Þjóðviljinn - 28.03.1971, Side 13
Sunnuclagur 28. mjairz 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J 2
Lagt af stað til sósíalismans
Framhaild aÆ 10. sidu.
misskiljið mig ek'ki, þegar ég
segi „réttlátt", einmitt það
vildi ég undirstrika.
Margt hefur verið sagt um
þátttöku íólksins og nú er tím-
inn til að hrinda henni í fram-
kvaemd. Allir Chile-búar, á öil-
um aldri ha£a sitt verk að
vinna. í þvi starfi miunu hags-
munir fólksins eigia samleið
með bagsmunum heildarinnar.
Skkert ríki í heimi er nógu
auðugt til að fulinaegja öllum
þörfum allra þegna sinna,
nema þvi aðeing að þeir vakni
fyrst til skilningis á því, að
réttur þarf að verða samferða
skyldu, og að velgengni er
meira verð ef hún byggist á
framlaigi manns sjálfs og fóm-
um. 1
Þegiair fólldð hefur gert sér
þetta fyllilega ljóst, mun sá
skilningur blossa upp ótil-
kvaddur í sjálfboðavinnu, eins
og þegar hefur komið fram
hjá ungu fólki.
Þeir sem rituðu á veggina í
París, að byltingin yrði fyrst
að verða í fólkinu sjálfu og
síðar í hlutum, höfðu rétt að
mæla.
Einmitt nú á þassari hátíða-
stundu vil ég tala við æsiku-
fóilíkið. til ykkar sem standið
á grasflötunum, til yktoar sem
sunguð fyrir okfcur.
Sjálfur uppreisnarstúdent
forðum vil ég ekki gagnrýna
óþolinmæði ykkar en það er
skylda mdn að biðja ykkur að
bugsa rólega.
Æskufólk, þið lifið á ágæt-
um tímum, þegar lítoamleg og
andieg hreysti gera yktour
kleift að ráðast í svo til hvað
sem er. Af þeim sötoum er
það sikylda yktoar að leggja
hönd að starfi oktoar að fram-
förum. verða hluttakendur í
sókn okkar. Virkið kappsémi
yktoar í meira starf, vonir ykk-
ar í sterfcari viðleitni og hvat-
leik ykkar til meiri áþreifan-
legra aíreka. Neytið kapps
ykkar oq orku til þess að verða
hiriír beztu námsmenn, beztu
verkmeimimir.
Þúsundium saman hafa náms-
rríénri krafizt verkefna í þjóð-
félaigsbaráttunni. Nú fá þeir
þau verkefni. Timinn er kom-
inn fyrir hvem ungan mann
til þátttöku í starfinu.
Við þá sem enn hafa etoki
komið með vil ég segja: Kom-
ið nú með. Það er verk að
vinna fyrir alla að bygigingu
otokar nýja þjóðfélags.
Lífsflótti og úrkynjun,
yfirborðsmennska og notkun
fíknilyfja eru örvæntingarvið-
brögð æskufólks í löndum sem
kunn eru fyrir allsnægtir, en
eru snauð að siðferðisþrótti.
Það getur etoki átt við um
æskufólk, i Chile.
Kjósið yktour hin göfugustu
fordæimi; fordæmi þeirra sem
öllu hafna í því skyni að reisa
betri framtíð. Af þeim sökum
hefur það snortið mig djúpt
a@ sjá hér bomar myndir af
Che Guevara, hinum ódiauð-
lega,
m ■
En hyer verður oktoar leið,
athafrialéið oktoar Chiiebúa, til
að sigrast á vanþróuninni?
Leig okkar munum við kjósa
rneð hliðsjón af reynsiu okk-
ar, þá leið sem fólkið gaf
laigagildi í kosningunum, leiðina
sem skýrð var í stefnuskrá Al-
þý'ðufylkingarinnar, leið til
sósíalismans eftir lýðræði,
fjölræði og frjálsræði.
