Þjóðviljinn - 13.06.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 13.06.1971, Page 8
g SIÐA — WÓHVTkJTNN — Swnmuidaguir 13. júmi 1071. NORRÆNA HUSIÐ Sollentuna Musiksállskap sem er kór ásaimt nokkrum hljóðfæra- leikurum frá Sollen'tuna (ein af útborg- um Stokkhókns) í Svíþjóð, heldur tón. leika í NORRÆNA HÚSINU í dag sunnudaginn 13. júní kl. 16.00. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt; má tn.a. nefna lög eftir Stenhammar, Peterson- Berger, sænsik þjóðlög í raddsetningu Hugo Alfvén, íslenzk þ’jóðlög og margt fleira. Aðgöngumiðar á kr. 100,00 verða seldir í Nor- ræna Msireu kl. 9.00-12.00 á laugardag og við innganginn. Hressandi upplyfting á kosningadaginn! NORR€NA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Umferðarfræðsla 5 og 6 ára bama í Reykjavík Brúðuleikhús 1 «f J r • uy n wMn Muyuuua yuuiy Lögreglan og Umferðarnefnd Reyikjavíkur í sam- vinmi við Pnæðsiliuskrifetofa Reyfcjiavíku!rborgar efna til •umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára böm í Reykjavík. Hvert bam á þess kost að mæta tvisvar, Mukfcustunid í hvort skiptí. Sýnt verð- ttr brúðuleifchús og kvikmynd auk þess sem börn- in munu fá verkefnaspjöld. — Fræðsla fer fram sem hér greinir: 15.-16. júní 6 ára böm 5 ára böm Melaskóli 00.30 11.00 Austurbæjarskóli 14.00 16.00 18-21. júní Vesturbæjarskóli 09.30 11.00 Hlíðaskóli 14.00 16.00 22.-23. júní Álftamýrarsfeóli 09.30 11.00 ' Vogaskóll 14.00 16.00 24-25. júní Hvassaleitisskóli 09.30 11.00 LauigameesfeóK 14.00 16.00 28-29. júní Breiðagerðissifeóli 09.30 11.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 30. júní - 1. júlí Breiðholfeskóli 09.30 11.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 Lögreglan. Umferðamefnd Reykjavíkur. tók og Paiul Hindemith: a) 1 Rapsódía nr. 1 eftír Bartók. Joeepih Szigeti leifcur á fiðiu og höflundiur á píiamó. — b) Stnengjatríó nr. 2 efitir Hind- ernith. Simon Goldberg leik- ur á fiðlu, höfundur á lág- fiðlu og Emiraarauiei Ferjer- sjónvarp útvarpið mann á selló 20.55 „Og þér, manni minn,“ smásaga eftir Gísla J. Áist- þórsson. Höfiundur les. — Sunnudagur 13. júní. 8.30 Létt morgunlög. Borgiar- lúðrasveitin í Innsbruck leik- ur austurríska miarsa. 9.00 Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dagblaOanna. 9.15 Morguntónleikiar (10.10 Veðurf regnir). a. Brtandien- borgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Biach. Kammersveit und- ir stjóm Jascha Horensteins leikur. b) Konsert nr. 1 í g-moll eftir Handel. Jobann- es Ernst Köhler leitour á org- el meg Gewandhaus-hljóm- sveitirmi í Leipzig; Kurt Tho- mas stjómar. c) Sónata nr. 5 í D-dúr op. 102 eftir Beet- hoven. Mstislav Bostropovich leikiur á selió og Svjatasliav Richter á píanó. di) Píanóverk eftir Chopin. Benno Mosei- witsch leitour. 11.00 Messa í Sbarðskirkju á Landi. (Hljóðr. 9. f.m.) Prest- ur: Séra Hiannes Guðmunds- son, Organleitoari; Anna Magnúsdóttir í Hvammi. 12.15 Daigskráin. Tónledkar. 12j25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Einar B. PáXs- son verkfræðingur gengur með JöiKli Jakotossyni um Vesturgötu. 