Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 7
7 bokmenntir mmm Gerðu þeir nú leik til Bósa en hann tók hart í móti BÓSI fyrírrennarí James Bond? Bósa saga og Herrauðs. Ámi Björnsson bjó til prentunar. Myndskreyt- ing eftir Audun Het- land. Kostnaðarmaður Steingrímur Gunnars- son. — 1971. Með nýrri útgáfu Bósa sögu er skemmtilegur formáli og stórlhrikalegar myndir og það eina sem er að henni og máli skiptir eru undiríyriæsagnir á kápu. Þar segir nriÆ.: „Um eisklhugann Bósa — hneykslun- arihellla þjóðarinnar gegnum (svo!) aldir. — Pull af djörf- um ástarfarslýsingum." Petta er vond auglýsingameinneka; það er eins og verið sé að aiug- lýsa hið„djarfa‘‘ hálíkilám nú- tímans eða þá anatómiskar samfaralýsi ngar á færibandi, sem cfru mönnium orðnar svo leiðar, að þær eru, l.s.g., sem óðast að setja útgefendur sína á hausinn. Þetta nær ekid nokkurri átt með svo skemmti- legt rit sem Bósa sö@u, sem hefur verið kátínuefni þjóðinni um aldir og áratugi (en ekki • • Lauigartíagur 20. marz 1971 — ÞJÖÐVIL-JINN — SlÐA ’J ÉG SKAL BRÝNA BÚRHNÍFINN hneyksiunfairiheDa) —einsog sjá má hivar sem EXjrnaldarsögur Norðurlanda eni tál: Þær opn- ast aBar á eimum af þessum frægu stööum: Ég vil brynna fola mfnitrm í vínkeldiu þdnni ... Og mikil er frumbemska þeirra manna, sem telja sig vera á máti Ktámi og viijia banna Bósa sögu og uppskera ekki annað en stóra Mátra og mikla sölu fyrir útgefandann. ★ Mér hiefur sjáilfsaglt faiizt sem öðrum, að lesa Bósa- mjög í snarhasti i bemslku og leiðast flestir kaffllar nerna þeir sem segja frá beöméilium á óviðjafnanlega hnyttinn hótt. En nú uppgötvar maður fyrir sjálían sdg, að þetta er mjög vondiur misskiilninigUT. Og það er hægt að finna ýmsar brýr tii þessarar listilega sögðu fom- sögu ef nenna er til. Sjóði, hálfbróður Herrauðs og smá- skitlegum fjánmálaráðheira föður síns er vel lýst í knöppu máli — þama gengur hann sf- Framihald á 9. síðu. Vilborg Dagbjartsdótt- ir: Kyndilmessa Helga- fell MCMLXXI. Ef að þvi er spurt, hvaða orð feomi fyrst í huga manns þegar fleitt er nýrri ljóðabók Viiborgiar Dagbjartsdóttuir þá er því fljótsvarað: einfaldleiki. Ekkí einfeldningslegur, ekki tilgerðarlegur, ekki leiðinleg- ur. Allar þessar neitanir eiga að bendia til þess að héma sé dágóður einfaidleiki á ferð. Það felst í þessu, að sam- anburður er ekki langsóttur, ailt að þvi bversdagsiegur: „skiammdegisdirunginn leggst að / þungur eins og snjófarg- ið á þekjunni" segir á einum stað, — svo og myndlhivöirf „fjaílkonan / laptur hvítt lín utan um mosasængina" segir í Mýlegiri kveðju tíl Jóhannesiar úr Kötlium, sem béðir aðilar geta verfð hæstánaegðir með. Það er lika í þessum anda, að hversdQigEÍLeigar staðreyndir og afihafniir tyiia sér á Ijóðin edns og ekfcert sé: Kaidar fcaffitöffllur og óhreinir diskiar fyigja kveðju til Garcia Lorea, og afkvaemium Ibsens og Tol- stojg er boðið upp á tebodla. Þessj hveirsdagsledki er á- nægjulegri og með sínum hœtti nýstárlegri en sá ednfaldleiki, tengdur þjóðkvæðamanninum, siem ræður i sumum kvæðanna (í grænum lundi, Tilbrigði við gamalt stef). En rejmdar er fleira að segja um þetta kver en að leggja áherziu á ednfaldleika þess, sem sivo mikið kveður að. Það bemiur lifca fyrir að sa®t að nokfcru leyti skili/s við hann edns og t.d. í kvæðinu í leik- smiðju — þar er að vísu á flerð mjög ednfaldur og ljós þanki, en miklu medri viðhöfn í máli en endranær, enda er veæið að taia um sjálfan skáld- stoapinn, bann er lofáðUT hik- laiust í samfelldri líkingu við smiðju og jámingar. Þar er talað um „sindúr orða“, „gnedstandi atkvæði“ sem vekja „bríslandi gleði“ og „rauðgló- andi setningar“ sem beygðar eru í skedfur undir „áttfættan fákinn.