Undirstöðuskilyrðin sem
ættu að géra okkur kLeift að
byggja nýtt þjóðfélag reist á
nýju efnahagskerfi, eru nú fyr-
ir hendi í Chile, verði unnið
meg hófsemi og sveigjanieik.
Alþýgufyíkingin ætlar sér
þetta. hún . veifar þessu etoki
sem vígorði, heldur er þetta
eðlileg leið okfcar.
f Chile eru þær einstöku
aðstæður, að hér eru fyrir
hendi pólitískar og félagslegar
stofnanir seim þarf til að fram-
tovæma breytinguna frá van-
þróuninni og undirokun í þró-
un og sjálfstæði á vegum sósí-
alism-ans.
Alþýðufylkingin er, sam-
kvæmt stjórnarskránni, ger-
andi siítos veruleika. Og eng-
inn skyldi láta biefckjast,
fræðimenn Marxismans h$fa
aldrei kenpt það, né hefur
mannkynssagan sannað það. að
einn flokkur sé óhjákvæmjleg
forsendia breytingar í átti til
sósíaiismans.
Þjóðfélagslegar aðstæður og
pólitistoar gerbreytingar —
bæði innanlands og alþjóðlegar
— geta leitt tii þeirrar lausnar.
Borgiarastrið sem alþýðan er
neydd til að heyja sem éinu
leið til' frelsis leiðir af sér
pólitiskan einstrengingstoátt.
Erlend íhlutun þar sem einsk-
is er svifizt til að haida völd-
unum leiðir til einræðisstjóm-
arfars. Fátækt og almenntrr
vanþroski torveldar stjórnvöld-
um miarkvissa sókn, einbeitt-
ar athafnir og vöxt og efl-
ingu alþýðusamtaka. Slíkar að-
stæður gætu myndazt hér í
Chile.
En þjóðin mun á grundvelli
stjómmálahefðar sinnar mynda
það framtovæmdiaiaíl, innan
ramrna fjölræðiskerfis sem nýt-
ur fylgis meirihluta þjóðarinn-
ar, sem leiða mun til róttækr-
ar breytingiar á stjómmála-
kerfinu.
Þannig er hin mikia arf-
Xeifð þjóðarsögunnar. Hún ber
einnig í sér örlátleg fyrirheit
um framtíðina. Það er okkar
verk að sjá til þess að sá daig-
ur rísi er þau fyrirheit rætast.
Þesisi úrsiitastaðreynd ætti
að vera bvatning hverjum
Chilebúa, án tillits til hug-
myndafræðilegrar afstöðu, að
stuðla að sj álfstæðissókn þjóð-
arinnar. Sem forseti lýðveldis-
ins heiti ég því, í nafni allra
þeirra sem á undan eru gen.gn-
ir í baráttunni, andspamis
framtíðinni sem daema mun
verk oktoar, að hver athöf n
min mun miðast við að gera
vonir fplfcsins að veruleik,a í
samræmi við stjómmálaiheiíO
landsins.
Alþýðusigurixm sýndi, að
mikill hiuti þjóðarinnar hef-
ur öðlazt nýjan skilning. Sá
skilningur þarf að verða eign
miklu fleiri. Hann þarf að
vekja þúsundir eftir þúsundir
af Chilebúum sem ekki bafa
fylgt okkur hingað til, en eru
nú staðráðnir að verða þátt-
takendur í því mikla starfi að
byggja nýtt þjóðféiag, nýtt líf
með nýju siðgæði..
