Þjóðviljinn - 08.04.1971, Page 5
Heimsókn Efterslægten:
m • ..... ■ ii ........ » iiii■niiminini illli -iTMálPS-atr, *ii
Jt
~ S*ÐA 5
Fyrsti leikur Danmerkurmeist-
aranna er í dag gegn Haukum
Q í dag kl. 16.30 hefst fyrsti leikurinn í hinu
nýja íþróttahúsi Hafnfirðinga og það eru Dan-
merkurmeistararnir í handknattleik, Efterslæg-
ten, sem leika þá við Hauka. Með opnun þessa
íþróttahúss í Hafnarfirði rætist loks langþráður
draumur hafnfirzkra handknattleiksimanna um
viðunandi húsnæði til æfinga og keppni og hús-
ið er mjög glæsilegt, enda hefur það verið upp-
undir 20 ár í smíðum.
ur Efterslægten við sjálfa ís-
landsmeistarana FH og fer sá
leikur einnig fram í Hafnar-
firði og er áhrjgi manna mjög
mikill fyrir þessum leik vegna
þess, að þama fáurn við að sjá
ísiliands- og Danmerkurmeistar-
<8>-
>að er einnig ánægjulegt að
dönsiku meistararnir skuli vera
korrvnir hingað í heimsókn til
keppni við okkar sterkustu fé-
lagslið. svona rétt í kjölfar
danska landsiiðsins, sem tap-
aði og vann í sínuim tveim
leikjum hér um síðustu helgi.
Með Efterslægten-liðinu koma
tveir af leikmönnum danska
landsliðsins er var hér á ferð,
en þaÖ er fyrirliði Efterslægt-
en-ttðsins, Vagn Olson, sá er(
bar töluna 10 á bakinu í fyrri
landslei’knum á sunnudaginn og
Ame Andersen, sem bar töl-
ima 2 í báðuim leikjunum og
er hann einn þekktastur leik-
manna Efterslægten með 82
landsleiki að baki. >á er einn
vel kunnur leikmaður enn með
Efterslægten, en það er Max
Nielsen sem oft hefur komið
hingað til lands, síðast fyrir
tveim árum með MK 31. Max
Nielsen hefur leikið 76 lands-
leiki og var m.a. með danska
landsliðinu á HM í Frakklandi
í fyrra. >á er loks ótalinn einn
af beztu mönnum liðsins, mark-
vörðurinn Benny Nielsen, sem
þótti standa sig með afbrigð-
um vel í úrslitaleik 1. deildar-
keppninnar dönsku gegn HG
og þökkuðu dönsku blöðin hon-
um öðrum leikmönnum fremur
stórsigur Efterslægten í þeim
leik. Nielsen hefur leikið 10
sinnum í lanösliðsmarkinu
Dómarar í þessum fyrsta
leik Danmerkurmeistaranna
hér á landi verða þeir Ingvar
Viktorsson og Birgir Bjömsson,
en á laugardaginn kemur leik-
Árekstur hjá
Rauðavatni
Um síðdegisbilið í gaer varð
hjsrður árekstur við Rauðavatn.
Tvær bifreiðir, báðar á austur-
leið, rákust saman og skemmdust
og ökumaður firemra bílsiins og
dóttir hans, 4 ára voru íilutt á
Slysadeild Borgarspítalans. Telp-
an var saðar lögð inn á sjúfcra-
hús, en meiðsli hennar voru eklki
talin alvarleg.
Pílagrímafjöld
í Jerúsalem
JERUSALEM Í'A — Búizt er
við því að um 50 þúsund út-
lendingar komi til Jerúsalems í
ár til að halda páska heilaga.
Guðsþjónustur hefjast á langa-
frjádag og ber mest á þeirri sem
haldin verður í „Kirkju allra
'þjóða“ í Getsemanegerði við
Olíufjallið.
