Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 12
Þór Vilhjálmsson
dómari í mann-
réttindadómstól
A fundi rádgjafarþings Evr-
ópnráösins í Strassbourg 21. jan.
s.l. var Þór Vilhjálmsson pró-
fessor, kjörinn dómairi í Mann-
réttindadómafcól Evrópu.
I dómstólnum eigia sæti 17
dómarar, einn frá hverju aðild-
arríki Evrópuráösins. Káðgjaiiair-
þing Evrópuráðsins kýs þriðjung
dómara á þriggja ára fresti og
er kjörtímabil þeirra níu ár.
í>ór Viilhjálmsson er þriðji ís-
lenjiki dómarinn sem sæti á í
dómstólnum Áður hafa átt þar
saeti þeir Einar Amalds, forseti
Hæstaréttar og Sigurgeir Sigur-
jónsson, hrl.
Snjóflóiahættan
firii er ekki enn
Kona slasaðist, 90 ær drápust og
talsvert tjón varð á mannvirkjum
■ Snjóflóð urðu á Siglufirði á sunnudag og mánudag, og
urðu af þeim teljandi skaðar. Skriða lenti inni í íbúðar-
húsi á sunnudagskvöld, og urðu kona og drengur undir
farginu, og flytja varð konuna á sjúkrahús. Onnur skriða
tók með sér sumarbústað utan við bæinn og um 90 ær
drápust er ^skriður féllu á fjárhús í bænum. Annað tjón
varð á mannvirk'jum, og á sunnudagskvöld flutti fólk úr
húsum, þar sem snjóflóðahættan var talin mest. Síðdegis
í gær snjóaði enn, og hætta efcki talin úti.
Að sögn tíðmdiamanns Þjóð-
viljans á Sigl'UÍirði, Einars Al-
bertssonar, hiefur snjó'að veru-
lega í bænum undianfarnia daiga,
og er hvesisti sikóf í skafl,a Og
hengjrur víÖa í giljum og við
kletta í fjöllum. Þó munu bæjar-
búar ekki hafa óttazt snjóflóð,
Útgerðarfélag Akureyringa:
hagnað síðustu árín
★ Góður hagnaður er af rekstri
(Jtgerðarfélags Akureyringa
h.f. ár eftir ár, bæði af rekstri
4ra togara og frystihúss er
veitir hundruðum xnanna at-
vinnu nyrðra.
Árið 1969 sýndu reikningar
CA tæpar 11 miljónir króna
í hagnað af rekstri togaranna
og frystihússins. Reikningar
ÚA fyrir árið 1970 liggja ekki
fyrir ennþá. Verulegur hagn-
aður er þó af rekstrarárinu í
fyrra af togurum og frysti-
húsi.
1 fyrra þurí'tu togarar ÚA að
selja fisk erlendds í ríkara mæli
en árið áðu.r veigna verkfialia í
Blaðaskákin
TR-SA
Svart: Skákfélag Akureyrar,
Jón Björgvinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvitt: Taflfélag Reykjavíkur,
Bragi Kristjánsson og
Ólafur Björnsson
16. h2—h3
fynravor. Árið 1969 seJdu tog-
arar ÚA 1827,3 tonn í ©rllendum
höfnum á móti 2913,4 tannum í
fyrra. Seldu togararnir firá Akur-
eyri 736.7 tonn í fiskvinnslu-
stöðvar í Færeyjuim, aðallega í
verkfallsmánuðinum í fyrra. —
Hefur það eikki komið fyrir áð-
ur.
Heildaraflainagn toganainna ár-
ið 1969 reyndist 14720,8 toran á
móti 13950,1 tonnum í fyrra.
Lönduðu togarar ÚA 12893,5 tn.
í frystihús nyrðra árið 1969 á
móti 11036,6 tonnum í fýrra.
Sigldu togairamir 20 söluíerðár í
fyrra á móti 11 söluferðum 1969.
í fyrra voru 1380 úthaildsdag-
ar skráðir hjá togurum ÚA á
móti 1367 úthaldsdögum árið
1969. Kaldibakiur var [ fýrra með
349 úthaldsdaga (’69 316 úthalds-
daiga), Svalbakur 318 úthaJds-
daga (’69 334 daga), Harðlbakur
341 úthaldsdag (344 daga), Slétt-
bakiur 372 úthalldsdaga (373).
