Þjóðviljinn - 16.02.1971, Síða 7
Þriðjudagur 16. feíbrúair 1971 — ÞJOÐVTLJINN — SÍDA 'J
Stcfán Jónsson
Þá hefur hæstiréttur úr-
skurðað að alþingismaður og
bóndi geti eiignazt brún-
skjótta hryssu með því að
ala önn fyrir henni í tíu
ár.
Það kynni að twarfla að
einhverjum hvort hið sama
gæti gilt um rauðskjöldótta
kvígu, en svo hygg ég eigi
muni vera, héldur sé dóms-
úrskurðurinn ópólitískur.
Hryssa er hryssa og Aliþýðu-
flokikur er Alþýðuflolkkur, og
guði sé lof fyrir haastarétt!
Þó gefur þessi dómur
vissulega efni til íhugunar
um þau áhrif á siðaregiur
manna, sem lögjfræðin kall-
ar hefð, og umiburðarlyndið
sem tii þess þarf að sætta
sig svo lengi við það sem
mönnum finnst rangt, að þeir
verða um það er lýkur til
neyddir að kalla það rétt.
Þingmenn Alþýðuflolkksins
hafa nú í rúman áratug stutt
stjómarstefnu, sem gengur í
berhögg við allt það, sem
flidkkiur þeirra kallar rétt. 1
Um Löngumýrarskjónu
í pólitísku samhengi
samstarfinu við Sjáifstæðis-
flokldnn haifa fulltrúar jafn-
aðarstefntmnar unnið mark-
visst að því að afnéma allar
hömiur á rétti einstaklings-
ins til að græða á vinnu
annarra. Þjóðinni hefur verið
þröngvað inn í hagsmunasam-
tok alþjóðlegra auðhringa,
meðal annars til þess að
tryggja útLenziku kaipítaii afnot
af ódýru vtnnuaflli á Islandi.
Atvinnuieysi hefur verið inn-
leitt sem hagstjómartælki.
Beitt hefur verið andfélags-
legum beliibrögðum tii að
grafa undan máttarstoðum
verkalýðss amtakanna. Ýtt hef-
ur verið undir stouidasöfnun
allmennings með því að taka
upp afborgunarkerfi í skran-
sölu, en erlendis hefúr því
stjómteænskubragði verið gef-
ið nafnið: Kaupa í dag, borga
á miargum, og kúnninn fer
ekfki í vertefall. Alþýðutrygg-
ingar hafa verið ökertar, sam-
tfmis því sem mest hefur
verið rætt um eflingu þeirra,
svo að nú em Islendimgar
komnir í hóp þeirra Vestur-
Evrópuþjóða sem tvúa ednna
verst að öldruðu fölki og far-
lama. Stuðningur við náms-
fðlk heflur verið rýrður að því
marki, að langskólanám er
nú tæpast á færi annatra
ungmenna en þeirra, sem
eiga rætur í hinum nýju
auðsuppsprettum. Dómsméla-
stjóm er hagrætt þannig, að
stórfelldustu f járglæframálum.
er stungið undir ráðherra-
stólana, svo sem máli Frið-
riks Jörgensen, og má raiun-
ar segja, að þau mál sem
lúta að afbrigðilegum uppá-
tætejum í auðgunarsteyni skipi
mönnum nú orðið á flesta
bektei aðra en þá sem lengst
af voru ætlaðir hinum
ákærðu.
Allt þetta og miklu fleira
hefur Alþýðuifloteteurinn um-
borið í meira en áratug fjrrir
húsaskjól og hagbeit ráðherra
sinna á ei-gnarjörð Sjálfstæð-
isflaktesins. Því er það, að
mönnum er ekki láandi þótt
sú spuming stejóti upp koll-
inum, hvort fhaidinu hafi
ektei skapazt samskonar hefð
gagnvart krötwnúm og Bimi
gagnvart merinnL
Nú er eklki seinna vænna
að vekja athygli á þvtf að
Stejóna hefði, hvenaer sem
var, getað hlaupið burtu frá
Bimi á Löngumýri, e£ hún
hefði kært sig um það, og
þá hefði hún ekki verið
dæmd honum til edgnar. En
hún tounni bara vél við sig,
og enda þótt hún hefði ekted
atkrvæðisrétt, þá vdtnaði hún
með honum í málinu með
framferði sínu. Að vissu leyti
má segja að hæstiróttur hafi
aðeins staðfest úrskurð hryss-
unnar í þessu eignarréttar-
máli.
