Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 12
\ fangelsinu sólarhring TCffilNO 13/4 — Lögreglan í Torino á ftalíu tilkynnti í kvöld, að hún höfdi náð yfirhöndinni í fang-elsi borgarinnar á ný, rúm- mn sólarhring eftir að fangarnir gerðu uppreisn og hertóku þrjár aðalálmur fangelsisins. Sa.g'ði fiuílltrúi lögregilunraar, að nim 500 þerrra 750 fiaraga sem þátt tó'ku í uppreisninni, hefðu verið sendár í öraraur fiaragialsi og fljótíega yrði ráðið niðurlög- um þeirra 50, 9em eran sýndiu mótþróa. Um 200 fianganna voru sendir til bafnarborgarinnar Geniúa, þaðara sem þeir verða fHuttir áfram í fairagelsi á Sarad- iraíu,. Lögregian hélt þvi fram. að skemmdir hefðu verið unraar í fiangélsiniu fyrir um 500 miljón- ir líra (um 70 milj. ísJ. kr.). Fiangamir gáfiust ekki upp fyrr en fleiri hundruð lögreglu- menn gerðu árás á fiarageisið, vopnaðir vélbyssum, kylfum táragassprengjram og skjöldum, og ruddust gegraum það sem eft- ir var afi innaéttiragum meðan þykikur reykrar steig upp frá byggiragunni. Höfiðu faraigarnir rifið niður öll skilrúm og brenn', innréttingiar, svo aðeins útveggir byggingarinnar stóðu uppi. Faragauppreisnm hófisst á mánu- diagiskvöld sem mótmœiaaðgerð gegn fitöJsfcu fangelsislöiggjöfinni. Vapnaðar óeirðir á Ceylon Erlend hernaðaraðstoð til ai berja niður uppreisnina Miðvilkudaguir 14. apríl 1971 — 36. árgangur — 83. töIubJað. Alda reiS yfírAndra svo bátnum hvoUdi - Sjópróf voru haldin sl. laugardag bátnum í dBÚpið. Eru þeir nú COLOMBO 13/4 — Ceylon- stjÓTn hefur í dag sagt skil- ið við fbma hefð lands- manna og þegið erlenda hemaðairaðstoð til að berja niður vopnaða uppreisn gegn stjÓminni, að því er skýrt var fná í Colombo í dag. Komiu sjö indverskar þyrlur fulltoúnar áhöfn og vopnum til Ceylon í dag og réðust þegar til atlögu við uppreisn- armennina. Staðfiest var af opdmberri brezikri hálfiú í Singapore, að Bretar hefiðu orðið við beiðni ríkisstjómar firú Sirimavo Bandaranadfce og sent stjóminni handivopn og skotfiaari. Sömu að- ilar skýrðu frá þxví að i London væri verið að ræða beiðni um þyrlur. í Washimgton sögðu op- inberir aðilar, að Geylonstjóm hefði beðið um sex þyrlrar þar. Hefur fréttaritari UPI eftir þekktum stjórnmálamanni á Ceylon í dag, að þessar tilraunir til að fiá hergögn erlendis frá, gæfu til kynna hve víðtæk upp- reisnin væri í raura. Ekfci hefur verið skýrt fná hemaðaraðstoð- inni opinberlega á Ceylon. 1 fréttatillkynniragu sem Cey- lonstjóm sendi flrá sér í da-g, segir, að sögn Reuters að „of- A páskadag „syndgaðí" Ieik- klúbbur stúdenta með því að hafa leiksýningu í gamalli vöru- skemmu á Lóugötu 2. Alls hafa stúdentar sýnt leikritíð Ástar- saga úr sveitinni þrisvar og næsta sýning er á laugardag. Höfundur leifcritsins er Jens August Schade, dansfct ljóðsfcáld og er leáfcritið saigt ljóðrænt og frernur rómantístot. Leifcstjóri er Pétur Einarsson. Hann vareinn- ig leikstjóri hjá leiktolúbbi sitúd- enta í fyrra. Þé sýndi klúblbur- inn þrjá einlþátfcunga eftir Ion- esco, en áður hafði leifcstarfsemi stúdenta legið niðri í mokfcur ár. Leikendur í Ásfcarsögu eru tíu, þai' af er einn útsfcrifaður úr LuiksfcóJa og araraar strandar nám beldissinnamir séu eltir um allt larad af lögreglu oig hermönnum og að uppreisnanmenn sé fiarið að skorta mat og vopn og margir hafi Maupizt undan“. Ennifremur að rænt hafi verið af birgðum sanwinnuibúa og náðizt á marga almenna borgara. . Hermenn og lögregla hafa Ihaf- ið skipuJe@ar hemaðaraðgerðir gegn vinstriradikiöiu uppreisnar- mönnunum, sem fcalJa sig ,,Ghe Guevarisfca“, siðan frú Bandara- naike fiorsætisráðherra varaði við samsæri um að sfceypa landinu í glöfcun. Vopnaðar þyrlur lögðu uipp firá Colombo í dag til að reyna að hafa uppi á uppreisnarmönnum á firumsþiógarsivasðunum. þar sem stjómin heldur firam, að séu aðeins eftir nolkkrir einstakir smáhópar. 