Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 23. marz 1971
árgangur — 98. tökiblað.
Endurfekin agabrot i Bandarikjaher
Innrásarherinn forðar sér
nú sem fætur toga frá Laos
^SAIGON, WASHINGTON 22/3 — Irunrasm í Laos heferr
bei^ýnilega farið gjörsal-nlega út um þúfur. innrásarliðið
flýr í skipulagsleysi og líklegt er að Þjóðfrelsisherirnir
krói hluta þess af. Síðustu fréttir herma að allir liðsmenn
Sai’gonhersins verði flúnir úr landdnu á miðviikudag.
Brezka útvarpid hafði það
eftir [Eróttamönranm síruim í daig,
að af 20.000 landhiermönnum inn-
rásarhersins séu nú aðedns 5.000
eftir í Laios. Verði reynt að koma
þeim öllum yfir landamaarin fyr-
ir fímmitudag, en verið getur að
undanlkomiuJedðum þeirra verði
loíkað.
Bandarískar hersveitir hafe
verið sendar yffir landamœrín til
að halda undankomuleiðum oipn-
um ag bj arga einlwerju af her-
gögnum, en það hefiur nú kornið
fyrír tvo diaiga í röð, að banda-
rískar siveitir hafi neitað að
hilýða skipunum yfirmanina sdnna.
Mannfall hefiur verið mikið hjá
Saigonhemum, og um helgdna
voru 28 þyrlur sagðar skotnar
niður yfir Laos.
Nixon forseti átti í nótt að
koma íram í sjónvarpi og var
búizt við því, að harm reyndd að
hailda fast við fyrri fullyrðing-
ar um að innrásin hafi verið vel
heppnuð, að þvi leyti að hún
muni draga úr hergagnaflutn-
ingum Þjóðfreilsisherjanna eftir
Ho Ghi MirJh stígnium. En sá
áróður mun reynast ærið þungur
eftir sjónivarpsmyndimar, sem
lsndar hans haf a horft é síðustu
daga um örvæntingartfiullar til-
raunir innrásarhenmanna til að
forða sér fJrtá . Laos, hver sem
betur getur.
Þá berast flregnir um framsóllm
Þjóðfireilsdsherjanna norðar í La-
os og eru sveitir konungshersins
í Laos sagðar edga í vök að
verjast fyrir norðan Luang Pra-
bang, aðra helztu boirg landsins.
Framhald á 9 síðu.
Myndarleg
menningarvaka
★ Hin myndarlega menn-
ingarvaka Kópavogs var sett á
laugardag kl. 4 síðdegfe af for-
manni undirbúningsnefndar,
Hjálmari Ólafssyni, en áður
hafði Skólahljómsveit Kópavogs
Ieikið. Að lokinni setningarræð-
unni söng Samkór Kópavogg en
síðan hófst samfelld dagskrá er
nefndist „Frá morgni æskuljós-
um“. Þá var og opnuð á lang-
ardaginn málverkasýning Lista-
og menningarsjóðs Kópavogs í
Félagsheimilinu. Fór setningar-
athöfnin öli fram með myndar-
brag. Á laugardagskvöldíð var
svo sýnd verðlaunakvikmyndin
Maður og kona í Kópavogsbíói.
★ Á sunnudag var haldin
barnaskemmtun kl. 3 í bíósain-
um. Var hún vel sótt þrátt fyr-
ir afleitt veður og skemmtu
börnin sér vel við flutnmga
verka eftir Stefán Jónsson, sem
vorn lesin, sungin og leikin.
★ Á sunnudagskvöld sá
Bókasafn Kópavogs um fjöl-
þætta dagskrá, sem því miður
var verr sótt en efni stóðu til
og mun veðrið hafa átt sinn þátt
í því.
★ í gærkvöld sýndí svo
Kópavogsbíó hina kunnu mynd
Bergmans. Persona.
★ í kvöld, þriðjudag, sér
Tónlistarfélag Kópavogs um
mjög athyglisverða dagskrá,
þar sem flutt verða verk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, Svein-
björn Sveinbjörnsson og Fjölni
Stefánsson og verða þrjú verk-
anna, sem á ðagskránni eru
frumflutt hér á landi.
