Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 10
19 SífíA — t&Ú&mnamáf — &auðan3a@w
Frederik Hetmann
*
OÐUR
TIL
ARA 31
Þetgar ég var búinn að segja
aJllit þetta. varð ég ailillt í einu
hræddur um að ég hefðli sagt
of mdikið. Svona opinskátt hafði
ég aldrei fyrr talað við foreldira
mína um það sem mér lá á
hjarta Ég var sveitibur. Ég var
þreyttui' eirs og allt þrek mitt
væri uppunð. Eg held ég hafi
verið fölur.
Paðir mdnn sagði eittíhvað. Ég
skildi eiklki fyrstu orðin, það var
edns og þau köfnuðiu í herbergi
sem var fullt af bómuJi. Ég
reyndi að horfa framaní hann.
—... ertu sannarlega mjög
andiarlegiur, heyrði ég hann
tarnta. Smástand var eins og við
skildum hvor annan fulikomlega
og eins og enginn aldiursmuiniur
vaeri á okkur. Svo bandiaði hann
frá sér með hendinni og saigði
reiðiiega án þess að mér fynd-
Lst faamn vera redöur:
— Þú getar farið núna. Ég
verð ■að velita þessu fyrir mér.
Eigihlega hef ég ekkert við það
að aíthuiga að þú íarir að heim-
an. Mér hafði dottið í hiuig að
senda þig til Frakklands ein-
hivem tíma ... maður verður að
ferðaist um heiminn á eigin spýt-
ur meðan maður er unguir ...
En á þennan hátt. Mér er ekki
um það. Það ætti að mega huigsa
um það. Það er svo auðveílt að
sóa tímiawum. Láiitu þér samit
(^cki detta í hug að þú sért bú-
inn að sigra. Mér finnst rétt
a'ð við sofum á þessu.
, —^Þafcka þér fyrir, sagði ég.
— Geturðu útskýrt þetta íyrir
mömmu?
— Ætli það ekki urraði hann
og bætti síðan við: — Hvað eru
þeir eiginlega orðnir margir
núnia?
— Tveir.
— Og þessi Ari?
— Hann getur komið hvenær
sem er.
— Furðulegur lífsmáti, sagði
hann önuglega. — Ef þið viljið,
getið þið maitazt uppi á herberg-
inu þínu. Ég býst við að þið vilj-
ið helzt vera laiusir við okikur.
Ég verð að tala um þetta við
mömmu þína sem aOIra fyrsf En
það er rótt að þú takir það fmam
ffl/ogae
f v>/ efni
SMÁVÖRUR
I TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsln. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Langay 18 Hl hæð (lyfta)
Simi 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda ,21. SÍMl 33-9-68
að ég hafi átt faugmyndina að
því, að þið borðuðuð út af fýr-
ir ykkur.
— Það skal ég gera.
— Og sjáðu til þess að Rosie
þurfi ekki að hafa of mikið fyr-
ir ykfcur.
Ég leitaði strax að mömmu
og byrjaði á því að segja henni
að vdð Margot værum orðin
sátt. Ég vissi að það myndi
gleðja hana.
— En hvar á þessi Jaques að
sofa? sagöi hún með áhyggju-
svip.
— Mór dialtt í hiug að ég gæti
sótt gamla beddiann upp á háa-
loft.
— Og stúlíkan? sagði hún.
— Hún sefur hjá Margot.
— Þið eirað svo undiarleg. í
gær rifuzt þið svo heiftarlega.
að maður héit að þið töluðuð
ekki saman næstu vifcumar, og
í daig útvagarðu gestum þínum
gistinigu hjá hennd.
— Hafðu engar áhyggjur af
þvd. Við erum ekki eins sfcrýtin
og þú heldur.
— Ég er að minnsta kosti
fegin að þið eruð sáitt aftur.
— Ef ég hefði þig ekki —
sagði ég og kyssti bana á vang-
ann.
— Ég skil þetta ekki. .. Hetfur
hún ekki einu sinní skiammað
— Nei þvi þa það?
— Stúlku.rnar í. dag hljótia að
vera allt öðru vísi en þær voru
þegar ég var--ung. ‘ -V-
— Það held óg ekki, sagði ég
og hló. — Þær eru vst sarmar
við sig.
