Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 10
JQ SlÐA — ÞJÖÐVIUINN — Sunmidaiguir 28. miarz 1971. Jand á nýjum leiðum lxelBa,]? aulci taka völdin mo3 kosningasigri. Stönzum við og hugleiðum farinn veg Chileþjóðarinnar. Landsmenn eru hreyknir af þvi að bafa tekið stjórnmála- leiðina fram yfir ofbeldi’ð. Þetta er göfug arfleifð. varan- legur ávinningur. Um alla bar- áttu okkar fyrir frelsi, hina langvarandi og seigu baráttu fyrir réttlæti og jafnrétti, höf- um við ávallt kosið að leysa þjóðfélagsátöik með samkomu- lagi og stjórnmálaathöfnum. Af dýpsta grunni hugans af- neitum við Chilebúar bræðra- vígum. en án þess að láta nokkum tíma niður falla vörn fyrir málstað alþýðunnar. Á skjaldarmerki okkar er letrað: Með rökum eða valdi, — en rökin eru nefnd fyrst. Þessi borgarafriður, þetta samhengi stjórnmálaþróunar, er engin tilviljun. Það er af- leiðing af þjóðfélags- og efna- haigsbyggingunni. af sérstakri afstöðu þjóðfélagsaflanna sem þróazt hefur í landinu í sam- ræmi við veruleikaþróun þjóð- arinnar. Á fyrsta soöl Chile sem sjálfstæös lands tókst ein- beitni landsmann-a og hæfni foringja þeirra að forða borg- arastyrjöld. Árið 1845 skrifaði Franciseo Antonio Pinto í bréfi til San Martín hershöfðingj-a: „Ég held okfcur muni takast að leysa þann vandia að vera lýðveldis- sinnar og halda þó áfram að tala spænsku." ★ Allt frá þeim tírna hefur samfelld þróun og stöðu-gleiki stjómarstofn-ana verið meiri í Chile en víðast hvar í Ameríku og Evrópu. Þessi lýðveldis- og lýðræðisarfleifð varð þannig hluti af vemnd okkar og sam- ei-ginleg samvizka allra Chile- Virðing fyrir öðrum, um- burðarlyndi við aðra, er ein mikilvægasta uppsprettu-lind fnenningararfs okkar. Þegar svo taba að skýrast í þessu fastmótaða stjórnarfari og innan stjórnmálaramma þess stéttaátö-k og stéttaandstæður verður það á stjórnmálasviði Þau fáu deami sem saga otlcikar geymir um rofið samhen-gi í þróun stjómarstofnana voru ávaflt af völdum yfirráðastétt- ann-a. Það voru alltaf valdia- mennimir sem slepptu ofbeld- Chile • Ðhile er 742 þús. fer- kílómetrar að stærð, fbú- ar nálægt 9.5 mi!ljk5tnumi. Landið er 4230 km. á lengd og að meðaltaili 176 km. á breidd, og teygir sig eftir vesturhMðuim Andesfjalla og Kyrralhafs- strönd frá Perú alllt til syðsta oddia Ameríkiu, á Eldlandi Tallið er að 62% landsins sé óradktanlegt, 7% akurlendi, 9% beiti- lönd. ■ •• 1 ChiHe eru óhemýu náttúruaiuðaeifl, kopaar, kol, olía, jám, saltpétur og étal fleiri málmar og jairð- efni eru unnin úr jörðu, enu um 70% útflutnings landsins. Landíbúnaöur, fiskveiðar og iðnaður eru (milkiilvægSr atv-inntivegir, og CMe tfflytu reinnig út fiskafurðir, kom. vín, trjá-við, blaðaipappír o. m. fL • Höfiuðborg: Santiago de Ohile, 2 400 00 fbúa: Val- paraíso, hafnarborg, 300 000, Concepción 180.000; Vina del Mar 150 000; Temuco 130 000. inu lausu, úthelltu blóði Chile- búa og tálmuðu eðlilegum framföram landsins. Þetta var það sem gerðist þegar Ba-kn-a- ceda, í fullri vitund um skyldu sín-a og sem verjandi þjóðar- hagsmuna kom fram með virðuleik og ættjarðarást, sem eftirkomendurnir viðurkenndu Ofsóknir gegn verkalýðsfé- lögum. stúdentum, mennta- mönnum og verkamannaflokk- um er ofbeldissvar þeirra sem eru að verja forréttindi sín. Engn að s-íður heíur þrotlaus barátta