Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Suinmiidiaisuir 28. maxz 1971, — Hkltai svo ég vitó, sagcH Srú Berglund. — Nei, 'pað ætla ég að vona, sagði presfcurinn skeltaaður. — Bnginin? spurði Albacker i flarmannstón. — Þá látum við málið niður falla. Sá sem sferifar nafnlaus bréf, ber myndina í hjarta sér. Bnéfritarinn einnber sökina, en þeir sem taka við bréfiunum — Hann leitaði að orðum og laiulk máli sínu dálítið lúpulega: — Geta ekfci að þvtf gert. — Bn, byr,iaði frú Rerglund, — e£ einhver — — Við tölum ekfci meira um þefcta, sagði Allbacker rólega. Presfcurinn andivairpaði. Hið saarta halfði hann sagt við eig- infconu sína nokfcrum stundum áður, en hann hafði efcki sama myndusgleik til að bera ogsafn- aöarformaðurinn. Fundinctm var slitið. Aiibáck- er varð efitir til að ræða fjár- mál við prestinn. Hin fóru. Trú- boðsbóksalinn tók hjólið sitt, sem staðið hafðd upp við grind- verkið og hjólaði heimleiðis. Frú Berglund var samferða Egilsson sem var undrandi og á báðum áttum. — Ef einlhver er að sfcrifa nafnllaus bréf í Tfgulvík — — Það geturðu reitt þig á. sagði frá Berglund með al- vizkusvip. — Þá er efcfci hægt að léfca það afskiptalaust. Jafnvel þótt hann sé efcfci úr okfcar hóoi — — Þvtf hefiur enginn haldið fram. — Nei auðvitað. En hvað sem 'því liður — ég skil ekfci bróður Albacfcer — hvemig hann jnetur sagt að — Frú Berglund hafði líka undr- d7± athugasemd sfcókaiupmanns- isrs, en hún hafði skýringar á reiðum höndum. — Kannsfci var hann sjálfur með nafnlaust bréf í vasanum? — 1 vasanum? sagði Egilsson gremjulega. — f vasanum — áreiðanlega ekki. Hafi bróðir Alibacker fengið nafnlaust bréf, þá hefur hann fleygt því ólesnu i eldinn — það á maður að gera við slíkan ósóma. Frú Bergtfumd glotti við. — Fleygt því í eldinn? Heima hjS ABbácker er rafmagnselda- vél og skrúfað fyrir hitann á sumrin. Hvaða eld er bróðir Egilsson að tala um? Hún beygði inn í þvergöt- uma, sem hún átti heima í og eftir stóð Egilsson og braut heil- ann yfir svarinu. Á meðan lauk skókaupmaður- inn við að ræða fjármálin við prestinn. Presturinn var grár á að líta, með gisið hár, dálítið lotinn og lúinn að sjá. Hann hafði þjón- að mörgum söfnuðum um dag- ana og í þeim öllum hatfði ver- ið athafnasamur formaður með bein í nefinu og hver einasti þessara fbrmanna hafði lagt sig fram um að sannfæra prest sinn fflJogae t^s/ EFNI / SMÁVÖRUR H.K. RÖNBLOM MEÐ BLÓMSVEIG UM HÁR... 7 SMAVORUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 nL hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 83-9-68 um nauðsyn auðmýktar og lítil- lætis. — Nei, sagði sfcófcaupmaður- inn, — það get ég með engu móti samþyfckt. Byggingasjóður- inn er alltof illa staddur. — En prestssetrið þarf nauð- synlega — — Það kemur ekfci til máls. Presturinn andvarpaði og hugsaði um það sem kona hans myndi segja. Skókaupmaðurinn reis á fætur, kvaddi í sfcyndi og fór. Fyrir utan hliðið stanziaði hann andartak til að hugsa. Stóri jasmínurunninn fjuir innan girðinguna umva/fði hann ilmi sínum, sem var reyndar ekfci sterfcastur meðan sólin - skein; það er ekki fyrr en undir kvötld sem jasmínan gerist hættuleg. Einhvers staðar var bflvél