Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 12
\
Gils flytur mikilvæga breytingartillö gu við frumvarpið um náttúruvemd:
Ríkið leggi 20 mil/ónir ár-
lega í náttúruverndarsjóð
Ef einhver alviaira er með saimþykkt þessa frum-
varps verður að horfaist í augu við það, að náttúru-
vernd kostar fé, sagði Gils Guðmundsson á al-
þingi í fyrradag, þegar hann flutti breytingartil-
iögu um nýjan kafla í náttúruverndarfrumvarpið,
Uím sérstakan náttúruverndarsjóð, sem ríkið leggði
til 20 miljónir árlega og væri undir stjóm náttúru-
verndarráðs.
Við aðra umræðu s>tjómar-
frumivairpsins um nátitúruivemd
í efiri deild a'lþingis giaignrýndi
Gils Guðmundsson breytingam-
ar sem ríkiss'tjómin hefur látið
gera á firumfvairpi sem milli-
þinganefndin í málinu samdi og
liagði fyirir a'lþingi seinit á þing-
tímianum i fyrra. Taldi Gils
þessar breytingar vera býsma
veig'amikliar og gætu otrðið ör-
lagaríkar um gagn það sem af
löigigrjöfinni yrði.
Allur búnaður deildarinnar er til stökustu fyrirmyndar. Myndin er úr einu herbergi vistmanna.
Geðdeíld barna formlega opnuð:
Hefur þegar veitt aðstoð
u.þ.b. níutíu fjölskyldum
■ í gær var formlega opnuð Geðdei'ld barna við Dalbraut
12 í Reykjavík og eftiir helgma er von á fyrstu legusjúkl-
ingunum þangað. Göngudeild stofnunarinnar hefur þegar
verið starfrrækt um nokkurt skeið og veitt aðstoð um 90
aðilum. Reykjavíkurborg lagði til húsnæði til handa stofn-
undnni, ríkið mun sjá um rekstor hennar, en kvenfélagið
Hringurinn hefur búið hiana húsigögnum og tækj’um að
öllu leyti.
Geðdeildin ©r í sömiu hiúsa-
kynnum og upptökuheiimili
Reykjavíkurborgar, en stahfsem-
in er ailgerlega aðsikilin og ein-
ungis miötuineyti sameiginlegt. —
Verður þair fyrst um sinn rúm
fyrir 11 sjúMimga, og í sumar
tekur önnur legudeild til sitairfa,
ætluið 6 bömum. Þorri sjúíkHinga
mun þó fá handleiðslu og aðstoð
í göngudeilddnni, þar siem þeir
koma til viðtals við sérfræðinga.
Um 16 manns starfa við stoEn-
unina, yBirlæilcniir er Páll Ás-
geirsson og yfirhjúkirunarkona e-r
Ólötf Raiidursdóttir, tveir sál-
fræðingarr hafa enniffemuc verið
ráðnir, Guðrún Theodóra Steph-
ensen og Jón S. Karlsson, einn-
ig félaigsiráðgjaíi, flólsitruir og
hjúkrunarkonur. Þegar deiMin
tekur til startfá að tfullu er giert.
ráð fyrir 32 manna starfisiliði.
Við opnunina héldu ræður
Kristbjöm Trvggvason, yfirflækn-
Fylkingi
*
Miðstjómartfunduir í dag, laug-
rdag, kl. 2. Umræðuefni: Verk-
jðsmál og Neisti.
Félagsfundur verður haildinn
1 3 á sunnudiag.
ir bamaspítala Hringsins, Páll
Siigurðsson náðuneytisistjóri í
heiílbrigðisráðuneytinu, fyrirhönd
Eggerts G. Þorsteinssomar heil-
brigðismálaráðherra, sem var
fjarverandi sötoum anna. Geir
Hallgrímsson borgarstjóri í Rjvík,
firú Siglþrúður Guðjónsdóttir for-
maður Hringsins og loks Páll
Ásgeirssion yfirlæfcnir, sem gerði
grein flyrir sitörtfum stotfnunarinn-
ar.
