Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 28. marz (197T— 36. árgangur— 73. tölublað.
Útgerðarmenn og sjómenn á Húsavík:
Fiskveiðilögsaga verði færð
út í 50 sjómílur nú þegar
M
Vuldabaráttan mágnast aftut\
innan Sjálfstæiisflokksins
Hin grimmilega valdabarátta
innan Sjálfstæðisflokksins
hefur að undanförnu verið að
magnast á nýjan leik; hún er
eins og falinn eldur sem
blossar upp annað kastið. Nú
beinast átökin aðallega að
valdahlutföllunum á lands-
fundinum sem haldinn verður
í næsta mánuði. M. a. er
framundan að kjósa fulltrúa í
Varðarfélaginu, en beir munu
. verða um 70 talsins. Hefur
stjórn félagsins að undan-
förnu unnið að því að ganga
frá tillögum sínum um fram-
bjóðendur, og hefur sá listi
vakið hina me&tu úlfúð. M.
a. komst Mattihías Johannes-
sen Morgunblaðsritstjóri að
þvií að hann var ekki á list-
anum, en hánn er sem kunn-
ugt er einn helzti andstæð-
ingur Gunnars Thoroddsens.
Hefur hann gengið um eins
og grenjandi ljón og baldið
því fram að á listanum væru
fyrst og firemst stuðnings-
menn Gunnars. Fjölmargir
aðriæ kunnir Sjáitfstæðis-
flokksmenn höfðu ekki fiundið
náð fyrir augum félagsstjóm-
arinnar, þeirra á meðal Þórir
Kr. Þórðarson prófessor. Hef-
ur all-ur þessi órói leitt til
þess að nú er verið að um-
bylta tillögunum á nýjan
leik.
Fyrst þannig er tefkizt á
um firamibjóðendaílistann má
geta nærri hverrtig barizt
verður í kosningunni sjálfri.
Er því haldið fram að Gunn-
ar Thoroddsen muni jafnvel
hafa í hyggju að bjóða sig
fram gegn Jóhanni Hafistein
sem formaður flokksins á
landsfundinum.
Þjóðviljanum hefiur iborizt efit-
irfarandi fréttatilikynn ing frá
Samvinnufiélagi úbgerðar- og sjó-
manna á Húsavík:
„Fundur í Samvinnufélagi út-
gerðar- og sjómanna í Húsavík,
haldinn 19. marz 1971, sendir
frá sér eftirfarandi ályfetanir:
1. Fundiuriinn skorar á allíþing-
ismenn kjördaamisins að beita
sér fyrir þiví við Alþingi og rík-
isstjóm, að fiisfeveiðitögBiaiga Is-
lands verði þegar í stað fiærð út
í 50 sjómálur.
Fundurinn telur að aiflaskýrsl-
ur siðustu ára í Húsavfk sýni
mrinnkandi heUdarveiði hjá stór-
auknum bátaflota. Sé það stað-
reynd, að svæðið út af NA-
landi sé uppeldissitöð nytjafiska
og' aulkin sókn togveiðisikipa þair
leiði til mikilter smófiskveáði.
Sjámenn í Husavík telja þetta
sýna nauðsyn þess, að nú þegar
verði hafizt handa um að færa
út fiskveiðilögsöguna og einnig
h'óifi þau, sem togveiðar em
leyfðar í fyrir innlend veiðiskip
á þessu svæði. Vilja sjómienn
leggja fram tillögur um sérstakar
firiðunamáðstafanir á flisfeimiðum
í SfcjélffandafiLóa, en grundvöllur
þeirra er, aö veiðisivaeði það,
sam fsiendingar hafa einkarétt
til hagnjýtingar á, hafii verið
stæfckað mieð útfiasrslu físfevedðí-
lögsögunnar.
2. Fundurinn lýsir stuðmimgi
við fraimkomdð frumvarp á Al-
þingi um ramnsóknir á hrogn-
kdsastof,ninum“.