— Uss hættu nú þessu. Þú
sleppur of billega frá öllu, sagði
hún blíðlega og ýtti við mér.
Ég hafði svo sannarlega í
mörgu að snúast. Ég vissi varla
á hverju ég áti að byrja. Ég
setti bílinn inn, sagði Rosie allt
af létta og fór síðan að ledta
að gestam mínum. Þeir voru
niðri í kjalliara og virtust kom-
aist ágætlega af án mín. Jaques
sat við píanóið og Hanno hélt
á bassarrjjfi sínum í fanginu.
Lagið var fjöruigt og við spiluð-
um langa stund án þess aðveröa
þess varir að neinn kæmi inn.
Við snerum baiki í dymar og
vissum ekkert fyrr en farjúf
rödd kvað við:
— Efcki sem verst.
Jaques sneri sér við og faróp-
aði: — Ari!
Það var háivaxinn, sterklegur
og herðabreiður náungi sem hall-
aðisrt upp að dyrusrtafnum. Það
var erftt að geta sér til um
aldur hians. Þreklegur eins og
skógarhögigivairi með stórt nef og
ykfcar varir. sterfclega höku og
blá, lífsreynd auigu. Á hiöfOinu
var hann með lamfaskinnsihúfu
sem hiafði ednhvem tíma verið
hvít. Frá honum stafiaði þnek
og kraftur. Á vinsrtri öxl bar
haitm byrði sem sýndisit vera
samiararúliað tjatd, en hann bar
það án sýmlegrar fyrírhafnar.
Hann var í grófum buxum, við
beltið béfck leðurflaskia, hnífur
og klari netrtuhylki. Á fórtunum
var bamn í uppháum, redrouð-
um stíigvélum, með ullarsokloainia
bretta urtanyfiir. Það var eins
og buxniavasamir væru flullir af
appeAsínHm. Harm vi'rti ofcfcwr1
fyirár sér undam úfnuim brúnum
og saigði:
— Þið esruð þá aUir samsai-
kananir Jaques og Hianno og
Nkfc. En hwar er Gabriiela?
— Hún er lítoa toornán.
Hanno kom fyrstur upp orðL
— Hvaðan toemuirðu? hélrt hann
áfiriam..
— Heimaniað firá þér í Köln,
sagði Ari. — Ég var etoki viss
um að bréfið frá mér nægði til
að komia þér aí stað.
— Það dugði. Eins og þú sérð.
— Miikið er ég feginm. Og það
er sérstafclega ánægjulegt að
hitta þig. Að hugsa sér að við
skulum aftur vera saman. Ég
er lengd búinn að hafa þertta í
hu.ga... eins og í gamla daga.
Hver gertur nú staðið í vegi fyr-
ir okkur? «
— Enginn vonandi, sagði
Hanno. Hann virtist vera hrædd-
uæ og í geðshrærdngu og því
hefði maður ekki búizt við af
honum.
— Gamla áætlunin okkar. Að
hugsa sér að hún skuii verða
að veruJedka. Nú reisum vdð
húsið.
— Megum við • heyra? sagði
Hanno.
— Ég hélt að þið vissuð allrt.
— Nick veit ekki allt og ekfci
Gabriela ...
— Við bíðum þangað til allir
eru viðsrtaddir, sagði Ari. — Hvar
er hún niðunkomin?
— Hún er hjá sitúlku sem ég
þekki. Hún kemur um átrtaleyt-
ið.
— Þú átt bíl, sagði Ari.
— Engir árefcstrar ennþá?
— Engin skráma á honum.
— Hvers konar bíll er það?
— Herragarðsvagn:.
— Það er stórkostlegt. En
Hanno, við verðum að taia um
dálírtið óþægilegt. Peninga.
Hanno dró eitthvað fram und-
án skyrtú sinni. Það var Itill
leðurpoki sem bundiið var fyrir
með segligami Hann opnaði
og dró upp blað sem hann rétti
Ara.
