Þjóðviljinn - 24.06.1971, Qupperneq 3
•Fimmtadagur-24. júní 1871 — MÓÐVIIJTNN — SÍÐA 3
Sólíaxij þota Flugfélagsins, lentur á flugvcllinum í Frankfurt í fyrstu áætlunarferðinni.
Búizt er við miklum fjölda á
landsmót Iðnnemasambandsins
Landsmót Iðnnemasambands
Islands verður haldið að Húsa-
felli um næstu helgi og var
mótsstaðurinn valinn með tilliti
til þess, að gestir hvaðanæva af
Iandinu gætu komið. Er búizt við
um 1000 manns, iðnnemum og
gestum og dagskrá mó.tsins er
afar fjölbreytt, íþróttakappleikir,
skemmtiatriði o. fl.
Mptið verður,.sett ^lj-2 á-.laug-
ardag,.. en. strax - á föstudag; hefst
diskótek og verður -það allan
mótstímann miíli dagskráratriða.
Þórarinn Ölafsson . landsmóts-
stjóri, setux • mótið, þá flytur
Jónas Sigurðsson, ío.miaður Iðn-
nemasatnbancis ■ Islands ávarp,
því ,næst keppa ■ aðildarfélög í
knattspyriiu og , handbolta,. : og
loks - verður keppt í hlaupi.. Urn
kvöldið verður margt-til slkemmt-
unar, og kl. 3 um nóttina. verður
kveiktur varðeldur og efnt ti'l
fjöldasöngs.
Á sunnudagsmorgun WL. 11
verður keppt til úrslita í knatt-
spyrnu og handknattleik, þá verð-
ur reið'hjólakeppni, pokalhlaup
og reiptog yfir vatnsfall. Loks
verða verðlaun aflhent, en móts-
slit eru áætluð kl. 5—5,30.
Undanfarin 3 ár hefur Iðn-
nemasamband Islands efnt áxiega
til landsmóta til að stuðla að
aukinni viðkynningu iðnnema á
öllu landinu en aðildairfólögin eru
alls 16. Hafa mótin gefizt prýði-
lega, en nú er búizt við mun
meiri þátttöku en áður, m. a.
vegna mótsstaðarins.
Það kemur fram við
rannsókn, sem nýlega var
gerð í Bandaríkjunum, að
Richáird Nixon fékk nær
300.000 dali í kiosninigasjóð
siinn 1968 firá tíu auðúiguim
stuðninigsmönnum sínum. —
Nixon kvittaði fyrir með
því að gera þá alla að am-
bassadorumr! Meðail þeirra,
sem þannig keypti sérem-
bætti oig fyllti upp í eyður
verðleikanna, var huver-
andi sendiherra Bándaríkj-
ainna á Islandi, Aiuther
Repfoöle. Framlaig hans í
'kosningaisjóðinn var 6.500
dalir.
Það var bandarískia frétta-
stofan AP. sem frá þessu
skýrði þann 20. þ.m. Ðanska
bllaðið Information birti
■ 'listánn yfir ambassadiorana
tíu daginn eftir. Efstur! á
blaði er Artlhur K. Watson,
sem lét meira én fimmitíu
þusund daii af hendi rakna
og studdi einnig ölldunga-
deildartframibjóðendur reþ-
úþlikana fjóiTiagslega, er
fyrrverandi ráðgjafi í Hvíta
h'usiinú eflndi til leynilegra
samskota í kosningabairátt-
unni 1970. Bersýniilega borg-
ar Nixon í næsta réttu
hlutfiailli við frámJág hvers
og eins. Watson þessum,
sem áður var forstjóri í
IBM, var bréytt í ambassa-
dlor í Frakklandi út á
fimmtíu þúsundin sín rúm.
