Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.03.1971, Blaðsíða 6
0 SÍÖA — IXJOBVIIIIOTNW — Þa®Su)(Ja|gur 23. imara 1971. Boðar „Eyvindur'" bvltingu líkt og kraftblökkin á sínum tíma? Bréf um heyþurrkunaraðferð Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi TSbminir þær, sem gerðar vom á sl. suamri og Ihausti í Hveragerði á heyverkunarað- íerð Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi vöktu verðuga athyali og talsvert umitail í fjölmiðlum og meðal almennings. Þófinnst Benedikt alltcrf mtkíd tómiæti rfkja um þetta niál, einlkum meðai þeirra sem flftrum frem- ur ættu að láta si* |*að skipta, sem eru stjómvðM og þing- menn, forystumenn samtaika bænda og stjórnendur búrann- sótona. Bændur vlða um land hafa hinsvegar margir látið á- husa sinn í ljósi og sent Bene- dilkt línu þar að lútandi, svo og fjölmargir aðrir áfacgamenn, enda benda niðurstöður þeirra rannsðkna sem gertwr haifia verið í sambandi við hey- þurrkunaraðfferðina eindregið til þess að mikfls megi af henni vænta í framtiðinni, fá- ist nægur opinber og almenn- ur stuðningur við málið og styrkir til að útfæra hugmynd Benedifcts nánar. Enn þeirra sem skrifað haífa Benedifct Gíslasyni og látið á- huga sinn á heyvertounaraðferð- inni í Ijósi er Ragnar Sig- urðsson hafnarstjóri íNeskaup- stað, sem Iosewdum Þjóðvflj- ans er að góðu kunnur, hann hefur um 'anigt árabii sent blaðinu firéttir úr heimaibyggð sinni. Þjóðvfljínn 'hefiur fiengið lieyfl tffl að birta meginefni bréfe þess sem Ragnar sendi Benedikt Gíslasyni og íer það hér á efitir, ásamt situttu svar- brdffl Benedifcts. ★ Neskaiupstað 9. marz 1971 Benedikt Gíslason, Reykjavík. Komdu blessaður og sæll Benedifct! Ég hefi lengi ætlað að toarma Iþvlí í veirto að skrifa þér bréf, en efciki örðið úr því fyrr en nú. Tilefimð er fyrst og fremst Eyvindur. 6g hef fylgzt með flesitu eða öllu, sem hefur heyTzt firá þér í tfijölmiðlum um heyþurrfcunaraðfierðina frægu og strax í upphafi vafcti þetta athygli mína. Efcki svo að slkilja að það snerti bein- Enis hagsmuni mtína, nema sem neytanda búvöruafiurða. Ég er hinsvegar í tounningsskap vfið rnarga bændiur og hefi kynnzt þeárra högum nokfcuð, og 'það verð ég að segja, að mér nennur oft til rifja um- toamuteysi þeirra og bösl i þeim aitvinnuvegi, sem telja verður Mfisfiramifiæri nofcfcur þúsund manna hér á landi. Þytoist ég sjá af kynnum mín- um við bænduma, að einn ó- vinur þeirra er höfiuðóvinur, en það er óvissan, sem nikir um heystoapartímann. Að eiga allt sitt undir því, hvemig tfl tetost þær fiáu vikur sem heyskapurinn getur staðiðhlýt- að vera meira en lfitið tauga- stríð fyrir aumingja menn- mga. Jæja, ekki meira um þetta núna. En tilgangurinn með þessu tilskrifi átti nú að vera i fyrsta lagi hvatning tfl frek- ari aðgerða, sem er þó nofck- uð seint á ferðinni nú, þar sem þú hefiúr nú þegar stað- ið af þér affla verstu brot- sjóina, en í þeim efnum er aidrei of oft toveðið, og það get ég fulfflvissað þig um að það fýlgjast margir með þessu af athygli, þótt ýrnsir volti enn vöngum og brosi í kamp- inn. En iþað vitum við, að braut- ryðjendastaflf verður ekki tek- !