Náttúrlega er þessu líkt
farið með Alþýðuflokksmenn.
Þeir hafa vitnað með Sjálf-
stæðisflókknum í þrennum
kosningum með þvi að krossa
játandi við spuminguna um
það, hvorf þeir telji Búkollu
sína vel geymda í hans féhúsi.
Þrisvar hefur þessu edgnar-
réttarmáli verið áfrýjað, og
Sjálfstæðisflokkurinn ávallt
unnið. 1 sumar verður dæmt
í þessu máli í fjórða sinn. Þá
gefst Alþýðuflokksmönnum
enn tækifæri til að láta í
ljós skoðun á haigagöngu ráð-
herra sinna. Að vísu er ektei
teveðið á um slíkt i stjóm-
lögum ríteisins, en margt
bendir til þess, að einnig hér
.muni lögimál tíma og um-
burðarlyndis skapa hefð,
þannig að málinu verði éktei
áfrýjað oftar, heldur vinnist
þessi gamli gripwr til eignar
í fljórða sinn.
En Alþýðuflokksmenn eiga
esnn sama rétt og Löngumýr-
arskjóna. Þeir geta hlaupið ef
þeár vilja.
Stefán Jónsson.
Aðalfundur Einingar:
Kjarabaráttan setti svip á félagsstarfíS
iKtiiir j-v* '
Aðalfundur Vcrkalýðsfélagsins
Einingar var haldinn í Alþýðu-
húsinu á Akurcyri sunnudag-
inn 7. febrúar si. I upphafi
fundar minntist formaður,
Björn Jónsson, 14 fclagsmanna,
er höföu Iátlzt frá því síðasti
aðalfundur var haldinn, on í
þessuin hópi voru m.a. tvcir
heiðursfélagar, þcir Áskell
Snorrason og Haraldur Þor-
valdsson. Ennfremur minntist
formaður Marteins Sigurðsson-
ar, sem nú er nýlátinn, cr var
fyrsti formaður Vcrkamanna-
félags Akureyrarkaupstaðar, er
stofnað var 1943 og starfaði til
ársins 1963, er félög vorka-
manna og verkakvcnna á
Akureyri voru sameinuð í eitt
fólag undir nafninu Verkalýðs-
félagið Eining.
Þvi næst flutti formaður
skýrslu stjómaxirinar og drap
á helztu, þaetti í starfi félags-
ins. Ein og aftast áður setti
kjarabaráttan svip sinn á fé-
lagsstarfið öðru fremur, en
kjarasamningar á síðasta ári
tóku langan tíma og kostuðu
nærri mánaðar vinnustöðvun.
Á aðalfundi félagsins í fyrra
töldust félagsmenn 1864, en eru
nú eftir aðalifund 1803. Þeim
hefur því fækkað um 61 á ár-
inu. 1 Akureyrardeild hefur
fækkað um 120, í Ödafsfj arðar-
deild hefur fjölgað um 36 og
í DalvjEkurdeild um 23, en í
Hríseyjardeild er félagatalan ó-
breytt. Eru nú í Ateureyrar-
deild 1228, Ólafsfj arðardeild
263, Dalvíkurdeild 216 og Hrís-
eyjardeild 96.
Fjárhagsafkoma félagsins var
allgóð á árinu. Samanlagður
rekstrarhagnaður var 1 miljón
176 þúsund krónur, og bók-
færðar eignir í árslok töldust
röskar 7 miljónir. Þar af eru
eignir Sjúkrasjóðs rúmar 3
miljónir og höfðu aúkizt á ár-
inu um 473 þúsund. Vegna
góðrar afkomu sjóðsins sam-
þykikti aðalfundurinn mikla
aukningu á bótarétti félags-
manna í veikinda- og slysa-
tilfeHum. A aíðasta ári nutu
alls 152 félagsmenn einhverra
bóta frá sjúkrasjóðnum, að
upphæð samtals nærri einni
miljón.
Af sérsjóðum félagsins var
einungis VinnudeiQusjóður rek-
inn með halla á liðnu ári, t>g
var þó minni bætur unnt að
veita félagsmönnum í veridflail-
inu en aeskilegt hefði verið.
