Þjóðviljinn - 24.06.1971, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖBVlíLJINN — Fimmtudiagur 24. jtíní 1971.
Brottvísun af leikvelli kostaði
Torben Nilsen þrjár milj. kr.
Dýr augnablik hjá dönskum landsliðsmanni í knattspyrnu
Q Öll munum við, sem áhuga höfum á knatt.
spyrnu, einhvem tíma hafa séð leikmanni vís-
að af leikvelli fyrir Ijótt brot framið í augna.
bliksreiði í hita leiksins. Slíkt atvik átti sér stað
í hinum margumtalaða landsleik Ðana og Svía
sl. sunnudag, er danska bakverðinum Torben
Nilsen var vikið af leikvelli fyrir að sparka í
sænskan leikmann viljandi, en þessi brottvísun
var leikmanninum dýr, því hún kostaði hann
3 miljónir ísl. króna.
Þannig var, að Torben Niel-
sen, bezti baikvörður Dana í
dag, var að því kominn að
undirrita atvinnumannasamning
við vestur-þýzka liðið Fortuna
Dusseldorf og voru forráða-
menn þess viðstaddir þennan
leik. Þeir voru með samninginn
tilbúinn en ætluðu að sjá Torb-
en leiíka eirtn landsleilk í viðbót.
landsleikinn Danmörk — V-
Þýzkaland hinn 30. júní n. k.
Þar sögðust þeir fá að sjá
Torben leika gegn þeim mönn-
um, er hann kæmi til með að
Aðstöðuleysi til æfínga háir
ýmsum greinum frjálsíþrótta
-<s>
Frjálsíþrótamenn okkar hafa
réttilega verið gagnrýndir fyr-
ir slakan árangur í velflestum
greinum á þeim frjálsíþrótta-
Körfuknattleiks-
námskeið VaSs
Körfuknattleiksdeild Vals
gengst fyriir könfuiknaittleiks-
námskeiði fyrir pilta, 8—14 ára,
í suimar. Hefst það n. k. föstu-
dag. 25. júní, í Valsheimilinu,
og stendur frá kl. 18,00 til 19,30
einu sinni (elf til vill tvisvar)
í vitou.
Verður námskedðimi skipt nið-
ur í fimim meginlþætti:
1. Boltameðferð, grip og send-
ingar.
2. Körfuskot.
3. Knattrek og hireyfing með
knött.
4. Sóknarleikur.
5. Vamarleikur.
Verður undirstöðuatriðum
hvers þáttar gerð rækileg skil,
áður en haldið er áfram til þess
næsta. öllum piltum á aldrin-
um 8—14 ára er heirmll að-
gangur að námskeiðinu, en
kennari og umsjónarmaður
námskedðsdns verður Guðmund-
ux Þorstei'nsson.
mótum, er fram hafa farlð hér
á landi á undanförnum árum
og það sém af er, sumrinu.
En um leið og maður gagnrýn-
ir þá fyrir þennan slaka árang-
ur, þá ber þess einnig að geta,
hve illa er að ýmsum íþrótta-
greinum búið, hvað æfingaað-
stöðu snertir. Þetta réttlætir
þó alis ekki til að mynda hinn
slaka árangur í hlaupum og
nokkrum stökkgreinum, sem
allvel er búið að við æfingar.
En það eru nokikrar grein-
ar, sem ails ■ enga aöstöðu
bafa til alvöru-æfinga og má
þar fyrst og fmnst nefna
spjótkasí. Vallarstjóri leyfir
eiklki að sé æft á Laugardals-
vellinum, vegna þess að spjót-
ið fer iMa með grassvörðrnn.
Þá er ekki í annað hús að
venda til æfiniga en MeJavöll-
inn. Þau spjót, sem nú eru not-
uð við æfingar og keppni, hin
svokölíluðu svifspjót, þola ekki
að þeim sé kastað á malarvöil,
því ef það er gert þá bnotna
þau. Nú er það sivo, að spjót-
kastarar, sem og raunar flestir
frjálsíþróttamenn ofckar sem
þurfa sérstök áhöld, verða að
eiga þessi tól sjálfir og þau
eru dýr (toUurinn á þeim er
ndkkru hærri en á vínstaupum)
og íþróttamenn okkar eruengir
Flram.hald á 7. síðu.