Replojgle, sem ér þriðji
neðstur á bíaði, verðúr að
láta sér nægja útkjálkann
Island,
Listinn lítur þannig út í
heild; tölurnar eiga við
framlag hlutaöeiganda~ í
dölum, landið er staðurinn,
þar sem hann lenti:
Arthur Watson, 54.875.
Frakklland.
Guilford Dudley jr. 51.000.
Danmörk
Vincent Deroulet. 45.000.
Jamaiica
Jolhn Hurnes, 43.000. Aust-
urríld
John Pritzlaff. 23.000. Malta
Kdngdon Gould jr., 22.000.
Lúxembúrg
J. Wilfliam Middendorff II,
15.500. HblJand.
Aluiher Replogle, 6.500. ls-
land.
J. Fife Symington, 5.000.
Trinidaid
Walter Annenberg, 2.500.
Bretland.
Krabbameinsfélag Íslands
Framlhiald af 12. síðu.
möguileikar til nær óendanlegrar
vísindalegrar úrvinnslu. Tvær
Gufuaflsvirkjun
Framhalld af 1. síðu.
eiga engan fulltrúa í stjórn Lax-
árvirkjunar, og eru einungis við-
skiptaaðilar fyrirtækisins.
Fréttaritari Þjóðviljans í Mý-
vatnssveit, Þorgrímur Starri
Björgvinsson skýrði blaðinu firá
því í gær, að áihugi hefði lengi
verið á félagsstofnun með gufiu-
virkjun í Bjamarflagi fyrir aiug-
um, og mjög hefði komið til tals
að undanförnu að boða til fund-
ar í því skyni. Teldu Þin.geyingar
þetta eðlilegan mótleik gegn Lax-
árvirkjun, og áætdanir bentu til,
að með þessu móti mætti vinna
raforku á mjög ódýran og hag-
kvæman hótt. Orlruistofnunin ger-
ir nú atlhU'ganir á frekari gufiu-
virkjun í Bjarnarflagi. og frum-
áætlunum þar að lútandi verður
lokið í sumar. Mun vart koma
•skriður á málið fyrr en þær
liggja fyrir.
Þá sagði Starri, að Þingeyingar
væru orðnir langeygir elftir vís-
indamönnum þeim. sem falið
hefði verið að framkvæma nátt-
úrufræðirannsóknir á vatnasvæði
Laxár og Mývatns. Komið væri
að Jónsmessu og ekkert hefði tíl
þeirra spurzt.
ritgerðir byggðar á þessum rann-
sóknum hafa birzt í riti alþjóða-
krabbameinsfélagsins, og í byrjun
næsta árs verður greint frá tíðni
og dreifingu krabbameina á Is-
landi, í riti, sem krabbameins-
félög á Norðurlöndum gefia út í
sameininigu. Formaður þessarar
skráningar er prófessor Ölafur
Bjamason, og inntu, fréttamenn
hann eftir því, í hvaða líffærum
kirabbamein hefði xeynzt al-
gengast hérlendis. Svaraði hann
því til. að meðal karla væri
krabbamein í maga langalgeng-
ast, en faari þó minnkandi, og
mætti huigsanlega skýra það með
breyttu mataræði. Meðal kvenna
er brjóstkrabbamein algengast.
þá krabbamein í maga, og loks
krabbamein í legi eða leghálsi.
Þá hefur lungnakrabbamein stór-
lega aukizt á árunum eftir síð-
ustu heimsstyrjöld, en á árabilinu
1930—1940 var það nær óþek'kt.
Loks má nefna, að Krabba-
meinisfélag Islands rekur sjóð til
styrktar krabbameinssjúklingum,
sem þurfa að leita sér lækninga
eirlendis. Fyrr á árum var tals-
vert leitað efitir Stýrkjum úr
sjóðnum, en eftir því sem aðstaða
hérlendis hefur batnað, héfur
umsóknum farið fætokandi. 1
sumuim tilvikum þurfa krabba-
meinssjúki inig’ar þó ennþá að
^eita sér lækninga erlendis. m.
a. ef um heilaæxli er að ræða.
