Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTUIINN — Miftvitoudatgur 14. april ism. Rúnar Hafdal Halldórsson F, 4. janúar 1948 — Dáinn 5. apríl 1971 „Ilmur gærdagsins býr enn í vitum okhar gáski þinn rennur saman við trega okkar hlátur þinn bergmál í hugum vina þar sem óljós mynd þín hverfist í myrkan skugga..." Tilveran bnosti við otkkur, lí£- ið leið áfram við gleði og söng og sorgin átti hvergi rúm í hjörtum okikar. Stiundin var fagur draumur og við vorum sjálf vonir okikar, vonir sem lífið virtist álbúíð að léta rætast. En sorgin og gleðin ferðast jafnan saman að húsí dkkar, og þegar önnur situr við borð með oktour, sefur hin í rúmi olkikar. Og fyrr en varir blasir við nöpur staðreynd. Með svörtum sorgarvænigjum barst dkikur, einu af öðru, hin hörmuiega slysíregn, og síðan leið ein nótt, nótt Ijúfsárra endurminninga milli vonar og ótta, sem varð að nýjum degi nýrrar vonar. En þá barst helfregnin. Þöguit dauðastríð var á enda og ljúfur draumiur dkikar vaikinn í sórum. Ein hinna fögru vona er nú dáin. En gætum þess þó, að vonir deyja með tvennu móti Stundum deyr vonin á þamn hátt, að hún brcytist í sárusitu vonbrigði, jáfnvel beislkju og ömurleik. En hún getur líka dáið á þann hátt, að hún breyt- ist i vissu, á sama hátt og morgunninn deyr við það, að verða að.hádegi og vorið deyr við það, að verða að surnri. Morgunndnn deyr inn til nýs Mfs og vorið einnig. Vonin, sem dó úr dkikar hópd, dó á þann hátt að hún breyttist í vissu, því hefði hann lifað áifram í þessum heimi, hefði hann orðið ein þeirra vona, sem rætast á faHegan hátt. Hann brást engum. Hann var ekki von sem brást. En hann var von sem breyttist í veru- leitoa á öðru sviði tilverunnar. „Stallari vor“ er dáinn. Hiugsunin um þetta veldur því að huigurínn leitar aftur til fyrstu funda ototoar, Ihinnar fyrstu kynningar. Við kynnt- urnst öll í menntaskóla á þeim árum otokar, þegar ödl sönn vinátta grundvallast. Við bjugg- um saman í blíðu og stríðu fjóra vetur, svo öll kynni urðu náin og einlæg. Honn varðbrátt vinmargur og hdlzt ómissandi í hverjum glöðum hópi. Glaðvœr var hann og glettinn og naut hinnar ágætu söngraddar hans vel við á öllum gleðistundum. En hann var ekki aðeins góð- ur félagi í glöðum hópi, þvi hæfilcikar hans nuitu sín ekki hvað sízt í starfi. Því olli engin tilviljun, að hann valdist fljótt til forystu og forgöngu um málefni bekkjarins og brátt skólans ails. Traust það, sem honum var sýnt, átti hann líka ævinlega verðskuldað, og eftir að hann hóf nám við Há- skóla íslands, varð þess skamimt að bíða, að honum yrðu falin trúnaðarstörf. Ahugamál hans voru mörg og af margvíslegum toga spunnin. lákiega hafa bók- menntirnar borið þar hæstan hlut. Skýrust verður' okkur myndin af honum, er við minnumst þeirra stunda, er rætt var um ljóð og Mf í þröngum hópi. 1 sal hans voru Að morkna sundur Það er engu lákiara en að Framsóknarflokkurinn sé smiátt og smaátt að morkna siundur innan frá. Þeir sem kunnuigir eru innan flokks- in® hafa fcmdið það bvernig óánægja og lefiði hafa veríð að magnast um alllangt skeið, og aftur og aftur hafa gerzt atburðir sem fært hafia sönn- úr á þessa þróun. f vetur splunriraðist ein þeirra stofn- ana seim floktonum er hvað mikilvægust, sjálf bilaðstjórn Tknans. Prófkjörið í Reykja- vík varð einkar glöggt dæmi um valdstreitu og giagnkvæima óvild innan fflotoksins, en þar reyndist trauist Framsókniar- fólk eiiga erfitt uppdráttar vegna hamfara f nokkrum framiaigosum, og drógu ýmsir kunnir flokksmenn sig álger- Iega í hlé eftir þá atburði. Næst