Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.02.1971, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVTLJlKrN — Eawgaiiidaguir fi. iöbnSar as»2L Harper Lee: Aö granda söngfugli 84 Herra Tate þreifaði ögn á hálsinum á sér og fór síðan að nudda hann lika. Loks sagði hann: — Bob Ewell liggur þama undir trénu með eldhúshníf milli rifjanna. Hann er dauður, herra Fintíh. 29 Alexandra frænka reis á fætur og fálmaði eftir arinhiUunni með annarri hendi. Herra Taite spratt Ifka á fætur en hún bandaði frá sér eins og til að aPþakka aðstoð hans. Og aldrei þessu vant brást Atticusi meðfædd kurteisin: hann sat einfaidlega grafkyrr þar sem hann var. Einhverra hluta vegna gat ég ekiki varizt því að hugsá um herra Bob Ewell, sem sagðist skyldu finna Atticus í fjöru, þótt það tæki hann það sem eftir væri ævinnar. Herra Ew- el1 fann hann næstum í fjöru og það 'toar það síðasta sem hann gel'M í þessu láifi. — Erttt viss um það? spurði Atticus. — Nátmginn er dauður, sagði herra Tate. — Steindauður. Hann gerir bömunum ekki medn framar. HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 HL hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðai. gluggasmiðjan Síðumúia 12 - Sími 38220 — Ég átti nú elkki beinlínis við það ... Það var næstum eins og Atti- cus talaði upp úr svefni. Nú var hægt að sjá hve gamall hann var þegar eina öruigga merkið um innra uppnám kom skýrt fram: Langa kjálkalínan varð slök, það komu smáhrukk- ur undir eyrun og allt í einu bar meira á. því að hann var talsvert farinn að grána í vöng- um. — Við ættum kannski heldur að koma inn í setustofuna? sagði Alexandra frænka loks. — Bf yður er sarna, þá vil ég heldur vera hér, sagði herra Tate. — Ef Jemmi hefur þá ekiki illt af því. Ég vil líta nánar á meiðslin hans meðan Skjáta . . . segir okkur frá. — Má ég ekki draga mig í hlé? spurði frænka. — Ég get ekki orðið ykkur að neinu liði hér. En þú getur auðvitað fund- ið mig í stofunni minni, Atti- cus . . . Alexandra frænka hraðaði sér til dyrana, en stanz- aði svo og sneri sér við til hálfs: — Fyrr í kvöld fékk ég huigboð um, hvað myndi koma fyrir, Atticus ... ég . . . þetta er mér að kerma, byrjaði hún hflrandí: — Ég hefði auðvitað átt . . . Herra Tate lyfti handleggnum óg sagði: i — Þér slkuluð bara fara inn til yðar, ungfrú Alexandra, auð- vitað hefur þetta verið áfall fyrir yður; en verið ekki að kenna sjálfri yður um neitt — hamingjan góða, ef við ættum alltaf að elta eigin hugboð, þá yrðum við eins og kettir að elta eigin skott. Og nú skulum við heyra, litla ungfrú Skjáta, hvort þú getur sagt okkur frá þvf sem gerðist. Það er álltaf bezt að láta ekki líða óf langt frá atburðunum. Heldurðu að bú treystir bér til þess? Segðu mér fyrst: Sáuð þið hann elta ykkur? Ég gekik til Attiousar og fann hann leggja armana um mig. Svo haUaði ég andlitinu upp að honum og byrjaði: — Fyrst gea&mi við aí stað frá skólanum, en svo sagði ég; Jemmi, ég gleymdi skónum mínum. En þegiar við aetkiðum tíl baika að sækja þá, voru Ijósin slökkit og Jemmi sagði að ég gæti bara sótt þá á morg- un . . . — Lyftu höfðinu dólítið, væna rm'n, svo að hann herra Tate geti heyrt betur til þa'n, sagði Attious og ég sebtist í kjödtu hans. — Vertu nú stdlHt andartaik, sagði Jemmi svo. Ég hólt auð- vitað að hann þyrfti að hugsa. Hann segir aUtaf, að ég eigi að vera stUlt svo að hann geti hugsað, en svo sagðist hann heyra eitthvað ... Fyrst héldum við að það væri Cecil. — Cecil? — Já, Cecil Jakobs. Hann var áður búinn að gera okkur bilt við, og nú- héldum við að það væri hann aftur. Hann var með lak yf ir