Borgarstjóri ték þannig til
orða, að við gerð þessarar stiotfn-
unar hefðu þrjú stórveidi tekið
höndum saman, rifcið, borgin og
kvenfélagið Hringurinn. 1 ræðu
hans kom tfram, að kostnaður
við húsnæðið hetfði numið um 2
miljlóinuim, en framlag Hrings-
kvenna hefði numið 5 miljón-
um feróna. Ber deildin þesismerld
að flátt hefiur verið til spanaðað
gera hana sem glæsilegaista og
flærastta til að sinna hliutverfci
sínu. Allur búnaiður og aðstaða
er tii fyriTmyndiar.
Það kom fram í ræðum þeirn,
sem fluttar voru við opnunina,
að hlutur geðveillla baima og
unglinga hefur mjög verið* fyrir
borð borinn hingað til fyrirým-
issa hluta safcir, og bött stigiðsé
drjúgt spor í rétta átt með opn-
un geðdeildar bama er bjöm-
PáJl Ásgeirsson yfirlæknir.
inn þó efcfci unninn. Tilfinnan-
legur skortur er á aðstöðu fynr
taugaveiklaða unglinga, og end-
uinhæsfiingairheimilli fyrir böm,
æm atf deilddnni kioma. Páll Ás-
geirsson sagði í ræðu sinni, að
enda þótt sértfiræðingalið stofn-
unarinnar svaraði þönfum henn-
air fýrsita fcasitið, yrði þiess vafa-
lítið skiammit að bíða að krötf-
umar yrðu meiri.
Legusjúklingar verða á aldx-
inum 4;ra til 16án ára, og koma
þeir fyrstu væntanlega sitrax
næsta mánudag.
Óheppilegusibu breytinguna
taldi Gils vera þá, að ríkis-
stjómin hatfði tekið úit úr frum-
varpinu ákvæðin an sérstafean
sjóð, náttúruivemdiarsjóð, sem
væri undir stjóm n áttú ruvemd-
arráðs. E.n það var sitóxit aitriði
í fyrra frumvarpinu, að náttúiru-
verndiarrá’ð fengi með sðikum
sjó'ði verulega aukna möguleikia
til sjálfsitæðra athiaifna og frum-
kvæðis um ýmg efni, enda þótt
það væri jafnframit í lögunum
að rdkið þyrfiti að fcoma til etf
um stórfelldiar framkvæmidir
væri að ræða.
Gils lýsti breytingairtillögum
sínum, en þar er lagt til að
tekinn verði á ný kafli í lögin
um náttúruverndarsjóð, og skuli
ríkissjóður leggja honum til ekki
minna en 20 miljónir króna ár-
lega.
Laigði þingmiaðurinn álherzáu á
nauðsiyn þes® a$ náittúruivemd-
arráð hefði slíkan sjóð bandbær-
an; menn yrðu að gera sér ljósit
að náittóruivemd kositar peninga
og mikilvægi þess sitarfs sem
unnið er verður seint ofmetið.
Minnti Gils á nýja frétt, að
norskia stjómin hyggðist stotfna
sérsitakt ráðuneyti fyrir náttúrn-
vernd og umhverfismál.
Gils varð við þeim tilmælum
að taka breytingartillöiguir sínar
um nátitúruvemdarsijóðinn atftuir
til 3. umræ’ðu.
Skemmtileg
kvöldvaka AB
AJIiþýðuibandalagið í Rieylfejavflr
hélt kvöldvöfcu í Sigtúni í fytrma-
kvöld. Var ifiullt hús ogskemxnti
£óajk sér hið bezta við da@skrá
kvöldBins.
Þorgrímur Starri Björgvinsis'ctti,
bóndi í Gairði í Mývatnssveit,
fllutti fróðlegt erindi um Mý-
vatnssveit og háigirenni er hamn
netfndi „Iivað hötfúm við að
?rja“.
