Þjóðviljinn - 16.02.1971, Qupperneq 5
Þridjujdagur 16. febrúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
íslandsmótið 1. deild: FH - Fram 23-18
Fram-liðiS hrundi eins og spilaborg
á síiusfu mínútum leiksins gegn FH
Eftir hnífjafnan og skemmtilegan leik
□ Eftir mjög jafnan og skemmtilegan leik í
55 mínútur, hrundi Fram-liðið gersamlega nið-
ur á síðustu mínútum leiksins gegn FH, sem
fór með 5 marka sigur af hólmi og tvö dýrmæt
stig. FH trónar nú á toppi 1. deildar með 13 stig
og aðeins Valur fylgir FH eftir með 12 stig, svo
að leikur þessara liða n.k. miðvikudag verður
sennilega úrslitaleikur mótsins.
Flestir bjuggust við auðveld-
um sigtri FH að bessu sinni og
þótt sigurinn yrði stór undir
lokin þurfti FH að hafa mildð
fyrir- honum og í 55 mínútur
leit út fyrir jafinteflli, eða að
t-iL Vffl eins martos sigur FH í
mesta lagi. Þótt sigur FH væri
svona harðsóttur mátti greini-
lega merkja að FH var sterk-
ara liðið í bessari viðureágn
með bá bræður Geir og örn
Hallsteinssyni í sérfloikiki sem
fyrr og hefur báttur Amaretkki
verið stæjrri fyrr í vetur. En
bað var samt hvorugiur beirra
sem stal senunni í þessum leik,
heldur var það Björgvin Björg-
vinsson í Fram, sem veriðhef-
ur í öldudal { vetur þar til nú,
að hann sýndi algeran stjörnu-
leik og var án efa bezti leik-
maður þessa leiktevölds ásamt
Bergi Guðnasyni í Valsi-liðinu
í fyrri leiknum. Það hllaut
raunar að teoma að þyi að
þessi snjaili leikmaður næðisér
á strik, en að það yrði svo
etftirminnilega sem raun varð
á óraði menn efllaust dkki.fyrir.
JflrEtman . af fyrri hálflleik
-<$>
luB aoctir .
AgóBi í
fyrsta sinn
AMrei fyrr í sögu ís-
Iandsmótsins í handknatt-
leik hefur verið önnur eins
aðsókn að mótinu eins og
í vetur. A hverju Ieik-
kvöldi hefur verið þetta
12-1500 manns þar til sJ.
sunnudagskvöld, að met-
aðsóknvarð, er 2300 manns
komu í íþróttahúsið í Laug-
ardal og búast má við að
enn fleiri komi annað kvöld,
miðvikudag, þegar úrslita-
leikur mótsins (?), Valur —
FH, fer framogþetta sama
kvöld fer einnig fram þýð-
ingarmikill Ieikur um fall-
ið, því að þá leika saman
IK og Víkingur. — S.dór
hélzt leikurinn hnífjafn, 2:2 —
3:3 — 4:4 — 5:5 og 6:6 sást á
markatöfllunni, sfðan náðd FH
marki yfir og stóð 7:6. fyxir
FH uppundir 15 mínútur og
var þessi markalausd kaflld lak-
asti kaflli beiggja í leiknum, ef
undan eru skildar síðustu fimm
mínúturnar hjá Fram. 1 leik-
hléi var staðan enn jöfn 9:9.
Það gekk vel hjá FH til að
byrja með í síðari háfltfleitenum
og néði liðið 3ja morka for-
skoti 12:9, en Fram lét engan
bilbug á sér finna og náði að
jafna 14:14 og voru þé 17mín.
liðnar af síðari háltfleik. Aftur
varð jafnt, 15:15 og 16:16, og
voru þá aðeins eftir 5 mínút-
ur og þá var það að ósteöpán
gerðust. Fram-liðið hreinlega
hrundi eins og sipilaborg og
hvað sem það reyndi var dæmt
ti! að mistakast, fyrst ogfremst
vegna fums og bráðræðis. FH
skoraði á síðustu 7 mínútunum
7 mörk gegn aðeins 2 og yfir-
burða sigur þess, 23:18, varð
staðreynd.
Það hiafa alliir séð og vitað,
sem með íslenzteum hatndknatb
letfk hafa íylgzt undanfarin ár,
að Geir Hallsteinsson hetfur
haldið FH liðinu uppi með
snilfldarleik sánum. En þótt
Geir sé enn í sértfldkki í lið-
inu, þá hefur þetta breytzt
mikið í vetur, og það hlýtur
að létta atfar mikið á Geir að
þurfa ekki að gera alla hluti
einn í sóbninni eins og var.
Þeir Örn Hallsteinsson, sem að
þessu sinni átti mjög góðan.
leite, Jónas Maghússon og Öl-
afur Einarsson, hatfa allir tekið
að sér stór hlutverk í FH-lið-
inu og skila því með sóma
Þá er ég ekki viss um aðBirg-
ir Björnsson hatfi verið öfllu
betri síðasta áratuginn en nú.