sér. Þeir ætluðu að borga tuttugu og fimm sent í verðlaun fyrir bezta búninginn Og ég veit ekki einu sinni hver fékk þau ... — Og hvar voruð þið þegar þið hélduð að það væri Cecil? — Rétt hjá skólanúm. Ég kallaði dálítið til hans ... — Hvað kallaðirðu? — Cecil Jakobs er hæna ó priki, minnir mig. En við heyrð- um ekki neitt. Svo æpti Jemmi eitthvað, svo hátt að það hefði getað vakið mann upp frá dauð- um ... — Bíddu nú andartak, Skjóta, sagði herra Tate. — Heyrðir þú nokkuð af þessu, Atticus? Atticus sagðist ekkert hafa heyrt. Útvarpið hefði verið í gangi. Og Alexandra frænka hafði verið með útvarpið opið inni hjá sér. Hann var alveg viss um það, því að hann mundi að hún hafði spúrt, hvort hann vildi ekki laskka ögn i sínu, svo að hún gæti eitthvað heyrt. Atticus brosti; — Ég veit vel að ég stilli útvarpið alltaf of hátt. — Skyldu nágrannamir hafa heyrt eitthvað... ? byrjaði herra Tate. — Ég efast um það, Heok. Flestir eru að hlusta á útvarp, ellegar þeir fara eldsnemma i rúmið. Ef til vill hefur Maudie Atkjnson verjð^.á .jjJjái, en é^ efa það. — Haltu þá bara áfram, Skjáita, sagði herra Tate. — Jæja, þegar Jemmi var búinn að hrópa líka, gengum við aftur af stað. Ég var í búningnum mínum, herra Tate, en nú gat ég heyrt þetta líka. Fótatakið, á ég við. Það heyrð- ist þegar við gengum og stanz- aði þegar við stönzuðum. Jemmi sagðist geta séð mig, vegna þess að frú Orenshaw hefði málað á mig hvítar róikir. Það ótti að tákna spikið ... — Hvaða rugl er nú þetta? spurði herra Tate agndofa. Attious skýrði honum frá hlut- verki mínu á skemimtuninni og lýsö si'ðan Jwenrág bóniwgar mirwi hefðd verið gerður. —... Þú heföir óibt að sjá hann þegar hún kom hedm, sagði hann. — Honn var alveg orðinn flatur. Herra Tate neri á sér hökuna. — Ég var einmitt að velta fyrir mér hvemig í skollanum hann hefði fengið þessi merki: ermamar hans voru allar í smá- götum. Og á handleggjunum, á hörundinu voru líka smérispur og dílar sem komu heim við götin á ermunum. Sækbu þenn- an buning og sýndu mér, herra Findh. Atticus sótti hinar hryggilegu leifar af búningi mínum. Herra Tate sneri honum til og reyndi að teygja hann til í upprunalegt form. Síðan sagði hann: — Þetta hefur sennilega bjarg- að lífi hennar. Líttu á! Hann benti með fingrinum: Á möttu netinu var löng, gljáandi s’kráma. — Bob Ewell hefur svo sann- arlega haft ilit í hyggju, tautaði herra Tate. — Hann hefur bðkstaíllega verið genginn af vitinu, sagði Atticus. — Tja, ég vil ógjarnan and- mæla þér, herra Finch — en vitlaus var hann nú ekki; ein- faldiega illa innrættur óiþokki, einn af þessum ómennum sem drekka í sig kjark og hika þá ekki við að vinna bömum mein. Hann hefi aldrei þorað að ráð- ast á þig sjálfan. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing vi5 eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 kVörubifreida stjórar SOLUM; Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur.íf , BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður í vont skap. Motið COLMAN8-kartöfln<lnft LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í gr.ndum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvefna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 Útsala! — Útsala! Gerið kjarakaup á útsölunni hjá okkurl Ó.L. Laugavegi 71. Sími 20141. •i—8 .liX rii‘1 S, — - rrT-'-yt-'i BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAB HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látio stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 GLERTÆKNI H.F. lagólfsstrætí 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.