Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 3
mm
NPPQPHH
i i"ir HMfii i in M
Trúarbrögð, þjóðemishyggja
ag stéttastríð á N-lrlandi
TT'ru átokin á Norður-íríandi
JLi barátta inállli kalþóistora, og
mótmiælenda? MJIM írsfldna
þ.ÍóöernKsiiina og Unionista
(sem vilna áflraim sam.band við
Stóra-Bretland) ? Eða stétta-
barátta milUi sósíalista og
kapitalista?
Eingiin þessara spumdnga
lýsir vaindiaimólltinu á full-
nægjandi hátt.
Það er mjög otfit talað um
IRA, Inslka lýðveldisíheri'nn, í
sambandd við átöfcin á Norð-
ur-Irílandi, rétt edns og hann
bæri einn ábyrgð á þeim.
Þetta er ” einnig mdsslkillnin.g-
ur. IRA hefur verið til lengi,
og firá' þiví Irilandii var ski.pt
árið 1920 f svonefnt „£ríríki“
sem síðar varð Irska lýðveld-
ið, og Norður- Íríland, hafa
IRA-menn barizt, beggpa
vegna - landamiaaranna, fynir
því að landið yrði sameinað.
Þeir trúðu twí, að e£ þeir
héldu áfram sprengáutilinæðum
og öðrum skærum mundu
Englendiinigar gefast upp á að
halda í Ulster, Norður-lrland.
Þeim hefur ekki orðið að von-
um sdnum — IRA heffiur ára-
j' tuigium saman verið haldið
' niðri með harðvítugum 16g-
regliuaðgerðum beggja megin
1 andamæranna, og samitöfcun-
um hefur ekki telkizt að aifila
sér þess fjöldafyigis að þau
yrðu stjórn Ulsters veruiega
bættulleg.
En ástandið bi-eyttist árið
1968. Þá stofnaði hópur
manna í Belfast hneyfinigu
sem nefhiist, CRA, Mannrétt-
indasamibandið, og hún eifindi
til firiðsamieigra knöfugangna
fyrir baráttumállum sœnum:
jafinrétti bins kaiþólsfca mánni-
hluta í landinu, C!RA vann sér
jajlmilclai jSamúð á 12 mánaða
tímabiii, og ef tiíl afbeidisað-
gerða kom í samlbandi við
barátbu þess, þá var það að
‘'kfenna árósum lögreglu og
borgara. Sum af banáttuiméil-
úm þessarar hreyfingar hafa
náð firam að ganga, ’ t.d. nokk-
urnvegini jaifin réttur til þátt-
töku í kosmrngum, óháð etfina-
hag viökomandi.
En átökin halda áfnam og
ef spurt er alfi hverju Iþá eru
svörin óteljandS, það er bent
á ögraniir oifi hállfiu hermanina,
eða lögneglu eða ERA. En
hvert seim svarið er í hiverju
tilvifci, þá er það vtfst að lít- Friá Beifast: Þennan náunga hafa IRA-menn grunaðan um
ið þarf út sf að fosra til að gpxzku og því velt honurn upp úr tjöru og fiðri
stórir hlutar höfuðborgar
Norður-Mands BetBast logi
í óeirðum. 20% karliraanna í
fátælkrahvertflunium eru at-
vinniulausir, unga fóllkiið á sér
hvergi samastað nema á göt-
unni þar sem gaddarvírsgirð-
ingar eru viða strengdar og
herbílar á verði. Húsin eru ó-
byiggileg, margir þera elkfci
traust til lögregluninar því
hún hefur í vissum ti’Ivikum
firamið morð af ásettu ráði
sem engin refisdnig kernur fyr-
ir, máski er fjölskyldufaðirinn
í f angelsi fytrir þátttöfcu í
götufoandaga. Sem sagt foumda-
líf.
