Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 12
Togaramenn ráða sig í önnur störf Níu daprar eru liðnir síð- an sáttafundur var haldinn í togaradeilunni. Hefur eng- inn fundur verið boðaður af sáttasemjara ríkisins, — sagði Ingólfur, formaður Vélstjórafélags íslands í gær. Réttur mánuður er liðinn siðan togaraverkfallið hófst 6. janúar. Eru allir togarar nú bundnir í höfnum. Um fjögur hundruð togarahá- setar eru á íslenzka togara- flotanum. Hefur þeim jafn- óðum verið sagt upp með viku fyrirvara um leið og togaramir hafa stöðvazt. — Em margir búnir að ráða sig í önnur störf. Getur orð- ið erfitt að manna togarana á nýjan leik, ef það dregst mikið lengur að komaþeim út á miðin. Yfirmennimir á togurun- um em milli 150 og 200 talsins. Semjið við togarasjó- mennina et krafa dagsins Boðnir til Lúxemborgar Jöharan Haf&tedn, forsaetisráð- herra og firú, og Emil Jónsson, utanriikisráðherra, hafa þegið boð wn að koana í opinibera heim- só. ' til Lúxemborgar dagana 17.—20. febrúair n. k. Mjólkurframleiðslan 1970: Framleiðslan jókst, salan minnkaði, birgðir jukust í fréttatilkynningu, sem Þjóðviljanum barst í gær frá' upplýsingastofnun landbúnaðarins, kemur fram að á sl. ári jókst mjólkurframleiðslan í landinu en hins vegar minnkaði sala á mjólkurafurðum, svo sem nýmjólk, rjóma, skyri og smjöri en jókst nokkuð á osti. Jafnframt jukust mjög osta- og smjörbirgðir í landinu, þrátt fyrir stóraukna niðurgreiðslu úr ríkissjóði til þess að halda verðinu á þessum tegundum niðri. Þannig jufcust ostabirgðirnar u’m 21,4% og smjörfjallið þrútnaði um 31,1%. inu 1969, en sáta nýmrjólikiur og smjörs og fleiri mjólkurvara hef- ur diregizt saman. Ostesala hefuir þó aukizt verulega eða um 12,8%. Helztu atriði ylfirlitssikýrslunn- ar og samanburður við árið 1969 Nýlokið er hjá Fnamledðsluraði llandbúnaðarins gerð yfirlits- skýrsiu um framlleiðislu og . sölu mjóttkur og miiottkurvara áirið 1970 Kemur í Ijós, að innvegin mjófik hjó mjióttkuirsamlögunum Innvegin mijólk kig. Seld nýmjólk, Itr. Seldur rjómi, ltr Selt skyr kig. Settt smjör kg. Seldur ostur kg. Smjörbirgðir 31. des. Ostabirgðir 31. des. fiylgja hér með: 1960 1970 Mism. % 95.140.295 100.568.092 + 5,7 43.443.741 42.535.791 -á- 2,1 949.877 912.430 -á- 3,9 1.819.988 1.804.262 -7- 0,9 1.347.817 1.164.819 -7- 13,6 715.625 807.234 + 12,8 742.678 1.078.346 388.023 493.474 Tregt um tilkynningar Mjög fáir hafa gefið sig fram til að fá viðurkenningu Félags- Eriendir vísindamenn styð/a Þingeyinga / baráttu þeirra „Náttúrufræðingar og aðrir vís- indamenn í ýmsum Iöndum hafa látið i það skína, að þeir séu reiðubúnir að veita okkur fræði- lega og f járhagslega aðstoð í bar- áttu okkar fyrir verndun Mý- vatns- og Laxársvæðisins“, — eagði Þorgrímur Starri Björg- vinsson í Garði x viðtali við Þjóðviljann í gær. Svo sem k^nnugt er áfrýjuðu bindeigendur nyrð-ra nýlega fóg- etadómi, sem lcviað á um, aðþeir skyldu greiða 135 miiljónir í trygigingu til að ttögbann yrði sett é framkvæmdir Laxárvirkj unar, er hefðu í fiör með sér breytingu á Laxá. Er nú úrskurðar hæstar réttar beðið, og enginn álkvörðun um ötfllun trygginigairfjárins. verð- u.r tekin, fiyrr en hann hefur ver- ið kveðinn upp. Hins vegar hef- ur komið til tals nyrðra að leita aðstoðar erlendira néttúruvemd- arsamtaka, ef þunfa þykir. Saftði Starri að erlemdir vísindamenn fiylgdust gjörla 'með þróuin mólla, og væri það skoðun vísinda- manna og annarra niáttúrqunn- enda erlendra, sem drvalizt hefðu í Mývatnssveit, a<5 verndun henn- ar veeri mikilivæg náttúruunn- endum uim alla.n heám, og.kumn- ir nóttúruvísiindamenn, m a. þýzk hjón a.