tðk Samiband ungra Framsókniarmanna að semja við annan fflokfc í trássi við forustu sána, og lauk þekn viðræðum með yfirlýsingu um að timabeert værí orðið að ieggja Framsóíknarfflokkinn niður; meðal þeirra sem und- irrítuðu það plagg var Bald- ur Ósfcarsson, fjórðí maður- inn á iista flofcksins í Reykja- vífc Þó teikur nú steininn úr. Snemma f dymbilvi’ku til- kynnti Helgi Bergs að bann afturballaði framboð sitt í Suðurlandskjördæmi, en hann var sem fcunnugt er í þriðja sæti á lísta flokksíns í því kjördæmi, sjálfu baráttusæt- inu. Framboð bans hafði ver- ið undírbúið á síðasfa bausti með umfangsmiklu próflcjöri, úrslitin tilkynnt raeð tölfræði- legrf nákvæmni og síðan hafa Framsóknarmenn í kjördæm- inu unnið ósleitiiLega að þvi að reyna að vinna listanum og Helgia fylgi. BrottWiaup hans hlýtur a@ hrína á þeim eins og ísköld gusa. En þannig hljóta áhrifin að verða á miklu ffleiri. Helgi Bergs er ekkert venjulegt ’þingmanns- efni; hann er ritari Fram- sóknarflokfcsins, einn af þrem- ur valdamestu leiðtogum bans. Brotthlaup siífes manns er meiríháttar stjómmáliaat- burður, sem Mýtur að hafa víðtæfc áhrif. Grunn- færín sícýring Hin opínbeta skýrrng á þeSsari ráðabreytni Helga Bergs er sú að hann hatfi haft mikinn huig á að verða banfoa- stjóri við Bandsbankann. Þar hafa stjómarflokik'arnír meiri- hluta í banfcaráði, og þefr settu Helga Bergs þau sfcfl- yrði að hann yrði að fcasta 'frá sér þingmennskudraum- um og hverfa úr framboði, ef hann vildi fá sfcarf í banfean- um, og er það í samræmi við þá nýju stefnu ríkisbanfcanna að þingmenmska og banka- stjórastarf fari efcki saman. Samkvæmt þessari fcenningu eru stjómarfflokfcarnir sernsé famir að ráða framboðum Framsóknarflofckisiná. En þetta er grunnfærin skýring og hrekfcur ekki til. Fraim- sóknarflokkurinn á koet á mörgum góðum banfcamönn- utn sem hefðu getað rækt störf í Eandsbanfcanum af prýði áp þess að nokfcur framboð röskuðust. Og Helgi Bergs hefði ekfci beyft sig fyrir neinum skilyrðum ef allt hefði verið með felldu um afstöðu hans. Framsókn- arflofcfcurinn segist fcunna ráðin sem duga til þess að stjóma þjóðfélaginu, trygigja öryggi, bagsæld og framfar- ir fyrir landsmenn_ aflia, og slík störf í þágu íslendinga hljóta að vera miklu eftir- sóknarverðari verkefni — fyr- ír þá sem á þaiu trúa — en yfirkontóristastarf í Lands- banbanum. Framsóknarflokk- urinn segist einnig eiga sér hu'gsjónir, drauma um full- kornið framtíðarþjóðfélag samwinnu og samhjálpar, og framlag í þágu þeirra bug- sjóna hiýtur að vera meira keppikefli — fyrir þá sem á þær trúa — en störf embætt- ismanns í kerfi viðreisnarinn- ar. Og bvers vegna ætti banfcastjórastaða raurnar að vera sérstafclega eftirsóknar- verð um þessar mundir, jafn- vel fyrir þá sem taidir eru hyggja á persónulegan frama? Fá störf eru orðin j afn hvers- dagsleg og algeng í þjóðfélag- inu, eftir að penmgastoínan- ir eru risnar upp á bverju götuhomí og í fflesfum veíði- stöðvum um land allt. í verki Það geíur þannig ekiki ver- i« að banfcastjórasta ðan hafi laðað Helga Bergs, sjálÆan ritara Framsófcnarflokksins. Hitt Mýtur að vera skýringin að bann hafí efcki lenigur neína trú á Framsóknar- flokknum og vilji því nota fyrsta tækifæríð sem gefst til þess að sleppa frá bonuwi. Hélgi Bergs hefur skoðað huig sínn og fcomizt að þeirri nið- urstöðu að hugsjónír og störf Framsóknarflöfeksins væru hjóm og hégómi, barátta í þágu hans eftirsófcn eftir vindi og því væri fflest æskí- legra en að vcrða innlyksa á því eýðiskeri. Þannig er* Helgi Bergs sömu sfcoðunar og