Aflaleysi
’Framhald af 1. síðu.
bátar hafa komið að landi í dtaig
og er afli þeirra lítill eins og
hefur verið undanfarna daga.
>orsteinn RE fékk t.d. 60 fiska
úr þremur netatrossum. Reykja-
borgin kom,, í gær með 25 tonn
af nótaþorskí og er það eins-
dæmi. >etta ,er lítill afli og ekki
efnilegt. ef; svona heldur áfram.
Fræðsluerindi
Frarohald a$ 16. síðu.
þessi kl. 20.30. >riðjudaginn
næsta, 27. a,pril verður fllutt
næstsíðasta erindi fræðsluflokks-
ins og 4. nláí það síðasta. >essi
erindi flytja þeir Magnús Törfi
Ólafsson og Sigfús Daðason. Er
ekki ákveðið hver verður röðin
4 erindum þeirra.
Borðtennismót’
gagnfræðaskóla
Borðtennismót gagnfræðaskól -
amna 1971 var haldið í Laugar-
dalshöllinni 3. apríl s.l. Keppt
var um silfurbikar til eignar.
Sjö skiólar sendu sveiit til
keppninnar.
1. verðlaun hlaut sveit Voga-
sklóla. 2. verðlaun Hagaskóli og
3. verðlaun Langhodtsskóli.
Mótið var haidíð á vegum
Æskulýðsráðs Rvikur. Um-
sjónairmaður var Jón Pálsson.
Mótsstjóri var Sveinn Áki Lúð-
víksson.
ana í einvígi, og þaS er ekiki
svo litill atburður í íslenzkum
bandknattleik, enda ekki á
hverjum degi sem það gerist
og sízt af öllu þegar liðin eru
bæði í sínu bezta forrni og ný-
búin að öðlast sína meistara-
titla.
>á verður haldið hraðmót á
annian í páskum með þátttöku
Efterslægten. Haufca, FH,
Fram, Vals og sigurvegaranna
í 2. deild. Síðasti leikur Efter-
slægten verður svo gegn Val
og fer sá leikur fram í íþrótta-
húsinu í Laugardal n.k. þriðju-
íslandsmótið í innanhúss-
knattspyrnu hefst í dag
Islandsmeistaramótið í inna,n- Kl. 22.10 B-riðill karla
húsknattspyrnu hefst í íþrótta- F.H. — Valur -
húsinu í Laugardal i dag. Verð-
ur nú í fyrsta sinn keppt í Laugardagur 10. april
kvennaikn attspymu á þessu Kl. 13:30 A-riðill kven.na
móti og haifa 6 félög tilkynnt Í.A. — Haulkar
kvennalið í keppnina, Haukiar, Kl. 13:45 C-riðill fovenna
Fram, Valur, IR, Víkingur og F.H. — l.R.
Ármann. Annars verður dag- Kl. 14:00 B-riðilI kvenna
skriá mótsins sem hér segir: Grindavflc — Fram
14:15 A-riðiIl fcvenna
Fimmtudagur 8. apríl K.R. — Ármann
(Skírdagur). Kl. 14:30 A-riðill karia
Kl. 10:00 A-riðill fcvenna Víðir — Hrönn
Ármann — Haiufcar 14:55 A-riðill karla
Kl. 10:15 B-riðill kvenna >róttur — Njarðvfk
Fram — Vífcinigur Kl. 15:20 B-riðill karla
K'l. 10:30 C-riðill fcvenna Haufcar — F.H.
l.R. — Valur Kl. 15:45 B-riðilI karla
KI. 10:45 A-riðill fcarla l.B.K. — Selfoss
Víðir — >róttur Kl. 16:10 C-riðill karla
Kl. 11:10 B-riðill karia Ármann — Breiðabhfc
Haukar — I.B.K. Kl. 16:35 D-riðill toarla
Kl. 11:35 C-riðill kairia K.R. — Reyniiir
Stjarnan — Breiðablik. Kl. 17:00 A-riðill karia
Víðir — l.S.
