Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. marz 1971 — ÞJÓÐVHjJINN — SlÐA j
fslandsmeistaramótið í lyftingum:
Stórstígar framfarir
12 ný met sett á íslandsmótinu
• ÞaS er ekkert lát á framförum hjá lyftingamönjn-
um okkar, þaS sannaSist bezt um síSustu helgi, er ís-
landsmeistaramótiS fór fram. Þar voru sett hvorki
meira né minna en tólf ný met, 8 íslandsmet og 3
drengjamet. Athyglisverðastur er árangur Óskars Sig-
urpálssonar í þungavigt, þar sem hann setti nýtt met
í jafnhöttun, 175 kg, og einnig var samanlögS útikoma
hans, 457,5 kg, íslandsmet.
Óskiar reyndi einnig við 180
log. í jafnhöttun og áitti við þá
þyngd ágasta tilraun og er
greinilegt að búast rná við að
hann nái innan tíðar að lyfita
þeirri þyngd, svo góð vair til-
raun hans við hana að þessu
sinni, þótt hún tœikist etkkd
ailveg. Sigurvegarar í einsdtf^-
um þyngdiarflokkiuiin urðu sem
Létt»igt:
Rúnar GásiLaision Á. P: 90,5 kg.
— S: 83 kg. — J: 107,5 kg.
— Samanlagt: 281 kg. —
Allar þessar tödur eru ný
í&tandsmet.
Millivigt:
Björgvin Sigurjónsison Þór: P:í>
85 kg. — S: 80i kg. — J:
105 kg. — Samanlagt 270
kíló.
sem er á drengj aaldri og áir-
angiur hans varð: P: 75 kg.
S: 80 kg. (direngjiamet) —
J: 116 kg. (direngjamet)
Samtals 270 kg. (Drerwia-
me»).
Þungavigrt:
Óskar Sigurpalsson Á. P: 160
kg. — S: 122,5 (meþtwn-
un). — J: 176 kg. (nýtt
ísliandismet). — Samtals:
457,5 kg.. (nýtt ísl-ands-
met).
Yfirþungavigt:
Bjöm R. Lárusson KR. P. 130
kg. (nýtt íslandsmet). —
S: 96 kg. J: 125 kg. —
Samtals 350 kg. S.dór.
Þetta eru íslandsmeistarar Vals í mfl. kvenna ásamt þjálfara sínum Stefáni. Sandholt og for-
manni handknattleiksdeildar Vals Guðmundi Frímannssyni og Þórði Þorkelssyni lengst til
hægri á myndinni.
Úrslitaleikurinn í mfl. kvenna Valur — Fram 8-5:
hér seigir:
Dvergvigt:
Kári Elísson Á. — Pressa 52,5
kg. —■ Snörun 52,5 kg. —
Jafnhöititun: 77,5 bg. (ísl.
met) samanlagt 182,5 kg.
(fsíandsmet).
Fjarðurvigt:
Ásþór Ragnarsson Á. — P: 65
kg. — S: 70 kg. — J: 90
kg. — Samanlaigf: 225 kg.
Léttþungavigt:
Gunniar AMreðsison Á. P: 132,5
kg. — P: 9s bg. — J: 136
kg. — SamanJaigt: 362,5
kíló.
Milliþungavigt:
Guðmundur Sigiurðsson Á. P:
147,5 kg. — S: 125 kg. —
J: Í60 kg. — Samanlagt:
432 kg.
f þessium þyngdiarflökki keppti
annaæ Guðmiundiur Sigiurðsson,
Ægir sigraði í bikarkeppni SSÍ
ískndsmetia fuku
í 17 sundgreinum
□ 17 fslandsmet og fjölmörg
unglingamet voru sett í
fyrstu bikarkeppni Sund-
sambands Islands sem fram
fór í Sundhöll Reykjavíkur
um helgina, en keppt var í
26 greinum.
□ Ægir sigraði með miklum
yfirburðum í stigakeppninni
og hlaut 299,5 stig, Ármann
var í öðru saeti með 207 stig
og KR hlaut 149 stig, en tíu
félög og íþróttasambönd
tóku þátt í mótinu.
Leiknir Jónsson Ármanni
vann bezta afrek í' karQagnein-
um, en hann hlaiut 988 stig fýr-
ir Mandsmet sitt, í 200 m
bringiusunidi 2:31,6 mín. og er
það bezta afrek í þessari grein
á Norðurlöndum á þessu óri.
Leiknir setti íslandsmet í tveim
öðrum greinum. Guðmundur
Gísllason Á. vann næstbezta af-
rekið og hlaut 930 stig fyrir
met sitt í 400 m fjórsundi 4:59,7
miín. og setti Mandsmiet í þrem
öðrum gireinum.