★ Myndin er af Samkór
Kópavogs að syngja undir stjórn
Garðars Cortes yið setningar-
athöfnina. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
<5>-
Hækkanir tryggingabóta eiga
ekki að verða fyrr en árið 1972
Tillögur Alþýðubandaglagsins um hækkanir á þessu ári taldi Alþýðu-
flokkurinn ábyrgðarlaus yfirboð og f elldi þær ásamt Sjálfstæðisflokknum
□ „Þetta fnuimviarp um almaninatrygginigar gseti talizt
nokfouð myndarlegt skref í rétta átt í sam'bandi við trygg-
ingalöggjiöfina, ef ætkmin hefði verið að fratmikvæma á-
kvæði þess nú þegar, miðað við verðlag það og kaup-
gjald sem nú gilda“, saigði Gils Guðmundsson á alþimgi
í gsar við 1. umræðu nýja sÆjórnairírumvarpsins um al-
marmatryggin'gar.
□ JÞegar hins vegar er tefkið tiMt til þess að því er ekki
ætlað að ganiga í gildi fyrr en um næstu ánamút, og vitað
að á því tímabili hljóta að verða verulegar verðhækkanir
og hækkun á almenmu verkaisn annakaupi, fer glansinn
nokkuð mikið að fara af þessu frumvaapi."
ABír þángiraenin sem töliuöu viö
þessa umræðu um tryggingalaga-
fipumwarpiö, Einar Ágústsson,
Björa Jónsson, Gils Guðmunds-
son og Kristján Ingólfsson deildu
fiast á sýndarmennsku . rlíkis-
stjómarínnar, og þó sér í lagi
Alþýðufiokiksins, sem hefur
gumað aff frumvarpi þessu eins
og um stórkostlegt afrek ríkis-
stjómarininar væri að ræða.
Hver eftir annan bentu þing-
mennimir á, að hér væri ríkis-
stjómin að veifa kosningaplaggi
fiyrst og fremst, þar sem hún ætl-
aðist til að önnur ríkisstjórn að
kosningum loknum sæi um að
afla þess fjár sem þyrfti til að
framkvæma lögin. Ajuk þess sem
liífeyTÍrsupphæðir tij aWraöra og
öryrfcja væiru enn samkvæmt
frumvarpinu smánarlega lágar,
og hækkanirnar yröu að enn
minna gagni á næsta ári ekki sízt
ef hrollvekja Ölafs Bjömssonax,
enn ein stór koJlsteypa í etfna-
hagslífi þjóðarinnar, hefði þá
farið firam. AJMr sem töluðu tötldu
þó frumvarpið til nokkiurna bóta
frá núgildandi lögum.
★ FLOTHOLT
ALÞÝÐUFLOKKSINS.
Gils Guðmundsson rifjaði uipp
skoplega tillburdi Alþýðublaðsins
undanfama daga til að Jéta sem
stórviðburður hefði gerzt. Ljóst
væri af þeim látum að frum-
varpinu væri fyrst og fremst
ætíað það hlutverk aö verða
filotlholt Allþýðu.flokksins í haifi-
nóti kosninganna í sumar.
Minnti Gils á, að undirtektir
ríkisstjórnarflokkanna og Al-
þýðnbiaðsÍDS við tiilögum AI-
þýðubandalagsmanna og annarra
stjórnarandstæðinga að veitt yrðí
á þessu ári nokkurt fé á fjár-
lögum til að hækka lífeyris-
greiðslur almannatrygginganna
Framlhald á 9. siðu.
Stjórnarkreppa á NorSur-írlandi:
Nemur brezka stjórnin úr
gildi stjórnarskrá Ulsters?
Stuðningsmenn Jónasar Péturssonar skora á Sjálfstæðismenn:
Stríkið Sverrí Hermannsson út!
Mikil óg viaxandi óliga er
nú innan Sj álfstæðisflokksins
á Austfjörðuim. í svok'öiluðu
prófkjöri sem þar var hiaJidið
tókst Sverri Hermamnssyni
sem kunnugt er að söJsa
fyrsta sætið af Jónasi Péturs-
syni ailþingismanni, og teiur
Jónas að í því siaimbandi hafi
verið beitt mjög óheiðarleg-
um vinnubrögðum. — Sam-
kvæmt prófkjörinu átti Jón-
as að vera í öðru sæti, og
vildi bann taka það seeti að
práfkjörinu tóknu, en kjör-
nefnd setti hann í 10da sætið
á þeim fiorsendum að þa®
væri sérstakt „heiðurssæti.“
Ástæðan fyrir þessu var hins
vegar sú að Sverrir óttaðist
að hann yrði strikaður út á
svo mörgum atkvæðaseðlum
að Jónas yrði samt fyrir ofan
hann í kosningunum.