“ Þegar á fyrstu síðu í flokki sem heiitir Kyndilmessa edns og bókrn er boðuð auðmýkt, sem er alílrar virðdngar verð: Skáldtoonan vill krjúpa, Iúta lengna niður. Alla leið í dýpstu myrkur fyrir lífsins rauðu sól Þessi biblíuminni setja enn beinni svip á næsta kvæði flokfcslns, sem byxjar á þenn- an dæmiigefða hiáltt: Orð Drottins kom til min í stofonni þar sem ég sat yfir kaffibolla Þetita er pólMstot kvæði, Drott- inn er reiður sinmdeysi gagn- vart þjáningium heimsins, upp- bafið orðflar spárruannabókanna er kxsmið.inn í ofur hversdags- legit umhiverfi til euS gefá sögn kvæðising aukinn þunga, og fer þetta allt vel. En í frambaldi þessa bálks er pólxtísk reiði vikin aftur fyrir stefi auð- mýkingarinnar sem tekið er upp rrueð nýjrism hætti: Rless- aðar eru ’minningar um móður og fórfeður og þá (sem og síðar í kvæðinu Á fermingar- degi systur minnar) slegnir tónar, sem oft eru kallaðir Ijúfsárir, og hiafa orðið mörg- um góðum mamni erfiðir, en um þessi kvæði stoai því hald- ið fram, að í þedm er einhver sú viðtovæmni sam sHeppur undan bölvun tilfmningasöm- innar. ★ Vilborg yrkir ástarkvæði í ýmsum tóntegundum og er ISTROLLIÐ 0G DRA UMURINN Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Svikinn draumur. Skáldsaga. Heimskringla 1970. Það væri synd að segja að aðalisöguheitja þessarar nýju síkiáldsögu Magnúsar Jóhianns- sonar, Snjólfur Jónsson, sé lukkunnar pamfíll. Það er sem allt sameinist til að koma fyr- ir kattamef draumi hans um skáldskap og ásit og böm. Þar hefur söguna, að hann er að vaxa upp í liti-j plássi og fá- tætou. þreyttur á tilganigslaus- um þrældómi, eigandi í sífelld- um smáskærum við foreldra og systur. Auðvitað er hann ásttfanginn af Bínu, sem býr bair rétt hjá en öll atvik sameinast um að balda henni tntan seilingar — þess i stað vaknar honum skáldgáfa, eins og etoaitt vill verða í slíkum Magnús. tiivitoum. Snjólfur flýr srjður á eftir systuæ sinni, Bínu og fyrstu ljóðum sínum, en ekk- ert vill við hann tengjast frem- U(r en áður. Undir lokin hef- ur bann að vísu stofnað tii ásta við unga og róttætaa lista- konu, Mörtu Hlín, og komið út Ijóðakveri. — en yrkingam- ar verða fyrst og fremst spotts- efni öðrum og bam þeirra Mörtu deyr ófætt vegna hsrotta- stoapar lögreglu. Eins og alloft vill verða í sögum þar sem vettvangurinn er annairsvegar plássið, sveit- in, hinsvegar Reykjaivík, er fyrrj Mutinn mdklu rækilegar og nákvæmlegar útfaerður. Þar gerast atburðir ekkl í eins miklum flýti, þar hefur höf- undur betri yfiirsýn, hann er húsbóndi á sínu heimili. Orð- bragð fólksins er eðlilegra og sórheiti landbúnaðar og sjó- mennslku á sínum stað. Afleið- ingin er sú að andrúmsloiftið í þessum litla heimi verður biátt áfram trúverðugt. Sér- staklega það toalda stríð, sem sem báð er á rrailli piltsins sem er að „vakna tiil lífsins" mmm Vilborg Dagbjartsdóttir þedrra hressilegasit Skassið á háskastund — síSbúin, en alt- ént timabær gagnrýni á Hall- gerði langbrók og það fólk: hérna er fléttan snúðu þér bogastreng ég skal brýna búrhnífinn og berjast Iíka og fleira er um blátt áfram aðlaðandi viðhorf í þessu kveri, eins og t.d. einföld lof- gjörð til gilbrefcku, bergvatns og Mmins í því frumsömdu kvæði sem síðast fer í bók- inni, Ljóð En að öillu samanlögðu sýn- isrt Vilborg Dagbjartsdóttir bezt í essinu sónu i kvæðd eins og Erfiðir tímar. Þar eru pólitísk deilumál nærtæk um jafnxétti kvenna í stoemmtilegu samspili við þær bversdagslegu aithafnir, sesm áðuir var á minnzt, og svo margfrægar bókmenntapersónur Orðum er beint til Nóru úr Brúðuheimili Ibsens, en Emst Bruun Olsen í Danmorku var fyrir nokkru að velta þvi fyrir sér í leifcriti, hvert hún hefði farið. þegar hún gekk sig út úr virki karl- mannafordóm.a og þar með fé- lagslegrar kúgunar nálægt