Báðir marteverðimir, Hjalti og
Birgir verja vel, enda eru þeir
báðir í landsliðshópnum og það
er ekki amallegt að haía tvo
slfka markverði í liðinu
Hjá Fram var það Björgyin
Björgvinsson sem lék stjörnu-
leik að þesstu sinni eins og áð-
ur segir. Þá voru þeir Ingtólf-
ur, Axel og Gylfi Jóhannsson
Framhald á 9. síðu
Þróttur fékk skell
Tapaði fyrir Ármanni 11-23
Það kann ekki góðri lukku
að stýra að halda árshátíð
daginn fyrir Ieik. Þetta fetngu
Þróttarar að finna, er þeir
mættu Ármanni £ 2. deildar-
keppninni s.l sunnudag og urðu
að þola stórtap 23:11, enkvöld-
ið áður hélt Þróttur ársfaátíð
sína.
Eins og markatalan getfur til
kynna var um altgera yfirburði
hjá Ármanni að ræða, einkum
þó { síðari hálfleik, þv£ að
staðan í leikhléi var 9:5 Ár-
manni í vil. Síðatri hállflleikur-
inn var svo alger einstetfnu-
aikstur að Þróttarmark inu og
lokatölumar edns og áður seg-
ir 12 marka munur 23:11.
Árrnann er enn í efsta sæti
í 2. deild ásamtt KR og hafa
þessi tvö ldð aðeins tapaðtveim
stigum, þ.e. Ármann vtann KR
í fyrri leik liðanna, en KR
vann síðari leikinn. Ljióist erað
þessi tvö lið munu bítast um
sigturinn í 2. deild og önnurlið
trauðla blanda sér í þá bar-
áttu. Þróttur, sem menn bjugg-
ust við að myndi blanda sér í
baráttuna, gerir það eteki héð-
an af, til þess hetfur liðið tap-
að otf mörgum leikjum.
— S.dór.
62 mörk á 60 mín,
Er Grótta sigraði Þór í 2. deild
Ingóífur Óskarsson fyrirliði Fram sækir áð en Örn Hallsteins-
son. er til vamar.
Það væri synd að segja að
menn hefðu ekki fengið aðsjá
mörk skoruð þegar Grótta og
Þór frá Akurcyri léku síðari
Ieik sinn í 2. deildarkeppninni
s.1. laugardag í iþróttahúsinu
á Seltjarnarnesi.
Grótta vann leikinn 34:28 og
minnir þetta óneitanlega nokk-
uð á leikina hér áður fýrr j
Hálog ai’ andssalnum litla. Það
ber ekiki vott um gtóðan vamar-
leik þetta, að skoruð síkulivera
62 mörk á aðedns 60 mínút-
um og það í deildairleik. Steilj-
atnlegra væri, etf um vináttú-
ledk væri að ræða, því að í
beám eru otft skonuð mörg
mörk og mun flledri en í ai-
vöruleikjum.
Gróttu-liðið er nú um mið-
bik 2. deildar og má þettaný-
stotfnaða félag vel við una ár-
anigur þann, er það hetfur náð
í handknattleik. Hins vegar er
staðan eteiki jafn góð hjá Þór
frá Ákureyri, er aðeins hetfur
hlotið 2 stig það sem atf er, en
það var gegn Breiðalbliki, sem
er án stigs í deiMinni etntnsem
komið er.
— S.dór.
-------------------------■ . - i
Óvæntur ágóBi
Skagamenn urðu fyrir
óvæntu happi um síðustu
helgi, er þeim barst uppgjör
frá Evrópukeppni kaupstefnu-
borga, sem þeir tóku þátt í
eins og menn eflaust muna.
Skagamönnum barst ávísun
frá forfláðamönnum keppn-
innar að upphæð 6.500 svissn-
eskir frankar, eða um það
bil 160 þús. ísl. krónur.
Skagamenn fóru sem kunnugt
er mjög illa út úr þessari
keppni fjárhagslega og nam
tap þeirra um það bil 200
þús. kr. og hafa þeir gert
ýmislegt til fjáröflunar og
hafa á prjónunum margt
fleira til að ná*endunum sam-
an, en þessi óvænti ágóði
þeirra af keppninni bjargar
sennilega málunum til fulls.
Evrópukeppni kaupstefnu-
borga er eina Evrópukeppnin,
sem gerir upp á þennan hátt
við þátttökuliðin og fengu
Vals-menn svipaða upphæð
fyrir sína þátttöku í keppn-
inni og Skagamenn nú. Vitað
var að einhverjar breytingar
átti að gera á fyrirkomulagi
þessarar Evrópukeppni og
bjuggust menn við að þetta
atriði yrði þá fellt niður, en
svo hefur greinilcga ekki ver-
ið og virðist því þátttaka »
Evrópukeppni kaupstefnu-
borga vcra einna öruggust frá
fjárhagslegu sjónarmiði. L
— S. dór. J
Hörð barátta í körfuknattleik
ÍR heldur enn forustunni en UMFN situr á botninum
Geysilega hörð barátta var í
tveimur af þeim þrem leikjum,
sem fram fósru í 1. deildar-
keppni íslandsmótsins í körfu-
knattleik um síðustu helgi. Það
voru aðeins ÍR-ingar scmnnnu
með yfirburðum er þeir sóttu
UMFN heim á laugardag.
