Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 5
• ^ MiðViíkiudagur 14. apríl 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g @ u: Getraunaspjall: Margir heimasigrar Arsenal Newcastle 1 Það kom nokfeuð á óvart að Arsenal skyldi vinna Sout- haimiptan á heimiaveiliá hinna síðametfndiu. Þiar sem Leeds varð að láta sér lymda jafn- tefli gegn Newcastle hefur staiða Arsienal styrkzt í ein- víginu miikla um sigur í 1. deiiid. Þessi úrsiit munu án etfa hleypa enn meiri hitaog spennu í stríðið óg vafaleust mun Arsenall reyna allt sem hægt er til að sdigra New- castle. Með heimavöll að bak- hjarii má lffika telja hánokk- uð öirugigai. Blackpool — Nott. For. 1 Það er útséð með framtíð Blackpool, jwí fallið blasirvið þeim. Beynsla-n hetfur siýntað undir beim kringumstseðum sýna lið otft beztu leikina Þess vegna tel ég aiis ekki ó- líldegt að Blackpooil takist að sigrai, bvi að heimavöllurinn er alltaf nokkurs virði og For- est er heldur ekki svo ýkja stertot lið; rétt sloppið úr fall- hœttu. « Coventry Burnley 1 Vagn Olson fyrirliði Efterslægten hefur hér náð að trufla Geir Hallsteinsson í einni af skottilraunum hans og tekzt það því Geir hefur misst boltann. Effrerslægten — FH 24:19 Coventry hiýtur að teljast mum sigurstnamglegra lið f þessum leik. Sú staðreynd að Bumley fellur nú niður í 2. deild segiir sína sögiu. Auk þes® er árangur Coventry á heiimaveillli aiveg ágætur og allavega néigu góður til að sigra Rumley. Cr. Palace — Manch. Utd. X Eftir ágæta byrjun í mótinu hetfur heldur en ekki laekkað risið á Paliaœ. Þtað er ekki ýkja langt síðan beir unnu sinn fyrsta sigur frá bví í janúar. Hins vegar hafa beir nælt sér í dáigóðan stoeri af jafntefllum og hetfur baðnægt þeim til að halda sér á floti í deildinni. United hefurhins vegar sótt mikið í slg veðrið að undanfömu og ef annað liðið hlýtur sigur þykir mér United sigurstranglegra. Jafn- teftti á grundveili heimavallar þykir mér þó sennileigast Derby — Everton 1 Það er almennt talið að meistaraliðið frá því í fynra, Bverton, burfi öðru fremur á sálf.ræðingi að halda. Svo gjörsamlega hefur aillt bruigð- izt hjá þessum frægu köppum. Þeir virtust vera að ná sér á strik í bikarkeppninni, en etft- ir að þedr féllu úr leik þar hafa þeir ekki unnið einn eánasta leik. Derby hefurhins vegar heldur sigið á undan- flarið og venða þeir tvímæla- laust að teljast mun sigur- stranglegri. Ipswlch — Huddersfield X Það er ekkd mikill munur á þessum liðum neðan til á stigatötfttunni, heldur er bó HuidderstfieOd ofar. Þetta eru lið sem bafa haldið sér á lofti- með sterteum vamarieik og því spái ég jatfntefli, en Úrslitin eins og köld vatnsgusa framan í íslandsmeistara FH □ Öm Hallsteinsson sagði í blaðaviðtali að loknu íslandsmótfiinu á dögunum, að gárungar segðu að FH stæði fyrir „Furðuleg Heppni“ og tóku margir undir það hjá honum. En greinilegt er að þessi heppni nær ekki út fyrir landamæri, því það var engin heppni með íslandsmeisturum FH gegn Danmerkurmeisturum Efterslægten, er liðin mættust sl. laugardag. Fimm marka sigur Efterslægten er sannarlega mikið áfall fyrir ís- lenzkan handknattleik og ekki sízt fyrir þá sök að hann hefði allt eins getað orðið stærri. Danimir náðu forustu sitrax í upphaffi og héldu henni allan leikinn að undantefcnu jatfn- tafli 2:2 í byrjun. og mest vanð hún 7 mörk þrívegiis í lieiknum og það var aHt annað en skemimtilegt fyrir hina fjöl- rnörgu FH-aðdáendur, er mætt- ir voru í nýja íþróttahúsinu í Hatfnartfirði til að fagna sínum mönnum, að sjá hð sitt. sem nýlega er búið að öðlast titil- inn „bezta handlknattleikslið Is- lands“ leikið sundur og saman af Danmerfcuirmeisturunum. Og FH, sem bekkt er fyrir að ná betri árangri gegn erlendum liðum en önnur lið á Islandi, átti ekfcert svar við hröðum og skemmtiletgium sóknarieik Dan- anna- Beztu leikmenn FH. eins og Geir. öm, Kristján Stetf- ánsson, Birgir Bjömsson og Auðunn Öskiansson komust ekiki með taemar þar sem leikimienn Dananna höfðu hælana og því gat efcki farið hjá því að um algeran jrfirburðasdigur yrði að ræða. Danimir kornust í 2:0, en síðan náði FH að jatfna 2:2 og var það í eina skiptið í leifcn- um, því næstu 5 mörk voru dönsk og staðan orðin 7:2. — Sæmiilegur leikkaffli og sá bezti sem FH átti í leiknum fylgdi í ijöllflarið svo bilið mdnnkaði í eitt mark 7:6, en fyrir leikhlé hafði Etfterslægten tetoizt að breikka bittáð upp í 4 möuk, 12:8. 