Þjóðviljinn - 16.02.1971, Side 10

Þjóðviljinn - 16.02.1971, Side 10
1Q SfÐA — ÞJÖÐVHaJIPJJN — Þriðíjudagar 16. fehniar IðH. Frederik Hetmann Nú heyrðust drunurnar í sprengjuflugvélunum. Yfir trjá- toppunum birtist ljósgeisli sem færðist 3rfir himininn. Bergmál- ið frá loftvarnabyssunum ómaði lágt úr fjarska... Allt í einu var nóttin orðin skellibjört. Grænar og rauðar Ijóssprengjur svifu niður til jarðar. Titrandi bjarmi hvildi yfir runnum og grasbreiðum. Dýrin í garðinum bauluðu, ýlfr- uðu og öskruðu í skelfingu. Ef dýrin losna út, hugsaði Ari. Þá æða þau um göturnar og ráðast á fólk. Hvað á ég að gera? Um leið blossaði ljós fyrir framan hann, bjartara en hann hafði nokkum tíma séð. Það var eins og augun í honum ætl- uðu að springa. Hann langaði til að kalla á hjálp og hlaupa burt, en þrýstingurinn og gnýr- inn frá sprengingunni skall á hönum eins og alda. Lungu hans þrýstust saman og hann hneig niður í tóm með sand milli tanna og á tungunni, dýpra og dýpra, niður í meira og meira tóm, þar sem ekkert var eftir . annað. en skelfingin. Svo heyrði hann móður sína segja: — Rístu ekki upp. Liggðu kyrr. Legðu andlitið að jörðinni. Hann þorði ekki að anda. Himinninn fyrir ofan hann var nú hljóður. Eftír nókkra stund hlupu þau aftur að brautarstöðinni. Verst var að heyra kveinstafi dýr- anria. Bkki eldurinn, ekk'i hrun- in og fallin húsin, ekki einu sinni líkin sem þau hlupu fram- hjá voru verri. Líkin voru ó- hugnanleg. Eldurinn var drauga- legur og át upp heil hús. En skerandi hljóðin í öpunum, stunumar í fílunum, sársauka- ýlfur úlfanna, refanna, sjakal- anna voru eins og líkamleg þjáning. Hann langaði tii að hjálpa manninum sem var að reyna að bjarga dýrunum út úr brenn- andi húsunum. Móðir hans gat naumast haldið aftur af honum. — Við höfum efeki tíma til þess, sagði hún og dröslaði hon- um með sér. — Við verðum að komast með iestinni. — En dýrin deyja. HÁRGREIÐSLAN [árgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó augav 18 U1 hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Þú getur að minnsta kosti ekki bjargað þeim. — Apanum gæti ég bjargað, sagði Ari. Hann þekkir mig aftur. Ég vil ekki að hann brenni inni. Ég vil gera eitthvað. 1 lestinni sat hann klemmdur milli tveggja hermanna sem komu af vígstöðvunum og lykt- uðu af 'svita, bjór og skósvertu. Hvað eftir annað hrökk hann með andfælum upp af svefni og tautaði eitthvað um lítinn, brún- an apa. Hermennirnir hlógu góðlátlega. Það liðu þrír dagar áður en lestin kom til Munchen, þrír dagar með óttafullum stundum. Eins og þegar maðurinn í leður- jakkanum spurði frú Loeb hvort hún væri ekki útlend. — Jú, reyndar, heyrði Ari móður sína segja. — Ég er fædd í Lissabon. Foreldrar mínir eiga heima þar enn þann dag í dag. (Þetta var uppspuni frá rótum). Það birti vfir svip mannsins. Hann virti^ó víðreistur og var einn af þeim sem talaði fj'álglega um ferðir sínar. Hann lét móðan mása um ferðir sínar til Lissa- bon, sagði frá merkilegum bygg- ingum við þessa götu eða hina, talaði um útsýnið við höfnina og nöfnin á portúgölsku við- skiptavinunum sínum. Og hann vildi fá staðfestingar og sam- þykki a''oí!u