1 Oolombo gizíka fróðir meran á að uppreisnarmenn séu um 85 þúsund talsins. Finnst upp- reisnarmönraum samsteypustjóm- in, sem í eiga sæti m. a. 3 marxistar og 1 kommúnisti, etoki nógu róttæk. Opinfoer talsmiaður sagði, að uppreisnanmenn fórð- uðust nú bein átök við herinn. Hann sagði einnig, að fundizfc hefðu birgðir vopna og skotfiæra, sem uppreisnarmenn hefðu látið efitir sig á filófcta. Þráfct fyrir fiullyrðingar tals- mannsins, að ástandið væri að í leilkisfcóla. Aliiir eru Ieikend- umir innritaðir í háskóttann. Með stærsfcu hlufcverfcin fiara Ágiúst Guðmundsson. Guðrún Svein- bjamardötfcir, Hettigi Kristbjamar- son. Björg Ámadlófctir, Sverrir Hóttmairsson og Sigiríður Sdgiurð- andóttir. Aðrir leikendur eiru Suraraa Sigurðardöttir, Inigimar Siguirðsson, Ragnhildur Alfreðs- dóttir og Guðjón Priðrifcsson. Sýningiartími er u.þ.b. Mufcku- stund og stoiptist leifcritið í nottdkur afcriði. Vöruskeniman sem sýnt er í, er í eigu. hésfcólans. Hún er nélægt homi Suðrangötu og Hjarðarhoga Á stríðsérunum vtar búið í húsinu. Áður en laragt um líður verður húsið rifið til að rýma fiyrir byggingu á veg- wn hésfcóJana. komast í eðlilegt horf, heffiur hátíðáhöldum í tilefni singaies- íska nýjársins, sem byrjar á morgun, yfirleitt verið aflýst. Ut- göngufoann er áfram um allt land frá kl. 16—6 daglega og útvarpsstöðvar í borgunum senda út með jöfnu millifodli aðvaranir um að hver sem brjóti útgöngu- bannið verði skotinn. NYJA DELHI 14/4 — Sjú En-lai forsætisráðherra lýsti í giær yfir stuðnimgi Kína- stjórnar við stjóm Pakistan og Yaihya Khan forseta gegn u ppre isn armönnum ‘í Aust- ur-Paikistan, en í dag sagði indverski forsætisráðherr- ann, Indira Gandhi, að Ind- iaiidsstjóm ílhugaðd viður- kenningu á Bangla Desh rík- inu í Austur-Pakistan. í yfirlýsingu stjómar Kín- verskia aiþýðulýðveidisins j gaer viair sagt, að hún myradi styðja Yaihya Khara í viðleitni bans til að varðveifca eininigu Pafcistaraa og hótað að sendia kínverskar hersveitir á vettvang ef Indverj- ar veittu uppreisnarmönnum í Austur-Pafcistan herraaðaraðstoð. 1 dag slkoraði stjióirn uppreisn- armanna í Austur-Pafcistan á lýðræðislönd heimsins að við- urkenna frjálsa lýðveldið BangOa Desh og stjóm þesis og veita henni aðstoð. Um leið var skýrt frá, að uppreisnarstjómin hefði gért borgiraa Chuiadaraga. um 16 km að landamærum Indttands, að höfuðborg til bráðabirgöa. Indina Gandlhi forsætisráð- herra Indlands sagði á blaða- mannafúndi stuttu síðar, að stjóm sín fjaMiaði um hogsan- Jegia viðurfcenningu á Bangla Desh og lofiorð Kínverja um stuðnirag við Yahya Khian miundi ekki hiafa nein álhrifi á áfcvörðun hennar. Bardagar halda áfnam málli Margir skoðuðu DAS-húsið yfir páskahátíðina □ Margir skoðuðu DAS húsið að Reynilundi 4 í Garða- hreppi um páskana. Var oft fullt hús opnunartímann frá kl. 2 til 16. Á virkum dögum verður húsið opið frá -kf. 18 til 22 á kvöldin. Hér eiga menn kost á því að skoða hús byggt eftir teikningu Hús- næðismálastofnunar rikisins og er húsið nær 200 fermetr- ar að stærð. Ofangreind mynd er úr stofunni. □ í fyrra skoðuðu um 25 þús- und manns DAS húsið við Brúarflöt. vestur-pakistanskra liðsveita og bengalskia frelsishersins og náðu stjórnairhermenn í diag tveim borgum, sem uppreismarmenn hafia hiaft, Diraaóepur og Lalm- anirbat, á sitt vald eftir hörð átök. Fréttamenn vestrænna fréttastofraama sem komizt bafa til héraðanraa austan landamær- anna milli Indlands og