Voru fundarmenn einhwga um,
að leggja yrði áherzlu á eflingu
Vinnudeilusjóðsins, og var
samlþyktet ný regktgérð fyrir
hann.
batnaindi. Þeim sé þöfck.
SíðasitliÖinn föötudag tóik bíó-
ið til sýninga „Ef...“ efltir
brezka sniiliniginn Lindsiay And-
ereon. Fáar mynddr síðustu ára
hafa átt jafnmiklum vdnsæld-
um og lofi að fagna sem þetta
einstæða meistaraverk um
vopnaða uppreisn í brezteum
heknaivnstarskóilia. En nú er
ekki j afnmikil ástæða til að
þakka ag undirritaður hiafði
vonað. Stjóm biósáns hefur kló-
fest eitthvert verst lemsitraða
eintate sem sögur fara af. hvað-
an sem það er hingað kamáð.
Eiitt aitriði er illa sundiur skor-
ið og miklu klaufalegar sam-
an sett, á annað atriði vantar
endinn, ag það þriðja er klippt
burt í heilu lagi. Og hiver er
ástæðan? Kynferðislegur púrít-
anismi.
Fyrsta atriðið sem hór um
ræðir sýnir begningu óróa-
segigja fyrir of sítit hár: tvær
mínútur undir kaldri stuirtu.
Vegna máisþyrmdngar sksara-
Að loteinni skýrslu stjómar
og afgreiðslu reiteninga var lýst
úrslitum stjómarkjörs. Þar
sem aðeins einn listi kom fram,
varð hann sjálfkjörinn, og er
stjóm félaigsins þannig skipuð
næsta stafsár:
Formaður Bjöm Jónsson,
varaformaður Jón Ásgeirsson,
ritari Eósberg G. Snædal,
gjaldfceri Vilbarg Guðjónsdótt-
ir, meðst j ómendur, Gunnar
Sigtryggsson, Rut Bjömsdóttir
jafnilla og raun ber vitnd. Af
þem nítjám stootum sem atrið-
ið samianstenduæ af, hafa
sextán verið klippt buirt! Nakt-
ir tearknenn virðast óæsteilegir
í kvifcmynd, jafnvél þótt kyn-
færi sjálst hvergi. Annað atriðdð
gerist á kaffihúsd. Þar hittast
Stúlkan og uppreisnairmaðurinn
Miek og lenda í slagsmálum.
(Þetta er eitt af þeim aitrið-
um sem sýna hvað bezt hversu
srtuitt er milli raunsæds og
íantasíu í mynddnnl). Endinn
á adriðið vantar, þannlg að á-
horfendum er meinað að sjá
parið • slást nakið í eina sek-
úndu eða svo. í þriðja atrið-
inu gengur kona edns kennar-
ans, frú Kemp, nakin um svefn-
sal nememda, á meðan þeir
eru á heræfingu undir stjórn
skólaprestsins. Atriðið er fjar-
lægt með öfflu.
Höfundum myndarinnar
brygði ldklega ekki miteið, þótt
þeár sæju hiana svo illa leikna.
Leitestjórinn, Lindsay Ander-
Bjöm Hermannsson, Guðrún
Bjömsdóttir, Bjöm Gunnars-
son, Gunnar Kristjánsson og
Jósef Sigurjónsson.
Aðalfulltrúar í trúnaðar-
mannaráði eru: Adolf Davíðs-
son, Auður Sigurpálsdóttir,
Ámi Jónsson, Bjöm Her-
mannsson, Geir Ivarsson,
Gunnar Bjömsson (Ólafsfirði),
Jéhann Pálsson, Jóhann Sig-
urðsson (Hrisey), Boíftur Mel-
dal, Rúnar f>orleifsson (Dalvík),
Snæbjöm Guðbjartsson og
Steflán Aðalsteinsson.
hvar þér þúið. Ýmsair útigáfur,
mismunandi ólíkar fnnmgerð-
inni, eru nú í dreifingu um
hetminn. Þær KLippnigiar og
hreytingar sem bvikmyndaeft-
iriit í mörgum löndum hafa
krafizt, yrðu svo sannariega
merkiteg neðanmálisgrein við
félagsiega sögtu áreins 1969“.