Loftleiðfr
opna ferða-
skrífstofa
Starfsemi ferftaskrifstofu I,oft-
leiða er að hefjast, og
sumar mun hún einkum starfa
í samvinnu við Luxair, sem
býður upp á skipulagðar ein-
staklingsferðir og hópferðir á
svipuðum kjörum Og hér þekk-
ist. Gylfi Sigurlinnason, sem
veita mun ferðaskrifstofunni
forstöðu sagði á fundi með
fréttamönnum í gær, að hér
væri aðeins um byrjunarstarf-
semi að ræða, og ferðaskrifstof-
an myndi síðar meir færa út
kvíarnar.
í sumair skipuiegigur ferða-
skrifistiofian hópferðir, en mun
leggja áherzlu á almenna ferða-
þjónustu við Loftleiðafarþega
hér á ísliandi og erlendis. Saigði
Gylfi á fundi með fréttamönn-
um í gær, að skrifstofa þesisi
væiri ekki hugsuð sem sam-
keppnisaðili, heldux hefði eink-
um verið í hana ráðizt til að
Loftleiðir gætu veitt viðskipta-
vinum sínum sambærilega þjón-
ustu við Flugfélag íslands.
Skrifstiofian tekur formlega tjl
stairfia með vorinu, og verður
til húsa að Vesturgötrj 2.
Þá mun þess ekki langt að
bíða, að bílaleiga Lofitleiða taki
til starfia, og vonir standia til
að það verði 1. apiríl. Kristján
Gr. Tryggvason mun veita henni
farstöðu, og munu starfa með
honium 5 manns við bílaleiguna
og viðhalds- og viðgjarðaverk-
stæði, sem rekið verður í sam-
foandi við hiana. Tvser bifreiða-
tegiundir verða á boðstólum hjá
bílaleigunni. Volkswaigen 1300
og 7-sæta Landrover jeppar með
drifi á öllum hjólum. Að jafn-
aði verður bilaleigan opin frá
8 til 19 daglega, en frá 1. júní
til 1. okt. firá 8 til 22.
— , ,\ 'l-í-ll.il-l., 'i', l'\, 'l ' , ‘ ,\
Þórarinn Gnðmundsson deildarstjóri o? Gylfi Sigurlinnason, sem
veita mun forstöðu hinni nýju ferðaskrifstofu Loftleiða. — (Ljósm.
Þjóðviljinn A.K.).
Sumaráætlun gengur í gildi 1. apríl
Meira sætaíramboð
er nú hjá Loftieiðum
Á mesta an.natímanum í sum-
ar munu flugvélar Loftleiða geta
flutt 50.991 farþega á mánuði, og
er það meira sætaframboð en
félagið hefur áður haft. Til sam-
anburðar má geta þess, að í
marzmánuði er sætaframboðið
18.766.
21 ferð verður farin í viku
milli Reykjavíkur og Lúxemborg-
ar í júlí og ágúst, og milli
Reykjavíkur og New York verða
25 ferðir farnar. Skandinavíu-
ferðir verða 3 að venju og Bret-
landsferð ein.
Á Skandinavtfu og Bretlands-
ferðum Lofitleiða verða engar
grundvalQarbreytingar. Skandi-
navíuferðir verða að vísu aðeins
Páskaferi ai Mý-
vatni og í Laxárdai
Það er því spurt eftir fiélaigs-
legum umíbótum, en þaer
liggja. ekfci á lausu. Ihallds-
stjórn Sambandsifilokksins seg-
ist hafa gert sitt, viðurkenn-
ir ekfci önnur vandaimál en at-
vinnuleysi, en hefiur Sfiátt firaim
að færa í þeim efnum. Ann-
arsvegar er stjóm sem fátt
eitt vill aðhafast, hinsvegar
er hluti veriklýðsstéttarinnar,
reiðubúinn til uppreisnar gegn
beim aðstæðum sem hún foýr
við.
Það dugir lítið að fjölga '
enn brezku herliði í landdnu.