ð tSt með sældinini, eða svo hefiur að minnsta toosti reynzi hér á íslandi. Nægir þar að minna á toraftblökkina og þá byltfagu, sem hún oiffli í sdM- veiðum hér við laind. Sú bylt- ing væri sennilega ekki orðin enn, ef þrautseigju Haraidar skipstjóra á v.s. Guðmundi Þóröarsyni og Balduirs Guð- munxissonar hefði efcki notið við. Þá er vert að minnast slkut- togaranna og þeirirar pósílar- göngu, sem þróun þeirra hef- ur varið hér á islandi. En það tók nétovæmlega 20 ár frá því að fyrsta skipið varð til, þang- að til fyrstá íslenzfci sfcuttog- arinn renndi vönpu í sjó, enda þótt 'hugmyndin hafi orðið til hjá íslenztoum vélsitjóra fyrir 25-30 árum. Nú hötfium við fengið reynslu af einum silík- um hér á Norðfdrði (reyndar þeim fyrsta hér á landi) og umsögn sjómannanna er sú, að sáðuitogarar tflJheyri fortíðdnini og þeir menn, sem einu sinni stigi fæti um borð í sfcut- togara, muni aldrei stíga faeti afibur um borð í síðutogara. Þannig er nú hugur pen- ingavaldsins til íslenzfcra tog- arasjómanna, að þessum sjóilf- sögðu mannréttindium um bætta vinnuaðstöðu og aðbún- að hefiur verið haldið frá þeim í tuittuigu ár. Ég hef verið þedrrar sfcoö- unar lengi, að ef tætoist að finna hentuga aðtférð til að þunka hey á vélrænan hátt, verði svipuð atvinnubylting í landbúnaði og átti sér staö í sjávarútvegi með kraftbliökk- inni og þegar er orðfa og verð- ur með sfcuttogununum. Mér sýnist að þessi aöferð þtín sé mjög athyigliisverð fyrir is- lenzkar aðstæður, f».e. frekar smástöðvar en stór þunrkhús sameiginleg fyrir mainga bænd- ur. Ég heM að það sé áfcafflega auðstoilið fyrir hvem, sem vill skiilja, að hér er það Jögmál- ið um hárpípukirafflmn, en ektoi eimingarfcraiEtirm, sem lagt er til grundvatlar að- ferðinni, þótt það virðist vefj- ast fyrir ýmsuim. Sýnist mér þú hafa verið mjög hiepptan í útskýringa fajgtalksins, þegar þú sogist „herma efflSr nátt- úrunni“, því auövitað notar náttúran sjalf hárptfpufcralfitinix þegar uppgufun á sér stað úr sjó og vatm. Tffl þess niotar hún vindinn, sem kemur þurr og mettast raka við það að snerta fileti sjávar o@ vartns. Þar þarf ekfci nema smávegis velgju frá sókmgeisla til að afllt spili saman. Varðanrii nafnið ,flDyvind“ var ég elkfci saimimálla þér 1 fyrstu, mér féll það ekfci affls- kostar í geð, þótt skýring þtfn á nafndnu hefði við rðk að styðjast. Við nánari afhugun fcomst ég þó á aðra stooðun, þvtí að í nafninu felst svo sannarlega hárfínt spé, þvtf það þarf eklki mikið huigmyndafflug til að baeta framan við nafn- ið „Fjailla‘,, svo að úr verði „Fjaffla-Eyvindur'1, og ættu þá tilraunastufnianir landbúnaðar- ins að fara að skflja háðið. þar sam þaer hafia dæmf hann til útlegðar frá ísllenzkum landbúnaði. Ég tel að það hatfi verið einstök heppni fyrir þig og íslenzkan landibúnað, að þú skyldir fá Gísla Sigurbjöms- son í li'ð með þér, því héðan af held ég að ekki þurfl að örvænta um að þetta verður framtíðin. Að sjálltfsögðu má gera ráð tfyrir að frekari til- raunir kaffli á endiurbætur. Mig langar tffl að benda þér Eyvindur. á eitt, sem ékki hefiur kömið fram hjá þér. Það hefiur affltaf verið einbíltfnt á olíukostnaðinn og sagt því tffl lasts meðal ann- ars, að