ð nafini Panzer hefðu boðizt til að framkvæma nátt- úrufiræðilega ránnsiókn á svæð- inu. Væru, þau meðal forvígis- manna náttúruverndarsaimtaka í heimalandi sínu, og hefði komið til tatts að leita til þeirra. Barátta Landeigendafélaigs Lax- ár- og Mývatns gegn virkjunar- framkvæmdunuim hefur kostað hundruð þúsunda, og enn ereklki séð fyrir endann á henni. málastofnunarinnar á einkadag- heimilum síðan Ásdís Kjartans- dóttir fóstra var ráðin til að hafa eftirlit með heimilunum fyrir mánuði, að þvi er hún sagði Þjóðviljanum í gær. Hins vegar hafa margir for- eldrar snúið sér til hennar til að fá ábendingar um heimili með viðurkcnningu. Það voru nokkur heimili kom- in hér á skrá áður en ég byrjaði. sagði Ásdís, og helf ég farið á flest þeirra, sum var reyndar búið að skoða áður. Fólk virðist tregt að géfa sig frairn, af hverju sem það nú stafar, aðeins 12—13 aðilar hafia hrin-gt siðan ég byrjaði og þar af aðeins 6 sem voru með böm fyrir, hinir ætla að taka að sér börn til daggæzlu síðar. Talsvert hefur hins vegar verið u.m að foreldrar hringdu til að spyrjast fyrir um einkaheimili og þá gjarna til að fá ábend- ingu um heimili í nágrenni við heimili þeirra eða vinnustað. Kvaðst Ásdís litla úrlausn geta veitt þessu fólki, þar sem svo fá heimili hefðu gefið sig fram. En það er greinilegt að for- Framhald á 9. siðu. Mikil aðsókn að Þjóðleikhúsinu í vetur Gífurlegt annríki hefur verið undanfarna viku í aðgöngumiða- sölu Þjóðleikhússins. Síminn hef- ur sífettlt hri-ngt firé morgni titt kvölds og oft hefur verið erlfitt að ná sambandi við starfsfólk miðasölunnar. Sala hefur staðið yfir á fjögur leikrit, sem nú em sýnd í Þjóðleikhúsinu: Fást, Sólness byggingameistara, Ég vil, ég vil, bamaleikinn Litli Kláus og Stóri Kláus og auk þess á ballettsýningar Helga Tómasson- ar, en þær verða alls fjórar. Selt var á tvær ballettsýningarn- ar samtímis og seldust allir mið- ar á þær á rúmri klukkustund. Barnaleikurinn verður sýndur bæði á laugardag og sunnudag næstkomandi ög er mjög mikil eftirspurn eftir aðgöngumiðum. Um það bil 7500 aðgöngu- miöar hafa verið stimplaðir og verið til sölu hjá aðgöngumiða- sölu Þjóðleikhússins þessa síð- ustu viku og mun það vera al- gert met. Mikil leikihúsaðsókn er um þessar mundir í höfuðstaðn- um og má segja að svo hafi verið í allann vetur. 