Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 12
Frumvarpið um Kennaraháskóla íslands afgreitt úr neðri deild Ókannað hvort hagkvæmara verður að hafa tvo háskóla □ Við 3. umræðu f>rum- ^ varpsins um Kennarahá- skóla héíltt Maginús Kjart- ansson því fram að engin viðhlítandi rök hefðu komið fram fyrir því að íslending- um væri hagkvæmara að hafa fremur tvb háskóla en einn. f>að atriði væri svo veigamikið, að það hlyti að koma fljótlega til endurskoð- unar, þótt frumvarpið um Kennarahásikóla yrði nú sam- þykkt. Maignús Kjartansson kvað sig enn sikorta rök fyrir því að naiuðsynlegt væri að hiaf>a tvo báskóla í landinu, í stað þess að hafa hann einn. Hann hefði innt ráðherra eftir því við 1. umraeðu en verið vísað til þess að svör myndiu fást í mennta- málanefnd. En ekki heldur þar hefðu nein viðhlitandi svör feng- izt við þeirri spumingu hvers vegna vaeri stofnaður nýr há- skóli til kennaranáms en eikiki ný deitd við Hásikóla ístands. í nefndinni hiefði kiomið fram að Kennaraskólinn vseri gömiui menntastofniun og merk og það vaeri ánægjulegt að viðhalda gaimálii hefð í samibandi við hana. Taidi Magniús þetta frem- ur tiifinningaröfc en raiunveru- legar löksemddr. Þ«ví hefði ver- ið haidið fram að kennstuhætt- ir Háskóla ísiiandis væru aðrir en tiðkaðist í kjennaraskóium, en aiuðvitað væri haegt sð breyta námstiihögun í einstökum deild- um háskóiians. Efaseondir sínar vaeru vegna þess hvort væri haigkvæmara, og hvort kennstuikraftar nýttust betur og önnur aðstaða með tveimur skóium. í ofckiar litta þjóðfélagi þyifti að stefna að því að siem mest gagn yrði að kennslu 'þeirria sérmenntuðui manna sem kenma við háskóia að öil menntunaraðstaða sé nýtt á sem hagkvæmastan hátt. Það yrði að meta hvort væri hag- kvæmaria og áramgursrífcara fyrir þjóðféitagið að hafa tvo háskóita en einn. Margir hefðu orðið til að taka undir það að þessi mál þyrfti að kamna til hitítar, og meðal þeirra væri nefnd sem skipuð var af rektor Háskóla ísitands tii þess að gefa umsöign um fruimvarpið um Kennaraiháskóla. Þar sem nefndin hefði orðið sein fyrir með svar, vildi hairn kynna deildinni efni þess. Las Maignús áiitsgerð þessarar Há- skólanefndiar og sagði um hana meðal amnars: „X þeissari uimsögn komia fram mjög veigamikil atriði. Það er t.d. l>ent á þessa staðreynd, að það muni verða mjög erfitt að finna nægilega xnarga hæfa menn tii þess að stunda kennslra á íslandi næstu árin., bæði í Háskóla íslands og hinum nýja Kennaraháskóla, og það komi upp mikil hætta á tvíverknaði, að það sé verið, að vinna sönmu verkin í tveimur skólum. Og þetta er ákaiflegia alvarlegt mát. Ég tel þa® mikinn ljóð á und- rrbúningi þessa máls, að þetta skyldi ekki verða kannað thl fdllrar hlítar, þannig að fyrir okkur lægi fcitl vitnesfcja um þá vaJkosti, sem þarna blöstu við, hvora leiðina freOsar ætti að veJ.ja. En því miður er ekki um slíJca valkosti að ræða, aðeins um aJmenn sjónarmið... En þetta atriði er svo stórvægilegt, að ég er sannfærður um það, að það hJýtur að tooma til end- urskoðumar hér á Alþingi eftir tiltöiuliega stuttan tímia.