Ég held eteki að íslands yrði
getið í siíkum lista. vegna þess
að ég tel hæpið að myndin bafi
verið klippt hér. En þeir sem
það hafa gert, eru nú sjálfsagt
á hlaupum milli listaisafna mál-
andi bikini-baðföt á öll Ven-
usammálverk sem þeir sjá.
Kannstei eru Norðmenn að
verki. þeir verjast sem kunn-
uigt er. Mér er bana ektei ljóst
hverju þeir verjast.
Háskólabíó hefur sýnt það
á síðæsta hálfa ári að þeir hafa
listrænt skynþragð á kvik-
myndum, ef þeir kæra sig um
að beiita því. Nú ætti stjóm
FramSaaid á 9. síðu.
og Bergljót Frímann.
Varafulltrúar í stjóm eru:
A thugasemd til Háskólabíós
Kvikmyndaval Háskóliabíós
verður að télja það bezta sem
þekkist hérlendis. Á það eteki
aðeins við um mánndaigsmynd-
ir hússins, hpldur hefur al-
mennt myndiaval flarið stór-
glaðra marrna, væri réttast að
gefa áhorflendum kost á um-
hiuigsunairtímia á eftir. Fæstir
myndu gera sér giein fyrir
hvað um væri að vera, ef
skeytingln hetfði eteki teteizt
son, segir í formála að hand-
ritinu: „Því miður er ekki hægt
að ábyrgjast að lesendur bafi
séð, eða eigj þess kost að sjá
nákvæmlega sömu mynd ag vdð
gerðum. Það er undir því komið
Minning
Halldóra Guðrún
Halldórsdóttir
Andakílsárvirkjun
í dag verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu flrú Halidóra
Guðrún Halldórsdóttir. Anda-
kílsárvirkjun í Borgarfirði.
Halldóra var fasdd 6. janúar
1912 að Oddastöðum í Kol-
beinsstaðabreppi, dóttir hjón-
anna Guðríðar Jónsdóttur og
Halldórs Jónssonar, voru þau
hjón borgfirzkrar og snæ-
fellskrar ættar. Þau eignuðust
11 böm. hvar af átta lifðu og
komuist til fuliorðinsára, var
Halldóra heitin fimmta í röð-
inni þedrra er lifðu.
Eins og svo margir Dala-
bændur og konur þeirra á þeim
tíma, lifðu þau hjón við kröpp
kjör og erfiða lifsbaráttu á
barðbýlli fjallajörð. Þeim tókst
þó með írábærum dugnaði og
eljusemi að ala önn fyrir böm-
um sínum og komia þedm til
þrostoa. Þeir einir, er muna þá
tíð, geta skilið hvílíkt atfreks-
verk þar var unnið.
Þrátt fyrir Mtil eíni og tak-
morkuð húsakynnj var Odda-
staðaheimilið rómað fyrir ein-
stafca góðvild og rausn við
gesti sína, er oft voru ærið
margir, þar eð 4 þeim tíma
lá þjóðgata með túni vestur
yfir fjallið milli byggða. Voru
þau hjón samtaka í þeim efn-
um sem öðrum, þó ólík væru
um mairgt.
Þedr, er gerst til þekkja, telja
að Haiidóra heitin hafi tekið
í arf frá forétdirum sinum skap-
höfn föður síns og persónuleg
blæbrigði, en frábæra rausn og
hjartahlýju móður sinnar í
ríkum mæM.
HaUdóra ólst upp í föður-
garði og meðal systkina sánna
er voru svo samrýmd fyrr og
síðar að af bar. Hún hiaut í
vegarnesti menntun að þeixrar
tíðar hætti, sem nú þætti ær-
ið fátækieg, auk þess var bún
einn vetur nemandd í Sam-
vinnuiskólanum, en skorti efni
og ástæður til framhaldsnáms,
var hún þá heitþundin eftiriif-
andi eiginmanni sínum.
Um þessar mundir átti Háll-
dóra beitin þess toost að fara
kynningarför vestur um haf í
boði ættingja og vina í Kan-
ada. Dvaldj hún þar hjá fjöi-
skyidum vina og vandamanna
um tvegigja ára bil, ferðaðist
um og nam enska tungu. Var
henni síðar að þessari flerð
og menntun ómetanlegt gaign.