tmgir Framsóknarmeinn um það að tímabært sé orð- ið að leggja flokkinn níður. En HéLgi er svo einarður og atbafhasamur að hann lætur efcki sitja við orðin tóm; hann er tekinn til við að fram- kivæma þessa niðurstöðu sána í verki. — Austri. ofndr margir viðkvæmir streng- ir, sem slógu helzt á sMtoum stundum. En hann hafði ekki aðeins hjartarím, heldur hafði hann líka málið. Hann lét eftir sig nokkur gullfalleg fcyæði, sem voru okfcuir sum mjög hugleiikin og voiru sungin I t»kkar hópi. Efcki er að efa, að þessi gáfa hans hefði áitt eftir að tatoa miklum þroska ef honum hefði orðið auðið lengiri lífdaga. Á stjórnmálum hafði hann talsverðan áhuga og tótou skoð- anir faans á þeim sviðum lit sinn af heitri rómantískri ætt- jarðarást. Þó var eins og hug- ur hans kenndi helzt festu í vangaiveltum um lífið og til- veruna, og f fullu samræmi við það lagði hann út í guðfræði- ném að stúdentsprófi loknu, þótt íslenzk fræði Lokfcuðu liíka. Námið sóttist honum létt, ög gaf hann sér ávallt tíma til að hjálpa góðum víni við hvað sem vera skyldi. Ofckur er ljóst, að þessi £á- tæfclegu orð megna ekki að draga upp þá mynd af honum, sem við munurn ávaflt bera ofckur í brjósti. Við vitom, að það sem drýgstan þátt átti f að skapa hans sérstæðu per- sónumynd, voru hinir margvís- legu eíginleikar sem í honum bjuigigu, og þó einkum þeír, sem bruto í bága við allt sem venjulegt gefar talizt eða liggur í augum uppi. Þessari mynd af honum munum við aldrei gleyma og ávallt mun stærsta skarðið standa ófyllt. hvar og hvenær sem fundum okkar allra ber saman. En við vitum, að bað er víð- ar en í okkar hópi. sem menn sakna vinar í stað; floringja, samstarfsmanns. skólabróður og ástvinar. eftir að hann hef- ur nú verið burtkvaddur svo ungur að árurn. En sameigin- legur harmur er léttari að bera. en sá harmur, sem engir aðrir skilja. ekkí sízt þegar unnin verk bera bess meitoi hver maður er horfinn. Eftiríifaridi foreldrum haiis. systkinum og öðrum ætting.i- um og ástvinum vottom við olkíkar dýpsto og hjartanlegustu samúð. langmínnug bess hve hlýrrar gestrisni við höfum ávallt nofcið að Hæðarenda. Bekkjarsystkin frá Laugarvatni. ☆ Rúnar, þú varsfc mikill baráttomaður, mikiill hugsjónamaður, þú barðist fyrir heiðaríeilka, fyrir samstarfi og samvinnu. ef eitthvað þurfti að gera, þurfti ekki annað en láta þig vita, þá varsto komiinn til sfcarfa, hvernig sem á stóð fyrír þér. þú áfctir í fjirra sætt í minniihluta okifcar í sfcjórn SFHÍ, þú hefur verið formaður Verðandi, fétegs okkar i vetor. nú sitjum við efltir, hálf ráðvillt og rugluð, og vitum ekiki, hvað segja skal. við skiljuim ekiki, að þú sért horfinn, þú, sem fyrir fáum dögurn vairst miðpunktoiriinin í hópi oklkar, Mæjandi á þinn h&tt, talandi á þínn hátt, fullur af vtmum um bjarfcari framtíð íslenrícs þjóðfélags og framtíð mannlegs samfélags. við viljum kveðja þig okkar beztu kveðjum, en fðrum ékfci útí mærð og faguryrði, sem þú varst vist aldrei neitt hriifinn af. þú áttir vonir um að barátta ofclkar basri árangur; það sarna vonum við. — og ifyrir þvf munum við berjast áflram f þfnum anda. þaklka þér fyrir aBt. Stúdentafélagið Veirðandi. BRIDGESTONE HAFIÐ ÞIÐ REYNT NYJU BRIDCESTONE JEPP ADEKKIN ? Fyrirliggjandi í Tollvörugeymslunni eftirtaldar stærðir: 750x16 - 700x16 650x16 — 700x15 BRIDGESTONE hjóibarðamir hafa reynzt frábærlega vel á íslenzkum vegum. Þess vegna eru BRIDGESTONE lang mest seldu HJÓLBARÐARNIR Á ÍSLANDI ÁR ETTIR ÁR. Mu* eo kfm? Sími 36840 — 37880. JEPPADEKK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.