Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 1
 SÆLJONI SÆDÝRA- SAFNINU Nýlega bsettust þrjú sæ- ljón við dýrin sem fyrir voru í Sædýrasafn in u í Hafnarfirði. Hafa þau ver- ið í sóttkví um nokkurt skeið en í fyrradiaig var þeim sleppt úr sóttkvínni og eru nú diaglega tii sýn- is frá klukkan 10-7. Sæ- ljónin eru komin alla leið frá Kalifomíu og fengust í skiptum fyrir seli. Þeu eru u.þ.b. hálfvaxin, eitt er karldýr og tvö kvendýr. Dýrin eru sýnd inni í faúsi, sem gert var upp og hef- uir verilð siteypt laug inni í húsinu sem sæljónin geta eynt í. ■ ' ''///■: mm VfM?/. Kópavogsvaka hefst í dag: 9 daga samfelld kynning á list í orði, tónum og litum Laugardagur 20. marz 1071 áTgangur — 66. tölublað. Stærstu kirkjuklukkur hér á íslundi □ KOPAVOGSVAKA — kynn- ing á list í orði, tónum og Iitum sem nokkur menningarfélög í Kópavogi hafa sameinazt um að efna til, eins og áður hefur verið frá skýrt í frétt- um. hefst í dag kl. 15,45 með leik skólahljómsveitar Kópa- vogs fyrir framan félags- heimilið en kl. 16 hefst sam- felld dagskrá í kvikmyndasal félagsheimilisins og jafn- framt verður opnuð mál- verkasýning í félagsheimil- inu. □ VAKAN STENDUR yfir til sunnudagsins 28. þ.m. og er vel til hinna ýmsu atriða hennar vandað, en dagskrár- efnin eru mjög fjölbreytt, eins og sjá má af lýsingu þeirra hér á eftir, og þar er eitthvað að finna við hæfí allra aldursflokka. Er þess að vænta, að Kópavogsbúar og nágrannar sýni þessari merku viðleitni verðuga at- hygli og fjölsæki hina ýmsu dagskrárliði, en þarna eru m.a. á boðstólum bókmennta- dagskrár, tónlistardagskrá, merkar kvikmyndasýningar, barna- og unglingaskemmtan- ir og leiksýningar. 36 Að lokinni setninigaraitJhöfln vöitounnar syn,gu>r Samkór Kópa- vogs, og síðan verður fluitit sam- 1 fellda dagsknáin með einkurunar- eru ■fr I gær afhentu forráðamenn v & SÍS Hallgrímskirkju formlega ýr að gjöf þrjáx stærstu kirkju- ■fr klukkur sem settar hafa ver- ið í kirkju hér á landi. Er •ár myndin af klukkunum og ☆ á henni sjást m.a. prestar it kirkjunnar og nokkrir framá- it menn SÍS að skoða þær. — it sjá frétt á 3. síðu. — Ljósm. ☆ Þjóðv. A. K.). Lögregla barði stúdenta í Lille LILL.E 19.3. — í dag kom til harðra átaka milli iögreglu og stúdenta við háslkólann í Lille í Fi-aitoklaindii. Stúdentar heilsiuðu upp á lög- regluþjóna með grjóttoasti, þeg- ar þeir kxwnu inn á háskóilasvæð- ið til að gera húsirannsókn. Lög- reigian, sem í Fralklkflandi hefur orðið þeikkt að því að girípa til æ harðvitugri bragða, svamaði mieð kylfum og táraigasi. Margir stúdentair seerðust og 13 voru handtelknir. Mjög óikyrrt heflur verið í frönskum æðri skólum eð undánfömu og eru nú 15 þeirra loikaðir vegna umsvifa nemendahrey.Tngarinnar. Frumvarp um kauptryggingasjóð flutt á alþingi: Lugusetning til uB tryggja að launamenn fái laun sín Hin gullfallega, franska verðlaunamynd, Maður og kona (Un Homme et Une Femme) verður sýnd í Kópavogsbíói í kvöld kl. 9. leikstjóri er Claude Lelouch, en í aðalhlutverkunum Anouk Aimée og Jean-Louis Trintignant. ■ Tveir þingmenn Aliþýðubandaiagsins, Magnús Kjartans- son og Eðvarð Sigurðsson, flytja á al'þingi froimyarp til laga um kauptryggingarsjóð. í greiniairgerð þess segir að frumvarpinu sé ætlað að kom>a á þeirri sikipan, að launa- merm eigi ævinlega tryggingu fyrir lau'nagreiðslum. Lagt er til að stofnaður verði kauptryggingasjóður í því skyni, og fái hann í tekjur frá atvinnurekendum hálfan þúsund- asta af árlegum vinnulaunum. Launamenn eigi síðan rétt á greiðslum úr sjóðnum þegar um vanefndiir er að ræða. Frumvarpið er þainnig; 1. gr. Stofna skal sjóð, er neifhist kauiptryggingairsj óöur, og_ skal það vera falutverk sjóðsins að tryggja launamönnum skaðjausa greiðslu ógoldinna vinniutauna, enda þótt launagireiðandinn verði ógjaldfaw eða bú hans tékið fil gjaldþrota- skiptameðferðar. 