstjóm falið að skila umsögn um frum- varp Magnúsar og Eðvarðs um þurrfcví þannig að alþingi það sem nú situr megi afgreiða málið í tæka tíð. Harðvítugar mótmælaaðgerðir NÝJU DELHI 5/2 — Mjög róstasamt hefur verið í Nýju Delíflí * *ð undanförnu, en stúd- entar og aðrir hafa efnt til mik- illa mótmælaaðgerða við sendi- ráð Pakistans í borginni vegna þess að um síðustu helgi var indverskri fairþegaflugvél ræntog snúið til Lahore í Pakistan, þar sem hún var síðan sprengd. Rúmlega 100 stúdentar ogsvip- aður fjöiidi lögreglumanna særð- ist er til átaka kom fyrir fram- an sendiráöið í dag. Um 4000 stúdéntar höffðu saffnazt þarsam- an og reyndu að ráðast inn í bygginguna og beitti lögreglan táragassprengjum gegn þeiim. Réðust þá stúdentamir að lög- reglunni og barst leifcurinn um nærliggjandi svæði, m.a. komtil slagsmála fyrir utan sendiráð Bsndairíkjamna og Ástralíu,' sem em nokkur hundruð metra frá sendirácTi Bakistan. Um síðir yfirbuigað'i lögreglan þó stúdent- ana, en þá höfðu um 200 hlotið meiri eða mdnni háttar meiiðisíflL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.