Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 4
4 Sf»A — — Í^J@andö#ua* 20. mm W^ðL — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfuféiag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur GuSmundsson. Ritstj.fulitrúl: Svavar Gestsson. , Fróttastjóri: SigurSur V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Inglmarsson. Ritstjóm, afgrelSsla, auglýsingar, prentsmiSja: Skólavðrðust 19. Sími 17500 (5 linur). — Askríftarverð kr. 195.00 ó mánuði. — Lausasðluverð kr. 12.00. Já, já og nei, nei ^ það var bent hér í blaðinu fyrir nokkrum dög- um að þeir Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson hafa síðustu árin hegðað sér eins og þeir væru síðustu uppstoppuðu geirfuglamir á mark- aði stjómmálanna. Þeir hafa éndalaust falazt eftir tilboðum í sjálfa sig; til að mynda eru ekki nema fáeinir mánuðir síðan þeir föluðust eftir tilboðum frá hinúm vanþóknanlega þingflokki Alþýðubandalagsins í sambandi við kosningar í 'trúnaðarstörf á þingi. Hins vegar hefur eftir- spurnin eftir þessum pólitísku geirfuglum verið lítil og síminnkandi; nú síðast hafa þeir gripið til þess ráðs að reyna að gera stjómmálaatburð úr því að nokkrir framagosar úr Sambandi ungra Pramsóknarmanna hafa fengizt til að ræða við þá og birta með þeim sameiginlega yfirlýsingu, þar sem lagt er til að bæði Framsóknarflokkur- inn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna verði lögð niður, en 1 staðinn verði stofnaður nýr flokkur seim sameinist Alþýðuflokknum og verði „samstundis stærsta og sterkasta stjómmálaafl þjóðarinnar“ eins og komizt er að orði. Jjað eina sem forvitnilegt er við þennan atburð er sú mynd sem hann gefur af ástandinu inn- an Framsóknarflokksins. Þegar Hannibalistar buðu Sambandi ungra Framsoknarmanna til við- ræðna, tók Timinn það afar óstinnt upp. Tómas Karlsson birti greinar þar sem hann fór hinum hraklegustu orðum um Hannibalista og leiðtoga þeirra og tilkynnti Hannibal Valdimarssyni að þótt hann hefði langa æfingu í því að kljúfa flokka skyldi hann ekki ætla sér þá dul að hann gæti klofið Framsóknarflokkinn. Nú er hins veg- ar komið í ljós að ungir Framsóknarleiðtogar vilja ganga miklu lengra en að kljúfa Framsóknar- flokkinn; þeir telja greinilega að hann hafi lokið hlutverki sínu og beri að leggja hann gersamlega niður. Meðal þeirra sem kveða upp þann dóm er Baldur Óskarsson, fjórði maðurinn á lista Fram- sóknarflokksins í Eeykjavík í kosningunum í sum- ar! Þetta einstæða fyrirbæri er itil marks um þá miklu ólgu og óánægju sem magnazt hefur inn- an Framsóknarflokksins um langt skeið og birzt í ýmsum átburðum, m.a. klofningi sjálfrar blað- stjómar Tímans. Þessi ólga er ekki afleiðing af aðdráttaraflí pólitískra geirfugla, heldur óánægj- unnar með stefnu og forustu Framsóknar. |jað er afar athyglisvert að Tíminn hefur ekki enn sagt aukatekið orð um þá afstöðu ungrá Framsóknarleiðtoga að það sé nú eitt helztá nauðsynjaverkið í islenzkum stjómmálum að leggja Framsóknarflokkinn niður. Þegar Morg- unblaðið spurði Ólaf Jóhannesson formann um afstöðu hans, kvaðst hann ekkert vilja segja. Þannig er ekki annað sjáanlegt en að hinn mikli leiðtogi setli að svara kröfunni um tortímingu Framsókarflokksins með hinum sígildu viðbrögð- um sínum: Já, jó og nei, nei. — m. Jón D. Jónsson: Skuldar Alþýðusambandið engum neitt? „Alþýðusamfoandið sikuldar enguim neitt . .