það er eins og að safna foirgð-
um af sprenigiefini. Það duigir
ekki heldur að sameina Ulster
Írska lýðveldinu — þá miundi
hliðstæða IRA, UVF — Sjáílf-
fooðasveitiir Ulster, samtök
herskérra mófcmælenda, fara
af stað með þúsundir vel
vopnaðra manna. Það dugir
ekki að senda forezka herinn
heim og aifihenda norður-írsku
lögneglunni vopn, þvi að hún
er skipuð mófcmiæiendum og
mundi smúa þessum vopnum
gegn kaþólsfcum eingönigu.
Spumingin er fyrst og firemst
sú, hvernig koma má á
einhverskonar lýðræði í Ul-
ster. Stjómairfloktourinn þar,
Samlbandsiflakkurinn, hefiur
verið við völd síðan 1921.
Hann ræðuir öillu stjórnarkerf-
inu, lögreglunni, vinnumiðlun,
húsnæðdsmáilastofnun. Þessi
filolklkur er um leið floklnir
mófcmælenda, og þessi algjöru
yfiirráð hans korna beinlínis
niður á hinum fátæka, ka-
þólska minnihluifca í landdnu.
Samlbandsifllokkurinn er í-
haldsflökkur sem þarf situðn-
ings verloaimainnaaifckvæða. Og
honum hefur tekizt, með að-
sifcoð hinnar volduigu Orange-
reglu að ’ diraiga verkamenn
sem era mótmælendur iinn í
sörnu samfcök og kapífcalista af
söimu trú, og auðvitað eru það
þeir síðarnetflndú sem ráða
ferðinni.. Mótmælendaverka-
mienn halfia gengið í ireglu og
flclklk, sem alMirei hefltir tekið
þeirra málstað, en aðild gefiur
þeim aðstöðu í þjóðfélaginu
firam yfir kaþólsfca stéttar-
foræður foeirra.
Þetta kerfi hefur klofíð
veirklýðsstéttina yfirstéttinni í
hag og fielur í sér mdsrétti,
sem hver kaiþólskur maður
þelkkdr af eigin rayeind.
En hvemig á að forjóta nið-
ur þetta kerfi? Sumiir telja
jalfnvel að eina ráðið sé að af-
nema sjálifistjóm Ulster um
tfima, og stjóraa beint firá
London. Brezki innanríkisirað-
herrann, MauUding, hótaði þvf
í fyrrahaust að glrípa tll
slíkra ráðstafana ef að hálf-
fasdsti úr Samlbandsílokfcnum,
William Craig, (sem fooðar
eldvörpur í stað vatnsdælna
gegn kaþólstouim) yrði forsæt-
isráðherra, — og í firéttum í dag
gat reyndar farið svo, effcir að
hdnn ráðlausi Ohicesifcer Olark
haifiði - siagt af sór. Bein strjlóim
frá London útrý-mir ekki flá-
tækrahverfum, atvlnnuleysi,
fátækt, á stutbum tíma. En ef
fci'l vill er hún ráð til að brjóta
niður alræði Samlfoandsflokks-
ins og koma á nokkrum tíma
á pólitfslkri skiptingu, sem
ekki byggði á spili mófcmæl-
endaauðvaldsins með trúar-
forögðin, heldur á rauwveru-
legwm félagslegum hagsmun-
uim (áb tók saman)
Fylkingin — baráttusamtök
sósíalista — efnir til páskaferð-
ar 8. apríl að Mývatni og í- Lax-
V árdal. Tilgangur ferðarinnar er
að kynnast málstað bænda í
Laxárdal og skoða landið með
tilliti til náttúruspjalla, sem fyr-
irsjáanleg eru. Einnig verður
rætt ' við starfsmenn við virkj-
unarfraankviæmdir og í Kísil-
iðjunni.
Reynrt verður að skipuleggja
sem fjölskrúðugastg starfsemi í
fierðinni og er öllum heimil þátt-
taka. Varla þarf að taka fram,
að öll meðferð áfengis er
stranglega bönnuð í ferðinni.