Ásamt hinum nýju siðgæð-
iskiöfum mun ættjarðarást og
byltingarsemi verða snar þátt-
ur í breytni hinna nýju stjóm-
arerobættismanna. Nú þegiar
vii ég leggja áherzlu á. að
stjórnarvöld okfcar munu ein-
kennast af ríkri ábyrgðartil-
finningu, við munurn ekki
verða ánauðugir stjómarstofn-
unum og við munum ætlast til
þess að þær veröi sívakandi
samvizka okkar, leiðrétti mis-
tök og ljóstri upp um mis-
beitingiu valdsi, innan rikis-
stjórnarinnar sem utan. Allir
stjómarmenn geta gert skyss-
ur, en sem forseti Chile mun
ég óaflátanlega vera á verði
um siðgæði stjómarfarsins.
Stjómarstefnan, sem fólkið
hefur lýst stuðningi sínum við,
er byggt á þeirri staðreynd að
bezta tryggingin fyrir lýðræð-
isstjóm sé þátttaka fjöidans í
athöfnum stjórnarvalda. Lýð-
ræði okkar mun miða að því
að efla öil mannréttindi, í sam-
ræmi við síaukna atbafnasemi
fólksins.
Alþýðan tetour nú í sínar
hendur framkvæmdavaldið í
fiorsetabundnu stjómarfari til
þess að hefja framkvæmd sósí-
alismans í áföngum. með á-
byrgri skipulagðri barátt,u
frjálsra stjórnriiálafloktoá,
frjálsra verkalýðsfélagia.
Vegur vor, leiðin. er leíð
frelsisins, frelsis til þróuiÆ'r
framleiðsluafla landsins, brjot-
andi hlekki þa sem hingað til
hiafia verið á þá lagðir, og frelsi
hvers þjóOarþegns, samtovæmt
samvizfcu hans og trú, tii þess
að vinna að hinum sameigin-
legu verkefnum framundian, og
frelsi fjrrir alla Chilebúa sem
vinna fyrir brauði sínu til að
koma á þjóðfélagsiegri stjóm
og eignarhaldi á fyrirtækjun-
um sem þeir vinna við.
Simon Bolivar spáði fyrir
Landi voru á þessa leið: „Sé
eitthvert lýðveldianna í Amer-
ítou iíklegt til að emdast lengi,
liggur mér nærri að baida að
það verði Chile. Andi freisisins
hefur aidrei verið slökktur
þar.“
Minnumst frelsishetjunnjar á
þessari stundu þjóðarinnar.
Leið otokar, leið Chile mun
einnig verða jafnréttisleið; leið
til að sigrast í áfiöngum á
þeim aðstöðumun, sem niú er
milli arðræningjanna og hinna
arðrændu í landinu, svo hver
og einn fái hlutdeild í sam-
eiginlegum auðæfium þjóðar-
innar, samkvæmt vinnu sinni
og að því sem unnt er til aO
fuilnæigja’ þörfum sínum; og
aukið jafnrétti einnig að þvi
leyti að minnkaður verði hinn
gífurlegi launamismunur sem
nú er milli svipaðra starfs-
greina.
Jafnrétti er óhjákvæmilegt
skilyrði til að gæða hvern ein-
stakling virðuieik og vir’ðingu
sem honum ber.
Eftir þessum leiðum, trygigir
þessum meginreglum, rnunum
við gianga leiðina fram á við
Og bygigja nýtt þjóðfélag.
Hið nýja efnahagslíf sem við
munum leitazt við að byggja
upp er fóigið í þvi, að auð-
indir landsins séu nýttar fyrir
heimaþjóðina. Einokunarfyrir-
tækin verða þjóðnýtt, vegna
þess að haigsmunir þjóðarinn-
ar krefijast þess, en vegna
sömu hagsmuna munum við
gefia fulla tryggingu litlum
og miðlungsfyrirtækjum, sem
hljóta munu alia hugsanlega
stoð ríkisins til að halda á-
fram starfsemi sinni.
Aiþýðustjómin hefur þegar
undirbúið löggjöf sem gera
mun henni fært að fratafiylgjia
stefnuskrá sinni.
Verkamennirnir og iðnaðar-
mennimir, atvinnumenn og
kunnáttumenn. munu verða
þeir sem ráða í efnahagslífi og
stjómmálum þjóðarinnar.
