Þjóðviljinn - 16.02.1971, Síða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. íebrúar 1971.
IÐJA,
félag verksmiðjufólks
heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, fimmtudaginn 18. þ.m. kl.
8,30 e.h.
Fundarefni: Umræður um félagsmál.
Félagar fjölmennið og mætið stundvís-
lega.
Félagsstjórnin.
Auglýsing
um ferðir milli Reykjavíkur og
vistheimilisins Arnarholts
á Kjalarnesi:
Á sunnudögum
Á miðvikudögum
Komu- og brottfararstaður í Reykjavík er við
Heilsuvemdarstöðina (bílastæðið á baklóð húss-
ins).
frá Amarholti kl. 12,00
— Reykjavík — 13,00
— Amarholti — 15,00
— Reykjavík — 16,00
frá Amarholti kl. 10,00
— Reykjavík — 16,00
— Arnarholti — 19,30
— Reykjavík — 24,00
Volkswageneigendur
Höfum fyrlrligfrjandi BKETXI — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen t allflestum litum. —
Sklptum á einum degl með dagsfyrirvara íyrlr ókveðiö
verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Sklpholtl 2ö - Simi 19099 og 20988
FÉLAG ÍSIMKRA HLJÖMUSTARIVIAMiVA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hríngið í Z0255 inilli kl. 14-17
• #
sgonvarp
I»riðjudagur 16. febrúar 1971
20.00 Fróttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Músák í Mainau. Þrið.ia
atriði dagskrár. sem sænska
sjón.varpið lét gera á eyrmi
Mainau í Bodenvatni í Sviss.
Mattiwilda Dobbs og Rolf
Björling syngja tvisöngva
fyrir sópran og tenór ei'tir
Robert Schumann. Frieder
Meschwitz leikur undir á
slaighöirpu. Tvö fyrri aitriði
bessarar dagskrár voru flutt
í Sjónvarpinu 5. janúar síð-
astliðinn. (Nordvision —
Sæinska sjónvarpið)
20.45 Skiptar slkoðanir. Sport-
veiði og vaxandi vei'ðlag.
Umiræðubáttur í sjónvarps-
sal. Þátttakendur: Axei Aspe-
lund, framkvæimdastj. Guðni
Þórðarson, forstjóri, Ingóilfiur
Jónsson, landbúnaðarráð-
herra, Sigurður Siguirðsson,
bóndi, og Gylfí Baldursson
sem stýrir umræðum.
21.35 F F H Á tæpasta vaði.
Þýðandi Jón Tho<r Haralds-
son.
22.25 Ein. francads. Frönsku-
kennsla i sjónvarpi. Umsjón:
Vigdís Finnbogadóttir 2. þátt-
ur endurtekinn.
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 16. febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir. Tónledikar.
7.30 Fréttir. Tónileikar.
7.55 Bæn.
8.00 Morgunfleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tóinleikar.
9.00 Fréttaágrip"' og útdráttur úr
forustugreinum daigblaðanno.
9.15 Moriguinstund bamanna:
Ingibjörg Jónsdóttir les sögu
sana „Braeðuma“ (5.)
9.30 Tiikynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfiréttir.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðunfregnir. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Tónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiil-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðu.rfregnir.
Tilllkynninigar. Tónleikar.
13.15 Húsimæðrabáttur. Sigrið-
ur Thoriacius talar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Stödd í Miinster. Guðrún
Ámundadóttir les ferðaibrélf
frá Eilínu Guðjónsdóttur.
15.00 Fréttir. Tillcynninigar.' Nú-
tímatónlist: Verk eftir Haflíl-
berg, Rydman og Kokkonen.
— Leifur Þórarinsson kynnir.
16.15 Veðurtfregnir. Þrettánda-
þáttur Jónasar Jónassonar
enduirtekinn. Höifiundar eiflnis:
Kristján frá DjúpaJæk og
Böðvar Guðlaiugsson. Fram
koma: Eldda Þórarinsdóttir,
Eyiþór Þorflékssian, Knútur
Magnússon og Kristmann
Guðmundsson.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðark. í dönsku
og ensku á vegum bráfáskióla
Samb. Isl. samvinnufólaiga og
Aiþýðusambands íslands.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Dóttirin" eftir Ohirisitinu
Södeirfling-Brydolf. Þorilókur
Jónsson íslenzkaði Sigríður
Guðimundisdóttir fles (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir og daigskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilíkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
arrnenn: Maignús Torffi Óliafs-
son, Magnús Þárðarsom og
Tómas Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.05 Iþróttafllílf. öm Eiðsscm
segir frá afreksmönnum.
21.30 Útvarpssagan: „Atómstöð-
in“ eftir Halldór Laxness.
höfundur les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusóflima.
22.25 Fræðsluiþáttur um stjórn-
un fyrirtækja. Guðflaugur
Þorvaldsson prtótfessor. talar
um hlutverk firamikvæmda-
stjórans í opinberum málum.
22.45 Frá tónlistarhátíðinni í
Sceaux í Fralklkflaindi sl. sum-
ar. Parrenin-kvartettinn leik-
ur Kvaxtett nr. 7 eftir Darius
Milhaiud
23.00 Á hijóðbergi. Tyrone
Power les nokikrar sonnettur
eftir Byron lávarð og Edward
Woodward les smásögu Som-
ersets Maughams: „Hádiegis-
verðurinn.“
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok
• Æskan, alltaf
jafn fjörleg og
fjölbreytt
• Falleg teikning a£ bömum
að leik á ísilagðri tjörn prýðir
forsíðu janúarbilaðs Æskunnar,
barnablaðsins vinsæia, en á
m/
blaði. — Það er sem kumnugt
er Grfmur Engilberts sem rit-
stýrir Æskunni ofí hefiur gert
nokfcur undanfarin ár.
