Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 7
 Miðvnlkiudagur 14. apríl 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍDA "J GILS GUÐMUNDSSON: PENINGAR OG KOSNINGAR 1 Einn þeirra manna sem íiverfa nú a£ þingi er Ólaftur Björnsson, práf., en hann verður ektki í framlboði að þessu sinni. Enda þótt Ólaifiur hafi fylgjt Sjálf- stæðisflolklknium að málum og að jafnaði verið það sem kaU- að er .,góður flolklksmaður“, hafði hann Jöngum ríkairi til- hneigingu en flolklkslbtraeður hans aörir til að rökrœða mál, varpa á þau ljósi úr floiri átt en einni, kiryfja þau til mergj- ar. Vafalaust eru það þessi eðl- iseinkenni Ólafs, staðföat við- leitnd ta heiðarleikta í mál- flutningii og eðlisiæg virðing fyrir rökstuddum skoðunum annarra, sem gera það að verfkum að hann þylkir ekki lengur heppilegur framibjóðandi Sjál fstæðisflokkslns Eftir að fyrir lágu úmsllit prófkjörs hjá SjáMstæðisffliokikn- um í Reykjavík og Ijóst var arðið að Ólaflur Bjömsson yrði ekki í kjöri, þótti okflcur sam- þingsmönnum hans eins og létt hefði af honum fargi. Síðustu miánuði þinigs fluttá hann í efri deild nokkrar ræður, semveru- lega athyigflisverðar mega taeilj- ast, þótt engin þeirra hatfi orð- ið svo umtöluð sem .jhroll- ve!kjuræðan“ fræga Þegar fláir dagar voru til þdngsflita miæílti Ólaflur Bjöms- son fyrir nefíndaráiM.ti nokfcru firá fjárhagsnefind efri deifldar, en þar hefiur hann lengi verið förmaður. Notaði Ólafur þetta tækifæri til að rasða um vanda- ! mál, sem hann taldi réttilega vesra sívaixandi áhyggjueÆni afllna þeirra. sem aðhylltust frjáilsa skoðanamjyndun, frjáils- ar kosningar og raunverulegt lýðræði. t>að væri sú staðreynd, að í æ fleiri löndum og í stöð- ugt ríkari mæli væri skoöana- myndunin háð áróðursaðstöðu, sem byggist á fjármunum — miklurn fjármunum. Jafniveil í ríkjum, sem taliin hefðu verið hin traustustu ]ýðra&ðisríki, kepptust framiþjóðendur og filökkar við að „þera fé í dóm- inn“,' ekki fyrst og fremst með þeinum miútum, heldur með því að ráða „mannfjöldans vit- und og vild“ í kraifti áróðurs- tælkja og peninga. Benti Ólafur á, að í ýmsum náflægum lönd- um hefði þótt óhjákvæmillegt að setja afllsitranga löggjöf um notkun fjár í samibandi við kosningar, þar á meðafl að reikningar skyfldu biirbir um kostnað við kosningabaráttu frambjóðenda og flokka. Taldi Ólafur tírna til kominn aðfára að huga að þessum mólum hér, enda þótt hætt væri við að löggjöf á þessu sviði yrði með ýmsum ráðum /*sniðgenigin og vaflalaust brotin. 2 Ekki bllandast mér huigur um að ábendingiar Ólafs Bjömsson- ar um þetta efni eru fýfliHlega tímalbærar. Hér mé þegar sjá ýmis mierki þess, að kosninga- barátta verði í vaxandi mæli rekin með fjárausitri. En áður en ég vík að þvi nánar, ætfla ég að bregða uipp svipmynd af kosn ingabaráttu í landi dolldr- ansi, Bandarikjum Noröur Am- erífcu. Ég var staddur í New York síðastlliðið haust, er þar var háð ko&ninigabairátta um land aílt, og skyldi m.a. kjósa ödd- ungadeildarþingmenn og ríkis- stjóra. Meðal þess, sem fýrir augu bar i New-York voru langferðalbifreiðar fjölmairigar, er alllar voru málaðar í áber- andi litum á sama .hátt: Á báðum hliðum, svo sem bif- reiðamar voiru langar til, blasti við nalfln Nelsons Rockefellers ríkisstjóra og slagorð um að glleyma nú eikfld að enduríkjósa hamn 3. nóvember! Einlkafyrir- tæki átti að sjálfsögðu vagn- ana og hafði ieigt þá Rocke- feiller að þessu leyti í mánað- artíma fram að kosningum. Kosning öldungardeildairþmg- manns 1 New-Yorklborg vakti allmiikla aithygli. ekki síztvegna þess að reipubflikamjar vcaru kflofnir og situddu margir ung- an flhaldsmann, sem talinn var Nixan mjög að skapi. Viðþetta þótti vænfcast hagur demókrat- ans, en þó var auðheyrt að hin- um frjáMyndari mönnum þótti það áneitanlega ærinn galli að hann var hvorki talinn hafa teljandi þekkingu né áhuga á stjiómmólum. Var alflmiikið um það ritað, hver væri skýringin á því að þessd lifflausi ungi maður var skyndiflega kornlnn í framiboð. Var ekki farið sórlega duflt með lausn gátunnar: Móö- ir hans gamia var þæði rík og metnaðargjöm og áttá aö hafa farið til leiðtoga demókrata og sagt: Hér er hann sonurmdnn, gott stjámmólamannsefni, og tvææ miidjónir döllara oð aiuiki, ef þið sendið hann í framboð. Samningar áttu að hafa tekizt eftir nökkurt þóf, og þó efldri fyrr en gamlla konan hafðibætt þriðju milljóninni við í kasn- ingaibaukinn þeinra demókrata. Að bandarísku kosningunum löknum í nóvembermánuði s.l. geröi viflcuritið .,Time“ tiflraun til að kornast að raim um hvað kosninigabaróttan hefði kostað 1 beinhörðum peningum. Niður- staðan varö sú, að samfcvæmt uppgefnum tölum frá fllókikum og frambjóðendium næmi fjár- hæðin 200 miliónum döllara. Bllaðið segir síðan, að oklleift sé að gera sér grein fyrir hversu mifcið brot þetta sé al£ hdnni raunveruilegu upphæð. En „Timei“ heldur áfraim: Bftir því sem nœst verður komlzt er framboð til öldunga- deildar ákaflega þýðingariítið og varla nema til málamynda hafi frambjóðandinn ekki yfir a.m.k. IV* rniilj. dollara að ráða til kosningabaráttunnar. Stfðan birtir blaðið noikkrar tölur: Kosningábairóttan hjá Rodke- felfler kostaði 7-10 mifljónirdoll- ara. en aðalandstæðingur íians ,,fátækilinguirinn“ Göldlberg, haföi elkki nemia 2 mdljlóaiir handbserar — og flcolfélfl, sem vonflegt var. Ronalld Reagan sigraði í Kalifomíu, enda hafði hann a.in\k. 2,4 mdflj. dolfliara tdl umráðai, en andstæðingur hians „aðeins“ rúoma mdajón 3 Hér á iamdi standa nú -afl- þin giskosniugar fyrir dyrum,. Eróðlegt verður aö veita því athyiglli hversu peningar veröa gildur þóttur kesningalbarátt- unnar. Eflbki fer það á milli mála að fljármunir, keypt áróð- ursaðstaöa í ýmsum mryndium, slkipa flrér æ stærra rúm í sambandii við lcosningaiundir- þúning og kosndngar. Hjá stærsitu Clökílcunum tveimur eru nú Ikomnar til sögunnar um- fanglsimilklar forflcosningar. þar sem próflkjörin eru. Hafa þess- ir fllökkar 'báðir, en þóeinkum Sjáflfstæðisflokflcurinn og edn- staflcir frambjóðendur lrans, va,r- ið stórfé í farkosningair þessar. Má hilkllaust ifiuilyrða, að hér sé um f járhæðir að ræða, sem allls skipta nokkrum miljónum flcnóna. Þessa dagana er að hefjast fldkflcsþing FramsóknarQolklks- ins og landsfundur Sjálfstæðis- flloklksins verður fliáður síðar í þessum