Kaupum hreinar léreffstuskur
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS
Gestir munu slá upp tjöldum,
og félögin sjá um veitingasölu á
staðnum. Hreinlætisaðstaða er
prýðileg í Húsafelli, og staðurinn
að öllu leyti vel til útilegu fall-
inn.
Bretar í EBE
Breta nema 250 miljónovn dala.
Á síðasta stigi sar i.ngavið-
ræðnanna leit svo út, sem allt
myndi stranda eftir að þeir
Rippon og John Marshall, vara-
forsætisráðherra Nýja Sjálands,
höfðu hafn.að miðlunartillögu
EBE um smjörútflutning Ný-
Sjólendinga. Litið hafði verið á
tillö'guna sem síðasta orð EBE
í þessu máli Nýja Sj-áliand er
hinsivegar mjög háð þessum út-
flutningi og nokkrum klukku-
stundum síðar var samþykkt ný
og að dómi Ný-Sjálendinga betri
tillaiga.
Hygg.iast h.jarga Heath
Stjórnmálafréttamenn í Lúx-
embúrg telja að EBE,-löndin sex
hiafi . vísvitandi slafcað > mjög á Í
saimningaviiðræðunum til þess
að styðja við baikið á Edward
Heath forsætisráðherra Breta
en ha.nn á nú mjög í vök að
verjast heima fyrir, eins og fram
hefiur komið í fréttum und'an-
famar vikur. Auk áð'urnefndra
tils'lak'ana við Ný-Sjó'lendinga
hefur mikið verið gert til að
tryggja hagsmuni þeirra brezku
bænda, sem afsikeikktaist búa.
Greinilegt er, segja fréttamenn,
að grundvöllurinn að þesisu sam-
komuJaigi hafi verið lagður á
einka'fundum þeirra Pompidous
og Heaths í París fyrir skömmu.
Fiskimálin
Hvað snertir stefnuna í fisk-
veilðimálum, hefur Efnahags-
band'alagið nú í fyrsta sinn við-
urkennt bað. að hánni sameigin-
legu stefnu í þeim málum verði
að breyta til þess að verða við
kröfum Breta. fra og Norð-
manna. í yfirlýsingu, sem Bret-
ar féllust á í nótt, segir, að EBE
við'urkenni mikilvægi fiskveiða
og þann þj óðifélagsilega og fé-
lagslega misrnun, sem taka verQi
tiUit tál. Byrjað verði á því að
reyna a,ð koma á fót bráð'birgða-
fyrirkomulagi, svo að hin nýju
bandialagslönd geti áfram tak-
markiað fisikveiðar innan fisik-
veiðilögsö'gu sinnar.
Enn nýtt sov-
ézkt geimfar?
BOCHUM 22/6 — Frá því var
skýrt í rannsóknarstöðinni í
Bochum í Vestur-Þýzkalandi í
dag, að þar hefðu náðzt merki
frá nýju geimfiari Forstöðumað-
ur rannsó'kniarstö'ðvarinnar,
Heinz Kaminski, kvað merkin
benda til þess, að þessu nýju
geimfari hefði verið skotið á
loft í sambandi við geimstöðina
Sa.ljút-Sojus 11.. sem nú svífíur
á braut umhverfis jörðu.
Stærsta flugskýli I V Þýzkalandi er á Frankfurt flugvelli og þar geymir býzka flugfélagið Luft-
hansa Jumbo þotu sína, sem er til sýnis á vissum timiuti. Flugskýlið er nýtt og var byggt sérstak-
lega tií að rúma Júmbó, en Boeing þota af sömu gerð og Sólfaxi virtist sem smápeð við hlið stóru
systur.