KIL 13:30 A-riðill kvenna KI: 17:25 B-riðill karia
I.A. — K.R. Selifoss — F.H.
Kl. 13:45 C-riðill kvenna Kl. 17:50 B-riðill karia
Valur — F.H. I.B.K. — Valur
Kl. 14:00 A-riðiII fcarla Kl. 18:15 C-riðill. karia
Hrönn — Njarðvfk Stjaman — Ármann
Kl. 14:25 A-riðill karla Kl. 18:40 D-riðill karia
l.S. — >róttur Reynir — Víkingur
Kl. 14:50 B-riðilI karia
Valur — Selfoss
Kl. 15:15 B-riðilI karla Mánudagur 12. apríl
F.H. — Í.B.K. (2. páskadagur)
Kl. 15:40 C-riðilI karla Kl. 13:30 B-riðill karia
l.A. — Ármann Haukar — Valur
16:05 D-riðill karla K'l. 13:45 C-riðill karla
K.R. — Víkingur * Breiðablifc — I.A.
K3I. 16:30 D-riðill katrla KI. 14:20 D-riðilI karla
Reynir — Fram Fram — K.R.
K3. 16:55 B-riðill karla Kl. 14:45 A-riðill karla
Selfoss — Haulkar Njarðvík — Vfðir
Kl. 17:20 A-riðill kvenna Kl. 15:00 A-riðill karia
Hau'kar — K.R. l.S. — Hrönn
Kl. 20:00 A-riðiIl kvenna Kl. 15:25 — Úrslit í kvennafl.
Árrnann — l.A. 1. leikur
Kl. 20:15 B-riðill fcvenna 2. leikur
Víkingur — Grindaivífc 3. leifcur
Kl. 20:30 A-riðill fcarla
>rióittur — Hrönn Kl. 16:09 — Úrslit í karlafl.
KI. 20:55 A-riðill karia 1. leikur
Njarðvífc — I.S. 2. leikur
Kl. 21:20 C-riðiIl karia 3. leikur
I.A. — Stjarnain 4. leilkur
Hl. 21:45 D-riðill fcaria 5. leikur
Vifcingur — Fram 6. leikur
Islandsmót í
bzdmínton
Islandsmeistairamótið i bad-
minton verður haldið í Iþrótta-
höllinni í Lauigardal dagana 1.
og 2. maí n.k Keppt verður í
öllum greinum í meistairafl. og
2. fl.
>átttaika tiilkynnist til Kristj-
áns Ben j „mí nssonar . í sima
24368 eða B.S.I., íþróttamiðstöð-
inni, Laugardsd fyrir 14. april
n.k.
Keppt skal í hvitum búning-
um. --
Vagn Olson, fyrirliði Efterslægten. gerir hér tilraun til varnar.
Um páskana fá islenzkir handknattleiksunnendur að sjá hann
og félaga hans leika hér gegn beztu handknattleiksliðum landsins.
dag. Bíða menn þess leiks sem á undan er gengið í við-
ekki síður með óþreyju, en ureign Vals og FH í vetur.
leiksins við FH eftir allt það — S.dór.
HOTEL LOFTLEIÐIR
Fjölskyldudagur
f tilefni páskanna hefur Hótel LoftleiSir fengið hinn kunna búktalara Baldur Georgs til þess aS
frumflytja alveg nýjan skemmtiþátt, sem hann nefnir:
BALDUR OG NANNA FRÆNKA
^ KomiS með alla fjölskylduna og borSið í Blómasal eða Víkingasal á páskadag eða annan í páskum
og njótið skemmtilegrar stundar. Börn innan 12 ára fá ókeypis mat af ka'da borðinu.
Vinsamlegast pantið borð tímanlega. Borðpantanir i síma 22321, 22322.
VERIÐ VELKOMIN *
Plastpokar í öllum stæröum p| ASTPREIMTh
- aprentaðir i ollum litum.1 1 r ■vti'N i
/