áldamótum. Vilborg er heldur svartsýn á að hún hefði getað fundið sér athvarf heldur ekki í dag: Þú gætir kannski reynt að selja sorpriti ævsögu þina og síðan, ef heppnin er með þér leikið sjálfa þig i stórmynd. Nei góða mín, far þú afttir út í myrkrið. Fjörðurinn er spegilsléttur og djúpur. Bráðum kemur tunglið upp fyrir hvíta fjallsröndina þá verður ratljóst. Stallsystir þín, Anna Karenina tekur á móti þér á brautarstöðinni. Hvílið ykkur stundarkorn yflr tebolla. Það eru ennþá erfiðir tímar. í bókinnj eru og þýdd ljóð eftir noktour skáld af ýmsum þjóðemutm. Ég befj þvi miður ekkj aðsrtöðu til að bera þau saman við frumtexta nema ljóð Önnn Akhmatovu Það er rétt með farið og skynsamlegia, en töfrandi músík þessara kvæða er þvi miður á brotf og þau eru, einkum hið fyrsta þeirra, viðkvæm fyrir slí‘ku tapi í Mjómgndd. Mér segir svo huigur að betur hafi til tekizt með kvæðj Tékkans Mirosiavs Holubs. Arni Bergmann. Ný skáldsaga Doris Lessing Hvert liggur veg- ur vonbrígðanna? virðist vena erfitit að nerna staðar þegar menn hafe byrjað á þeim fjanda að veröa fyrir vonibrigöum. Eöa sú lhu@sun sætoir að þegar lit- ið er á umsögn um síðustu skáldisöigu hinnar kunnrj sfcáld- konu Doris Lessing (ihöflund saignabáltosins Childiren of og annarra í fjölstoýldu hansi, sem skiljia illa bvar fjandinn það er, sem að drengnum gengur. ★ Hínsvegar eiru Reykjaivíkiur- kaflaimir sýnu gHoppóttairi. Þar nýtiist frásagnaxmáti bötf- undarins, sem getur vel ver- ið sikemmtilega hvatlogur, miklu sáður. Bókleg'heit verða eðlilegu talmáli í tillsvorum tU trafala í miffclu ríkairi mæli. Umihverfislýsirkg og tímasetn- ing earu óöarjigigari og brota- kenndairi, heildarmyndin gliðn- ar. Sambandi þeirra Snjóilfsog Mörtu er t.d. lýst mjöig ágirips- kennt, eða þá sameiginlegri framgöngu þeirra $ mótmæla- hreyfingu gegn hemámi og Vi- etnam. Sá þáittur bótoarinnar verfSur þvií miðlur eins og utan- Framibald á 3. sáðu. Doris Lessing Violenoe og þeinrar frægu bók- ar Tlhe Golden Notebooto). Ritstooðarinn Melvin Mad- doctos minnir á, að f fyrri bók- um Doris Lessing hafi verið lýst vonbrigðum með Afriku, sem bedmkynni einnar helzitu söguihetju bennar, (margar bætour hennar gierast í Suður- Afriku eða þá Ródesíu), van- brigðum með kammúnisma, vonbriigðum með þá ást sem gerir etgnarkrötfur til annarr- ar manneskju, einnig vonbrigð- um með, að listin geti lyft öilu öðru tíl merkingar. Skáld- konan hefur að söign leitað sig áfram effltir braiut vonbrigð- anna að eánkaftrúarbrögðum. Og þau hafi hún fundið með siðustu skáldsögu sdnnj „Brief- ing flor a Descent irato Hell“. ★ í þessari óvenjulegiu bók segir frá dvöl öimmitugs próf- essors Charles Watkons, á geðvedkrahæli. en bann hafði fundizt i meira lagi ringlaður nálægt Waterloobrúnni í Lond- on og heldur að bann haffli lent í Ódysseifsreisu eins und- arlegri og noktouð þa8 sem er skráð hjá Hómer. Waitkins leitagt við að muna sýnir sín- ar en í þeim flelaist m.a. furðu- dýr gul og mikill hvítur flugl, sem flýgur um alia bótoina, sem og blóðuig og óflrýnileg styrjöid milli apategundiar einnar og rottutaunda. Lækn- arnir X og Y reyna að fá hann tál að muna effltíx konu sinni, natfni sínu og starfi — öllrj því sem þeir kalla raunveruleika. Furðusögn í Ijóðrænu óbundnu mrJi berst við hinar þurru formúluæ sjúkdómssögu á geð- spítala. ★ Það er Btiil vaffli á því hvert samúð Doris Lessáng beinist. í lokasíðum bótoarinnar „Borg fjögurra Miða“ hafði hún bor- ið fram kermingu um að það, sem venjulega sé toaHað geð- veáki. getj oft verið óvenju- leg sýn — einstoonar forvitr- trn um það sem bíður marm- kynsins. Eins Og Waitkins er hún reiðuibúin a@ trúa þvi að Framhald á 9. sáðu. 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.