Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 11
I I>riðjudagur 16. feibrúar 1971 — ÞJÓÐVILnlINN — SlÐA J J til minnis skipin • Tekið er á móti til kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er þriðjiudagurinn 16. febrúar. Árdegisháflœði í Reykj avík kl. 9.34. Solarupp- rás í Reykjavík M. 9.35 — sólarlag kl. 17.50. • Kvöld- og helgarvarzla í apótekum í Reykjavík viikuna 13.-19. febrúar er í Vestur- bæjarapóteki og Hóaleitis- apóteki. Kvöldvarzlan er tíl M. 23 en þá tekur við nætur- vacrzlan að Stóriholti 1. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, sími 22411.. er opin alla laugarðaga og sunnudaga kl. 17—18. • Læknavakt t Hafnarfirði Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvaröstofunnl simi 60131 og slökkvistbðinni, sími 51100. • Siysavaxðstofan — Borgar- spítalannm er opin allan sól- arhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegí til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. simi 21230 I neyðartiLfellum (ef ekki næst til heirrJlislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna i sJma I 15 10 frá kL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. • Skipaútgerð ríkisins: Heíkla er á Austfjarðarihöfnum á norðurleið. Herjólfuir fer firá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavfkur. Herðu- breið er á Austfj arðahöfnum á suðurleið. • Skipadeild S.l.S: AmarifeU fer í dag frá Svendborg til Rottardam og Hulll. Jökufell fór 12. þ.m. fró Keflavík til New Bedford. Dísarfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Akureyrar, Ventspils og SvendHirgar. LitlafeU losar á VestfjKxftum. Helgafiell er í Heröya, fer þaðan 18. þ. m. til . íslands.. Stapafell er væntan- legt til Reykjavfkur í dag firá Breiðafjarðarliöfnum. Mæili- fell fer í dag frá Reýkjawik til Sikileyjar. Ýmislegt félagslíf • Félagsstarf eldri borgara f Tónabæ. Á morgun, miðviku- dag, verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. M.a kvik- myndasýning. • Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu, efri sal, fimmtudaginn 18 febrúar kL 8.30. Kynnt verður handa- vinnunámskeið og sagt frá safnferð sem verður n.k. laugardag. Gestur fundarins verður frú Elínborg Ágústs- dóttir firá Ólafsvík. — Stjómin. • Ráuða kross konúr. Munið undirbúningsnámskeið fyrir væntanlega sjúkravini, sem haldið verður 9. og 16. febrú- ar n.k. á Hallveigarstöðum. Þátttaka tilkynnist í. síma 14658. — Stjórnin. • Minningarkort Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni Laugavegi 56. Blóminu Aust- urstræti 18. Bókabúðinni Vedu Kópavogi, pósthúsinu Kópavogi og þjá kirkjuverð- Inum í Kópavogskirkju. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði M. Þorsteinssyni. sími 32060. Sigurði Waage, sími 34527. Magnúsi Þórarinssyni, símj 37407, Stefáni Bjömssyni, sími 37392, og í Minningabúðinni, Laugavegi 56. r i :< '.. ' • Minntngarkort Styrktarfé- Iags vangefinna fást í Bóba- búð ffiskunnar, Bókabúð Snæ- bjarnar, Verzluninni Hlin, Skóiavörðustíg 18, Minninga- búðinni, Láugavegi 56, Árbæj- arblóminu, Rofábæ 7 og ó skrifstofu félagsins. Laugavegi 11, sími 15941 • Islenzka dýrasafnið er opið kl. 1-6 í Breiðfirðingabúð alla daga. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. «i 1 1 kvölds Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS £Í|Í5j ÞJOÐLEIKHÚSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í kvöld ki. 20. ÉG VIL, ÉG VTL sýning miðviikudag KL 20. SÓLNESS BTGGINGARMEISTARI sýnng fimmitudiag kL 20. Aðgöngumiðasalan opin firá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. SLML 22-1-40. Ef Stórkostleg og viðburðarík litmynd frá Paramount. Mynd- in gerist í hrezkum heimavis/t- arstkóla. — Ledkstjóri: Linsay Anderson. — Tónlist: Marc Wilkinson. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ ☆ ☆ Þessi mynd hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma. Eftirfar- andj blaðaummæli eru sýnis- hom: • Merkasta mynd, sem fram hefur kornið það sem af er þessu ári. — Vogue. • Stórkostlegt listaverk. —- Cue magazine. • „Ef“ er mynd, sem lætur engan í friði. Hún hristir upp i áhorfendum. — Time. • Við Látum okkur nægja að segja að „Ef“ sé meistara- verk. — Piayboy. Fireball 500 Spennandi og skemmtileg am- erísk kappakstursmynd í lit- an og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Frank Avalon og Fabian. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Yfirdekkjum hnappa samdægurs Seljum sniðnar síðbuxur í öllum stærðum og ýmsan annan sniðinn fatnað. Bjargarbúð h.f. Ingólfsstæti 6 Sfcni 25760. Sængurfatnaður HVJTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR AG' REYKJAVÍKBjð Kristnihaldið í kvöld. Uppselt. Hannibal miðvikudag. Næst síðasta sýning. Kristnihaldið fimmtud. Uppselt. Jörundur fösitudag. 80i. sýning. Hitabylgja laugardag. KristnfhaJdið sunnudag. Aðgöngumiðasalan i lónó er opin fiá kL 14. Sami 13191. SÍMI: 31-1-82. — íslenzkur tecti — Glæpahringurinn Gullnu gæsimar (The File of the Golden Goos**) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerisk sakamála- mynd í litum er fjiaRair á kröft- ugan hátt um baráttu löigregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- hiring. Yul Brynner. Charles Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. StMl: 50249. Megrunarlæknirinn (Carry on again Doctor) Ein af hinum sprenghlægilegu brezku gamanmyndum í litum úr „Carry On“-flokknum. Leikstjórl: Gerald Thomas. — ÍSLENZKUR • TEXTl — Aðalhlutverk: Kenneth Wílliams. Sidney James. Charles Hawtrey. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinu. Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Blóm lífs og dauða Bandairisk vetrðlaunamynd í litum og Cinemastope mdð ís- lenzkum texta. Myndin fjallar um hið ægilega eiturlyfjavandamál. Um 30 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Leikstjóri: Terence Voung, framleiðandi Bond-myndanna. Handrit: Ian Flemming. Sýnd kL 5 og 9. Böunuð börnum. M' StMl: 18-9-36. Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girl and make them die) — íslenzkur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, ensk-amerisk saka- málamynd i technicolor. Leik- stjóri Henry Levin. Aðalhlutverk hinir vin- sælu leikarar: Michael Conors, Terry Thomas, Dorothy Provine, Raf Vaiione Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Borðpantanir. í 5/MA 17759 SINNUIVI LENGRI LýSiNG neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo iangan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Símj 16995 LAUS STAÐA Hjá opinberri stofnun er laust til umsóíknar starf innkaupastjóra, þ.e. yfirumsjón með innkaupum stofnunarinnar innanlands og erlendis. Viðskipta- fræðipróf eða önnur hliðstæð menntun áskilin. Laim samkvæmt kjarasamningum opinberra starísmanna. Staðan er laus nú þegar, en byrjunar- tími gseti verið samkomulagsatriði. Umsóknir ásatnt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til afgreiðslu blaðsins, eða fyrir 28. febrúar n.k. merkt „Inn- kaupastjóri — 1971‘\ KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands Smurt brauð snittur BRAUBBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Síml 20-4-9« HÖGNl JÓNSSON Lögíræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036.' Helmæ 17739. llR ÍSLv' Hm0tG€ÚS SMttiBmjqimrego Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlógmaður - LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 Teppahúsið er flutt að Ármúla 3 gengíð ínn fra Hall- armúla. V t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.