ræst, böm að leik kölluðust á með skærum röddum, býfluga suð- aði. Albacker skókaupmaður var fimmtugur maður, herðabreiður og vöðvastæltur á umga aldri, áður en hann beygði inn á veg náðarinnar, höfðu pfltamir í nágrannalþarpunum óttazt hand- styrk hans. Andlit l»r r var rjótt og breiðleitt, aug»' lítil og hvöss. Það var efclkí rnargt sem fór framhjá þeim, ekki einu sinni þegar hann var að hugsa um annað. — Einhver á póstin.um hlýtur að hafa gert það, tautaði hann. Hann hélt áfram og aíllir sem hann mætti heilsuðu honum. Göngulag hans var festulegt og sjálfumglatt, holdugt andlitið ljómaði af myndugleik. Sumar- 1 golan léfc notalega um hiann og honum leið vel á leið sinni gegnum Tígulvík, þetta ríki sem honum hefði verið falið að stjórna. Tígulvfk var miðpunktur dá- lítils járnbrautarkerfis, sem með tímanum halfði glatað mikilvægi sínu. Stöðvarhúsið bar vott um foma frægð. Það var úr rauðum tfgulsteini, minnti á höll með hringtuma á homunum, en sýnd- ist yfirgefið; engir farþegar sá- ust flýta sér þangað með augun á Huikkunni. Batovið lúgu sína dottaði miðasalinm yfir vitou- blaði. 1 dapurlegum hiðsalnum var enginn til að fara efltir á- minningarorðunum á málmskilt- inu; Hrækið ekfci á gólfið! En stóra opna svæðið milli stöðvarhússins og aðalgötunnar var ennþá miðpunfctur bæjar- lífsins. Þar stóð jámbnautar- hótelið og mjólfcurbarinn og skrifstofa búnaðaúfélagsins, ný- bygginig búnaðarbankans með smíðajámsgrimdur fýrir gjugg- um, noklkrar stórar verzlanir og kökusala Lyrimgs. Bafcarinn sem byrjaði aðvinna fyrir allor aldir, hafði lokið störfum. Hann stóð við sýning- argjluggann í búðinni, klæddur hvítum bakarafötum og horfði á stúlkumar sem gengu fram- hjá. Þegar golan lyfti léttum pilsunum léfc ánœgjubros um keriingarandlit hans. Þegar efcki var meira að sja, sneri hann sér að stúlkunnd sem afgreiddi við söluborðið. — Hvað ætlar Anna að giera £ tovöld? spurði hann. Stúlkan var sautján ára, vel vaxin Og ljós yfirlitum, með dálítinn sauðfcindarsvip á and- litinu. — Bkkert sérstakt, sagði hún áhugalaust. — Dansa kringum maístöng- ina, kannski? — Það getur verið. Lyring dró út peningasfcúlff- una og tók upp tvo tíu krónu seðla, hórfði á þá, lagði annan afltur í sfcúffuna og féfck stúlk- unni hinn. — Svo að Anna hafi eitthvað að skemmta sér fyrir. —- Ó, sagði hún. Ég þafcfca kærlega fyrir, þalkfca kærlega — — Góða skemmtun, sagði Lyr- ing föðurlega. Hann var í þann veginn að snúa aftur að glugganum, þeg- ar bakdymar að búðinni opn- uðust og rödd sagði; — Góðan daginn! Geturðu séð af nokfcrum mtfnútum handa mér? Maðurinn í dyrunum átti Ifitið kafifihús í útjaðri Tígulvtffcur, kallað bindindiskaiffið til örygg- is. Hann keypti smákökur og vínarbrauð i kötousölunni. Auk þess var hann ásamt Lyring félagi í tfþróttafélaginu.: bafcar- inn var í stjóminni og kaffi- húseigandinn í skemmtinefnd- inni. Lyring heilsaði og bandaði í áittina að veitingastafunum: — Þama er fúillt. Við skulum koma niður í bakaríið. Lyring lifði lífi sínu á tveim hæðum, sumpart í björtum og skrautlegium salarkynnúnum á jarðhæðmni, sumpart í hálf- dimmri kjallaraholunni þar sem hann stundaði iðn sína í ein- veru. Þar