mánuði. Pulllyrt er að floklcsstjómir 'beggja flöklkianna leg^ á það ofurikaipp að smalla á fumdíi þessia sem aflflra flestum einstaiklingum og spari þar til hvorki fyrirlhölfin né fjármuni. Hjá SjálflsitæðisifllDlklknum er marflcvisst aö því steflnt að landsfundurinn verði eins konaæ hensýning og hafi sem sflífcur boin áíhrif á kosningaibair- áttuna. Heifldarikostnaður við fundarhald af því tagi sem hér er efht til, skiptir vafaflaust nökkrum mifljónum kiróna. Hér verður þessd saga ekki rakin lengra að sinni. En vel meiga stuðningsmenn þeirra floiklka, sem þuxfa að velta fyrir sér hverri krónu og berjasttví- Gils Guðmundssou / miön viku sýnni banáttu við að halda úti fátæflcflegum málgögnum stfmum, veita því nökflcira athygli hversu mifclum fjármunum Sjálfstæð- isflöklkiurinn ver til kosninga- baráttunnar. Þó veröur og ekki síður fróðlegt að giera sér þess grein á sínum tíma, h.versu arðsöm sflík kosningafjárfesting reynist. Stefnir í þá átt á ísflandli, að auðugir menn eánir og aiuðuigir flokjkar geti háð kosningaibar- áttu með áramgri? Bækur eftir Geir Kristjáns- son og Dag frá Heimskringlu <it eru komnar tvær nýjar bækur hjá Heimskrmglu — „Rógmálmur og grásilfur“, Ijóð ogþýðingar eftir Dag (Sigurðar- son) og „Hin græna eik“, ljóða- þýðingar eftir Geir Kristjáns- son. Rógmálmur og grásilfur er fimmta bók Dags og sýndst, Siem þser fyrri, fyrst og fremst -----------—----------------< Miki! öIvuíi á fsafiröi eftir þrjá dansleiki Á ísafirði var margt að- komufóik um páskana eins og kunnugt er — og þar var líka mdfcið uim dryklkju. Ixjgireglan á staðnum kvaö allt hafla giengið stórsflysalaust og tók fnam að flanþegar með Gull- flossd hafðu efcld haft drykkju- læti í frammfl. Um þúsiund manns komu frá Reykjavík til ísaifjarðar og voru hafldnir þrir dansflieikir í bænum á pásOca- Frambald á 9. síðu. fufll mcð pólitfsk heifltarfcvœði og særingar 1 bfland við held- ur óvenjuflegar ástarjátningar. Þessi kvæði. að vdðbættum tveim prósaþáttuim, eru drjúg- ur lieílmingur bófcarinnar en afganigurinn em þýðingax, flest- ar á verkum Palblo Nerudas Chilesflcólldsi, en í féflagii vjð liann eru þeir Carl Sandfourg, Allen Ginslberg og César Vall- ejo. Bókin er 139 bfls. Geir Kristjánsson, þöklkitur smiásagnahöfundiur og leikiþótta, hefur áður gefið út þýðtagar úr rússnesku og í Hin græna eik eru einmátt nfu ljóð rússn- eslkra sJoáflda. Allt flrá samtíðar- rnannd og hliðstæðu Jónasar Hafllgrímssonar Alexandr Púsj- kín til ibvæðis Evtúsjenlkos um Babí Jar, en auk þetara eru kvæöi eftir höfundá sem Geir hetfúr milkiö þýtt áður, Maja- kovsflcí og Pastamaik. Sex kvæði eru efitir Garcia Lorca, tvö kvæði eftir sænsk-tfdnnsku slkáfldkanuna Edith Södergran, tvö eftir Esra Pound, fimm eft- ir gríska Nðbellssikóldiö Seferis, svoogflciviæði eftár Austur-Þjóð- verjana Brecht og Gúnter Kunert Bófldn er 61 bls. ÚLFAR ÞORMÓÐSSON, kennari: EG ÁKÆRI Ég bef nú um 30 daga skeið seti'ð við og reynt að hemja með sjálfum mér það sem sam- kvaemt smáborgiaraflegri skil- greiningu heitir ofstæki, en án árangurs. Ofstækisvafldurinn er í fyrsta lagi frammistaða samn- inganefndar BSRB gegn Magn- úsi von