14.15 Miðdegistónleitoar. Pro- menade-hljómisyeit ledfcur létt lög eftir Jotoann Strauss, Franz Lehar, Robert Stolz og fleiri. Gijsibert Niuwland stj. Elfie Mayerhofer syngur með. 15.30 Sunnudagstoálftíminn. Friðrik Theodórsson rabbar milli laga. I6.O1O Frétttr. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurifregnir. 17.00 Bamatími. a), ,1Ofviðri'ð‘<, saga úr verikum Shakespeair- es eftir Charles og Mary Laipb í þýðingu Láru Pét- ursdóttur. — Sigrún Kvaran les. b) Bamakór Árbæjar- skóla syngur. Jón Stefánsson stjómar. c) Framhaldisleik- ritið: „LeyniféiLagið Þristur- mn“ eftír Ingiibjörgu Jóns- dóttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leitoend- ur í fjórða og síðasta þætti sem heitir „Endir er á HJu beztur“. Guðrún: Nína Sveinsdóttir. — Hrafnhildur: Helgia Jónsdóttrr. — Ámi: Srg. Skúlason. — Björn: Þór- hallur Sigurðsson. — Jóa- kim: Bessi Bjamiason. — Stefián: Flosi Ólafsson. — Guðmunduir: Jón Aðrls. 18.00 Frétttr á ensferu 18.10 Stundartoom með Jacqu- es Loussier og félögum. som leitoa iög eftír Johann Seb- astian Bach 18.25 Veðurfregnir. Dagskrá fevöld'sins. 10.00 Fréttir. Tilkynningtar. 10.30^Sumiarið 10H3. Daigisikrá í tah og tónum um helztu at- burði sumarsins innanlands og utan. — Umsjónarmaður: Jónas Jónasson. 20.20 Tónverk eftir Béla Bar- Brauiborg auglýsir Munið veizlubrauðið okkar í stúdentaveizluna. Coctailpinnar. kaffisnittur, Vz sneiðar og brauðtertur. Pantið tímanlega í sírna 18680 ogr 16513. BRAUÐBORG, Njálsgotu 112. V c lR 'Vfrezt Hljóðritun frá Kópavogsvöítou í vetur. 21.10 Létt tónlist. — Fílharm- óníuisveitin í Berlín og fleiri hljómsveitir leifca diansa frá ýmsum tímum, spænskir listamenn flytjia þjóðlög og dansa frá heimalandi sinu og Mantovani og Hjómsveit hans leitoa. 22.00 Kosningafréttir dansliög og önnur lög. — Öðru hverju birtar kosningaspár með að- stóð tölvu. (22.15 og 01.00 Veðurfregnir). Dagskrárlofe á óákveðnum tírna. Mánudagur 14. júní. 7.00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir Kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9,00 og 10.00. — Morgunbæn fel. 7.45. Séra Jón Einarsson (alla daga vikunnar). Moxgunleik- fimi fel. 7,50. Valdimar Öm- ólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píianóleik- ari (alla daga vifeunnar). — Morgunstund bamanna kl. 8.45. Baldur Pálmason byrjar lestur sögunniar „Snorra“ eftir Jennu og Heiðar Stefánsson. Útdrátt- ur úr forustugreinum lands- málablaða fel. 9.05. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Milli ofan- greindra tahnálsliða leikin létt lög, en feL 10.25 Sígild tónlist. Ren.a Kyriafeou leik- ur með strengjasveit úr Sin- fóníuMjómsveit Víraar Kons- ert í a-mdU fyrir píanó og strengi eftir Mendetssobn. Mathieu Larage stjómar. 11.00 Fréttir. Á nótum æstounnar (endurbekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleifear. Til- kynningar. 12.25, Fréttir og veðúrfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleifcar, 14.30 Síðdegissagan: „Litaða Hæjan“ eftír Somerset Maugham, Ragnar Jóhannes- son oand. mag. les (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Frá norrænu tónlistar- hátíðinni í Helsinki í fyrra. Prelraide, Interlude og Post- lude fyrir orgel efftir Eridd Salmenhaara, Tocoata eftir Lars Gunniar BodSn og Con- trasti per organo eftir Leif Thybo. Leiflwr Þórarfnsison kynnir. 