“, ic Tengsl Háskólans og sérgreinaskóla Maignús ræddi síðan aBýtar- lega nauðsyn á tengislum Kenn- ÉRaaataaítd á 9. síðu. Til vinstri er hola 8 í gosi. Varð hún virk í nóvember sl. — Til haegri eru kísil- og saitútfellingar við Hotahver. Verður saJtverksmiðja reist? Forrannsóknir jákvæðar á jarðhitasvæii Reykjaness □ JarðhitadeiM Orku- stofirmnar i nnar hefiuir lokið fomannsóknum á jarðhita- svæði Reykjaness með tilliti til þess að byggja þama salt- verksmiðju sem framileiði 250 þúsund tonn af salti ár- lega. □ Forrannsöknir þessar hafa leitt í ljós, að þama sem lieitast er neðist í hoOunni. Jarðsjiórinn myndar víðáttu- ! miikið hrimgstrieymi, og eru Xitlar líkur á því, að efnii i' honum breytist verulega við vtnnsluna. Umlhvenfis jairðhitasvasðið er kaildari jarðsjór í bargi, en ekiki fersftot vatn. Hverfandi hætta er á innráe svæðisins er í reynd jafn imilkiil og raunsókn þess gefur fyrir- heit um. Jarðhitasvæðiið á Reykjanesi er eitt af tóXf háhdtasvæðuim lands- ins. Reykjanessvæðið er hið fyrsita, sem tekið var til nann- sótoniar samkvæmt heildaráætllun Orkustofnunar. í»á eru einn- ig í rannsiólcn Krísuvikuirsvædi ð fersfcs yatns í vinnsluholur, þótt lahgvarandi vinnsla lælkld jarð- |0g jarðhitasvæðið við Nómaifijiall sjóvarsitöðu á svæðimu. Horfur j 0g Krötfliu í S-Þinigieyrarisiýslu. ™n +4,i vairmi um vinnsJukostnað eiru aillgóðar, | NámafjaWssvæðið er þegar að - , - . - \oz myndi 35 Mfcr. ángrjiaid nœgja, jnoktkru ktoemád í notikiun í saon- og hraefrn til vmnslunnar. ; þótt bora þyrfti allt að sex j bandi við Kísiliðjuna nyrðra. Hins vegai- er ennþá óljóst j vinnslulhaluir tifl viðbótar þeirri, I vinnsl'ukostnað Benda 861111 íyrir er, og entust þær í 5 I Innan Orkustofniunarmnar var ár. j jarðhitadeilM fialin stjóm og Á grundvelli þessianair vitneslcju Þriðjudagur 23. marz 1971 — 36. árgamgur 68. töJuibíað. □ □ VÍKINGUR TALINN AF Leit hefur verið hætt að vélbátnum Víkingi frá Hólma- vík og er báturinn talinn af. en hann týndist í róðri, sl. miðvikudagsmorgun út af Kaldbaksvík. Með Vífcingi fórust tveir menn. báðir frá Hól’mavík, Pétur Áskelsson, formaður á bátnum, 54 ára að aldri og lætur eftir sig konu og 9 böm, og Guðfinnur Sveinsson. er lætur eftir sig konu og barn og tvö stjúpböm. ítalskir fasistar áformuðu valdarán / desember s.l. RÓM 22/3 — Leitað var um helgina um alla Ítalíu að Borghese fursta, fasista, sem að sögn ítalskra blaða æti- aði að gera tilraun til valda- ráns í desemiber leið. Borghese var áður einn af nán- um samsitarfsmönnum Mussolinis og var skömmu eftir stríð dæmd- ur fyrir samstarf við Þjóðverja. X*ví er haldið fram, að am 600 menn, m.a. fyrrverandi liðsfor- ingjar og hermenn í úrvals- sveitum fasista, sóu viðriðniir málið. Samt hafa aðeins fjóirir