Heim til ístands kom hún
aftur í lok árs 1935 og 19.
des. 1936 gftist hún unnusta
sínum Óskari Eggiertssyni, er
þá hatfði fyrir stuttu lokið
námi. Áttu þau fyrst heimili
í Reykjavík en fluttust siðar að
Ljósatfossi, þar sem þau dvöldu
noktour ár. Árið 1946, þegar
orkuverið váð Andakílsá var
reist, tók maður hennar við
framtevæmdastjórastairtfi þar, og
þann aldarfjórðunig er síðan^
er Mðinn batfa þau hjón átt
þar heimlli.
Þau hjón elgnuðust tyær dæt-
ur: Rósu Guðríði og Öldu; auk
þess tóku þau kjörson, Kol-
bein að nafni Dætumar eru
báðar giftar en sonurinn enn
i föðuirgarði rúmlegia tvítugur.
Fjögur bamaböm, tveir dreng-
ir og tvær stúlkur syrgja ömmiu
sína, endia vorni þau augastein-
ar hennar og ástrík tengsl við
nýja kynslóð.
Þetta sem nú er sagt voru
hin ytrl mörk í Mfi þessarar
teonu, sem nú er öll.
Hún kenndi eftir miðjan ald-
ur sjúkdóms, er varð henni
bæði langvinnur og erfiður.
þótt upp birti milli élja og
margna sólskinsstunda naut
hún af kynnum við vini og
samferðamenn. Margir munu
þeir, sem nú minnast þeirrar
hugarhiýju og umönmmar, er
hún ávallt sýndi gestum sín-
um. Hin frábæra rausn henn-
ar og sú tdlfinndng að slíkt
væri hennar mesta hamingja
að mega gera öðrum gott og
gieðja, mun þeim í minni er
nutu.
Þær eyktir aldar, er þau
hjón hafla dvalið í Borgar-
íirði eignuðust þau marga
vini. Sú vinátta vairð Halidóru
dýrmæt og hjartfólgin og mik-
111 styrkur á erfiðum stundum.
Þó við öll vinir hennar viss-
um að hún gekk eigi heil til
skógar, kom fráfall hennar þó
snöggt og óvænt, því vonir um
bata höfðu glæðst mjöig á allra
siðustu mánuðum.
En. þrátt fyrir erfiðleika
lífsins og önn dagsins. var
þessi kæra vinkona mín ham-
ingjusöm. Hún eignaðist góð-
an mann, heimili. böm, barna-
böm, kæra vini og samferða-
menn í lífinu, átti margar
hamingju- og ánægjustundir á
æskuslóðum sinum, gat rækt-
að þær eigindiir er ríkastar
voru í lairi hennar, gestrisnina
og góðváldina.
Hún fékk og síðustu ósk sina
uppfyllta. þá er hún bafði tjáð
sínum nánustu vinum: hún
sofnaði frá þessu lífi án erf-
iðleikia, sem bezt er lýst með
orðum steáldsins:
Eins og Iítill lækur
Ijúki sínu hjali,
þar sem lygn í leyni
Iiggur marinn svali.
Á þungbúnum vetrardegi var
hún kvödd við Hvanneyrar-
kirkju. Þegar klukkan hljóm-
aði_ bnauzt sólargei&li gegnum
skýjaþykknið og lýsti á kistu
hennar. táfcn Mfsdng og hiam-
ingjunnar. Blessuð sé mdnn-
ing hennar.
Vinur.
Met-aðsókn
1 frétt fré Þjóðleitohúsinu
segir, að í þessari vitau verði
10 sýningar i leitahúsinu og sé
það met í fjölda sýninga á
einni viteu. Vegna gífurlegrar
aðsóknar að beliettsýningium
Helga Tómassonar var staotáð
inn aukasýningu I gær tal. 5
síðdegis og séldust allir náðar
að þeirri sýningu á einni
klufctoustund. Tvaer sýningar
verða í vitounni á söngleitonum
Ég vil, ég vil, en nú eru að-
eins örfáar sýningar ctftir á
leiknum, þar sem Sigríður Þor-
valdsdóttir fer innan skamms
til Lúbeck til þess að Sara þar
með aðaiMutveírteið í þessu
sama leafcriti.