Mefl og í öðru lagi svo- nefnt umburðarbréf undirritað af skósveinum von Mels og Gylfla Þoddns í fjármála- og áætlanadeild menntamálaráðu- neytisins, Fyrri ofistækisvaldurinn er fljótsikýrður, Tíu og upp í 25 manna hópur, vafalaust valinn af stjóm BSRB, situr við gagnaúrvinnslu á fiundum og samflcomum og að síðustu að samningum við vcm Mel í sam- tals 14 mánuði og skrifar þá undir stórfeflldustu kjarabót til handa opinberum starfsmönn- um sem náðst hefur til þessa, án þess þó að vita að nokkru um hvað verið var að semja eða þá undir hvað var skrifað að lokum. AUavega eru nú liðnir rúmír þrír mánuðir frá undirritun samningsins án þess að nokkurt samkcxmulag hafi náðst um túlkun þeírra né heldur að BSRB hafl sent frá sér opinbera greinargedð á túlkun samningsins sem stætt er á. Ekki er ósenniflegt að framundan séu aðrir 14 mán- uðir til undirbúnings og samn- inga um túlfcun samningianna nema að þá þurfi að fá nokk- um tíma til að túlka þá nið- urstöðu. Ekki yrðu margir op- inberir starfsmenn hissa, því ætdi ekki sé til of mikifls mælzt að samningianefndir viti um hvað þær hafi verið að semja áður en þær skrifa undir sam- komulagi’ð? Hinn ofstækisvaldurinn og raunar kveikj.an að öllu þessu ofstæki er bréfið, það sem kall- ast Umburðarbréf 1/1971 diaig- sett 3. febr. 1971 með efni: Leiðbeiningar um greiðsiur til kennara eftir gerð kjarasamn- ingia. frá 19/12 1970 sendandi Menntamálaráðuneytið, Upphaf þessa bréfs hijóðar svo í drottins nafni og fjöru- tíu: Umræðum um hin ýmsu atriði kjarasamningsins, sem kiunna að vera tvfræÖ í fram- kvæmd, er ekki lokið. Þegar samningsaðilar hafia lokið þeim og gert viðeigandi bókanir, mun ráðuneytið dreifa samn- ingunum ásamt athugasemdum til Skólastjóra og þeirra, sem fara með reikningshald skóla. — Semsagt staðfesting ráðu- neytjsins á greindri niðurstöðu um hiö þrotlausa starf marg- menninganna í 14 mánuði. Síöan sagir í tödulið 3j® um- burðarbréfs frá flokkun kenn- ara eftir gæðum og gefið lof- orð um að — Nafnaskrá með þessari flokkun á að fyigja bréfi þessu til viðkomandi reikningsbaldara, en af ýms- um ástæðum mrun skráin vera ófulflkomin ennþá. — Gæða- mati ekki lokið. C-liður þer yfirskriftina vinnutími' og bennsluskylda. Þar stendur: — Ef kennsflu- stundir eru 40 mínútur að lengd er kennslusikyldan 33,75 stundir á viku. Til þessa hef- ur skyldukennslan hjá þvtflík- um mönnum verið 33 stundir á vibu. Svo bar til um þær miundir að samningamenn BSRB risu úr rekkju efitir hið þrotlausa og óbilgjama starf enn i sig- urvúnu yfir gjörðum sínum sem vonlegt var að þeir sýndu ökk- ur kennurum í Reykjaneökjör- dasmi þann heiður að setjast með okfcur á kjaftaþing að út- slkýra stórfengleik samning- anna. Þar hélt fyrirsvarí þeirra um það bil þriggja klukku- stunda útskýringarræðu og kom þar fram skýrt og greinilega að samflcvæmt túlkíun BSRB á samningunum ætti kennsflu- skylda í engu tilfelli • að lengj- ast. Svo gild voru þau orð. Við blækumar sem kennum við ungllingaskóia sem jafnframt er bamasflcóli og lengd kennsiu- stundar þarf afl miðast við setuiþol mjög ungra nemenda erum semsé gerðir át»yrgir fyr- ir því að ekki er hægt