menn verið handteknir stfðon á miðvikudag, að blað eitt, Mið- hollt kommúnistum rauf þá þögn sem rtftot hafði af opiniberri hóilfu um þetta mál. Mennimir fjórir eru allir í fasistasamtökum Borgheses sem nefnast Þjóðfylfcinigin. Sajmsærismennirnir söfnuðust saman á hernaðarmikilvægum stöðum í Róm ^ð kvöJdi hins 7. desemiber í fyrra og ætluðu að ná á sitt vald innamríkisráðu- neytinu, skrifstofum forsætis- ráðherra og útvarpsstöðinni. Ijögreglan var samt við öllu búin um þó allar líkiu'r til þess, . að i þessi vinnsila geti verið hag-! kvæm með tímanum. Með forrannsóknum er átt við yfirborðsathuganir á tíltekinu jarðhitasvæði, jarðeðlisfræðiXeg- um mælingum oig borunum áóur en lagt er út í sivonefndar vinnsluiboranir. Haífla þessar rann- sóknir verið kostaðar af Orlcu- sjóði og hófust um mitt ár 1968. í árslok 1970 nam kostnaður við þessar forrannsófkinir um 20 málj- ónum króna, svo til eingömgu borumarkostnaður Þá er búið að vinma þama fyrstu vinnsluholuna á jarðhita- svæðinu. Dregur hún um 72 J/s af jarðsjó úr berginu. Nœgir hann til flramleiðsiu um 50 þús- und tonma af saXlti á ári, en bað er sivipaö magn og nú er notað bér á lamdi árlega. Bortiola þessi gengur undir nafninu H 8 oig er ein dýpsta og heitasta borhola á jarðhitasiviæði hér á landi og um Jeið sú kraftmesta. Br hol- an 1752 metrar á diýpt og flóðiruð innan mieö raufiuðum stáXipíþum er voru smíðaðar í Vélsmnðj- unni Héðni. Kostaði hver metri 2200 Icr. Halfla bodholur ekki áður verið fóðraðar hér á landi með raufiuöum stálhóIJcum. Var þetta nauðsynlegt vegna þess hivað jarðvegur er laus í sér á þessu jarðhiitasfvæði. Meginniðurstaðá rannsóknar- verksins er, að jarðhitasyiæðið standist áaetlað áBaig vegna sjó- efnaivinnsXu, ef jarðs.tórinn er sóttur í beirlglög á 1000 tiil 2000 metra diýpi. Þar er bergið vel vatnsigegnt og hór hiti á stærra srveeði en otfar. I borholu H 8 fer hitónn yfir 280 grtáður á C. þar teluir Orkustofnunin rétt að I stöðumadur déildarinnar er Guð- mœla með borun vinnsiuihoJa og ímundur Pálmason. Deildin flóJ álagsprófun svæðisihs í áföngum,- ’Svembn-n1 Bjornssyn1. eðhsfræð- ef tryggt þykir að öðru leyti, að . aóalu™8!1® rtmn^fcnar- ráðizt veirði silótefnavinnsJu á jverksms. Honum tíl aOsto&rvar Reykjanesi. jStefan Sngurmundsson. Hins vegar telur bún ekki rétt, j Mairgir sórfræðinigiar hafa ver- að hatfnar veröi aðrair fjámfrelcar 1 ið kallaðir tiX úrvinnslu. HefUr framikvæmdir eða miammvirkija- Ihópvinna verið til fyrirmyndiar, gerð á svæðinu fyrr en bein isaigði Jatob GísXason, ortoumóla- vinnsjiuiprófun hefur sýnt að ge+a stjöri á blaðaimannalflundi í gær. Banaslys við Grandagarð 32ja ára gamaH maður féll út- byrðis og lézt við Grandagarð á sunmudagsmorgun. Þurfti hann að fara yfir tvo báita til að tom- ast í land, en hann var mat- sveinn á Sænínu IS 9. Var borðstokfcur bátsins svellaður og mun maðurinn hafa misst fót- anna og fafflið í sjóinn. Vélstjóri