“ Þcssa hréissá- legu yífeiý'sineu lætur A.S.Í. flrá eór íaira í tileíini af því að nú hefur, eklki vomim fynr, verið valkið móils á sérkenn ilegu'm samskiptum þeirrta við feær stóttir sem þieir teljast brjést- vöm fyrir. Um þetita móll hiefur núver- ið þagað siem fastast í tæp 6 ár eða síðam Hannibal birtiyf- irlýsingu í Mongunblaðinu vor- ið 1965, * þar sean hann fevít- þvoði Alllbýðusamibandsstjóm með sivipuðuim tilburðum ogá- Mka yfirlæiti og nú. Síðanriikfi algjör þögn um máMð. Var mólstaður þessara virðulliegu stjómaafierra A.S.Í. svona óað- finnanlegur að jafnvel þaðtoilað, sem slkelegglast hafði telkið upp vörn fyrir verlkalýð, sem varó- réttri beittur, sá nú enigia á- stæðu til að leggja þeim mönn- urn Iið sem hér voru sviptir launum fyrir langá vinnú við orfiðar aðstseður rétt fyrirjól- in? Og fevað um verfcalýðlsfélög- in, félögin óklkar, sem unnum þama að því að Iáta draum þeiirra um orlofeheimili rætast? Var það að þeirra óök, að þeim vaaru spöruð ea 2% húsaverðs- ins með því að þau verðmæti, sem fiélagar þeirra höfðu lagt í húsin með vinnu sirmi slkyildu standa ógreidd sem ævarandi miinnisvarði um siðferði flor- ystumanna verlkailýðslhreyfing- arinnar? Ætti maður tal við einhvem af þeim herrum á ár- inu 1965 varö flátt um varnir fyrir þessar nýstárlegu laiuna- ránsaðflerðir. „Já, þetta er leiðindamál“, og swo ypptu þeir öxlum og vonuðu að þögndn og gleymskan mundu sikýla van- sæmd þeirra. En snúum ofekur þá að hlut ASÍ i miáli þessu. föngu áður en við málaramir hófum vinnu við ortafsiheimiilin var ASÍljóst, að verlktalki gæti eklki lolkið verlkinu fyrir þá uppihæð, sem tilboð hans gerði róð fyrir. Kam þar margt til, tilltooðið var af flestum tallið óeðlilega lágt, en þar að aulkí höfðu verð- hæikkanir og tafir, sem verlc- talki taldi af vanefndum ASÍ hœlkfcað kostnað. I samninigi ASÍ við verk- taka var heimild til að haida eiftir 10% a£ kostnaðarverði veriksins, með það fyrir augum að tryggja greiðslur vinnulauna. Þó ASÍ vissi vel, hvert stefndi þegar við hófum störf þar eystrai, voru okkur engar að- varanir gefnar. ASÍ virtistlhins vegar kappsmál aö verðmæta- aufcning húsanna yrði semmest vagna vinnu verkamanna og iðnaðarmanna, áður en okkur yrði ljóst, ihvað á döiflinni væri. Sem sagt, að launum dkkar sikyidi rænt. Að sjóíiflsögðu grunaði okkuir ekki, að æðlsta stjlóm verkailýðslhreyfinigairinniar á íslandi hagaði sér á sivo ó- hedðarlegan hótt. Ekkd dáttokk- ur heldur í huig að ASÍ ihefði ekki neytt réttar síns til að hailda eftir þeim hluta, sem átti að tryggja gireiðslu vinnu- launa. Skymditega er sivoverk- ið stöðvað. Kom þá í ljós, að við miálararnir áttum ógreidd laun milli 30 og 40 þúsund hver, og aðrir iðnaðarmenn ogvedlca- rnenn alimildar uipphæðir. ASÍ bauð okkur mólurunum þá að Ijúka því sem eftir vair af verk- inu, sem vair ca. í/5 ihluti, ef við féllum frá öllum aofoCum á. hendur þeim fýrir ógréidd laun fyrk þann hiluita, sem --------------------------------------$ Frá hinni frægu baðströnd við Svartahaf, sólarströnd Búlgaríu. Búlgarar hafa hug á auknum viðskiptum við Islendinga Búlgarskur verzlunarfulltrúi til fslands Búlgörsk stjómarvöld sýna nú í verki mikinn áhuga á auknum samskiptum íslendinga og Búlgara á sviði viðskipta- og ferðamála. Undanfama daga hefur búlgarski sendiherrann Gantsév dvalizt hér á landi og rætt við íslenzka aðila og i lok naesta mánaðar, aprfl, tefcnr búlgaskur verzlunairisendifull- trúi við störfum í Reykjavík. Gantsóv sendiiherra sagði bláðamönnum í gærmorgun, að hann hefði rætt við Þórfliall Ásigeirsson róðuneytisstjtóra í viðskiptamálaráðuneytimi, flull- trúa úoftleiða og Plugfélaigs ís- lands, fiarustumerin Sambands iaLenzikra samvinnufélaiga og Emil Jónsson utann'ldsráðlherra oJl.. Sagðd hann að Búlgarar hetfðu huig á að kaupa héðan fisk og fiskafurðir, uli og ull- arvörur, gærur og húðiir, en til íslands gætu þeir selt ávexti, grænmeti og komvöru, vefnað- arvöiiu og vélar. Til þess að greiða fýrir auknum viðskipt- um þjóðanna hefðu Búlgarar nú ákiveðið aö senda viðskiptai- fuMtrúa til ísttands og er hann, Solaiköv að nafni, væ/itanlegur í lok aprílmánaðar sem fyrr var sagt. Fram til þessa hatfa við- ■stoipti Búlgana oig ísttiendinga verið tiltöOulega lítil; á þessu ári nema þau tifl. dæmis sam- anflagt aðedns um 3 milljánum ístt. króna. Margir eiga heimboð Búlgara Gantsóv heflur verið sendi- herra Búlgara á Norðurlöndum, þ.e í Danmörfcu, Noragi, Sví- þjóð og ísflandi ihieö aðsetri f Stdkkhólmi, sl. 6 ár, en mun láta af þeiim störtfium síðar á þessu ári. Á þessum 6 árum batfá góð samskipti þjóðanna auikizt mjög, m.a. hafa gagn- kvæmar heimsóknir náðiheirra Búlgaríu og íslands siuðttað að hinu góða samfbandi. Sendilhertriann slkýrði frá þvi á blaðamannaiflundinum aö flor- seta íslands, dr. Kristjóni Eld- jám og ýmsum öðrum ifomstu- mönnum á siwiði stjómmála og stjómsýslu á íslandi haffi ver- ið boðið til Búttgaríu. Þiannig á forsætisráðhenra inni hedm- boð hins búttgarska starfslbróð- ur. sem kom í oipintoera heim- sókn til íslands á sfl. ári. Verð- ur fretoairi áilavöriðun um heim- sókn ráðlierrans tekin að lofcn- um þinglkosninigum í júní n.k. Þó hatfla Búlganar boðið ís- lenzkri þlngmiannasenddneflnd heim á áirinu borgarstiórinn í Soffi'u, hötfluðbaf'g Búlgaríui, hetf- ur sent Geir HaMgrímssyni borgiairstjlóina heimiboð, búganska viðskiptamál aráðuneýtið hefur boðið ÞórbaMi Ásigeirssyni réðu- neytissijória titt Búligaríu og loks heflur BændaiCloikkurinn í Búlg- aríu boðið send inefnd flrá Fraimsófcnairtlfljoklknum í -feeÉm- sókn. hafði verið unninn. Slkyldu þeir þá tryggja greiðslu fyrir þann httuta sieim eftir var. Þessu höfðingléga boði var bafnað! Á fundi, sem haldinn var með stjórn ASÍ og fluMtrúum þeilra marrna, sem fyrir launatjóni höfðu orðið við byggingu or- laflsheimiiianna, skýrði