serri 'harin 'Sagði: En frú Loeb missti ekki móð- inn. Hún fann upp annað út- sýni, byggingar og torg með nöfnum og öllu sem við átti, svo að meira að segja Ari vissi ekki hvað hann átti að halda. En svo heyrði hann á radd- hreimnum, að hún varaðskálda; hún talaði eins og þegar hún var að segja honum sögur. Maðurinn í leðjurjakkanum spurði og spurði. Móðir hans svaraði rólega og æðrulaust. En þrátt fyrir það voru taugar Ara þandar til hins ýtrasta af ótta við að móðir hans færi að hika eða talaði af sér. Ef ég væri eldri, þá gæti ég hjálpað henni, hugsaði hann. Hann varð ekki rólegur fyrr en maðurinn steig af lestinni. Þegar hann kvaddi hrópaði hann „Heil Hitler‘‘ svo að undir tók. Og allan tímann vofði yfir hættan á vegabréfaskoðun. Aðra nóttina vaknaði Ari við það að kiefahurðinni var hrundið upp. Maður í einkennisbúningi stóð í dyrunum. Það logaði aðeins á næturljósinu. Ari gat ekki séð hvort þetta var lögregluþjónn eða lestarþjónn. Flestir i klef- anum sváfu. Maðurinn lýsti- með vasaljósinu á farþegana. Skært ljósið féll á andlit Ara sem snöggvast áður en honum tókst að bæla niður skelfingu sína. Ef hann hefur tekið eftir mér, skilur hann allt, hugsaði hann. Handieggur hans fór að titra. Hann reyndi að halda honum kyrrum, en -skjálftinn hætti ekki. Móðir hans lagði höndina á handlegg hans og þrýsti honum að sætisarminum. Ljósið i loftinu var kveikt. Það var lestarvörðurinn. — Nokkrir nýir farþegar? spurði hann vél- rænt. Þegar Ijósið var slökkt, þrýsti hann sér að öxl móður sinnar. Hawn vaið að grátag hano gat ekki ráðið við það. Englnsn móitti verða þess var. — En Ari þó! hvíslaði móðir thans... Þriðju nóttina var gerð loft- árás. 1 einum lestarvagninum var loftvamabyssa, en það gerði aðeins illt verra eins og her- mennirnir í klefanum sögöu. Þegar lestin hafði staðið kyrr í hálfa kluikkustund á bersvæði rétt hjá brautarstöð, kom lest- arvörðurinn þjótandi gegnum lestina og skipaði farþegunum að fara út úr lestinni og leita hælis. Það var tunglsljós. I fjarlægð sást borg brenna. Fiugvélar komu þjótandi gegnum loftið og skutu á lestina. Loftvarna- byssan fór að skjóta. Sprengjur sprungu í grenndinni. Vélbyssu- skothríð drundi á lestarþakinu. Fólkið þaut niður úr lestinni og æddi út á sléttuna. Flugvélam- ar þutu svo lágt yfir völlinn að Ari taldi víst að skotið yrði á hann í næstu andrá. Málm- kenndir vélbyssusmellimir dundu án afláts. Konur ?in- uðu, hermenriirnir bölvuðu ög rögnuðu, gamalmenni ákölluðu guð. Fólkið æddi gegnum myrkrið og rakst hvað á annað, hver og einn hugsaði um að bjarga sjálf- um sér, Skelfingu lostin andlit sáust í skini sprengjúblossanna. Ari var allt í einu í miðjum hóp sem ruddist í áttina að akri með háu korni. Nauðugur, viljugur varð hann að fylgjast með. Á eftir honum komu aðrir sem ruddust áfram. Hann tók ekki eftir því að móðir hans var elcki hjá hbnum fyrr en ókunnug rödd sagði við hann: — Okkur er víst óhætt að fara til baka. Þeir virðast vera farnir burt. Ásamt fimmtán öðrum mann- eskjum lá hann í vari við stein- girðingu. 