9 Tvær vísur
um hana Skjónu
• Um Skjóniu hafa þessar tvær
vísur borist frá B:
Bóndans hafa bykkju fttæmt
í býsna sikirýtnu ævintýri.
Hæstiréttur heflur dæmt,
hefð á Skjónu á Löngumýri.
Eyrnamarkið ei mé veita
eignarétt á þessu diýri.
Þrætu-Skjóna hún slkal heita,
hefðar trunta á Löngumýri. <V-
töku sína hið a»ra fyrsta, en
cigi siftsr en L maí, forstöðu-
manni námskeiðsins, dr. Matt-
híasi Jónassyni, Háskóia Is-
lands.
• Farsóttir
• Farsóttix í Reykjavik vib-
una 31.1. — 6.2. 1971, samr
kvæmt skýrslum 14 (15) lækna.
Hálslbóttga 53 (65). Kvefsótt 68
(129). Lungnakvaf 7 (5). Xðra-
kvef 8 (22). Influenza 8 (0).
Kvetflungnobóttga 1 (7). Munn-
anigur 1 (3). Hlaupabðla 11 (13).
Díttaroði 1 (0).
(Frá slkriifstolflu bargarttœbnis)
• Sumarnámskeið
í uppeldisfræðum
• I urnboði menntamállaráðu-
neytisins gengst hejmspekideild
Háskóla Isttands fyrir nám-
sbeiði í uppettjdis- og lœnnslu-
firæðum, fcá 15. júní til 31. júlí
n.k„ etf næg þátttaba verður.
Namsikeiðið er ætlað kennur-
um attlra framhalds- ogmennta-
skóla, enda hafi þedr lokið
B.A.-prófi eða öðrum sambæri-
legum eða hærri prófum og
kennt að því prófí loknu í fulllu
starfi eitt ár hið skemmsta við
fymgrednd skóllastig.
Námskeiðið verður haldið í
Háslbótta Islands, og lýifcur því
með próifi.
Þeir, sem ættta sér að sœikja
þetta námskeið, tillkynni þátt-
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftír be'tðm.
GLUGGASMIÐJAN
SlSumúJa 12 - Sími 38220
JESKAN
Forsíða janúarblaðsins.
Vörubifreida-
stjórar
ÁRMÚLA 7. REYKJAVíK. SÍMI 30501.
-<«) rúmlega 70 sáðiuim innan í báp-
unni er að finma margvísiegt
og að vanda álkafíega fjölibreytt
efni, innlent frumsaimiið, þýtt og
endiursaigt, sögiur, þœtti o.s.firv.
Ekki er nú, flremur en endra-
nær unnt að telja í stuttri frétt
attlt efni blaðsins, en hér skulu
aðeins nefndir fáeinir efinis-
þættir: Sagt er frá Vigelands-
garðinum í Osió og Leipzig
hinni bunnu kaupstefhuborg í
Þýzkalandi; birt er smásagan
Býfflugan hugraikka; sagt frá
sólskinsdögum í London; Guð-
mundur Garðar Guðmundsson
einn af verðllaunaihöflum Æsk-
unnar segir frá ferð til New
York, og svona mætti lengi
tettja uipp aililsbonar efinisibsetti-
lengri og styttri. Guðmundur
Sæmundsson hettdiur áfram að
segja flrá íslenzka kaupskipa-
flotanum og Amgrímur Sig-
urðsson frá filuigviéllum í eigu
Islendimga, en þetta eru afíar
fróðlegir þættir og einstæðir í
ísienzikum blöðum. Ný verð-
launavetraun er kynnt í þessu
Byggingartæknifræðingur
eða innanhússarkitekt
Starf fyrir byggingartæknifræðing eða innanhúss-
arkitekt er laus til umsóknar hjá opinbenri stofn-
un. Starfið er 5n.a. fólgið í áætlunargerð og annarri
undirbúningsvinnu um framkvæmdir, eftirlitv“riieð‘ '0
framk-væmdum og teiknivinnu. Byrjunartími gæti
verið samkomulagsatriði. Latm samkvæm^þjaía-. A
samningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf ásamt meðmiælum, ef fyrir hendi eru, óskast
send til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt;
„Byggingartækni og arkitektúr".
Reykjavífc, 15. febrúair 1971.
Barðstrendingaféiagið
í Reykjavík
Árshátíð félagsins verður í Domus Medica laug-
ard. 20. febr. og hefst 5með borðhaldi fel. 19.
Ávörp — Skemmtiatriði — Dans.
Aðgöngumiðar seldir í Domus Medica miðvikud.
og fimmtud. kl. 18 — 20. Borð tekin frá á sama
tíma. — Nánari upplýsingar í síma 20667.
Stjómin.
LAUS STAÐA
Opinbeir stofnun, sem hefur á að skipa f jölmennu
starfsliði, óskar að ráða starfsmannastjóra til að
annast yfirumsjóm með starfsmannahaldi og veita
launadeild stofnunarinnar forstöðu. Lögfræði-
menntun eða önnur hliðstæð áskilin. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum ríkisins. Staðan er laus
nú þegar, en byrjunartími gæti verið samkomu-
lagsatriði.
U5nsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, óskast send sem fyrst til afgreiðslu blaðsins,
eða fyrir 25. þ.m. merkt „Starfsmannastjóri“.
Reykjavík, 15/2 ’71.
i
i