Fylkingin fovetur önnur félaigs-
samtöik til að skipuleggja ferð-
Fylkingin
Leikhópur Fylkíngarinnar. Pól-
ifcískur leikhópur verður stofn-
aður í kvöld M. 8.30 að Lauiga-
veigi 53A.
famar að degi til í sumar, en
ekki að kvöldi eins og áður, og
til Bretiands verður farið á
fdmmtudögum í stað miðviku-
daiga til samræmis við áætlanir
BEA. Þá verður fooðið upp á
betri viðurgjörninig við farþega
á Brefclandsleiðum en áður hefiur
tíðkazt, eg verður þar um að
ræða veizluferðir, eins og
Skandinavíuferðimar hafa verið
kallaðar. Til þessara ferða verða
einungis notaðar flugvélamar
RR-4O0.
Svo sem fyrr segir verða 21
ferð í vifcu milii Reykjavtfkuír
og Lúxemborgar á tímafoíH í
sumar, 18 verða famar með Iþotu
og 3 með RR-400. Ferðir með
áætlunarbifireiðum milli Parísar
og Lúxemfoorgar fialla niður sök-
um þess að frönsku ríkisjám-
brautimar miða nú daglegar i
áætlunarferðir milli Paríar og
Luxemborgar við komu- oig
brottfarartíma fflugvéla Lpftleiða.
Verða í þessum ferðum a.m.lc.
tveir járnbrautarvagnar, merkitir
Lofbleiðum, enda gagngert ætl-
aðir Loftleiðafarlþegium. Þessi
breyting verður gerð 1. apríl n.k.
j Sumaráæfclun Loftieiða verður
ir í Laxardal um páskavikuna i nrentuð f oofl.000 eintökum og
og foafa samráð við Fylkinguna cjrGjft út um allan heim. Þar er
skipulagningu
andi sunnudiag kl,
foaldin undirbúningsfundur fyr-
ir norðurferðina að Laugavegi
53 A og eru allir þeir, sem huig
foafia á að fcaka þáfct í fer’ðinni
hvattir til að mæta.
Þátfctökugj ald í ferð Fylking-
arinnar er 2800 krónur. Ér þar
innifalið ferðakosnaður, gisting
í Hótel Reynihlíð (fiólk verður
þó að hafa svefnpoka meðferð-
is) og fjórar fullar máltíðir í
Hótel Reynihlíð. Lagt verður
upp kl. 17 á skirdag, 8. apríl,
og komið til Reykjavíkur aft-
ur á miðvikudagsmorgun 14.
apríl.
Fólk er hvaitt til að skrá sig
í ferðina sem fyrst og ekki verð-
ur hægt að tryggj.a öðrum ferð.
en þeim sem fljótleg,a borga
1000 krónur inn á þátttökugjald-
ið. Skráning í ferðina er að
Lauigavegi 53 A, sími 17513.
Næstkom- | tsjan<j kynnt i máli og myndum
3 verður j greint frá viðdvalartilfooðum
Loftleiða hér.
34 flugstjórar ,og jafnmargir
aðstoðarflugmenn starfa hjá
Loftleiðum í sumar, 35 flugvél-
stjórar, 23 fluigleiðsögumenn. og
200 flugfreyjur, að sögn Þór-
arins .Tónssonar. deildarstjóra í
f lugrekstrardeild.
Knattborðs-
stofan óvirk
Um helgina var brotizt inn í
knattborðsstofUna við Klappar-
stíg 26. Þaðan var stolið 100
knattborðskúlwn og er verðmæti
hverrar kúlu um 1.000 krónur. Er
knattfoorðsstofian nú lokuð og
kannar rannsóknarlögreglan mál-
ið. Hafði maður verið yfirheyrð-
ur vegna foessa í gær.
Rimlatjöld - vindutjöld - rúllugardinur
- stengur - brautir
FYRIR ALLAR GERÐIR GLUGGATJALDAUPPSETNINGA.
MÆLUM — SETJUM UPP.
UÓRI SF.
Hafnarstræti 1 — (bakhús)
sími 17451.
«r