I kvennaigreinum vann Vil-
borg Júlíusdóttir Æ)gi bezta aif-
reikið og hlaut 960 stig fyrir
200 m skriðsund 2:19,6 mín.
Helga Gunnarsd'áttir Ægi vann
næstbezta afirekið, hlaut 889
stig fyrir 200 m bringusund
2:56,7 mín.
íslandsmetin sem sett voru í
mótinu voru bessi:
Leiknir Jónsson Á. i 400 m
bringusundi 5:22,8, 200 m
bringusundi 2:31.6 og 100 m
bringuKundíi 1:10,6.
Guðmnndur Gislason Á. í 800
m skriðsundi 9:34,5, 100 m bak-
sundi 1:04,8, 400 m fjórsundi
4:59,7 og 200 m baksundii 2:24,0.
Finruir Garðarsso.i Ægi í 200
Leiknir Jónsson
m skriðsiundi 2:06,0 og 100 m
skriðsundi 55,6.
Helga Gunnarsdóttir Ægi í
400 m bringusundti 6:12,1.
Vilborg Júlíusdóttir Ægi í 800
m skriðsundi 10:14,0.
Guðmunda Gunnarsd. HSK í
200 m fluigsundd 2:49,5.
Kvennasveit Ægis í 4x100 m
sikriðsundi 4:40,8 og í 4x100 m
fjórsundi 5:09,6.
Karlasveit Ægis í 4x100 m
skiriðsundi 3:56,7.
Karlasveit Ármanns í 4x100
m fjórsundi 4:24,9.
I áttunda sinn á tíu árum
sem Valur verður fslandsmeistari í mfl. kvenna
□ Með því að sigra Fram 8:5 í síðasta leik þess-
ara liða í 1. deild kvenna, tryggði Valur sér Is-
landsmeistaratitilinn í 8da sinn á 10 árum. Hlaut
Vals-liðið 18 stig af 20 mögulegum og liðið hafði
nokkra yfirburði í úrslitaleiknum, sem einkennd-
ist þó nokkuð af taugaspennu beggja liðanna, og
hafa þau bæði oftast leikið betur.
Það þanf ekki að fara um
það mörgum orðurni hve mikið
afrek það er hjá Vals-liðinu að
vinna MandsmeistaratitiHnn <j,
átta sinnum á tíu árum. Aðeins
FH 1963 otg Pram £ fyira, halfa
skotið sér inní milli í þessari
sigurgönigu Vals-liðsins.
Eins og áður siegir, voru
Pram og Valur jöfn að stigum
fyrir þennan leik, höfðu bæði
hlotið 16 stig. Pram vairtn Vail
í fyrrí leiik liðanna, en tapaðd
síðan fyrir UMPN fyrir hálfum
mánuði. Hér var því um hrein-
an úrslitaleik að ræöa og ledk-
ur beggja liðanna einkenndist
mjög af því. Siigrún Guðmunds-
dóttir skloraði fyrsta markið í
leiknum fyrir Vai, en Oddný
Sigstednsdóttir jalfinaðl situttu
síðar úr vftak'asti fyrir Pram
og skömrnu síðar néði Pram
forustunni með marki, sem
Oddný sköraði. Þannig stóð
leikuirinn lengi í fyrrí hálflleik,
en er hann var um það bil
hólfnaður jafnaði Björg Guð-
mundsdóttir úr vítakasti fyrir
Val. Aftuir náði Pram fonust-
unini, en Vlalur jafnaði 3:3 og
i ledklhléi hafði Vailur telkdð for-
ustuna 4:3.
Björg Guðmundsdlóttir slkor-
aðd 5ta miark Vals snemma í
síðari hálfteiks, en Sylvía
minnkaði miunirm niður í 5:4
og þessd staða hélzt fram yfir-
miðjan hálfleikinn, en þá skor-
aði Valur tvö möik í röð og mé
segja að þar mieð hafi verið
gert út um leikinn. Rétt fyrir
leikslok skoraði Sylvía 5ta
nnark Fram, en sáðasta markið
skoraði Valur, svo leiknum
lauk með sigri Vals 8:5.
I Vals-liðinu voru þær Björg
og Sigrún Guðmundsdótbir
beztar að vanda en afturkoma
Sígrnínar Ingólfsdlóttur í liðið
var því greinilegur styrikur. Hjá
Pram voru það þær Oddný Sig-
stednsdóttir og Sylvía HaM-
stednsdóttir, sem béru af í lið-
inu og skoruðu þessar tvaar
stúlkur öll mörig Prairn.
Leikinn daamdu þedr Reynir
Ólafeson og Binar Maignússon
og geirðu það mjög vei.
Mörk Vals: Sigrún G-, 2,
Björg 3 (2 viti) Sigrún 1, Hhn
og Helga 1 marik hver.