Þá var sýnd kvikmynd úr
sumartferð Allþýðubandalagsins í
Borganfjörð s.l. sumar.
Böðvar Guðmumdlssön fiutti
sfcemmtiletga frásötgn um minkar
drép frá fyrtri tfð og Krisitín Ól-
atflsdöttir og Helgi Einairtsson
sungu lög í þjóðlagastíl.
Þriðjudagserindið
fellur niður
★ Erindi það, sem ÞrösturÓl-
★ afsson átti að flytja n. k.
★ þriðjudag í erindaflokki
★ fræðslunefndar Alþýðuibanda-
k lagsins, fellur niður af óvið-
★ ráðanlegum orsökum, en verð-
★ ur væntaniega fiutt annan
★ þriðjudag, 30. marz. Vetrð-
★ ur það auglýst nánar hér í
★ blaðinu síðar.
Laugardiagur 20. miairz 1971 — 36. árgangur — 66. tölublað.
3000 manna her við landamærin:
Ný suður-víetnömsk
innrás gerð / Luos?
SAIGON 19/3 — Um það bil
3000 suður-víetnamskir hermenn
voru síðdegis í dag reiðubúnir
til innrásar við landamærin milli
Suður-Víetnam og Laos, en ekki
var ljósit, hvort þeim yrðu gefn-
ar fyrirskipanir um að halda
yfir landamærin. Yfirstjórn Suð-
ur-Víetnanjhers tilkynnti jafn-
framt, að álíka margir mjiig að-
þrengdir hermenn hefðu verið
fluttir frá Laos síðustu tvö dæg-
ur.
Talsmaðuir hiensms sagði, að
tvö til þrjú þúsund suður-víeit-
niaimskir hermenn heíðu verið
fŒiuittir frá Laos síðustu daiga,
flestir frá herstöðinni Lulu, sem
er 32 kiílómetra frá liandamær-
unum. Var hers'töðin yfirgietfin'
sl. þriðjiudiag vegnia áfcatfrar
skothiríðar Norðuir-Víetnama.
Suðuir-víetnömsku hermepnirn-
ir reyndu örvita að komiast burt
frá svæðinu við Lufcu, stern ytfir-
gefið viar á þriðjudaig. Segja
Reuterstfréttir, að bermennirn-
ir hengi sig utan í iendingiarbún-
að þyrliainna og einn fflugmaður
sas’ði svo frá, að fjórir. hermenn
hefðu hangið í hjólabúnaðinum,
er hann hótf vélina á loítt í Laos,
en aðeins einn þeimna var eftir,
er hann tom á leiðarendia.
Fregnir hiermdu, að 30 norð-
uir-víetnamskiar eldtflaugar hietfðu
hætflt hersitöðina Kfae Sanh, sem
er aðalsiöð suðunwíetnamsfca
hersine við laind'amæri Laos.
Fluigivöllurinn við Klie Sanh varð
einnig fyri.r mörgum eldtfJiauig-
um. í Saigon tilkynnti bandia-
rísfea barstjórnin, að fjórar þyrl-
ur hetfðu verið eyðilaigðar í La-
os á fimmtudiag. Suður-Víetnam-
ar hatfa getfið upp, að þeir batfi
misst 120 fallna og 27o særða
og margra sé saknað ettir bar-
dagana síðusu diaga.
Leitað áfram
að Víkingi
Leit að ræfcjuibáitnuan VSkingi
ST-12 frá HóSmavifc var haldið
áifiram fram í myrfcur í gser, en
bar. enigan árangur. Var leitað
úr gúsmmiibátum flré varðskipi
vestna og enntfremur leituðui á-
hafniir báta flrá Hólmavifc.
1 dag veirðia gengnar f.jörur og
fylgat mieð því hvort eitthvað
tfinnst úr báitnum. Mikill ís og
knap í fjörum hefur gert leitina
etrtfiða, að sögn Hannesair Haf-
sitein hjá Slysavaimaifélaginu. —
Harxn sagði að leitarflólk hieífiði
komiið saman á Hélmaivik; í gaar-
kvöld til að bera saman ráðsín.