Mótinu lýkur í dag
Gils flytur veigamiklar breytingartillögur við tryggingarfrumvarpið
Elli- og örorkulífeyrir 120 þúsunu
Nýju lögin taki
□ Gils Guðmundsson flytur veigamiklar breyt-
ingartillögur við tryggingalagafruimvarp ríkis-
stjórnarinnar. Leggur hann m.a. til að lögin taki
gildi þegar 1. júlí á þessu ári; að ellilífeyrir og ör-
orkubætur verði 120 þúsúnd krónur á ári í stað
84 þúsund sem stjórnin leggur til; að barnalífeyr-
ir verði greiddur til 18 ára aldurs og unglingar séu
undanþegnir tryggingagjaldi einnig til 18 ára a-ld-
urs. Þá eru endurbætur á tryggingu sjómanna á
litlum bátum og hækkun barnalífeyris með einu
barni meðal tillagna Gils.
Enn ókyrrð í Irbid
AMMAN 27/3 — Jórdanskar
öryggissveitir hafa sett útgöngu-
bann á í borginni Irbid í Norð-
ur-Jórdaníu og leita nú óeirðar-
seggja, að því er fiulltrúi innan-
ríkisráðuneytisins í Amman sagði.
1 morgun var afitur skipzt
á skotum í Irbid í nánd við
ílóttamannabúðir Palestina, en
þar var barizt allharkalega í
gær eftir að jórdönsku öryggis-
sveiitimar leituðu vopna í kirkju-
garðinum, og féUiu lögregluiþjónn
og 3 hermenn fyrir skæruliðum.
-<e>
Gils gerði þegar við 1. um-
ræðu tryggingafiumvarpsins at-
hugasemdir við allmarga liöi
þess, og heffur nú flutt breyt-
ingatillögur um þau aitriði Pg
fileiri, og skal nokkurra tillagna
hans getið nánar.
Gils leggur til að sjúkrasam-
lög utan Reykjavíkur verði fal-
in umboðsstörf fyrir Trygginga-
stofnunina, en hann rökstuddi
við 1. umræðu að óeðlilegt hiljóti
að teljast að fela þau sýslu-
mönnum og bæjartógetum, svo
sem nú er gert.
Mikið skortir á að almenningi
sé ljóst hver réttindi hann hef-
ur samkvæmt tryggingalöggjöf-
inni. Flytur Gils tvær breyt-
LANDÁ NÝJUM LEIÐUM
•k Chile er 72 þús. ferkílómetrar
að stærð, íbúarnir hálf tíunda
mmljón. Landið er 4230 km.
að lengd og að meðaltali 176
km á breidd og teygir sigeft-
ir vesturhlíðum AndesfjaiUa
og Kyrrahafissitrönd firá Perú
allt til syðsita odda Ameríku,
á Eldlandi.
★ Að þessu lamdi og því sem þar
er að gerast og gerasit mun í
náinni framtíð beinist nú at-
hygli manna víða um heim.
Segir frá því, landi og þjóð
Ailende.
og SalLvador Allende forseta
(myndin) í helgarauka Þjóð-
villjans í dag.
Gils Guðmundsson.
"inigatillögur sem miða að því að
bæta úr þessu. „Tryggingastofn-
unin skal Ieggja áiherzlu á að
kynna hinum tryggðu rétt sinn
til bóta með útgáfu bæklinga og
upplýsingastarfsemi í fjölmiðlum
og skólum“. Og ennfnemur:
„Starfsfólk sjúkrasamlega, Trygg-
ingastofnunin og umboðsmenn
hennar skulu kynna sér til hlítar
aðstæður umsækjenda og bóta-
þega og gera þeim grein fyrir
ýtrasta rétti þeirra samkv. lög-
um þessum, reglugerðum og
starfsreglum stofnunarinnar".
Þá leggur Gils til að sams
konar örorkubætur verði greidd-
ar hvort sem örorka stafar af
slysi eða sjúkdómum.
Ein tillagnanna er um hæklkun
barnalífeyris með einu barni,
að í stað 6192 kr. í frumvarp-
inu komi 16800, en óeðliilegt
stökk er í írumvarpinu milli
greiðslu með einu bami og
tveimur.
I breytingartillögu Gils um
hækkun örorku- og ellilífeyris
segir: „Nú eru tekjur elli- og
örorkulífeyrisþega lægri en 120
þúsund kr.. á ári og skal þá
hækka lífeyri hans um það sem
á vantar þá fjárhæð. Sama
gilldir um hjónalífeyri eftir því
sem við á“.