í fyrsta sinni í sögunni tafca
fjórir verkamenn sæti i ríkis-
stjóminni sem rá’ðherrar.
Einungis með því að sækja
fram eftir þessum leiðum
gertækra breytinga á sviði
stjómmála og efnahiagsmála
mun okkur heppnast að kom-
ast nær og nær þeim hug-
sjónum sem varða veginn:
Að skapa nýtt þjóðfélag, þar
sem mönnum anðnast að fuil-
nægja efnahagsþörfum sínum
og menningarþörfum, án þess
að þurfia að arðræna aðra
menn.
A’S skapa þjóðfélaig, sem á-^.
byrgist hverri fjölstoyldu, —
hverjum karlmanni, konu og
barni, — réttindi og öryggi,
frelsi og von; og önnur lífsskil-
yrði. Við viljum vekjá í hverj-
um manni þann skilnnig, að
til bans er talað og hann hvatt-
ur til að vera með í að byggja
nýja þjóð, en það þýðir einn-
ig að stuðlað er að fegurra
lífi. meiri og betri efnahag,
aukinni sjálfsvirðingu og frjáls-
ara lífi fyrir alla. Og tii að
endurtaka það sem ég hef
ávailt sagt: f réttlátu þjóðfé-
lagi mun land okkar einungis
hafa einn forréttindaþegn:
Bamið í Chile, böm fólksins.
Að skapa nýtt þjóðfélag sem
fært sé að ganga ósiitna fram-
faraibraut á efnahagssviði. í
tækni og vísindum, fært um
að tryggja listamönnum sín-
um og andians mönnum skil-
yrði til að vinna að endursköp-
un menningarlífisins með verk-
um sínum.
AS skapa nýtt þjóöfiéiaig sem
getur komið sér sarnan við ali-
ar aðriar þjóðir, þar á meðal
þjóðirnar sem lengst eru
komnar og búa yfiir reynsiu-
sem orðið gæti oktorar tii sfcórr-
ar hjálpar í viðieitni oktoar til
umbóta beima fyrir
Þjóðfélag sem er fært um
að lifia með öllum sjálfstæð-
um þjóQum hvar sem er, sem
við viljum rétta bróðurhönd og
samhjálpar.
Utanríkispólitík oktoar er
jiafnt í dag og í gær byggð á
því, að virða gerða miliiríkja-
samninga sem gerðir hafa ver-
ið af frjálsum vilja, virða
srjálfsákvörðunarrétt þjóða, og
íhiutunarleysi í garð annarra
þjóða.
Við miunum vinna dyggilega
að eflingu friðsamiegrar sam-
búðar ríkja og friðar milli
þjóða. Hver þjóð á rétt til
frjálsrar þróunar, að g>anga
þann veg sem hún hefiur kjörið
sér.
Okkur er samt fluliljós sú
staðreynd, sem Indira Gandhi
orðaði svo hjá Sameinuðu
þjóðunum: „Réttur þjóða til að
kjósa sér eigið stjómarfar er
ekfci viðurkenndur nema í orði.
í reynd er um verulega íhiut-
un að ræða í innri mál margná
ríkja. Hinir voldugu láta finna
fyrir áhrifum sinum með Þús-
und mismunandi aðferðum."
Chiie. land sem beidur í
heiðri sjál&ákvörðunairréfct og
íhiutunarleysi, hefur laigaieg-
an rétt tiL að krefjast þess að
öll ríki breyti eins gagnvart
því. Þjóð Chile viðurtoennir
einungis sjáifia sig sem ráð-
anda örlaga sinna.
Og ríkisstjóm yktoar, félag-
ar, ríkisstjórn Alþýðufylfcing-
arinnar, miun sjá til þess að
sá réttur veiði virtur.
sem að visu er okkar sigur,
en sigur sem allir eigna sér er
berjast fyrir freisi og reisn
mannsins.