Mörk Fram: Oddný 3, Sylvia
2. — S.dór.
íslandsmótið I. deild:
Frani náði í 3ja sætið með
því að sigra Hauka 23:19
Framarar íslandsmeistarar í
hamdknattleik frá 1970 urðu að
þessu sinni að láta sér nægja
3ja sætið í 1. deildarkeppninni
með 11 stig, en því náðu þeir
með því að sigra Hauka í síð-
asta leik liðanna s.I. sunnudags-
kvöld 23:19. Sigur Fram var
mjög verðskuldaður í leiknum
þvi að sá litli vottur af áhuga
sem sást í honum var hjá
Fram-Iiðinu.
Allan fjnrí hólfleikinn var
leilkurinn mjög jafn og skiptust
liðdn á um að hafa fiorustuna,
en þó höffiðu Haukaxnir oftar
yfir, til að rnyndia sást á
markatöffilunni 8:7, 9:7, 11:10 —
og í leikhléi 13:11 Hauikum f
vil. 1 síðari háiflledk var engu
lfkara en alliur áhugi Haukanna
fynir leiknum. væri rokinn út í
veöur og vind. Því til sönnun-
ar mó geta þess að þedr skor-
uðu eklki mark í hedlar 20mín.
í síðari hóllfleik. ÖU mörk
þeirra í síðari hólfleiknum
voru skoruð fyrst og svo allra
siðast. Hinsvegar lék Fram-lið-
ið ágaatlega í síðari hálifleikn-
um og tryggði sér fyrír mdðjan
hóllfileilkinn það fiorskot, sem
dugðd tdl sigurs í leiknum, en
honum lauk 23:19.
Meistarakeppni KSI IA — Fram 0-0:
Beztu inenn Pram-liðsins að
þessu sánni voru Ipgólfiur Ösk-
arsson, sem lék sinn beztaledk
Norian rok eyðilagði leikinn
Þrátt fyrir mýmörg mark-
tækifæri beggja liða í þessum
fyrsta leik Meistarakeppni KSf,
tókst hvorki Fram né IA að
skora mark. Þó var leikurinn
nokkuð skemmtilegur á að
horfa, á köflum, en norðan rok-
ið, sem geisaði meðan á honum
stóð eyðilagði hann mjög mikið.
Skagamenn tefildu firami hálf-
gerðu B-liði, því að þá Eyleif
Hafsiteinsson, Matthías Hall-
grímsson, Teit Þórðarso,n, Guð-
jón Guðmiundsson og BenediHct
Valtýsson vantaði í liðið. í fiyirí
hólfleik léfku Skagamenn undan
rokinu og sóttu þá nær lótlaust
og áttu anagrúa af marktseki-
færum, sem ekki nýttust.
1 síðari hólfleáknum þegar
Frairuarar höfðu vindinn í bakið
sióttu þeir öilu meira sérstak-
lega firaman af, en undir lok
leiksins var eins og úthald
þeirra væri búið og jafnaðist
leikurinn þé nokkuð. Framarar
áttu nokkur ágæt marktækifæri
í síðari háiffledknum en það fiór
á söaniu leið og hjá Skagamönn-
um í fiyrri hálfleik að þau Iflóru
öll forgörðum. En bezta mark-
tsekifæri leilcsdns átti Bjöm
Lárusson mdðframherji lA þeg-
ar hann lék á alila vamanmenn
Pram og maikvörðinn ednnig og
stóð fyrir opnu marki, en hitti
svo ekks miarkdð þegar hann
skaut. Það liggur við að meiri
vandi hafi verið að skora ekki
í þessu tfflfeillld, en að láta botLt-
ann rúlla í netið.
En aö öUu aðgættu var jafn-
tecflli sannigjömusibu úrslit leiks-
ins þótt tvö til þrjú mörk heffiðu
bæðd liðin máltt sifcara. — S.dór
i vetur, Björgvin Björgvinsson
og Sigurbergur Siigsteinsson, að
ógleymdum markverðinum,
Guðjóni Erilendssyni. Hjó Hauk-
um voru það Viðar, Stefán og
Stgurður Jóaikimsson, sam bezt-
an ledk áttu. Einndig kom Þór-
arinn Ragnarsson mjög ved fró
leilknum.
Dómarar vom Óli Ólsen og
Valur Benediktsson og dæmdu
ágætlega enda var sérstaktega
auðvelt að dæma leikinn.
Mörk Fram: Pálrni 4 (2víti),
Axel 5, Amar 3, Björgvin 3,
Ingólfur 3, Ágúst 2, Gyltfii 2.
Mörk Hauka: Viðar 5, Stef-
án 4, Þórarinn 6 (4 viti), Sig-
urður, Sturla, Ólaflur og ES1£-
as 1 mark hvor. — S.dóav