Austur- Pakistans segja greinilegt, að sveitirnar séu í höndum Beng- ala, en enginn vafi sé á að með Vornámskeið Vegna fjöttda áslkoraina ogóska nemenda og foreldra þeirra hef- ur Halldór Þorsteinsson áifcveðið að halda eins og þr.jú undanfar- in ár námsíkiedð í skóla sínram í þyngstu landsprófsgreinum, þ. e. a. s. íslenzfcri máMræði. stafeetn- ingu og setningarfræði, eðlisfr., stærðfiræði, bæði þeirri eldiri og nýju (Iþ.e. meragi), ensku og dönstou. Námsfceiðin hefjast 16. aprfl og lýtour 24. maí eðai með öðrum orðum daiginn fyrir dönsfcuprófið. Fyrst heflst kiennsla í eðlisfræði, síðan teikur íslenzfcan við otg svo koll aif kolli unz síðasta nám- skeiðinu lýfcur þann 24. maí. Keransiutilhögun öll er í eins fuJQkomnu samræmi við. próf- töfiluna eins og flrekast er umnt. Eins og endranœr verður fjöldi nemenda í hverjum flokiki tak- marfcaður tii þess að sem bezfcur áranguæ náist. Reyndir kennanar undirbúa nemendiur undir þetta stórpróf, sem ailt virðist velta á. □ S.l. miðvikudagsinorgran sökk vélbáturinn Andri KE 5 skyndi- lega norðvestur af Garðskaga. Fjórir menn af áhöfn bátsins komust um borð í gúmbjörgun- arbát. Var þeim bjargað um borð í Þórð Jónasson EA 350. Þrír menn af áhöfninni eru hins vegar taldir af. Heita þeir Jó- hannes Jóhannesson, matsveinn, á þrítugs aldri frá Reykjavík, Gisli Kristjánsson, háseti, 20 ára frá Hafnarfirði og Garðar Krist- insson, 16 ára frá Höfnum. Sjópróf V' graa þessa báitstapa fiór firam s.l. lauigairdag hjé foiæj- arfióigetanum { Keflavík. Andri var á leið að netatrossum, siem hann átti um 15 sjómílur Norð- vestur af Gscrðskaigia. Var hann rétt ókominn að foeim, þegar alda reið skyndittega á bátinn stjóm- borðsmegin. Hallaðist þá bát- rarinn 40 fcil 45 gráður bafcborðs- megin, hilerar voru lausir yfir lestinni og fossaði sjór inn í bátinn. önnrar alda reið yfirbát- inn rétt á eftir og bvottffldfi hon- uim. Bar þetta al.lt brátt að. í stýrisktteffla hjá Jónasi Þórarins- syrai, skipstjóra voru sfcipverj- arnir Jón Sigurðsson, örlygur Þorkelssion og öm Einarsson. Tðkst foeim að kippa í spottann á gúmbjörgunarbát, er fyrri aid- an reið yfir. og blása hann upp. Komust beir fjórir um borð í hann. Þrfr sfcipverja sváfu hins veg- ar firam í lúkar og kvaðst skip- stjórf hafa náð að kalla til þeirra ram leið og hann hröfck útbyrðis. I Virðast beir hafia sokkið með fótgönguliði sinu, skriðdrekum og flugfoer geti stjómarherinn sótt fram eins og bann vill, jiafn- vel þótt það kosti miannfiáll, — þangað til monsúnregnið þyrji. En þá geti leifcurinn snúizt við. Svo virðiist sem monsúnregn- ið sé þegar a@ hefjast í Arastrar- Pakistan. fjórum vifcum fyrr en búizt var við, en þegar það er hafið fyrir alvöru koma gífurleg hliaup í árraar, sem renna víð- ast óbrúaðar yfir vegina og þeir breytaist í forarleðju. Er byrjiað að rigna á swæðunum þar sem borgirnar Comiallia, Sylbet og hafnarborgin Chittaigong eru, en þær eru mikilvæigar fyrir vest- urpafcistönstou hersveitimar, því mestan bluta vista og hergagna er landað í Chittagong og um Comialia fer allur flutniragur til sveita stjómarhersins sem eru lengra inni í landinu. ■fcaldir af efitir mikla leit að mönnunum á slysstað. Bátnram hvolfdi á fcímanuim frá kll 10,20 til 10,30 á miðvifcu- dagsmorgun. Veður var ekfci ilit, dumburagur í lofti, 4 vindstig og ekiki miikill sjór. Jóhannes örn Jóhanncsson. Garðar Kristinsson. Gísli Kristjánsson. BLADDREIFING Þjóðviljiann vantar blaðbera í eftirtalin hverfi: ÁRMÚLA — SUÐURLANDSBRAUT STÓRHOLT — NORÐURMÝRL Dnnvnnmi Sími 17500 Kína stySur Yahya, Indverjar shuga viSurkenningu Bangla D.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.