Hlutur togarasjómanna á Ak-
ureyri muin vera svdpaður og á
togurum BÚR í Reykjavík. Fá
togarasjómenn þó minna í sinn
hiut, ef togarar Danda afla sín
um heimia.
Mikill og góður hagnaður er
fyrirsjáanlegur á frystihúsii ÚA
á s.1. ári. EVamleiðsla frystra
fláka er þó minni í íyrra en árið
áður. Árið 1969 . vonu framieidd
3830 tonn af frystum filöfcijjn á
móti 3249 tonnum árið 1970. 90
tonnum af slkreið árið 1969 á
móti 57 tannum [ fyrra, 67 tonn
af sáltfislki áirið 1969 á móti 215
tonnum í fyrra oig 127 tonn af
aýsi árið 1969 á móti 105 tonn-
um í fyrra.
Togarar ÚA veiða minna árið
1970 þorið saimain við árið 1969
og mun það stafa fyrst og firemst
atf auknum sölum togaranna er-
Framhatd á 9. sáðu.
því að meiri snjór hefur verið,
án þess að til þess hflfi komið.
Þó gerðist það um kl. 19 á
sunnudagskvöld, að snjóflóð
lenti á húsi Kjartans Bjamason-
ar sparisjóðsstjóra að Hlíðarvegi
1. Fór það um glugga á íþúðar-
hæð og fyllti stofuna. Konia
Kjartaps, Helga Gísladóttir, og
sonur lentu undir snjónum og
varð að flytja Helgu á sjúkra-
hús. Fékk hún tauigaáfall og
hitarat meiðsl fyrir brjósti, en er
ekki talin alvarlega slösuð.
Drenginn sakaði ekki. Miklar
skemmdir urðu á húsi þeirra
og húsmunum. Síðdiegis um datg-
inn kom önnur skriða úr fjall-
inu utan við bæinn og tók með
sér sumarbústað, er þar stó'ð.
Afi ótta við endiurtekdn snjófilóð,
flúðu margir úr húsum sínum á
sunnudaigs'kvöld.
í gærmorgun, er menn voru
að klofa snjóinn áleiðis til vinnu
sinnar, urðu þeir varir við, að
skriður hö'fðu fallið á fjárhús-
þyrpingu, sem sténdur ofan við
íbú'ðahverfi við miðbik bæjar-
ins. Þar voru einnig geymd 3
hröss og hænsni. Síðdegis í gær
höfðu menn lokið við að girafa
úr rústunum og kom þá í ljós,
að um 90 ær höfðu drepizt, en
meirihiLuti fjárins sloppið, svo
og hestamir og hænsnin.
Snemma í morgun urðu enn
F'ramhald á 9. síðu
Nema „tungumál"
fyrir rafreikna
★ Fyrir skömmu hófst nám-
skedð á vegum IBM é Isdandi
fyrir hina ýmsu notendur raf-
reikna. Á námskeiði þessu
eru um 20 rpanns, en aðal-
kennari er danskur sérfraað-
ingur, Sigurd Hauge. Hann
kynnir m.a. ,,tungumál“ fyrir
í-afreikna er nefnist PL/1, og
hetfur það reynzt fjölhæfara
og aðgengilegra en fyrrikerfd.
Það hentar jafint fyrir tækni-
íeg og viðsikiptaleg verkefni.
★ Þá eru að hefjast kvaldnám-
skeið er byggjast á sjálfs-
námi undir leiðsögn kennara
og munu þau standa fram í
júní.
★ Segja má, að þeir sem starfa
við IBM-tölvurnar fái sffellt
tækilfæri til að auka viðþekk-
ingu sína í takt við hina öru
þróun á sviði raifreikna. I
fyrra var vígt í Stokkhólmi
menntasetur fyrir starfsmenn
og viðskiptavini IBM á Norð-
urlöndum og hafia þegar
nokikrir Islendingar sóttþang-
að framhattdsmenntun.
A Myndin er frá námskeiðinu,
er nú stendur hér yfiir og
Sjást þar við fremra borðið 3
starfsmenn Oxkustoifnunarinn-
ar og við aftara borðið tveir
starfsmenn Skýrsluvéla.