þar væri um gjaid- eyrisnotkiuin að ræða. En raf- orkan, sem nú er að verða að langmestu leytd innlent afl, hefur lltt verið wetfnd. Ef þú test skýflSliui frá Grtou- stafnuin ríikisins, sem heiitir Oirkuimiál, þá sérð þú að minnsta raforkunotkun hér á landi er mánuðina júlí, ágúst, septemiber. Þar gæti verið í flestum landshluitum um að ræða mdkla orfcu frá vatns- aflsstöðvuwum ónotaða á þess- um mánuðum, sem eru hey- þurirkiunanmániuðir ársins. Bœndur flá raffiortou til súg- þunteunar á þessum tíma á hagstæöu verði. Því skyldu þeir ekki fá einnig ratfortou í þess- um tírna til að hita undir Eyvindd? Þetta mætti því benda á og það hef ég fuffl- vissað mig uan, að stofnfcostn- aður við riJíka upphitan væri mun minni en með olíukynd- ingartækjum. Ég hef milkið verið að hvetja baendur hér í Norðffirði að hug- leiða þessa heyþurrkun þína og ég er þess fufflviss að sum- ir Iwerjir fylgjast vel með þvtf, sem er að gerast í þess- um etfnum. En þá vantar á- ræðið og kjarkinn tfl að ríða á vaðíð; þó eru hér tveirbænd- ur sem þyrfta ekki mifcinn staðning við bakið til að láta til stoarar skriða. Ég held að það sé fremur peningaskortar en óttinn við almenningsálit- ið, sem heldur alfltar afi þedm og svo lítoa noktour efi enn- þá. Ég hefðí gaman af að fræð- ast noktouð af þér meira en ég hef getað séð í blöðum, ef 'þú nenmr að svara mér í brétö. í fyrsta iagi: Hvað eru rörin sver og hvað löng, samanlagt, sem vatnið streymir um undir gófltfinui? Og þekja þau afflan gólfffilötlnn, eða aðeins part af honum? 1 öðru lagi: Hvað er blásara- mótorinn stór, þ.e. mörg fcw eða hö? í þriðja laigi: HivOrt þú teljir þessa stærð á húsi noklkuð af- gerandi, og sér í lagi um hæð- ina, hvort þú teljir að lofitið dragist elklki í gegn um hærri stæðu; en 2 metra? Þetta eru helztu atriðin, sem ég tel ósvarað Ifýrir lelkmenn. Svo að síðustu safcar ekki að spyrja, hvart þú fírrtist nokfcuð við það að þessi tflraun yrði uno telfcin hér. Væri þá fuffl ásteeða til að fá uppflýsimgar frá ylkikur, sem standið í tfl- raununum, þvi óneitanflega væri það styrkjandi fyrir bœndur, sem vildu freista gætf- unnar í þessum efnium, Með bezta fcveðju, Ragnar Sigurðsson, Nesfcaiupstað. Ragnar Sigurðsson Minni hraða héld ég að eteki megi nota, þótt það yrði, þegar áiiagið á raffimagninu lækteaði svo sogarinn dró eklki fiuifflt teft. Um rafmagnið er , það að segja að sjálfsagt er að nota það, ef það er ifyrir hendi. En að þessum tíma hietfur fast að þriðjungur sveditaibæja verið rafmagnsliaus o@ öðrum skammtað rafimagn, sem ég hetf ekki gert ráð fyrir að dyggði meira en að knýja sogarann. Það byggist afflt á sogaranum, sem þú liíika sfcfflur svo vel, og það veirður prófaður sogairi sem tetour 8few. Rafmaignsfróðir menn farfa saigt mér að óg þyrlflti e&tei nema 2-3 Ifcw tffl að hita þessa 3i llítra af vatni stöðugan ca 100 gréðu hita meðan heyið þomaði. Fer þá kostnaðurirm að veflða lítffli við heyþuinrikinn. Ég þaiklka þér fyrir að benda á treigðuna við nýjiungum. Napoleon tapaði veröldinim fyr- ir að vfflja efldki hlusta á Fiulton um gutfusfldpin, og tregðan er mest við það sem er mest, þessvegna er hér hægt að