10.15 Veðurfregrrir. Létt lög, 17.00 Fréttir Tónleitoar. 17.30 Sagan „Ungar hétjur" efttr Garl Sundby. Þýðaradi: Gunnar Sigurjónsson. Hihnar B. Guðjónssion byxjar lest- urinn. 18.00 Fréttir á enstou. 18.10 Tónleitoar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagstorá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilfeynningar. 19.30 Daglegt mól. Jón Böðv- arsson menntaskólakenniarf sér um þáttiim. 19.35 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson hagfreeðing- ur talar. 19.55 Stundarbil Freyr Þórai> insson kynnir popptónlist. 20.25 íþróttaKf. Öm Eiðssón segir frá. 20.50 Píanótónleitoar fná aust- ur-þýztoa útvarpinu; Peter Rösel leifcur: a. Tvær etýður op, 25 eftir Frédric Ghopin. b. Tónaijóð eftir Anro Ba- babsjanjan. c. Sónötu nr. 6 í A-dúr eftir Sergej Prokof- jefif. _ 21.30 Útyarpsagan: „Ámi“ eftir Bjömstjeme Bjömssion. Amibeiður Sigurðardóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. PáiH Agnar Pálsson yfirdýrateknir talar um eld- gos og húfjáTsjúitodóma. 22.35 Hljómplötusafmð: f -jm- sjá Gunraars Guðmundssonar. 23.301 Fréttir í stuttu máli. — Sunnudagur 13. júní 1971. 18,00 Helgistund. Sr. Jón Auð- uns, dómprófastur. 18.15 Tvistill og Lappi í vanda staddir. Þýðandi Guðrún Jör- undisdóttir. Þulur Anna Krist- ín Amgrfmsdóttir. , 18.25 Teifenimyndir. Siggi sjó- ari. 18.35 Sfereppuir seiðkarf 3. þáttur. Tvíburamerkdð. Þýð- andi Kristtún Þórðairdóttír. 19,00 HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,2» Veður og auglýsingar. 20.25 Þróun. í mynd þessari er fjallað um þróunarkenn- inguna og meðal annars rak- inn þróunarferm fiðrildateg- unda á Engiandd síðustu áratuigina. Þýðandi og þulur Ólafur Hákansson. 21,0o Heimisineistarakeppni í samkvæmisdönsum. Mynd frá dianskeþpni, sem nýlega var haldin í Þýzkalandi. Þátttakendur eru atvinnn- dansairar frá ýimsum löndum, 24 að tölu. (Eurovision — Þýzka sjónvarpið). Þýðandi Björri Matthíasson. 22,05 Dauðasyndirnar sjö. Vin- ur minn, Corby. Sjöunda og síðasta leikritið í flokki brezikra sjónvarpsleikrita um hinar ýmsu myndir mann- legs breyskleika. Höfundur Paul Jones. Aðaihlutverk: Nigel Stock, Vivien Merc- haint og Paitricfe Allen. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 23,00 Kosningasjónvarp. At- kvæðatölur kosningafróð- leikur og viðtöl við fólk úr ölluirn kjöndæmum. Dagskrárlok eigi síðar en kl. 4 um nóttina. Mánudagur 14. júní 1971. 20,00 Fréttir. 20.15 Veður og auglýsángar. 20.20 Kosningaúrslit. YfirMt um kosningamar og viðtöl við talsmenn flofetoanna. 21,10 Suzanne Brenning. Sænsk söngkona Suzanne Brenning syngur óperettulög í sjón- varpssal. Undirleito annast Hjómsveit undir stjóm Carfs Billieh. 21.35 Saga úr smábæ. Fnam- haldsmyndafloktour frá BBC, byggður á stoáldsögu eftir George Eliot. 4. þáttur. Heim- koman, Leikstjóri ‘ Joan Craft. AðalHutverk Miobele Dotrice, Philip Latbam og Miehael Pennington. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Casaubon bannar konu sinni að hitta Will Ladislaw. Fred segir Mariu fná ákvörðun sinni, að hætta við guðfræði- nám. Séra Farehrother er neitað um embætti sjúkra- hússpresbs. 