Hamrii- bal hin furðulegu viðbrögð ASl með því, að lögfræðingur sambandsins hefði varað ASÍ við því að taka ábyrgð álaun- um starfemanna við orloifs- heimiilin. Þótti mönnum sið- fræði lögfræðingsins í vafasam- ara lagi og undruðust að for- seti ASÍ skyttdi gera hana að sinni. Sigursrveinn Jóhannssion, þáverandi formaður mólaraifé- laigsdns, aindmættti eindireigið sjónaiimdðum ASÍ-manna og tattdi þeim efklkri sœmandi ann- að en sitanda futtl skil á laún- um stanfemanna, þar seto ASÍ í náflrii verikalýðisfélagianna yfir- tækju verðmæti, sem ógreidd vinna þessara manna hefði skapað. Þessari sttooðun hafnaði stjóm ASÍ algeirttegaog taldí sflg hafa flufllan rétt til að líta á þessi ógmddu verðmæti sem réttmæta eign sina. É@ benti þeirn á að í augum aJlra sæmilegra manna v.æri þetta samslkonar verknaður og að fcaupa eða taka upp í sfcuttd hlut, sem maður vissi aðværi sitolinn. Köm til aMsnarpra orðaskipta og wairð flátt um kveðjur. í hinum vandræða- legu tittraunum tiH að afflsaka af- sitöðu sína haffla þeir gefið í slkyn að með því að lögfræð- irigur okkar haffli gert krþlflur í þrotaibú verlctaka, gætum við þar aí leiðandi ekki gert kröf- uir til ASÍ jaífnfrámt. Eins og hér sést að framan og fttestir vita. hafði ASÍ haiflnaö krötflum okkar Iðnigu áðuir en lögflræð- ingurinn hóf afsttdpti af imól- inu og er því sú skýring á af- stöðu þaitrra btteklking ein. AMar tilraunir táH að fá ASÍ til að breyta alfstBðu -—ainwi reyndust árangurslausar, og þegar verki við orlofflsheimittin vár lokið og húsin tilíbúin, vöru þau afflhent þeim fléttöigum, sem sótt höfðu um þau eins ogekk- ert væri við eignarréttinn að arthuga. Ég dreg mjög í efa að féttagsimönnum viðlcomandi fé- laga haifi nokkuim tíma verið sttcýrt satt ag rétt flrá öttttum gamgi mólla í samlbandi við þasisar by ggingaTfram kvæmd ir ASÍ. Ég díreg ernnig stórtteiga í effla aö meirihluti þes® attlþýðu- fflólllks, sem aðilld *á að orloffls- heimilum þessum helfði sæt.t sig við að vera talinn eáigiandi að og dvelja í húsum sem þann- ig eru til loomin, að féttaigar hans hefflðu veirið rændir arði vinnu sinnair við byggiingu þeirra. Ef svo reyndist, hef ég gert mér rangar hugmyndir um siðferði ísilenzks verkalýðs Það er vant að sijá hvaðknýr kunna florustumenn í veirkttýðs- hreyfingunni til slíkra verka. Um þessi nöfn stóð þó eintí sinní nófckur Ijómi veignakjarks þeirra oe einbeitnj í barátti, fjrrir rétti og bættum kiörum íslenzlfcrar allþýðu. Engarhroka- fulMar yfirlýsingar sem aðerns þera sttasmri saimvizku vitni. né flótti bak við lagiakróka. sem eikki eiga sér neina stoð í rétt- laatlslkennd íslenzlks aillbýðufólks geta endtuirlheimt þann Hóma. Það veröur aðeins gert með þvi að játa að hér var ranglegia! hattdSð á máttum. Það er engin minnltún áð Viðurkenna rnis-i töfc sín. Ög það er það eina, sem stjðm ASÍ getur gert, efl hún viM endluirheimta þaðtraust sém hún ernu sinni naut með- al launamanna. Jún D. Jónsson. (l'BíJNAÐARBANKINN —- <*i’ Itaitki ftolk-siii*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.