skipulagðrar alþýðu sm-ám sam-an sigrað með kröf- um sinum um viðurkenningu borgaralegra og félagslegra réttinda. almennra Og einstak- lingsréttinda. Þessi sérstæða þró-un stjóm- arstofnana okkar í þjóðfélags- byggingunni hefur gert mögu- lega hin-a sögulegu stund, a’ð alþýðan tekur nú um hinn pólitíska stjórnvöl landsins. Fjöldinn í baráttu sinni til að sigrast á aiuðvaldsþjóðfélag- ihu sem arðrænir hann, er að ta-ka við ' forseta-embætti lands- ins, sameinaður í Alþýðufylk- ingunni. og við hin-ar sérkenni- legu aðstæður sögu okkar, að virðing sé borin fyrir lýðræð- isverðmætum og þau látin gild-a, viðurkenningu á vilja fjöld-ans. Án þess að faJla frá bylting- arsinnuðum markmiðum h-afa alþýðuöflin aðhæft baráttu-að- ferðir sínar hinum áþreifan- lega veruleika þjóðféla-gsbygg- ingarinnar í Chile, metandi sigra og ósigra ekki sem end- anlega sigra eða ósigra, held- ur sem. áf-artga á hinni löngu og ströngu frelsisleið. Chile hefur nú gefið í s-kyn hvert þjóðin hyggst h-alda í stjómmálaþróun. og það er al- gjörlega einstakt í veröldinni, þar sem hreyfingu andstæðri auðvaldsskipul-agi’er gert kleift að taka völd mcð frjálsri beit- ingu réttar allra begnanna. Ög' va-ld þsrf til að leiða þjóðina í átt til nýs og mannúðlegra þjóðfélags, sem setur sér það markmið að koma skynsam- legu skipulagi á efnahagslífið. þjóðnýtingu framleiðslutækj- anna í áföngum og endalok stéttaskiptingar. ★ Við emm sósiíalistar í fræSi- legum skilningi og er þvá fiuli- ljóst hver þau öfl em sem skipta sköpum í þjóðarsögunni. Og rnér er það fast í hug, svo ég vitni í Engels, að „við getum huigsað okkur friðsam- lega þróun frá hinu giamla skiputegi til hins nýja í lönd- um þar sem alþýðuöflin hafa öll völd, þar sem, samikvæmt stjórnarskrónni, er hægt að gera hvað ein-a frá þeirri stundu sem fyrir því faest meirihkItafylgi.,, Og sú er riaunin í Chile. Hér er það loks veruleiki sem Enig- els skrifa® um, Samt verður því ekki gleymt, að á þeim 60 dögum siem liðn- ir eru frá kosningunum 4. september, hiefur lýðraeðisþol- gæði þjóðar okkar verið teflt í þá erfiðustu ra-un sem bún heffiur nokfcru sinni orðið að mæta. En eftir æsifegia at- burði hefur meginreglia þjóð- félagisins orðið ofan á enn einu sinni, að fjialliað er um áigrein- mg eftir stjórnmálaieiðum. KristiVegi diemókratafiokkur- inn beifiur skilið þessi tímiamót sögunnar og skyldu sína við þjóðina, og á það skilið að minnt sé á þaið hér í döig. Chile er að hefja fiör sínia til sósíalismans án þess að hafa þurft að gianga í gegnum hin-a raiunategu reynsiu af bræðra- vá-gum og borgarastyrjöid. Sú staðreynd, í allri sinni reisn. mtm hafa sin áhrif á aðferðir þessarar rikisstjómar við um- myndun þjóðféilagsins. Vilji fólfcsins hefur gefið okkur lagalegan rétt til að vinna það verk. Ríkisstjóm mín mun taka ti'llit til þessa trausts balda lýðræðishefð landisins í heiðri með því að treysta hana og bæta. En á þesum sextíu dögum sem nú eru liðnir hefur Chile og allur heimur or’ðið vitni að sviksam- legum tilraunum að brjóta gegn and-a stjórnarskrár okkar, hæðast að vilja fólfcsins, ráð- ast á efnahagsgrundvöU iands- ins, og sem h-ámark rag- mennsku- og örvæntingarárás-- ir sem ætl-að var að hleypa af stað blóðugum átökum lands- manna. . ★ Sjálfur er ég sannfærður um, að