2. gr. Hver launamaður, sem á rétt- maeta latmatoxöfu á hendur at- vinnurekanda sínum skal eiga þess kost gegn framsaili að fá vangoldna launalkröfu sfna ásaant úiiljöigðum toositnaði við heimjtiu hennar greidda úr kauptrygg- ingarsjóði, þegar svo er ástatt sem hér segir: &) ef bú launaigreiðandanshef- ur verið tekið tii gijaldlþnöta- skiptameðferðar og skiptaráðandi úrskurðað launaknöfuna rétt- mseta, sbr. 3. gr.; b) ef lauruakrafan hefiur verið gferð aðfaraxthæf með dómi, úr- ekurði eða sátt, en launaigreið- andinn reynzt ógjaidfær, enda þótt bú hans hafi ekki verið tekið til gjaldiþrotaskiptameðferð- ar, sbr 4. gr. ^orðunum „Frá mongni æsitouljós- um“ — bermskiu- og æskuminn- ingar í lausu máli og bundnu eftir Líneyju Jóhannesdóttur, Jón úr Vör, Fríimann Jónas- son og Þorstein Valdimarsson. Flytjendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Agústa Bjömsdó'tt- ir, Guðrún Stephensen og Hjólimar Ólafsson, Þessi dagstorá hefst tol. -16;00 í kvitomyndiasal féiagsheimibs Kópavogs. Að henni lokinni verður opnuð málvertoasýning Lisita- og mennimgarsjóðs Kópa- vogs í saiarkynnuim félagsheim- ilisins. Þar verða sýnd 30 mál- verk, sem sjóðurinn hefur toeýpt á undianfömum sex áram — eftir á annan tug listamanna. Sýningin verður opin kl. 20-23 á virtoum dögum. Á laugardög- um og sunnudögum frá ki. 13 til 23 meðan á vötounni stendur. í kvöld kl. 21 verður sýnd Pramlhaid á 9 sáðu. Friðrik Jörgensen ákærður fyrir 27 miij. kr. f járdrátt Þjóðviljanum hefur borlzt fréttatilkynning frá saksóknara ríkisins þar sem segir að sak- sóknari hafi með ákæruskjali, dagsettu 15. þ.m., höfðað opin- bert mál á hendur Friðrik Jörg- ensen, forstjóra, Tómasarhaga 44, Reykjavík, fyrir fjárdrátt, gjaldeyrisvanskil og bókhalds- brot í sambandi við rekstur út- flutningsfirmans Friðrik Jörgen- sen á árunum 1965 oK 1966. Er gefið að sök að hafa á þessu tímabili dregið sér rúmar 27 miljónir króna af söluand- virði útfluttra sjávarafurða sem VARSJÁ 19.3. — 21 árs gamall Polvarji kot> fyrir rétt í Szcze- cin í dag, sakaður um tiiraun til að ræna sitoipi með hand- sprengju að vopni. Hinn ákærði. Mariain Gdanstoi, óignaði sikip- stjóra með handsprengju, sem sprakk reyndar, en báðir sluppu ómeiddiir. hann hafði í umboðssölu fyrir ýmsa framleiðendur víðsvegar á landinu. Þá er honum gefið að sök að hafa eigi skilað öUum þeim gjaldeyri, sem fékkst fyrir afurðirnar og ennfremur gerzt sekur um stórfellda bókhalds- óreiðu við rekstur fyrirtækisins. Er málin-a visað til dcmsmeð- ferðair við satoadóm Reykjavík- ur, segir í frétitaitilikynnin'gu sato- sóknaina. Rannsóton máls þessa, sem hófst í saltoadómi í janúar 1967, heftrr reynzt mjög tímáifirek vegnia yfiirgiripsmikillar rann- sótonar á bókhaldi fyrirtækisins og öðrum siakargögnum, skjaia- öfluniar og yfirheyrsina mikils fjöldia vitna. M'ál þetita var þingfesit í safca- dómi Reykjiaivítour 18. þ.m. Dómsifonseti verður. Ólafur Þor- láksson saitoadómari en meðdóm- endur bafia verið skipaðir þeir Guðmundur Stoafitason hæsita- rétfcairlögmaður og' Hrafn Har- aidsson löiggiltur endurskoðandi. Málið verður fluitit munnlega og mun Jónatan Sveinsson, fulitrúi saiksó'kniara sækja 'það af ákæra- valdsins hálfu en átoærði hef'ur etoki enn tilnefmt verj andia sinn. Staðfestur í Höfn t. apríl Menntamálaráðherrar ís- lands og Danmerkur, Gylfi Þ. Gíslason og Helge Lar- sen, hafia toomizt að sam- komulagi um það, að samn- inigurinn um aflhendingu ísienzku handiritannia til ís- lands stouii staðfestur í Kaupmiannahöfn 1. apríl nasstkomandi. l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.