niðri hafði hann lífca lítið borð með tveim stólum við, þar sem hann gait gert upp viðskipti. Viðsfciptin við kafEhúseiigand- voru íljótafgreidd; mél í- þrótt afélagsins tólku lengri táma. — Jæja? sagði Lyring. — Hefiurðu heyrt um þessi nafnlausu bréf? — Einhvem ávæning hefi óg heyrt. Af hverju spyrðu? — Hefiurðu kannski fengið bréf sjélfur? — Hvlí sfcyldi ég fiá Iþað? — Ég veit það eklki. EnmaniH leyfist að spyrja. Lyring fiitlaði íhugandi við skalfitið á brauðspaða sem var innan seilingar. Hann teygði úr löngum, hvítfcl æddum tótleggj- unum og lét fara betur um sig. Það varð efcld heyrt af rödd hans hivort hann hafði áhuiga á umræðuefninu eða ekki. — Haifii ég fengið bréf, þá er þoð væntanlega mitt einfc»mól. En þú toeifiur vtfst hejcrt edtthvaö, fyrst þú ert að spyrja? — Það má vera, sagði hinn með semingi. — Það má vera, það má vera. Hann beið efitir spurningu frá Lyring, en þegar bún kom ekki, neyddist hann sjálfiur til að halda álfinam; — Ég hef heyrt ávæning af því að þú b»*jir starfsstúlk- urnar þínar. — Og fjrrir hvað? — Fyrir að stela. Það kom glott á andlitið fyrir ofan hvíta héMíninguma. — Þá er það varla meira en þær eiga skilið, eða hvað finnst þér? Kaffihúseigandinn hirti eikfci um að svara spurningunni. Hann aagði: — Það var einhver að segja að þú lægir í leyni fjrir utan bakdyrnar um lotounartíma til að athuga hvort stúltoumar tafca með sér brauðpoka þegar þær fara. Og ef þær gera það — — Þá lem ég þær? — Þá læturðu þær velja milli lögreglukæru og barsmtfðar. — Ætli filestar myndu etoki heldur velja barsmíðina. SINNUM LENGRl LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar tramleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsafa Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með diagsfyrirvara fyrir átaveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKDPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sfcipholti 25. — Sími 10099 og 29988. CHERRY BLOSSOM-sfcóáburðnr: Glansar betor. endlst betnr Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úsrval • Athugið serðið. Ó.L. Laugávegi 71. Sími 20141. FELAG ÍSLENZKRA HLlðMUSTARMANNA frr • Q t uli'egar ) ''ur hjóðfœraleikara r :ið hverskonar takifari Vinsamiegast * hringið i 20255 milli kl. 14-17 í&swwhb t/ monvunfiir iiMmí AVIvIíOT.n ' INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval af sérkennilegum handunnum munum til fermingar- og tækifærisgjafia. M.a. kamfóruviðarkistur og borð, gólfvasar, altaris- stjatoar, vegg- og góKmottur, silkislæður, leð- ur-töstour og margskonar sikrautmiuinir, einnig Thai-silki. — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fiáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðúm tvöfailt einangruinargler olg sjánm nm ísetningiu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykfctir af gjterá. • LBiTIÐ TILBOÐA. — SÍMAR: 26395 og 38569 h. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLIMGflR LJÓSASTI'.LINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 NÝ SÍMANÚMER: 24240 íslenzkar bækur 24241 Erlendar bækur 24242 Ritföng 24243 Skrifstofa Bökabúð Máls og menningar LAUGAVEGI 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.