Öllum þeim sem hér eru
saman komnir, sendiherrum,
listamönnum, verkamönnum og
heimönnum, réttir Chile vin-
arhönd.
Virðulegu gestir leyfið mér
að segja, að þér séuð vitni að
þvú að Chile hafi náð pólitísk-
um þrostoa.
Þið, sem séð hafið með eig-
in auigum hvers konar fátækt
margir landsmenn okkar búa
við; þið sem heimsótt hafið fá-
tækrahverfi borganna og séð í
hvílíkt ómenningarástand er
hægt að sökkva mönnum í
gjöfulu Landi. auðuigu að nátt-
úruauðæfium, þið hljóti'ð að
bafa minnzt orða Lincotous
sem hann mælti um sitt Land
og ég segi nú um mitt: „Þetta
ríki getur ekki staðizt hálft
í þrældómi og hálft frjáist."
Þið sem hafið fengið að vita
hvernig Alþýðufylkingin hyggst
framkvæma stefnuskrá sína
sem fóltoið heíur goldið sam-
þykki sitt. — ég vildi að lok-
um biðja ykkur bónar.
Takið með ykkur heim þessa
mynd af Chile eins og það er
nú, og hina af Criile eins og
það mun verða.
Segið þjóðum ykkar að hér
muni sagan brjóta nýja braut,
að hér hafi alþýðunni heppn-
azt að taka stjóm landsmála
í eigin hendur og sé staðráðin
í að leggja ai stað til sósíal-
ismans eftir lýðræðisleiðum.
Chile, mitt í sjálfum um-
skiptunum, Chile í vorklæðum
og bátíðasfcapi á ektoi aðra
ósk heitari en hver maður í
heimi fói að vita, að við er-
um bræður hans.
<S>-
Ég vil filytja sérstafca kveðju
öllum hinum opinberu sendi-
nefndum sem hér heiðra okk-
ur með nærveru sinni.
Ég vil einnig flytja kveðju
hinum óopinberu pendineínd-
um frá löndum sem etoki bafa
enn stjómmálasamband við
Chile. Chile mun auðsýna þeim
fiuilt réttlæti með því að við-
urkenna ríki þeirra.
Herrar mínir, fiulltrúiar rík-
isstjórna, þjóða og hréyfinga;
þessi fjöidafundur heilsar ykk-
ur bróðurlega og aí heilu
hjarta.
Sonur Rómönstou Amerífcu
tei ég hin sameiginlegu vanda-
mál, vonir og hagsmuni allra
þjóða þessarar álfu sem mín
eigin. Því er það, að á þess-
ari stundu sendi ég kveðju
miína, sem þjóðhöfðingi, bræðr-
um okkar í löndum Rómönstou
Ameríku, i þeirri von að ein-
bvem dag höfum við fullkomn-
að ætlunarverk okkar og við
munum allir tala einni sterkri
röddu heitrusálfiu öktoar.
Við höfum hér einnig meÖal
oktoar fuiltrúa vertoamannasam-
tatog víða um heim og amdans
menn og listamenn heims-
fræga sem viljiað hafa sýna
samhutg sinn með Chile og
fiagna með okkur, fiagna sigri
KLÆÐASKÁPAR
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f.
Skipholti 7. Símar 10117 og 18742.
BJÖRNINN
NÍÁLSGÖTU 49
Sími: 15105.
Smurt brauð — heilar sneiðar — hálfar
sneiðar — snittur og cocktailsnittur.
Sent yður að kostnaðarlausu ef óskað er.
Vönduð vinna
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Upplýsingar í síma 18892.
4>-
Dagstofu-húsgögn
Borðstofu-húsgögn
Svefnherbergishúsgögn
Góð greiðslukiör og
verð mjög hagstætt
HNOTAN
húsgagnaverzlun,
Þórsgötu T. Sími 20820.