1 Laugaidagur 6. febrúair 1971 — 36. árgangur — 30. tölubttað Robert leikur lorba Fyrir nokkru kom handaríski leikstjórinn Roger Sullivan til landsins til sikrafs og ráðaigerða við Þjóðleikhússtjóra, en Sulli- van er ráðinn til að sviðsetja söngieikinn Zotrba fyrir Þjóðleik- húsið. Sullivan er þeikktur leikstjóri í Bandairíikjunum og hefur m. a. sviösett Porgy og Bess á Broad- way. Á s.l. ári hefur hann starí- að í Evrópu og stjórnað sýning- um á Zorba, m.a. sviðsett hann fyrir nefndan söngleik í Óðins- véum fyrir nokkrum vikum. Ákveðið er að Róbeirt Am- finnsson leiki titilihlutverkið í sýningu Þjóðleikhússins á Zorha og Herdiís í>orvaildsdóttir mun fara með aðaillkveníhllutverkið. Lárus Ingólfsson gerir leiltmynda- og búningateikninigar. Það eru um 40 leikairar í Zorba, og. auk þess koma þar fram nokkrir aukaleikarar sem dansa og syngja. Myndin er af þjóðtteikhússtjóra ásamt leikstjóranum og Rótoert Amfinnssyni. Rétt er að geta þess að Róbert er þegar byrjað- ur að æfla hlutverk sitt, en ledk- stjörinn kemur afltur til landsins í byrjun miarz og hefjast bá æf- ingar fyTÍr attvöru. Hljómsveitar- stjóri verður Garðar Cortes. Rmdarísku stúdentarnir voru kvaddir með kynningarhófí — Verðandi dreifði bréfi til þeirra Bandarísku stúdentarnir 240, stúdentar úr Verðandi bréfi til sem höfðu viðdvöl hér á landi í þeirra bandarisku. 2 daga héldu flugleiðis til Dan- merkur í bítið í gærmorgun. Verða þeir smátíma í Helsingör, en dvelja síðan í Höfn. I fyrra- kvöld var haldin samkoma á Loft- leiðahóteli þar sem nokkrir ís- lenzkir og bandarískir stúdentar skemmtu með söng og hljóðfæra- slætti og tveir menn sýndu glímu. Á skemmtuninni dreifðu NY LAUSN STUÐLA- SKILRUM jip" Blaðamenn hittu Knud Helm- Eríchsen, námsstjóra Danmarks Intennational Studenterkomdte, að máli í fiyrrakvöld, en hann skipu- legguir 4ra mánaða námskeið í norrænum frædum sem haidin eru árlega í Hainarh'Sskóila fyrir bandarísika stúdenta. Ásamt hon- um komu hingað fyrir noikkrum dögum ritari DIS, sem verður persónulegur róðunautur banda- rísku stúdentanna í Höfn og. rað- ar þeim niður á dönsk heimili, þar sem þeir eiga að búa rneðan á námskeiðinu stendur Þá var Framihald á 9. síðu. Ný mynd eftir Ólaf Torfason á sýningu Kvikmyndaklúbbs t dag, Laugardag 6. febrúar, klukkan 16.00 hefur Kvikmynda- klúbburinn sýningu í Norræna húsinu. Þá verður m. a. sýnd ný íslenzk mynd „STÖKKT LlFERNI“ eftir Ólaf Torfason. Sýning klúbbsins saman- stenduii' af 4 stuttum myndurn, sem eiga það sameiginlegt að vera í senn nýgerðar og nokkuð nýstárlegar — allar innibera þessar myndir líka' hreinskilin viðbmgð ungra höfunda til nú- tímans. Tvær myndanna eru sænskar: „HEIMILI“ dokumentarmjmd efitir Karsten Wedel og „FLIM — OFBOÐ MIKILVÆG PER- SÓNA“, gamansöm hugtteiðing um sjálfan Neytandann í nú- tíma þjóðfélagi, eftir Lennart Olson. Þá er þýzk framúrstefnumynd „UNDINADE“ eftir Evu Háusler. Loks er svo mynd Ólafis Torfasonar „STÖKKT LÍFERNI“ en þar fá ýmis íslenzk fyrir- bæri meðhöndlun h'já þeim unga stjórnleysingja enda er myndin kostuð af Listafélagi Mennta- skólans í Reykjavík. Allt eru þetta myndir sem annars staðar verða ekki til sýn- is og allar snúa þær sér beint að nútímanum. Sýningin hefst sem fyrr seg kl. 16.00 en ný skírteini veri afigreidd í anddyri Norræi hússins frá kl. 15.00 þann san dag. (Frá KMB Blaðaskákin TR- SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi , Kristjánsson og Ólafur Björnsson 12. Bb3-c2 v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.