Fast áætlunarflug Flugfélags
Islands til Frankfurt hafið
Á laúgardaginn var bætti Flug-
félag Islands enn einum áfang-
ánum í flugferðanet sitt og hóf
fastar áætlunarferðir til Frank-
furt, en engar beinar flugferðir
hafa nú verið milli íslands og
Vestur-Þýzkalands um árabil.
I tilefni a,f þessum áfanga bauð
Flugfélagið um 40 manna hópi
með í fyrstu flugferðina, embætt-
ismönnum í utanríkis- og sam-
göngumálaráðuneyti. fyrrverandi
og núverandi sendilherra V-
Þýzkalands hér, blaðamönnum
og fleirum, auk þess sem stjóm-
armenn félagsins tóku þátt í
ferðinni. Teikur ferðin til Frank-
furt aðeins rúma þrjá tíma með
þotu og fóru flestir gestanna með
vélinni fram og til baka, nema
blaðamenn, sem fóru áfram á
vegum Fluigifélagsins landleiðina
til Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar og skoðuðu þar nýtt skrif-
stofuíhúsnæði félagsins í Fari-
masisgade.
Flugfélagið mun framvegis
halfa fastar ferðir til Frankfurt
viku.Iega. á laugardögum kll. 13,15
og frá Frankfiurt er síðan flogið
til Islands sömu daga kl. 18,15
að staðartíma. Er áreiðanlegt, að
margir verða til að notfæra sér
bessa auknu bjónuistu Flugfélags-
ins. svo mi.kil samskioti seim Is-
lendinsar hafa við V-Þióðverja.
hæði á sviði viðskipta oe menn-
ingar oig þá eíkki sízt ferðamála.
Straumur þýzkra sumarleyfis-
gesta til Islands hefiur aukizt með
hveriu árinu og er svo komið
afi fí'vðarnönnum hineað eru
Þióðveriar einna fiölmennastir.
Islendingar halfa til þessa sött
minna til Þýzkalands, en á þvi
kann að verða breyting, og hafa
þeir FlU'gfélagsmenn þegar opnað
leiðina með þægilegri og fljót-
legri ferðum og munu væntan-
lega léitast við að kynna íslend-
ingum a. m. k. Frankfurt og
uimhverfi og jafnved fleiri staði,
sém eru efitirsóttir af ferðamönn-
um og ekki er langt að sækja
frá Franklfurt, eins og t. d. Rín-
ardalinn.
Um leið og nýja áætlunaxfilug-
ið gerir það þægilegra að komast
til V-Þýzkalands sjálfs færir það
íslendinga nær öðrum löndum á
meginlandi Evrópu, því Frank-
furt er miðstöð samgangna og
þaðan fastar ferðir bæði með
lestum. óætlunarbílum og flug-
vélum til fjölmargra staða í Mið-
og Suður-Evrópu. — vh.
Norrænt tollgæzlumót
arspjöld á tólf tungumálum um
að innflutningur eitiirlyfja sé
■bannáður. refsingar liggi við
smygltilraunum og útlendingum
megi vísa úr landi fyrir slíkt
brot, verið hengd upp á öllum
stöðum sem útlendingar fara um
þegar þeir koma fyrst inn í
landið.
Tollstjóraembætti Norðurland-
arina vænta mikils af aukinni og
nánari siamvinnu, sem tekin hef-
ur verið upp og reyndar þegar
gefið gót5a raun i mörgum til-
fellum. Auk beinna ábendinga
t.d. um grúnaðar persónur eða
farartæki er leitazt við að miðla
reynslu og alls kyns upplýsing-
utn t.a.m. um nýjár aðferðir
smyglara eða. um ný hjálpartæki
tollþjóna og a.m.k. íslenzkir eft-
irlitsmenn hafa fengið tækifæri
til að fylgjast með og læra
beint af starfi kollega sinna í
Noregi, Danmörku og Sviþjóð.
□ ORKUSTOFNUN
óskar að taka jeppa á leigu
nú þegar.
Upplýsingar í síma 17400.