á Særúnu var fyrstur upp og kastaði bjarghring til mannsins og toalXaði í hann, en það bar ekki PramhaXdi á 9. síðu. og rann samsærið út í sandinn. En yfirvöld hafia þagað yfir málinu þar til nú. Blöðin skýra nú frá því, að í húsrannsóknum síðustu daga hafi fundizt sprengi- efni, drög að ávörpum til þjóð- arimnar, lisfcar yfir áhrifamenn sem mundu styðja fasiíska stjóm svo og listar yfiir stjómmáia- menn sem átti að handtaka. Óstaðfestar fregnrir herma að sézt haffii tiX Borghese í Sviss, aðrir gizka á að hann hafi flúið tiX GritolkXands eða Spánar. Blaðaskákin TR - SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH Nemendur Vélskóla íslands og Stýrimannaskólans skora á Alþingi það er nú situr að samþykkja: 50 mílna fiskveiðilögsögu, 100 mílna mengunarlögsögu Síðustu daga hefur farið fram í Vélskóla Íslands og Stýri- manuaskólanum söfnun undir- skrifta meðal nemenda undir kröfur til Alþingis íslendinga um útfærslu islenzkrar fisk- veiðilögsögu í a.m.k. 50 sjómíl- ur og að mengunarlögsaga verði ákveðin 100 sjómílur. Þess er krafizt að útfærslan komi til framkvæmda innan eins árs. Á fjórða bundrað nemendur í skólunum haifla undirritað kröf- urniar og voru gögnin afihient Skrifstafu Alþinigis í gær. Efcki náðdst til nemenda 1. stigs í Stýrimiannaskólanum vegn,a upptestrarleyfis, en af öðrum nemendum skól-anna hafa um 90% undirritaS kröfiurnar. Undirskriftarsikjalið hljóðar svo: Til Alþingis fslenidinga. „Við undirritaðir nemendur Vélskóla íslands og Stýrimanna- skóla ísliands krefjumst þess, að það alþingi, er nú situr sam- þykki að færa fiskveiðilandhelgi íslands Út í a.m.k. 50 sjómílur á grundvelli laganna frá 1948 um vísindalega verndun fiski- miða landsins. Jafnframt verði íslenzk mengunarlögsaga ákveð- in 100 sjómílur og kveðið á um, að útfærsla fiskveiðilandhelgi og mengunarlögsögu komi til framkvæmda innan eins árs. Varðandi nauðungarsamning- inn, er islenzka ríkisstjórnin gerði við brezku ríkisstjórnina 1961 er það álit okkar, að hann geti á engan hátt bundið hend- ur íslendinga. Framtíð þjóðar- innar er undir því komin að Alþingi bregðist strax við í þessu brýnasta hagsmunamáli þjóðarinnar.“ ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavikur, Bragl Kristjánsson og Ölafur Björnsson 31. He3-c3 Alþýðu- bandalagið Umræðuhópur um verklýðsmál Annaö tovöld ki. 8.30 toetmur umræðuhópur AI- þýðuibaindialaigsins um vertolýðsmál samian að Óð- insgötu 7. — LÆsefni til undirbúnings fundinum liggur frammi á skrifstofu Alþýðuþandialaigsins. Erindi frestað Af óviðráðanlegum á- stæðum verður erindi Þrastar Ólafssonar, s«m ver,a átti í kvöld, frestað irn viku. — Fræðslunefnd. Suðurnes Alþýðubandialagsfólk á Suðurnesjum. Mætum til skrafS og ráðagerða í Tjamarlundi, miövikudag, kl. 9. — Stjórnin skýrir næstu áform sin og leitar áiits á þeim. — Mætum I vel. A. XSI R A. fyrir steik \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.