Tvær af þrem kastbrautum
Melavallarlns eru orðnar of
stuttar fyrir kringluköst Erlends
Valdimarssonar, en sú þriðja er
nú ruslageymela vallarins og
því má ekki kasta Iengra en
50 m ef kringlan á ekki að
lcnda í haugnnm.
leika gegn í Bundesiigunni
næsta keppnistímábil. En bæði
var það að Þjóðverjunum líkaði
ekki að Torben skyldi missa svo
stjóm á skapi sínu að það kost-
aði hann brottvísun af leikvelli
og auk þess fer hann sjálfkrafa
í leikbann og verður ekki með
danska landsliðinu í leiknum
gegn V-Þjóðverjum. Og Þjóð-
verjarnir héldu heimleiðis strax
eftir leikinn án þess að tala
neitt frekar við Torben Nielsen,
eins og þeir höfðu þó ákveðið
að gera. Þessi samningur er
Torben ætlaði að undirrita
hljóðaði uppá 250 þús. danskar
krónur eða um það bil 3 milj-
ónir íslenzkar.
Dönsku blöðin eru mjög von-
svikin yfir leiknum, sem Svíar
unnu 3:1 eftir mifclar heit-
strengingar Dana um að nú
myndu þedr lóks sigra Svía, sem
eru ámóta erkióvinir Dana á
íþróttasviðinu og Danir em ís-
lendingum. Ástæðan til þess að
Danir voru svona vongóðir er
sú, að nú í fyrsta skipti máttu
þeir nota afla sína atvinnu-
menn, er leika með atvinnu-
mannaliðum víðsvegar um
Evrópu, í landsliði og þedr not-
færðu sér það líka óspart og
töldu sig yera með sterkasta
landslið er þeir hafi stillt upp
í mörg ár. ef til vill sterkasta
landslið er þeir hefðu noltókum
tíma átt.! Þéfta dúigði þó ekki.
Svíar, án flestra sdnna atvinnu-
manna, unnu leikinn auðveld-
lega 3:1. Dönsfou blöðin verja
miklu rúmi til að ræða um
leikinn en svo virðist sem brott-
vísun Torbens Nielsens sé að-
alatriði leiksins, ef dæma má
eftir því hvemig þau skrifa og
hve mifclu rúmi þau verja til
að ræða um þessa brottvikn-
ingu. Nú er það svo, að þetta
var alls efckert merkilegt atvik
hvað ledknum viðkom, því að
það gerðist 12 mínútum fyrir
leikslok og hafði enigin áhrif.
öll mörk leiksins voru skoruð
í fyrri hálffleik.
Torben Nielsen segir sjiálfur
að sér þyki þetta atvik eitt
það svartasta augnablik er hann
hafi lifað, vegna þess að þetta
hafi varið geirt í hálfgerðu
hugsunarleysi. Þeim hafi lent
„Aldrei hef ég verið jafn Iengi að ganga 20 metra“ sagði Torben
Nilsen um þau skref er hann varð að ganga útaf leikvellinum
eftir brottvikninguna fyrir framan 50 þúsund áhorfenflur. —
Hér á myndinni er landsliðsþjálfarinn Rudi Strittich að leiða
hann af leikvellinum.
saman honum og Ove Eklund,
útherja Svíjanna, og báðir féllu
við. Torben segir að Ove hafi
haldið sér er hann hafi ætlað
að standa upp og því hafi hann
sparkað frá sér og Svíinn stað-
festir að þetta sé rétt og að*.
þetta sé rétt og að þetta hafi
ekkeirt spark verið, rétt ýtt í
sig fæti og hann segist sjaldan
hafa vorkennt manni edns og
Torben, er honum var vísað af
leikvelli fyrir þetta ómerkilega
brot. Eins virðast fflestir vera á
einu máli um að mörg ljótari
brct hafi sézt í leiknum og
sjáist í nær hverjum leik. En
v-þýzki dómarinn er hinn harð-
asti og segist ekki hafa verið í
neinutm vafa um réttmæti brott-
vikningarinnar. En það sorg-
legasta við þetta atvik. sem
í sjiállfu sér er ekkert fréttnæmt,
er hið stóra og tilífinnanlega
fjárhagstap er Torben Nielsen
virðist hafa orðið fyrir végna
þessarar vafasömu brottvikning-
ar. — S.dór.
Fimmtudags-
mótið
1 kvöld kl. 19 hefst enn edtt
fimmtudagsmót FRÍ á Mela-
vellinum. Keppt verður í þess-
um kariagreinum: 100 m og
800 m hlaupi. kúluvarpi,
kringlukasti og langstökki. I
kvennagreinum verður keppt í
4x100 m boðhlaupi. 1500 m
hlaupi og kúluvarpi.