að liaifla kennsflustundir 45 mín. lang- ar eins og í gaignfræðaskólum en þar er kennSfluskyldan 30 stundir á vibu. Samt eigrjm við að skila nemendum með samsflconar þekkingu og þeir koliiegar okkar sem fá til þess. 5 min. lengri tíma í hverju fagi 25-30 mín. lengri tímia á daig. Fyrir þetta er greinileg refs- ing verð okkur til banda. Þá segir í d-lið þessa ágæta bréfs: — Efcki er gert ráð fyr- ir a8 greiða þurfi fyrir vörzlu í kaffitíma frá 1. febr. 1971. Ætlazt er til að kennarar taki ekki allir kaffitíma samtímis. — Enn sfcafl vitnað til útskýr- ingiarræðu fyrirsvara samn- ingaimanna hafldinni á fundi þeim sem áður getyr: Engar sflcerðingar munu koma til á þessum vetri á nokkrum aukar eða óþægindiagreiðsflium. — Og enn gilda orðin. Enn er ekki ölflu lokið því áfram stendur í d-lið: — Ef kennari vinnur hluta af skyldukennslu sinni á öðru kormsflustigi en hann er sett- ur við, ber að umreikna skyldu- kennsluna tifl samraamis við þá skylduikemnslu, sem er á hvoru fræðsflustigi. — Síðan kemur feiknamerkileg reikningsfiorm- ufla þessu til stuðnings svo merkileg að ég dirfist ekfci að prenta hana upp fyrr en vitað er um einfcaleyfisrétt á fyrir- bærinu. En útkoman er m.a. eignuð bennurum við unglinga- skóla sem jafnfnamt eru bama- skólar en henni er síðan bætt við skyldulkenslu slíkra og þvú- líkra mianna þannig að hún megi vaxa og aukast þeim til hegningar fyrir að menntamál- um þjóðarinnar er þann veg farið að skólakerfið getur ekki sé8 ráðnum starfsmönnum fyr- ir þeirri vinnu sem þeim ber. Ég sé ekki ástasðu til að vitrna enn aftur í marggreindia mara- þonræðu fyrirsvara samninga- nefndar BSRB. — Enn er þó ekfld upptalið allt það sem í þessum lið felst 1 þessu felst einnig meðal annars það að kennarar sem vinna við siíka samskóla taka ýmist laun eft- ir tuttuigasta eða átjánda launar flokki fyrir hádegi (kennarar með aflm. bennarapróf — og eftir gæðamati) meðan þeir kenna unglingadeildunum en eftir átjánda og sextánda launaifilokki eftir hádegi þegar þeir kenna vi8 bamaskóla og taka yfirvinnukaup eftir þeim launafilokkum. Mikil hlýtur sekt okkar að vera. Ýmislegt annað réttlæti væri hægt að tíunda úr þessu ágæta umburðarbréfi þó ekki verði meira að gert í bili. Undir þetta ágæti ailtsaman skrifa svo F.h.r. Birgir Thorlacius og Sigurður Þorbeflsson ef ein- hvum skyldi langa til að hitta þá á fömum vegi áður en nótt- in gerist albjört. Og þá er komið að ofistæk- inu ómenguðu. Ég ákæri alla þessa menn sem að þessum samningum bafa sta8ið, jafnt ráðherra, raðuneytismenn sem samn- ingamenn BSRB. Ráðherra fyr- Ir ofibeldishneigð. ráðuneytis- menn fyrir undirlægjuihátt, samningamenn BSRB fyrir for- myrkvan og þursahátt. Bkki er það ætlun mín að refca ákæru ^ þessa fyrir emb- ættismannadiómstólum þess gervilýðræðis sem okfcur er gert að lifa við í bráð, held- UF ée máli besau til al- þingis götunnar og skora á alla dómendur að sýna mér þá diá8 að dærna. Fengi nokJcur óþol af bið- inni eftir þvtf dómsorði? ÞvÖíkt ofstæki. Ja, þvtí'Kkt glórulaust ofstæki. — Eða hvað? Njarðvík. 26. marz 1971 Úlfar Þormóðsson. I 4 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.