hetju-fóm hermanns, René Schneiders hershöfðingja, yf- irforingja hersins, var ófyr- irsjáanlegur atburður sem forðaði landinu frá borgara- styrjöld. Leyfið mér við þessa bátíðlegu athöfn að heiðra bann og votta þakkir fólksins til hersins, og til löigreglu- sveita landisins. sem h-aldið hafa stjórnarskrá og lög í heiðri. Þessi óskaplegi atburður sem stóð ekki nem-a einn diag og mun minnzt í sögunni sem borgarastyrjaldar á fósturstigi, sýndi svo ekki varð um villst glæpsamlegt brjálæði beirra sem vita að þeir hafa tapaö. Það eru fulltrúar, leiguliðar minnihlutanna, sem alla stund frá yfírráðatímum Spánverj-a hafa borið óöfundsverða ábyrgð á því að hafa arðrænt fólk vort í eigin sérgæðinigsþágu og á þvá að hafa afihent náttúru- a-uðæfi okfcar útlendingum. Þetta eru minnihlutamir, sem í ves-ælli löngun að viðh-alda forréttindum sinum hikuðu ekki 1891, og hikuðu ekki enn 1970 við að steypa þjóðinni í raunir En réttargæzlan mun verða öaðfihnahleg ög deila þeim réttlátri refsingu. Þeim mis- tóikst i fyrirætlunum sínum gegn ættjörðinni. Þeim mis- tókst er þeir ráfcu sig á styrk hinna lýðræðislegu stjómar- stofnan,a landsins og einbeittan vi-lja fólksins, sem sýndi sig albú i ð að mæta þeim og af- vopna þá til þess að tryggj-a ró og frið hér eftir, á á-byrgð .aiiþýðuvalds. ★ Hvað er a-lþýðuvöld? Alþýðuvöld þýða, að við munum brjóta þann grunn sem minnihlutamir hafa byggt á; rvinnihlutarnir sem ailtaf batfa dæmt þjóðina til vanþróunar. Við munum losa okkur við ein- okunarhringana, sem gena flá- um fjölskyldium kleift að stjómia efnahagslífinu. Við munum afnema skattakerfi, sem þjónar þeim sem sækjast eftir gróða. kerfl, sem hefur hvílt þungt á aiiþýðU en ebki snert hina ríku neimia léttilega, kerfi sem hefur hrúgað saman sþarifé almenninigs í gráöuig- um höndum banfcaeigendia, sem sækjast eftir sífellt meiri auð- æfum. Við munum þjóðnýta lán-astofnanimar og láta þæxj stuðL-a að velmegun. Chife og þjóðarinnar. Við munium bindia endi á latifundia-kerfið, siem dœmt hefur þúsundir bændia til ör- birgðar og kúgunar og varnað þjóðinni að flá þau matvæli af heimaframfeiðlsi'U sem hún þarfniast. Ósvikin nýsfeöpun í land-bún-aði ætti að t-'ta kom- ið einmitt þesisu til feiðar, að fæða þjóðina. Við munum eklki láta viðgangast að iðnáð- ur og auðlindir séu undanþeg- in þjóðnýtingu, en sú þróun hefur gert obkur h-áð erfendu arðráni. Við munum ei-gnast að nýju auðlindir iandisins. Við munum taba í eigu fólksins hinar mikiu kopar-, koila-, járn- og saltpétursnámur í lanriinu. Sjómannsbörn í bryggjuhúsinu (þau hafa líka verið til á íslandi) á Chiloé fá nú hálfan lítra mjólkur daglega, — kannski í fyrsta sinni á ævinni. Hálfur lítri af mjólk Ríkisstjórn dr. Salvador Allende leggur til atlögu við bamadauðann og næringarefnaskort fátækra barna Xjandsfundur Unidad Pop- ular, samfylkingu sósiíaiista og vinstri manna sem stóð að kosmingu dr. Saiva-dor Ailende sem forseta Ohile, kom sam- an snemma í j-anúair, og þó ektoi væru liðnir neiya tveir mánuðir f!rá því Ailende tók við stjiómarforystunni var það aðaliefnd fundarins að prófa hver af stefnuskráratriðum samtakanna úr kos-nin-gu.num hefði þegar verið hafizthanda um að framtovæma, og róð- sitaÆanir er geira þyrfti á næst- unni til frekari framkvæmda. Þar kom fnam, að meðal