Ötti
ritstjóranna
Sjálfstæðislfflokkurinn nýt-
ur sem kunnugt er mjöig víð-
tæks fylgis á ísllaindi, kjós-
endahópurinn er afar breiður.
Þar er ekkii aðeins að finna
þau samtok forréttindaafia
sem stjóma flokknum, held-
ur mjög mákdnn fjölda milii-
stéttarflóliks og launamannai.
Margt bemdir hins vegar til
þess að ffldkkurinn sé smátt
og sanátt að glata þessu breiða
einkennd sínu. Valdaibaráttan
innan hans hefur X csrið skýr
upplausnareinkenini, og er
engan veginn séð fyrir end-
ann á henni. Framiboðslistam-
ir í þinigkosningunum nú
voru mun einhæfari en þeir
hafa áður verið, og er hin
alræmda lögfræðingiahersdng
til marks um það. Endia fór
nú svo aö kjörfylgi fflokks-
ins reynddst minna en það
hefur verið undanfama fjóra
áratuigi. Samit er Morgunblað-
ið veikasiti hleklkurinn i
skipulagskeirfi Sjálfstæðis-
flokksins; þótt fflokkurmn sé
eðli sínu breáður er Morgun-
blaðið afar þröngt í öllum
stjórnmálaskrifum sánum.
Margunlblaðið er ekki fulltrúi
fyrir Sjáfflsitæiðisfflokkinn í
heild, heldur fyri.r afturhaXds-
samasta og ofstækisfyllsta
hluta hans. Hefur þetta sér-
kenni Morgunblaðsdns birzt
afar greinfflega síðustu dag-
ana og staðfesit að ekkert
blað á íslandi er jafn þröng-
siýnt í miatd á mólefnum og
mönnum. Ætti Sjálfstæðis-
fllokkurinn að laga sig etftir
þiessu máligaigni sínu, eins og rit-
stjóramir munu vilja, jrrði hann
á skömmum tíma lítil og á-
hrilfaílaus klika.
Margir áhrifamenn innan
Sjálfstæðisfflokksins vfflja hiins
vegar breyta ritstjóm Mong-
unblaösins og reyna að fella
blaðið að einkennum fflokks-
ins. Sá sem þetta skrifar veit
af eigin raun að þingmenn
Sjálfstæðisflokksdns hafa ekki
mikið álit á Eyjólfi Konróði
Jónssyni og Matthíasi Johann-
essen, og þeir féiagarnir
verða dregnir til ábyrgðar ef
Sjálfstæðisfflokkurinn missir
nú þau miklu stjámmálaivöld
siem hann hefur haft í rúman
áratug. Það er m.a. ótti við
slíkar hreinsanir sem stjómar
hinum tryllingslegu skrilflum
Morgunblaðsins síðustu dag-
ana. Af sikiljanlegum ásitæð-
um vonar höfundur bessara
pisitla að sjálfsögðu að þeir
Maitthías, Eyjólfiur Konráð og
Stynmir Ihaldi vedlh
Frá-
leitt með öllu
Tímiinin greinir frá því að
álkveðið muni vera að sfcipa
nýja menn í þrjú senddiherra-
embœitti, gera Guðmuhd 1.
GuðmundSson að sendiherra í
Bandaríkjunum, Nieils P. Slg-
urðsson að sendiihenna í Bret-
landi og Tómais Tómasson að
sendiherra hjá Atlanzhafs-
bandalaginu í Briisisél. Efcki
miun þó hór um neinar loka-
ákvarðanir að ræða, og því
enn ráðrúm til þess að mót-
mæla því mjög eindregið að
minnihluitastjóm sú sem nú
situr að völdum noti andláts-
skeið sitt til þess að raða
mönnum í mikilvæg embætti.
Störf sendiiheirra munu skipta
milklu máli á næstunni, og Is-
lendingar þurfa á öðru að
halda í Bandaríkjunum en
málatilþúnaði eins og þeim
sem Guðmundur I. Guð-
mundsson er lfklegur til. Ekki
er maður sem að undanfömu
heflur. dvalizt í andrúmslofti
Nató-ríkja í Brússel, eins og
Níels P. Sigurðsson, heldur
lfklegur tffl að halda á land-
helgismálinu í Bretlandi af
þeirri festu og djörfung sem
á þarf að halda. Samskipli
Islendinga við önnur rítai
verður mjög mikilvægur hátt-
ur í þróun landhelgismólsins,
og því væri það fráleitt með
öllu að ákveða menn til
sendiherrastarfa áður en Ijóst
er h.vaða ríkisstjórn tekur við
á Islandi og hvernip. á liand-
helgismálinu verður haldið.
— Austri,