Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Blaðsíða 3
I — SfTiA 3 M.s. Baldur STYKKISHÓLMI — Sími <93)8120. Fram'kvæ-m dast j óri: Lárus Guðmundsson, Stykkisbólmi. Aígreiðsla í Reykjiavi'k: Skipaútgerð ríkisins, sími 1-76-50. SUMARÁÆTLUN. JÚNÍ — SEPTEMBER Stykkishólmur — Flatey — Brjánslækur Stykkishólmur. FÖSTUDAGA: Á tímabilinu 2. júl'i til 10. september að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 11. — Frá Brjánslæk kl. 15. Áætlaðjr komutími til Stykkishólms kl. 19. LAUGARDAGA: Á tímabiiinu 12. júní til 18. september að báðum dög- um meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 14. — Frá Brjánslæk kl. 18. Áaetlaður komutími til Styfckishólms M. 22.30. MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13, eftir komu póstbifreiðarinnar frá Reykjavík. — Áætlaður komutími til Stykkishólms M. 20.30. Viðkoma "er alltaf í Flatey, en ar geta farþegar dyalið í um 3 tíma á meöan báturinn fer til Brjánslaakjar og til baka aftur. M.S. BAT.DUR flytur bila milli Brjánslækjar og Stykk- ishólms. — Með því að ferðast og flytja bílinn með skip- inu er hægt að kanna fagurt umihverfi, stytta sér leið og spara akstur. — Trygginig á bílum er ekki innifal- in í flutningsgjaldi. — Bílaflutniniga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara: Frá Stykkishólmi: Hjá Láruai Guðmundssyni, Stykkis- hólmi, sími (93)8120. Frá Brjánslæk: Hjá Ragniari Guðmundssyni Brj ánslæk, símstöð: Hagi. — Bílar þurfa að vera komnir kluikku- tima fyrir brottför. Veitingar: Um borð er selt kaffi, öl, heitar súpur o.fl. Leiga: M.s. Baldur fæst Teigður á sunnudögum til sigl- inga um fjörðinn. Á tímabilinu okt. - des. / jan. - maí, eru póstferðirnar til Brjánslækjar á laugardögum. Brottfiarartími frá Stykk- ishólmi i þeim ferðum er M. 9 árdegis. AÐRAR FERÐIR: M.s. Baldur fer tvær eða fleiri ferð- ir í mánuði milti Reykjavikur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. Útgerðin ber enga ábyrgft á farangri farþega. Skákkeppni stéttafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði fer fram í Tónabæ mánudagaina 19. april — 26. apríl og 3. maí kl. 20 - 24 alla dagana. \ Hver þátttökusveit sé skipuð 4 aðalmöninum og 2 til vara. Sex umferðir — Monrad — hver kepp- andi fser 1 klst. á skák. Þátttaka tilkynnist: Fulltrúaráði verklýðs- félaganna, Þorsteini Péturssyni, síma 16438, Taflfélagi Reykjavíkur, Hermanni Ragn- arssyni, símn 20662. Woodstock hátíðin sýnd í Rvík - og aiiir viija græða Sýningar í einu kvikmynda-1 inni sem haldin var 1969 í húsi Reykjavikur á listilega tek- Bandaríkjunum hafa veriö mjög inni mynd frá Woodstock hátíð-1 f jölsóttar, en þær hófust rétt Þörf sérstakrar sjúkrahif- reiðar fyrir kransæðasjáka I tillögn. sem hlaut einróma samþykki á fundi Hjartasjúk- dómafélags ísl. lækna nýverið segir að brýna nauðsyn beri til endurskipulagningar á flutning- um og sjúkrahúsvistun sjúk- linga með einkenni um bráða kransæðastöflu. Kaus fundurinn tvær nefndir til að vinna að framgangi þessarar tillögu, sem er í heild svohljóðandi: „Fundiur í Hjarbasjúkdómafé- lagi íslenxkra lækna,. haldinn 6. apríl 1971 ályktar, að vinnajj beri bráðan bug að því að end- ursikipuileggja flutninga og j sjúkrahúsyistum sjúklinga með einíkenni um bráða kransæða- stíflu í Reykjavik og nágrenni. Haft verði að markimiði að sjúk- lingar (þessir komiist með sem minnstri töf til sérhæfðrar rannsóknar og meðferðar. I samræmi við reynslu annarra þjóða telur fundurinn tímaibært að tekin verði í notiku-n sér- staklega útbúin sjúkrabifreid í bessu skyni. Fundurinn velkur atihygli á nýjum viðlhorfum vegna fram- fara í skurðaðgerðum við kransæðasjúkdöma, og telur, að Nv flugvél til landsins Ný fflugvél bættist í flugflota Islendinga í gær, 2ja hreyfla véT; Beaeheraft Super — E-18. Eigandi hennar er nýtt fflug- félag; Landfflug hf., en fram- kvæmdasitjóri þess er Mairinó Jóhannsson. Nýja vélin verður notuð í leiigufflug .Vélinni var fflogið til Islands frá Louisiana í Bandaríkjunum. Hún var áður í eigu bandarískra sjónvarps- manna. nauðsynlegt sé að hefja þegar undirbúnin-g að silíkum skurð- aðgerðum hér á landá“. Hjartasjúkdömafélag ísQenakra lækna var Stofnað 1968 og var fyrsti fbrmaður þess próf. Sig- urður Samúelsson. Núverandi