ÍR-ingar virðast { sérfloteki í
körfuknattleikmum sem stendur
og ékki útait fyrir annað en
stiigutr bedrra í deildinini í ár.
UMFN ■ var atfar léttur and-
stæðingur fyrir IR að kljást
við suður í Njarðvikiim á
lauigatrdaiginn, enda vann IR
leikinn 95:53 og verður því
UMFN að sitja á botni 1. dedld-
ar enn um sinn, en ÍR-ingar
hreiðra enn betur um sig á
toppnum með bestsum sdgri.
Á Akureyri léku heimamenn
(Þór) við HSK, sem kom, sé
og sigraði með aðeins einu stigi
70:69 og var þessi leikur einn
atf þessum ofsa tvfsýnu leikj-
um, en þeir hafla verið margdr
í 1. deild í körfuiknattleiknum
i vetur.
Lotes viar svo einn ledkurleik-
inn á sunnudag og mœttust þá
Valur og Ármann og iauk við-
ureign þeirra með sigri Árm.
89:81 etftir að Valur hatfði haft
yfir f leikhléi 38:33. Var þessi
leikur bœði jatfn og skemmti-
legur lenigst atf, en undir lolt-
Knafttspyrna :
skautasvelíi
Landsliðið í knattspyrnu lék
æfingaleik gegn KR s.l. sunnu-
dag á Melavellinum og sigraði
landsliðið 2:0. Það er alveg á
mörkunum að hægt sé að kalla
þennan leik knattspymukapp-
leik vegna þess, að Melavöllur-
inn var eitt svell og gátu leik-
mennimir illa eða ekki fótað
sig, mun betra hefði verið
fyrir leikmennina að vetra á
skautum!
Leikur á borð við þetta er
sjálfsagt góð úthaldsæfing fyrir
leikmennina, en sem knatt-
f^yrnukappleikur er þetta
einskisvirði. Það eina sem hægt
hefði verið að gera í málinu
var að bera sand á Mélavöll-
inn etf gera hefði átt alvöru-
æHngu úr þessu. Ég er anzi
hræddur um að æfingaleikir á
borð við þetta ef fleiri verða,
séú til lítils gagns fyrir liðin,
sem þátt talka í þeim. — S.dór.
in slökuðu Valsmenn hefldur &&
og á þeim tíma skonaði Ár,- j
mann 10 stig í röð og það !
duigði til 9 stiga sigurs. Það
sem mestu réð um þann dauða
punkt er kom í leik Vals-liðs-
ins í síðari hálíleite var að
bezti maður liðsins, Þórir Magn-
ússon meiddist í andliti og
kom ékki inná fyrr en langt
var liðið á leikinn og fékk
hann engu breytt úr því sem
kornið var. Bezti maður Ár-
ma-nns var Jón Sigurðsson sem
skoraði 37 stig í leiknum.
úr og skartgripir
JGDRNBJUS
JðNSSON
skólavördustig 8
Blaðd reifing
Þjóðviljann vantar
blaðbera í eftirtalin
borgarhverfi:
SXÓRHOLT
NORÐURMÝRl
VESTURGÖTU.
Sími 17-500.
Stnðnn
Eftir leikina Valur —
Hautkar 26:16 og FH —
Fram 23:18, er staðan í 1.
deild þessi:
FH 7 6 1 0 144:128 13
Valur 7 6 0 1 138:112 12
Haukar 7 3 0 4 126:120 6
Fram 7 3 1 4 123:137 5
IR 6 114 110:130 3
Víkingux 6 0 1 5 107:121 1
Eins og atf þessu sésteru
það nú baria FH og Valur
sám geta tmnið Islands-
meistaratitilinn og ektei er
ósennilegt að leikur þess-
ara aðila annað kvöld. —
miðvikudag, — skeri úr
um hvort liðið venði Is-
landsmeistari að þessu sinni
— sem sagt hreinn úrslita-
leikur.
Getraunaúrslit
Leikir 13. jebrúar 1971 1 X 2
Colchester — Leeds*) / 3 - 2
Everton — Derby*) i 1 - 0
Hull — Brentford*) I z - 1
Leicester — Oxford*) X 1 - /
Liverp.— South’pton t»n Vwk*) i 1 - 0
Man. C. — Arsenal ><■ Tlnhii*) -XI isr
Stoke .». n.iúéw.f. — Ipswich*) IX 0 - o
Tottenh. — Nott. F. i 2. - 1
Coventry — Blackpool l X - 0
Bolton — Middleshro z 0 - 3
Sheff. W. — Birmingham X 5 - 3
Sunderland — Cardiff z 0 - ¥