Ari ledt á það
— Þertta duigir ekki fyrir öllu,
saigði bann. — En það gerir það
reyndaif aldrei: Það j«fu sem sé
engin vandræðL Og þetta næg-
ir fyrir naúðsynlegustu útgjöld-
um. Á morgun innleysum við
þessa indælu ávísun og sendum
peningana til Flórens. Er það
erfitt? spurði hann Hanno.
— Ég hef engan sérstafcan á-
huiga á peningum lengur, sagðd
Haxrno.
— Það gleður mig. Við höfum
öU breytzt. Hvemdg er málum
hárttað mdlli ykfcar GabrieiLu
núna? _
— Ég er ekfci enn f arinn að
taia við hania.
— Þfð bafiSð tum nmaaagt að fcafta,
mættí. segjia már. Og hwað um
þig fíictoj Ertu mér nxjög gram-
ur?
— Ég hef verið það, viður-
toenndi ég.
— Það skjl óg veL Hvemiig
hafa foreldrar þdnir brugðizt við
þvá að fá oktour inn á heimilið?
— Það faefur verið dálíitið
erfiitt. _
— Ég skal viðurkenna að ég
hef verið óheyrHega leyndar-
dómsfuHur gagnvairt þér. Ég var
á báðum átrtum. Það er svo langt
síðan við höfum sézt. Við þekikt-
um aldirei hvor annan sérlega
vel. En með það í huga sem ég
vissd um þig, hélit ég að aðeins
fólk gærti sannfært þig. Ég bafði
ekki við svo margt að styfljast.
Tónlistina, skólann, þar mt*
viss tengsl, skiliurðu?
— Svona bér um bil.
— Ætlarðu að komia með ofck-
ur?
— Ég geri það. Að minnsta
kositi held ég að fiaðir minn
hafi skilið að óg verð að fiaira
með yktour.
— Þertta er betra en ég þorði
að vona. En nú vdl óg spdla
með ytokur.
Hann set'tj klarinettuna sam-
am og bar hana að vörumum. Við
fórú mað hlæja þegar við þekkt-
um lagdð: Brother. cam you spare
a ddme? Við tókum umdir hver
af öðrum.
— Betra gæti það verið, sagði
Hanno.
— Ég hugsaði með mér aS
verra gæti það verið, sagði Ari.
— Fyrsrt það er ekki verra en
þetta núna þá gæti það orðið
þolanegt fyrir aðra eftir svo
sem vifcu.
Rosie kaHaði að marturinn
væri tilbúinn og við fórum upp
í herbergið mjitt. Það var faröngit,
einkum eftir klutokan átrta þeg-
ar stúlltouimiar komiu lítoa. Við
höfðum um sivo mairglt að tala
að við létum kjiallarann eiga
sig. Loks komu féLagamir úr
hljómsveitinni upp líka. Herberg-
ið var alveg troðfullt af fólki
sem sat á stólunum, rúminu,
borðinu, gólfinu og í gluggan-
um. Strákamir í hLjómsveitinni
vissu etoki siitt rjúkandi ráð.
— Ætldð þið í alvöru í ein-
hvers konair ferðalag? spurði
Kutrt. -
ar og skartgripir
KQRNELÍUS
JÖNSSON
skólavördustig 8
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skólagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJÖL ASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR
Látio stilla i tíma. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
GLERTÆKNI H.F.
Ingélfsstræti 4
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um
ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
KlíWIKS A-I sósa: Með kjötf?
með fiskif vneð hverju sem er
T,>’
«#'’•' "i ' &
&
Indversk undraveröld
Nýjar vörur komnar, m.a. gólfvasar,
altariskertastjakar, útskorin borð og
margt fleira til tœkifœrisgjafa.
Jasmin, Snorrabraut 22
FÉLAG ÍSLEAIZKRA HLJðMUSTARMANAIA
#útvegar yður liljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlcgast hringið í ^Ö2d5 milli ki. 14-17
Tery/enebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Úrval • Athugið yerðið.
Laugavegi 71. Sími 20141.
A
NÝ SÍMANÚMFR: &T. .
24240 ... Íslenzkar bækur
24241 Erlendar bækur
24242 Ritföng
24243 Skrifstofa
Bókabúð Máls og menningar
LAUGAVEGI 18. ■ -