fonmaður er Snorri P. Snorra- son, en aðrir stjórnanmenn eru Magtnús Öláfsson’, 'gjál'dikeri' og Nikuilás Sigfússon, ritari. Fé- lagsmenn eru nú 35. <$>=- fyrir páska. Mynd þessi segir frá þriggja daiga hljómlistarhátíð sem hálf miljón manna sóttu. Þótti mikl- um tí'ðindum sæta að þama fór allt friðsamlega fram þrátt fyrir mannfjöldann. Þeir sem undir- bjuggu hótíðina gerðu ráð fyrir um 200.000 manns og fór þátt- takan því lan-gt fram úr vonum þeirra. Engu að siður varð stór- tap á hátíðinni fjórhagslega, því að þúsundum saman streymdu menn yfir niðurfailnar girðing- ar og voru miðasa'lar þar víðs- fjarri. Forráðamenn hátíðarinn- ar tóku tapinu með bros á vör, því að eins og fram kemur i við- tölum í myndinni. hafði unga fólkið sannað að hægt er að halda slíka hátíð í anda friðar og bræðralags. í myndinni koma fram þekkt- ir hljómlistarmenn eins og Jimi Hendrix, Country Joe, Joan Baez, Arlie Guntrie, Santana og Ten Years After. Tekur sýningin rúfnár" þrjár' Klúkilaiisfundif, ;,bg eru auk tónlistarfflutnings sýnd viðtöl við gesti á hátíðinni og íbraa í Woodstocfe, og viðbrögð þeirna síðamefndiu við hátterm unga fólksins og klaaðaburfh — eða klæðleysi í sumum tilfellum. Á undan sýningum í Austur- bæjarbíói og í hléum er diskóteik í anddyri hússins. Aðilar eins og Kamabær og Simna nota tækifærið og reyna að höfða til unga fólksins með yöru sinni. Táningar vom þarna í mikrlum meirihluta. Þó mátti sjá eitthvað af eldra fólki og höfðu roskin hjón við orð að þau væru þama stödd til að verða ung í annað sinn Kvikmyndahúsið leigði bátal- arakerfi sérstaklega fyrir sýn- ingar á Woodstock. Ekki eru lík- ur til að hérlendir aðilar tapi fjárbagsJega á sýningu myndar- innar fremur en erlendir þar sem myndin hefur verið sýnd. Miðinn kostar 125 krónur og er þá innifalið stæði i anddyrinu meðan hljómlist er flutt af plöt- um fyrir sýningu! í hléi á einni sýningunni laumuðust nokkrir piltar inn, án aðgöngumiða. og settust í tröppur áhorfendasal- arins. Var umsvifalaust gripið í hnakkadrambið á þeim og þeim ffleygt út af starfsmianni hússins — og þótti ekki ailveg í stil við Woodstoek hátiðina — þar sem 300.000 manns fengu ókeypis aðgang — og jafnvel ókeypis mat. þegar fólkið kornst ekki burtu á tilskildum tíma vegna umférðaröngþveitis. SKIPAUTGtRÐ RIKISINS MS. HEKLA fer austur um land í hrinigferð fyrri part næstu viku. Vöru- móttaka í diag, á morgun og. á föstudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar. Vopnafjarðar, ' Þórshafnar, RjatífafíffifhWJ Húsavikur, Akrareyrar og Siglu- fjaröar. Góður afli fyrir norðan Sauðárkróki 13/4 — Góður affli hefur verid hjá togbátum fiyrir Norðunlandi undanfairna da.ga. I gær iandaði Hegranesið 115 tonn- uem hér eftir 4ra sólairlhriniga úti- vist. Helmiragur þess afla fékkst síðasta sólarhringinn. Á morgun er von á Dran.gey með á 2 hundrað tonna aiffla. Er gert róð fyrir að vinna í frystihúsinu verði fram á kvöld ailla næstu viku. AÐALFUNDIR deilda KRON verða haldnir sem hér segir: 1. og- 2. deild: fimmtudaginn 15. apríl í fundarsal SÍS í Sambandshús- inu við Sölvhólsgötu, 4. hæð. Gengið inn úr porti frá Ingólfsstræti. 3. og 4. deild: þriðjudaginn 20. apríl í fundarsal Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi við Laugarnesveg. 5. deild: mánudaginn 19. apríl á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Gengið inn um bakdyr DOMUS. 6. deild: mánudaginn 19. apríl í Félagsheimilinu, Kópavogi, neðri sal. Dagskrá fundanna er skv. félagslögum. Allir fundimir hefjast kl. 20,30. Deildaskipting KRON: 1. deild: Seltjamames og Vesfcurbær surman Hringbraiufcar að Flugvallarbraut. 2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðibær að Rauðarárstíg. 3. deild: Norð-au&turbær frá Rauðarárstíg. norðan Laugavegar og Suðurlands- braufcar að Elliðaárvogi. 4. deild: Suð-austurbær frá Rauðarárstíg sunnan Laugavegar og Suðurlands- brautar ausfcur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild: Austurbær, austan Grensásvegar og sunnan Suðurlandsbrautar að mörk- um Kópavogs, einnig Árbæjar- og Breiðholts'hverfi, svo og félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjamamess. 6. deild: Kópavogur. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.