haflda áffiram ótrauður. Slíðast er því að svara sem þú spyrð síðast um, hvað ég ★ Benedfflct GíBflanson frá Hotf- teigi lœtar þetta svarlbréf til Ragnars fyflgja: Kæri Raignar! Ég fðkk leyfi þitt til að birta brétfið vegna þess að það er sama efnis og mörg önnur, sem mér hatfa biorizrt um þetta efni, en flestam þeirra gleggra uffl sjónaiuniðin, sem um er að ræða. Að svara brétfi þínu að nolklkru, er að svara mörgum bréfiu’m, sem ég heffi efldd toam- ið í veric. Ég byrja á því sem þú spyrð um, og hef þó fram tefcið einhverstaðar, að sogarinn sog- aði 12000 idftten imgsmetrum á kllufldkusituind og gefldk fyrir 5,4 lcw oricui. Það er engin reynsla komin á það, hvort þetta er bezta stærð í sogara. Ég hekte að 16000 loftt.m. sé betri og segi við þvi að einstafldr menn tafld þetta upp. Þvií er iál að svara, að ég ræð því eldd einn. Mér er neitað um afflan sityrk tfl útlfræslu á hu’gmyndinni, og það er efldd Ihægt að gera vérto- fræðfflegar teiflmingar með veitefiræðfflegri ábyrgð fyrr en búið er að gera mállið upp, ein- mitt vertefræðiflega. Á þvtf sviði er málið fram þörið og ekfci litur út Ifiyrir annað en það fcami á bak bænda sjáfltfra að leita etftir hinum verfcfræðiflegu niðurstöðum, og verður þá að láta það kosta eitthvað að nota þuintehúsin til að byrja með. Bf eitfihvað er rangt í uppa!iningu húsanna bitnar það á aðferð- fani, viðflcvæmst í vöggunni. Svo kveð ég þig með þakto- læti fyrir bréfið. Benedikt Gíslason ftá Hofteigi. þeas mun þurfla, ef hitaistig er lægra en í Hverageröi, sem gera má xáð ffyrir með ofltfu- Fjallað um fast- eða rafimagnskyndinigu. Pípum- ar eru ribbupípur, 2 cm í inn- anmáll, um 6 cm í utanmól með rilbbum, sem eru tífl að auka hitaflötinn á pípunum. Húsið er 3 m breitt og 40 pípur taJka eignir á lögfræð inganámskeiði þá yfir 2,40 m af breitíd Ihúss- ins. Bil er því dáfltftið á mfflli þeinra, en ffltið, því fest við hliðar er elkki rétt að sé pípa. 40 pípur í húsi sem er 3,2 m á lenigd eru um 110 metrar, því þedm fylgja heittar til að tengja þær saman. 1 einum metra af pípum er 0,314 lítrar af vatni (2 cm víðar) og í 110 metrum 34,;54 Títrar af vatai, sem þarf að haflda á suðumarfci meðan þurricað er. Um hæðina í heystæðunni er það að segja, að sogiarinn þarf að draiga éldsnöggt lofftið í gegnum lieyið, og myndast rak- inn til að metta lafltið neðst í stæðunni. I þessu húsi virtist sogarfan geta skipt um lotft í heyfaa 3600 sinnum á kflst. I gœr hótfst í Reykjaivík end- urmenntunamámskeið Lög- fræðingafélags Isliands og lagiai- deiildar liáslkólans um fasteign- ir og mál er þær varöa. Þor- valldur Garðar Kristjánsson, ffiorimaiður Lögfræð'ingafélagsins, setti námsfceiðið síðdegis í gær í Ámagarði, en síðan flutti Gauikiur Jörundsson prófessor fyrsta fyririasturinn á nám- skeiðinu, talaðd um meginregl- ur um fasteiignakaup. 1 gær- flcvöld vara svo vanefndir í fast- eignafcaupum á dagsllcrá og var Ragnar Aðaflsteinsson hri. frammæflandi. Alls eiru fyriries- arar 13 tallsiins. Þetta er fýrsta námsflceiðið sem Iögfræðingafé- laigið og laigadefld gangast fyrir. Því lýkur á föstadagisikvödd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.