Með breytingatillögunn i er
gripið á mörgum nauðsynjamál-
um, og mun vel fiylgzt með því
hvört al'þingismenn samiþykkja
eða fella þessar breytingatiilög-
ur þegar til 2. umræðu kemur
einhvern næstu daga.
Verkfalli finnskrs
byggingariðnað-
armanna að Ijúka
HELSINKI 27/3 — Útlit var á
að lausn næðist í kjaradeilu
byggingariðn aðarmann a í Finn-
landi í gærkvöld eftir að báðir
samningsaðilar höfðu samþykkt
sáttatillögu. Verður tillagan nú
lögð undir dóm í félögum byigg-
ingariðnaðarsambandsins og
múrarasiambandsins, en kjara-
deilan nær til um 20 þúsund
mainna í þessum iðngreinum.
Norðurlandameistaramótinu í'
handknattleik pilta lýkur í Eaug-
ardalshöllinni í dag, sunnudag,
og verður síðasti leikur móts-
ins í kvöld milli Islendinga og
Svía.
Þegar Þjóðviljinn fór í prent-
un í gær voru aðeins kunn úr-
sílit í tveim leikjum: Svíþjóð—
Finnland 11:7 og Danmörk—
Noregur 17:11.
Myndin er frá fyrsta leik móts-
ins á föstudagskvöld, milli ls-
lendinga og Dana, en þeir siðar-
nefndu unnu þann leik með 16
mörkum gegn 14. — Ljósm. Þjóðv.
A. K.
Prchlik í 3ja ára fangelsi
PRAG 27/3 — Václaiv Prchlik
£v. hershöfðingi, sem var póli-
tískur fulltrúi téfekneska hers-
ins undir stjóm Alexandem
Duibceks, var í gær daemdur í
þriggja ára fangelsi fyrir gagn-
rýni sína á Varsjárbandaiagið
fyrir þrem árum.
★
GTK fréttastofan í Prag sagði,
að Prtíhlik, sem orðinn er
óbreybtur hermaður í varaiiðs-
svedtum landsins, hafi verið
dæmdur af hæstarétti hersins í
Pribram fyrir að hafa „hindrað
störf opinberra stofnana“. Prc-
hlik er sá fyrsti af foringjum
breytingatímabilsins sem kemur
fyrir rétt. Núverandi ráðamenn
Tékkóslóvakíu halfa haldið því
fram, að póhtísfeir andstæðingar
verði efeki áfcærðir, en jafnframt
undirstrifeað að halda verði lög
landsins, og hafa þau röik einnig
verið notuð til að réttlæta rétt-
ariiöid gegn sjónvarpsfréttaskýr-
anda, sem dsemdur var í febrú-
ar og gegn 17 ungum trotskist-
um, sem dæmdir voru fyrir
undirróðu!rsstarts©má í fyari-vifeu.
Ný herforingja-
stjórn í Argentínu
BUENGS ATRES 27/3 — Foringi
hersins í Argentínu, Alejandro
Lanusse, sór í gær embættiseið
sinn sem forsetá landsins. Er
Lanusse þriðji forsetmn á einu
ári.
Bfitir atíhöfnina tók Lanusse
við eiðum tveggja nýskipaðra
ráðherra, Arturo Mor Roig innJ
anrikisráðherra og Francisco
Manrique félagsmálaráðherra.
Báðir segjast fylgja lýðræðis-
stjóm í landinu.
Lanusse tekur við forseta-
embættinu af Roberto Leving-
ston hershöfðingja, sem steypt
var af stóli s. 1. þriðjudag af
hertóringj aklíku. Sex ráðherrar
úr stjóm Levingstons verða
áfiram í stjóm Lanusses.
„EYMD HAGFRÆÐINNAR"
Fræðslunefnd Alþýðu-
bandalagsins gengst fyrir
fundi n. k. þriðjudagskvöld
kl. 8.30 í Lindarbæ. Þar
mun Þröstur Ólafsson hag-
fræðingur ræða um „eymd
hagfræðinnar“. — Er ' það
tilraun til þéss að útskýra
hvernig vísindagrein verð-
ur að hugmyndafræði.
Verkalýðsmál
Umræðuhópurinn um verka-'
lýðsmál mun hittast n. k.
fimmtudagskiviöUi. ,
Þröstur Ólafsson.