Þegar þetta var komið í
krinig og listinn hafði verið
birtur héJt Sverrir að hainn
væri búinn að koma sínum
málum tryggilega fyrir. Sú
hefur þó eikki orðið naiun-
in. Andstaðan gegn honum
og vinniubrögðum hans hef-
ur sífellt farið vaxandi með-
al Sjálfstæðisflokksmanna í
kjördæminu, og nú nýlega
hafa stuðningsmenn Jónasar
Péturssonar í samráði við
hann sent út dreifibréf, þar
sem skorað er á menn að
vinna að því að Sverrir
verði strikaður út en Jónas
færður upp i efsta saeti með
LONDON 22/3 — Heatih, forsætisráðherra Bretlands, saigði
á þingi 1 dag að brezkt herlið mundi brjóta á bak aftur
öll „hermdarverk" á Norður-Írlandi og ráðast bæði á svæði
kaþólkskra og mótmælenda ef þörf brefði. Þessi yfirlýs-
ing er gefin um leið og átök fara fram innan Sambands-
floikks Norður-írlands um það, hver eiigi að taka við af
Chicester-Clark, sem sagði af sér forsætisráðherradómi á
laugairdag.
Ohicesfcer-Clark hefur gefizt
' i upp við að stjórna Norður-ír-
liandi eftir 22 mánaða tíma sem
hefur einJcennzt af mikJum á-
tökum miJli kaþóJskra og mót-
mælenda. — Heatíi, fiorsætisráð-
herra Bretlands. kvaðst áldrei
bafa efazt um umbótaviljia Chi-
cesters-Ohlarlcs og mundi brezka
stjóroin styðjia hverja þá stjórn
sem fýlgdii svipaðri stetfinu og
hann.
Á mongrjn kemur fiorysta hins
íbaldssama Sam;bandsflokks, sem
fer með öll vöJd á Norður-fr-
iandi saman til að velja nýtt
forsætisráðherraetfni. Átökin
standa milli Williams Craigs,
sem vHI gera tilraun til að
ganga á miJli tiols og höfiuðs
á frska lýðveldishemum, IRA,
sem mest er kemnt um götuibar-
daga í BeJf'ast, og Brians Faulk-
ners, sem taJinn er viljia reyna
að slá á óánægju hins kaþóJsfca
hreytingum á atkvæðaseðlin-
um. Geri helmingur af kjós-
endum Sjálfstæðisflokksins
þetta heldur Jónas þingsæti.
Einnig hatfa stuðningsmenn
Jónasar rætt þann möguleika
að hann byði sig fram utain
flokka. Hefur afstaða Jón-
asar si og æ fiarið harðnandi
að undanförou. eins og m.a.
má marka af því að hamn
hetfur aldrei verið jafn at-
bafnasamur á þimgi og í
vetur
minniJiJuta í landinu með ýms-
um umfoótum.
Brezka stjórnin hefur látið
það í ljós að hún sé mjög and-
víg því að Craig komi til valda,
og etf svo fer, er ekki talið úti-
Jokað að hún aifnemi sjálfstjóro
Norður-írlands a.m.k. um tíma.
f umræðum á forezka þinginu
í dag, lét Bernadette Devlin svo
um maelt. að marga hinna svo-
kölluðu „hermdarverk'amianna"
á Norður-frlandi væri ekki að
finna á götum úti, heldur í
hópi hægrisinnaðra fulltrúa
Saimbandsflokksins á norður-
írska þinginu. Það dugir ekki,
saigði hún, að beina lög-gjöfinni
gegn verklýðsstétt Norður-fr-
lands og senda síðan hermenn
þangað til að halda þeim niðri.
— SJÁ GREIN Á 3. SÍÐU.
Snjóflóð í Ölpum
ST. MORJTZ 22'/3 Snjólflóð varð
tveim mönnum að banai skammt
firá vetrarfiþrótfcabæinum St.
Moritz í Sviss í daig. Þrír menn
aðrir særðust. f hinum ítalska
hluta Alpanna hafia fimm farizt
í smjóslcriðum síðan á lauigardag.
Þar var smáður nokfcur gratfiinn
úr fönn í dag eftir 24 stunda
innilokun.
s r