1 siðari hálfleik keyrðd fyrst um þverbak og njátti segja að Danimir gætu gert hvað sean þeir viildu, enda náðu þeirþrí- vegis 7 martoa forskoti — 20:13, 22:15 og 24:17, en þá hættu þeir enda leiktíminn nærri lið- inn svo FH tófcst að mdnnka bilið niður í 5 mörk 24:19. Enginn leikmaður FH á það skittið að honum sé hælt fyrir þennan leifc, ekki einn einasti. Enginn þeirra virtist viðbúinn þeirri mótspymu, sem Effter- slæglten vedtti þeim og eny. bó í liðinu margreyndir landsliðs- menn, bæðd núverandi og fyrr- verandi og ednimitt þessvegna er það furðulegt að þeirskyldu láta leifca sig svona gnátt. Alveg edns og í ledknum við Hauka. lék Effiterslægten-liðið mjög skemmtilegan sóknarleik, hUclega þann bezta, sem félaigs- lið heiflur sýnt hér um langan tíma En nú var vamarleifcur þess alllur annar og betri ená rnóti Haukum, þó ekkd sé hægt að segja hann mjög góðan. Að fá 19 mörk á sig á móti FH- liiðinu, eins og það lék aðþessu sinni, sýnir ektoi mikinn styrk f vöminni. Beztu rnenn liðsins voru martovörðurinn Benny Ni- elsen, Max Nielsen, Ame Andersen. Vagn Olson og Ole Kristiansen. — Annars Framhiald á 9. síðu. heimasigur kemur' þó vett til greina. Leeds W.B.A. 1 Það er erfiður hjalli sem Leeds á flraimundan. því ekk- ert má út af bera til að tit- iHinn iendi ekkd í klónum á Arsenal, sem. eru aðeins þrem- ur stigum á etftir, en með tveim leikjum færra. Þetta er vaffalaust tímd mikffllar taugaspennu, sem hugsanlega setur mark sitt á leik liðsdns. Þeir ættu þó að sigra West Brom. nokkuð örugglega, þvi árangur þess liðs á útivelli er ekki beint glæsilegur Liverpool — Tottenham 1 Þeir virðast komnir í ham hinir ungu leikmenn Liver- pool og hirða lítt umaðspara kraftana fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppninni. Þótt beim gangj oft ériiðlega með Tott- eniham hef ég trú á því • að þeir sigri f slkjóli heimavall- arins. Mam. City Chelsea X Man. City hefur komið furðu vel út úr þeim miklu for- föllum sem þeir hafa mátt bera. Þó tel ég ekki ólikiegt að gegn jafn sterku Uði og Chelsea geti slíkt kostað þá sigurinn, Þess vegna spái ég jafntefili í þessum leik. West Ham — Stoke X West Ham hefiur sótt sig allverulega undanfarið eftir mjög slæmt tímabffl, er aiit flór úr skorðum bæði utan vallar og innan. Þó er ekki svo mikið á baitanum að hyggja. Meiri reynsla verður bar úr að skera. Og á meöan svo er þori ég ekki að spá þekn betri árangri en jafín- •betELi giegn Stotoe. Wolves — Southampton 1 Mörgum á óvart tapaði Southampton á heimaveili fyrir Arsenail um páskana Árangur þeirra á útivelli er nökkuð góður, en ekki þóbað góður að ástasða sé tffl að ætla að beir standist Ulfunum k snúning. Olfarmr eru sem * stendur í briðja saeti í deffld- inni og hafa Hklega ekki í hyggju að flarga bví sætí Heirmasigur nær öruggur. \ ! Sheff. Utd. — Birmingham 1 Sheffield er nú ásamtLeic- ester tattið bezta lið í annarri deiid og spáð góðum byr upp í 1. deild. Þeir verða því að k teljast sigunstranglegir á " heimavelli gegn Birmingham þrátt fyrir mikla velgengni þess liðs að undanförnu. E G. i Áður en leikur Efterslægten og Hauka hófst í hinu nýja iþrótta- húsi Hafnfirðinga voru fluttar stuttar ræður m.a. af bæjarstjóra Hafnarfjarðar og af Stefáni Gunniaugssyni forseta bæjarstjórn- ar. Er þessi mynd tekin er Stefán heiðraði Hallstein Hinriksson hinn landskunna handknattleiksfrömuð, með því að veita hon- um fagra fánastöng frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sem þakk- lætisvott fyrir hið mikla starf hans að íþróttamálum Hafnar- fjarðar. Hallsteinn þakkaði fyrir sig með stuttri og snjallri ræðu sem hans var von og visa. 4>- KR er komið í 1. deild □ KR-ingar eru aftur komnir í 1. deild í handknatt- leik eftir árs dvöl í 2. deild. KR tryggði sér sœtið með sigri yfir Ármanni 19:10 í hreinum úrslitaleik sl. mið- vikud'ag. Hér fór eins og menn b]'uggust við og farið hefur undanfarin ár. Það liðið sem fellur niður í 2. deild kemur þaðan strax næsta ár aftur upp í þá fyrstu, svo mikið bil er á milli liðanna í deildunum. Þó mó segja að sjaldan hafi keppnin í 2. dleffld verið eins jötfn og skemmtíleg og nú og langt er arðdð síðan að um hreinan úmHtfaleik hefur verið að rasða í deffldinni. Og áreið- anlega hatfla fttestir búizt við jatfnaxi og skemmtilegri úrslita- leik mfflli Ármainns og KR en raun varð á. Þótt KR-ingar Ihafi unnið leikinn með mffldum ytfir- burðum eins og martoatattan getfúr til kynina, var leikur beggia liðamna mjög lélegur og eins og þau lólcu þennan leik á hvorugt þeirra neitt er- indi í 1. deild. Sigur KR byggist ekki á góðum leik liðsins, held- ur hörmuiega lélegum leik Ár- menninga, svo léttegum að það Frambald á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.