15 ára stúlkur
fölsuðu kennslu-
ávísanirnar
RannsóknarílJögreglan í Hatfnar-
firðd hetfuir haft upp á tvedmur
15 ára sfcólaBitúlteum í Haín-
artfiirði, sera hafá játað á sig
að hatfa falsað kennsluávísanim-
ar tvær á Verzlunarbankann og
eina á Útvegsibanikann, sem
fcært var ytfir 5. þ.m. Ávísana-
eyðutblöð þessi em notuð sem
kennsflugögn í skélum. Höfðu
stúlkuirnar falsað nötfn bekkjar-
eystra sinna á tvær ávísannai, en
búið til nafn á þá þriðju, Seldu
þær tvær ávísananna í Reyfcja-
vík, en eina í Hafnarifirði. AIls
voru ávísanimar aö upphæð 4
þúsund ter. og hötfðu stúlkiumar
eytt öfllu fénu.
Skothrið við Suezskurð / gær
í fyrsta sinn síðan 8. ágúst
KAIRO 19.3. — 1 dag kom í
fyrsta sinn til bardaga við Su-
ezskurð frá því í ágúst í fyrra,
er egypzkar loftvamarbyssur
beindu skotum að ísraelskum
flugvélum, er fóru inn yfir eg-
ypzkt landi.
Að sögn hinnar opinlberu eg-
ypzkiu fréttastofu voru fluigivél-
arnár tvær, sem vom atf phant-
om-gerð- hraktar til baka ytflir
skurðinn. Segir í tfflkynningunni,
að E-gyptar hatfi tilkynnt frið-
argæzlusveitum SÞ um atbunð
þennan.
Þetta er í fyrsta sinn sem, kem-
ur til skothríðar við Suezsfcurð,
síðan vopnahilé giekk í gdMli miflli
Israels og Egypta 8. ágúst s. 1.
Egyptar neituðu að framlengja
vopnahléiði, er rann út 7. miarz
s.l. og Sadat fonseti hefuir sagt
í ræðu að Egypitar áskilji sár
rétt til að hefj-a bardiagla að
nýju, ef naiuðsyn kretfði.
Samfcvæmt tiflkynningu Egypta
komu phantoimlþotumar innytfir
egypzfct iand við norðurenda
skurðarins. Fréttaskýrenduir telja,
að þessi atbuirður kunni að vera
aðvömn aif hálfu Egypta um,að
þeir vilji efkfci bíða í það ólend-
anllega efltir friðargerð.
Núiiminn
á 13.
og 14. öld
Stúdentafélag Háskóla Islamds
efnir til nýstárlegrar Iistkynn-
ingar í Norræna húsinu á morg-
im, sunnudaginn 21. marz, kl. 4
s.d.
DagsikráSn toer heitið „Nútím-
inn á 13. og 14. öld“ og erui það
þeir Bjöm Th. Bjömsson listfr.
og dr. Rótoert A. Ottósson, sem
lannast hiania. Muou þeir f jaflla um
myndflist og tónlist gotneslka
tfmabdflsins í miáflfl og myndlum.
Einnig munu söntgivarair flytja
3ög frá umrædidu tímdbili und-
ir stjórn dr. Rótoerts
Stúdentatfélaigið gelklkst fyrir á-
móta kynningu í fyrra og fljölll-
uðu þeir Rótoeirt og Björn þáum
rómantfska tímatoilið. Þótti &ú
ksrnning tafcast mjöig vel og er
þess einni-g að vasnta nú.
ÖLlum er heimifll ökeypds að-
ganigur.
Blaðaskákin
TR-SA
Svart: Skákfélag Akureyrar,
Jón Björgvinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Taflfélag Reykjavíbur,
Bragi Kristjánsson og
Ólafur Björnsson
30. Db2—c2
AKRA
á brauð
t