þednra kosn i ngaloforða sem þieigar væri hafin framlkvæmd á, væri mannúðarráðstöfun sem ektoi á sinn lífca í Suð- ur-Ameríku. Rítoisstjómin hófst handa í þvi máii fýrstu daga nýja ársins. ÖII börn í Chile eiga að fá hálfan lítra mjólk- ur daglega; Átovörðunin verð- ur flramkvæimd í áföngum. Hin-ir fiyrstu sem aðnjótandi verða mjólkurgjafa eru bams- h-afandd konur og konur með böm á. brjósti og böm innan stoólaaidurs. Stoóiaskyld böm bættust í hópinn í janúarloik, þegar sumiarfríum þeiirralauk. Auik heilibriigðisþjónustu rí-k- isins (S.N.S.) hjálpa til. við firamtovæmd mjóltourgjaíánna heiibrigðisþjónusta hers-ins og lö-gregia laridsins. Þar eð landbúnaður Chile framleiðir ekki n-óga nrýmjólk hefur ríkisstjómin varið all- mikium fjármiunium til inn- flutnings á þummjóik. Nægja birgðir sem þegar eru fyxir hendi fyxstu þrjá mánuðiárs- ins. Með enn meirí þurrmjóilkur- innflutningi er ætlunin að flyrir næstu áramót verði 80% allra barna í landinu kornin í þessa stærsitu herferð sem halfln heflur verið gegn nær- ingarstoorti og bamadauða í Suður-Ameríku Ætlazt er til að nýmjódk ve-rði smátt og smátt látin koma í stað þuirrmjólkurinnar. Sérfræðin-gar vinna nú að fjögurra óra áætlun um þró- un tovitofjárrætotar í landinu. Mjólkurfiramleiðslan í Chile nemur nú 980 miljónum lítra á ári, en það er um 100 lítrar á miann ártaga. Áætlað er aö aultoa mjóltourfnamteiðsluna á næstu fjórum árum í 1,4 mil- jarð lítna sem þýddi aukn- in-gu um 40%. Nýta á tiílhins ýtrasta framieiðslugetu hdnna 25 stólru mjóilfcurvánnstlustöðva landsins, og autoa beitilandið sem nú er um eina milján hetotana að stærð. Með þessu móti meðal ann- ars hyggst rí-kisstjóm Unidad Pópular í Ðhiife leggja til atr lögu við einn ömurlegastaarf j fiortíðarinnar. Af 2,8 miiijón- um barna í landinu bíða 600 þúsund varanlegt tjón á hieilsu vegna næringaæelflna- s-feorts, um 25 þúsund börn deyja ár hvert á fyrsta ald- ursári, og hvert sumar látast 3000-4000 böm a£ hættulegum sjú-kdómum í meltingarfær- um. Þessi framkvæmd rfkiss stjóm-ar dr. Salvadór AHen4^:- hafin þegar eftir emibœttís- töfeu hans, vekur hvarvetna aðdáun og virðingu. (Úr grein eftir dr Dieter Cóburgier, storifað firá Santi- ago de Chile). Það er á valdi ofetoar, á Valdi þeirra sem afla sér brauðs með vinnu sinni og eru við völd í d-ag, að gera þessa hluti. Aðrar þjóðir mega sitja aðgerðal-ausar og horfa upp á þær breytingar sem verða í landi ofefear, en við Chifebúar megum efeki sætta ototour við á horfend-ahlutverto. við verð- um að teikia aðalhlutverkið í nýsköpun landsins, Hver og einn Verður að gera sér ljósa samábyngð olktoar aliira. Það er kjarnaverkefni alþýðustjóm- arinnar, það er að segja hvers og eins oktoar, að myndia nýtt og réttlátt ríki, ríki sem gef- ur ölium sem lifia í þessu landi hin beztu tækifæri. ★ ÍM' Ved veit ég að orðið „ríki“ veQdur ýmsum ótfefcai. Orðiið hefi- ur verið m-jög misnotað, og það er oft notað ti-1 að niðra réttlátu þjóðfélagskerfi. Óttist efeki orðið „ríki“, vegna þess að þxð sjálf, þið öll, eruð þáttur í rí-kinu, hlut- takendur í a-lþýðustjórn þesis. Með því að vinna saman ætt- um við að bæta það, gera það starfhæft, nútímalegt og bylt- ingarsinnað. En ég vil að þið Framhald á 13. síðo.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.