1 ringlureiðinni og flýt- inum hafði hann allan tímann haldið að kona sem hljóp við hlið hans væri móðir hans. Konan var í grárri kápu með skinnkraga. Hún var miklu yngri en móðir hans. Hún var með nett og fallegt andlit og vin- gjarnleg augu. Hún leit út fyr- ir að vera heldri kona, Ari horfði á hana tortryggnisaugum. — Með hverjum ertu? spurði konan. ■ — Ég... stamaði Ari. — Ég hélt að þér væruð móðir mín. — Móðir þín er sennilega komin aftur upp í lestina. Komdu, við skulum leita að henni. — En,‘ sagði Ari. — Vertu ekki hræddur. Við finnum hana áreiðanlega. Hvað heitirðu? — Ari. — Og ættarnafnið. Ari svar- aði ekki. — Ertu búinn að gleyma ættamafninu þínu? Stvorta stór sbráfcur? Ari virti hana een fyrir sér. Hann vissi að hún myndi skiilja að hann væri gyðingur og giæti Ijóstrað upp um hann ef hann segði ættarnafn sitt. En samt þóttist hann vita að hann gæti treyst henni. Móðir hans hafði lagt á það ríka áíherzlu við hann, að hann yrði að vera á verði gagnvart öllum. Hann mætti engum treysta. Þegar hann var ýngri var sagt útskýringalaust: — All- ir aðrir eru vondir við okkur. Þegar hann byrjaði í skóla, fékk hann nánari skýringar: að nas- istar ofsæktu gyðinga. En þrátt fyrir ofsóknirnar í skólanum, vegna þess að hann var gyðing- ur, gat hann ekki trúað þvi að allt annað fólk hataði foneldra hans og sjálfan hann. — Ég er ekki búinn að gleyma hvað ég heiti. En mamma hefur sagt mér að ég megi aldrei segja neinum nafnið mitt. — Af hverju ekki? sagði kon- an og stanzaði. — Af því að við erum gyð- ingar, sagði Ari. — Jæja. Þannig lagað. Hún varð ekki reiðileg, en ekki vingjarnleg heldur; nánast óttaslegin. Hvað skyldi hún gera? spurði hann sjálfan sig kvíðinn, Ef hún lætur eins og ég hafi ekki sagt neitt sérstakt, verð ég að hiaupa leiðar minnar. Og þegar birtir get ég falið mig í hlöðu eða einhverju skúmaskoti. Og þegar kemur myrkur, held ég áfram vestur, allan tímann í vestur, þangað til ég kem til Frakklands. Þar eru Bandarfkja- menn. Þegar þeir koma til Þýzkalands þurfum við ekkert að óttast lengur; það hefur mamma sagt. En mamma yrði svo hrædd, ef ég færi burt án þess að láta hana vita . .. En þetta fór ekki eins og hann hafði óttazt. Konan lagði höndina á kollinn á honum. strauk honum um hárið og sagði: Laugavegi 24 Sími25775 , 7V* Prentmyndastofa 1 I V> |: 4A. Gerum allar tegundir . . - - myndamáta fyrir yður. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR H J Ó L A STILLIN G AR LJÚSASTILLINCAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 GURTÆKN! H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. — Farðu til fjandans íslenzk frímerki til sölu Upplýsingar í síma 19394 á kvöldin kl. 6-10, laug- ardaga kl. 2-10 og sunnudaga kl. 2-10. LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! r* M PLASTSEKKIR f grlndum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvefna úr vegi, vegna þess aS PLASTSEKKIR ~ gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 Útsa/a! — Útsala! Gerlð kjarakaup á útsolunni njá okkur! r O.L. Laugavegi 71. Sími 20141. HAZE AIROSOL hrefnsar an«lrixmsloflið á svipstundu Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönáuð vinna Upplýsingar í síma 18892.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.