Þriðjudagur 16. flebrúar 1971 — 36. árgangur — 38. tölublað.
Opinn umræðuíundur
um dagheimUismál
— á vegum Rauðsokkahreyfingarinnar
Kvenfélag sósíalista
Aðalfundur Kvenfélags sósíal-
ista verður haldinn í kvöld,
þriðjudag, í Tryggvagötu 10.
Fundurinn hefst kl. 8,30. —
STJÓRNIN.
n Af opinberri hálfu er litið á
barnaheimili sem neyðarúr-
ræði, segir í fréttatilkynningu
sem blaðinu hefur borizt frá
Rauðsokkum. er efna til al-
menns umræðufundar um
dagheimilismál nk. miðviku-
dag.
□ Segir í firéttinnd, sem undlr-
rituð er af stairfshóp Rauð-
sokka:
„í Reykjavík er pláss fyrir um
55(> böm á daigheimilum borgar-
innar. Eins og fram hefur kom-
ið í fréttum eru langir biðlistar
á hverju heimili, en í raun og
veru segir það lítið um þörfina,
því samkvæmt núgildandi regl-
um eiga aðeins vdssir hópar rétit
á dagheimdlisvist fyrr böm sín
og er í reynd af opinberri hálfu
litið á bamaheimili sem neyðax-
úrræði.
Rauðsokkahreyfingin lítur svo
á, að ein undirstaða jafnréttis
kynjanna sé að konur fái að
taka þátt í atvinnulífinu ef þær
vilja, en til að það sé hægt verða
að vera til nægilega mörg góð
diagheimili fyriir böim.
Þesswegna efnir Rauðsokka-
hreyfiingdn til admenns U'rmræðu-
fiundiar um diagheimilismélin
miðvikudaigskvöldið 17. febrúar
kl. 8,30 í Norræna húsinu. Á
fundinum reifa málin þau Guð-
rún FriðgeirsdóUir kennairi,
Gerður Ósdcarsdóttir kennari,
Geir VMhjálmsson sálfræ'ðingur,
Gerður Stemþónsdáttir vara-
borgarfiulltrúi og Addia Bára Sig-
fúsdóittir borgairfuilltrúi, en síðan
verða ahnenn'ar umiræður. Fund-
arstjóri er Þuiríður Pétursdóttir.
Félaigsmálaráði Reykjavíkur-
borgar hefiur verið boðið á
funddnn. Vænzt er þátttöku for-
‘ eldira og anmars áhugafólks“.
Isrek fyrir Vestfjörðum og
í fjörðum og flóum nyrðru
Jakar og spangir eru á reki
frá Látrabjargi og allt suður á
móts við Grímsey. Þó er vel
fært á flestum siglingaleiðum og
ekki hefur verið tilkynnt um
neina sérstaka hindrun. fsflug
var áætlað í gær, en því var
frestað vegna veðurs.
Siglingaleiðin inn í ísafjarð-
ardjúp var ófiær um hélgina
vegna ísa, og togbátar, sem voru
á sjó firá Bolungarvík urðu að
sigila í gegnum ísspangir til að
ná Biandi. Nú hefiur ísnnn rekið
töluvert, þannig að siglingaleiðir
eru færar, en íshrafl er fyrir
öllum Vestfijörðum og vestanT
verðu Norðunlandi, og jakar á
reki á Húnaifllóa og Skagafirði,
að því er Veöurstofunni hefur
verið tilkynnt. ísinn hefur ekki
verið kortlagður, þ\d að ekki hef-
ur verið fiugveður, en e£ veður
ileyfir, verður ísflug á vegum
landhelligisgæzlunnar í daig.
Kongn þarf ekki að sitja heima,
þegar eiginmaðurinn flýgur
með Flugféiaginu í viðskiptaerindum.
Hún borgar bara hálft fargjald -
það gerir fjölskyiduafslátturinn. Þegar
fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn
fullt gjald - allir hinir hálft.
Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan-
lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður-
Ianda og Bretlands.
Veitið konu yðar hvíld og tilbreytingu.
50% afsláttur
FLUCFELACISLANDS
<