22.20 Mannlíf í stórborg. Br-uigðið er upp svipmynd- um af mannlífinu í stórborg- inni New York og lýst kost- um og göllum stórbargariífs- ins. Þýðandi Jóhianna Krist- jónsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). • Vísa dagsins Nú skal gera júníjól, jörg að yndisbala, láta stjórnarhana á hól hætta loks að gala. B. • Fyrsti aðal- fundurinn 24. juní Fyrsti aðalfumdur Skállholts- félagsins verður haldinn að kvöldi hins 24. júní nsestkom- anai Jd. 20.30 í safnaðarheimiii Hallgrímskirkju Auk aðalflund- arsibarfs verða lagðar fram teifcningair af skölahúsinu, sem nú er hafin þyggir.g á. • Hringskonur selja blóm sín á kosningadaginn • Nýlega var aðalfundur Kven- félagisins Hringsins haldirm í heimili félagsins að ÁsvaJla- götu 1 hér í borg. Formaður félaglsins, frú Sigþrúður Guð- jónsdóttir gerði grein fyrir starfi liðsins árs, en það hef- ur nú, sem og endranær, beinzt að líknarmálum í þáigu sjúkra baroa. Alkunnuigt er, að Hrings- konur lögðu á sínum tíma mik- ið fé í BarnaspítaQia Hringsins, sem starfræktur befur verið um árabil. Síðan hafia félagskonur safn- að fá til þess að koma á fót geðdeild innan Baroaspítalans, en sldkrar deildar var mikil þörf hér á landi. Hinn 19. marz sl. var formlega teldn í notk- un Geðdeild Bamaspitala Hringsins við Dalbraut hér í borg. Húsnæði liagði Reyikjia- ‘vítourborg til. en hringurinn stó'ð straum af öllum kostnaði við öflun tækj abúnaðar og hús- muna, og var síðan deildin af- hent ríkinu til leksturs. Yfir- læknir er dr. Páll Ásgeirsson, aðstoðayfirlæknir dr. Sverrir Bjamason og florstöðukona frk. Ólöf Baldursdóttir. Geð- deild þessi er vísir að öðru og umfangsmeira verikefni í þágu geðheilbrigðismiála barna hér á landi, og munu Hringskonur efeki láta hér staðar numið, heldur halda ótrauðar áfram söfnun fjár í þessu skyni. Á feosningadiaginn þann 13. júní n.k. efna Hringstoonur að venju til blómasölu til áigóða fyrir ofangreind mólefni í trausti þess. að allir kjósendur styðji framgang þessa nauð- synjamáls. Frú Sigþrúður Guðjónsdóttír, sem verið hefiur formaður Hringsins gl. 10 ár, baðst und- an endurkosningu eftir mikið og erilsamt starf. Færðu fé- lagskonur henni gjöf í þakk- lætisskyni fyrir frábær störf í þágu félagisins. f hennar stað var kosin frú RágnhéÍÍSur fííti- arsdóttir. Samtovaamt lögum gengu úr stjóm fiú Bryruíís Jafeobsdóttir, ritari^'og "fru SÍig- ríður Jónsdóttir, meðstjóm- andi. Afmæfi • Sjötugwr er í diag, sunmudag- iinin 13. júní, séra Guinnar Ároa- son, Kópavogi. Tefeuæ hann á imóti gestum í Félagsbeimild Kópaivogs, eflri sal, kl. 3-6 e.h. • Tvöfalt sumar- hefti Æskunnar • Þannig Mtur hún út forsið- an á nýjasta hefti bamablaðs- ins Æskunnar maí-júní heft- inu. í þesisu tvöfalda hefti ei að venju að finna miargvíslegl og fjölbreytt og líflegt efni: siem ógjömingur er að tíunda hér. Verður aðeins getið tveggja greina og fjallar önnur um íiiús Jón Sigurðssonar við Austur- vegg í Kaupmannaihöfn — hið myndarlega félagsheimili fs- iendinga þar í borg — hin greinin (höfundur Siguriðui Gunnarsson) ber yfirskriftina Þ jó ðhát í ðardagur Norðmanna 17. maí — og er þar sagt frá bátíðahöldum í Osló þann daig, v t V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.