Þjóðviljinn - 24.06.1971, Side 10
Talsverðar
skemmdir í
Karlsefni
Viðgerð vegna brunans í tog-
airanum Karlsefni í íyrrakvölld
tekur tvær tiil þrjár viikur og
seinkar þetta fyrir fram ráð'gerðu
úthaldi togarams. Sikipslhöifin á
togaranum telur 28 menn og fá
þeir borgaða k auptry ggingiu á
meðain.
HJrfitt er að meta tjón af völd-
um bessa bruna, en það er táls-
vert og skiiptir miljónum króna
fyrir utan fiskitap. Eldur kom
upp í togaramum þegar hannlá
í slippmum hér í Reykijavík.
Alfivðubandalagið
á Suðurnesjum
Félagsfundur verður ha’ldinn í
Tjamarlundi annað kvöld, föstu-
dag, kl. 8,30.
FUNDAREFNI:
1. Hvað er vinstrisitefna? Geir
Gunnarsson og Gills Guðmunds-
son hefja umræður.
2. Rætt um verkefnin framund-
an.
3. Kósnimg ' stjómar í Keifilavík-
urdeild.
Prestastefnan
sett í gærdag
í Revkiavík
Prestastefnan hófst í Reykja-
vfk í gær og stendur fram að
helgi.
Við sýnódusmessu í Dómkinkj-
unni í gærmorgun prédiiikaði séra
Einar Guðuaison prólfastur í
Reykholti, en síðdegiis flluttiSig-
urbjöm Einarsson biskup ytfir-
litsræðu um stöirf kirkjunnar á
liðrnu sýnódusári Þá voiru flutt
framsöiguerindii um kristna upp-
eJdismiótun, sem er aðalumræðu-
efni prestastefnummar að þessu
$inni. . Framsögumenn voru þeir
dr. Bjame Hareide finá Noregi
og Hdligi Þorlálksson skólastjóri.
Að loknum firamsöguræðum var
fumdarmönnum skipt í um-
ræðuhópa.
Síðdegis í gær voru eiginkon-
ur pnesta og ekkjur boðnar í
báskupsgairð. en um kivölldið
filutti dr. Vaddimar J. Eylands
prestur í Vesturhelmi siýnódus-
erindi í útvarp. Erindj sitt
niefindi Valdirmar: Hvað hefur
kirkjan að bjóða?
Borgarmálaráð AB
fundar í kvöld
Borganmálaráð Ailþýðubanda-
laigsins heldur fiund í kvöld kl.
9 á vanjulegum iflundartíma. Full-
trúar fllokksins í nefndum eru
sérstaklega beðnir að mæta.
Fimmtudagur 24. júní 1971 — 36. árgangiur — 138. tölublað.
Myndarleg gjöf frá M.S. fél. Íslands:
120 þús. tíl bygg-
ingar Sjálfsbjargar
Hús Krabbamcinsfélagsins við Suðurgötu í Reykjavík.
HundruB krabbameinstílíellu
hafa fundizt vii fjöldaleit
23 krabbameinsfélög starfandi á landinu
A 20 ára ferli Krabbameins-
fclags Islands hafa verið stofnuð
hérlendis 23 krabbameinsfélög og
spannar starfsemi þeirra nú land-
ið allt. Reka flest þeirra krabba-
meinsleitarstöðvar, og þar sem
aðstaða er ckki fyrir hcndi kem-
ur til aðstoð frá Rcykjavík.
★ Umfangsmesti liður £ starf-
semi Krabbameinsfélags Islands
er leit að legháls- og legkrabba-
meini og hafa 83% kvenna á
aldrinum 25—60 ára verið rann-
sakaðar. Hafa fundizt 309 krabba-
meinstilfelli í þessari fjöldaleit,
og langflestar konurnar hafa
fengið fullan bata.
* Hin svonefndá almén'ná leit-
arstöð Krabbameinsfélagsins hef-
ur starfað í 12 ár, og hafa þar
uppgötvazt allmörg krabbamein,
og mikill fjöldi annarra kviila,
sem í sumum tilfcllum gátu orð-
ið undirrót krabbameins. Leitar-
stöð C annast spcglun á meit-
ingarfærum, og 1% þeirra, sem
þar hafa verið rannsakaðir hafa
reynzt með krabbamein.
í tilefni af 20 ára afmæli
Krahibameinsfélags íslands n. k.
sunnudag var blaðamönnum
skýrt frá starfsomi þess hinigað
til í stórum dráttum. Fyrsta
fjöldaleit að krabbameini var
hafin á vegum Krabbameinsfé-
lags Reykjavíkur, og tók Krabba-
meinsfélag Islands við henni
eftir stofnun þess. Var þair
um að ræða leit að þyrjandi
krabbameini í meltingarvegi, en
henni var flljótlega hætt, þar eð
Fjórða bandaríska blaðið
birtir nú leyniskýrslur
NEW YORK 23.6. — „The Ghi-
oagio Sun“ er fijórða bandam'ska
blaðið, sem til þess varð aðbirta
útdrátt úr leyniskýrslunni um
hemaðarafskipti Bandaríkja-
manna í Víetnam. Segir í fyrsta
útdrættinum, að þáverandi utan-
n'kisiráðheirra, Dean Rusk. hafi
fyrirfram fienigiið að vita af sam-
særi því, sem leiddi til þessi, að
forsetanum í Suður-Vietnám,
Ngo Dinh. Díem, var steypt afi
stóli og hann síðan myrtur. Það
voru Bandam'kjamenn semásín-
Frá Víetnam-
hreyfingunni
Víebnamihreyfiingin heflur opið
hús í Kirkjustræti 10 á laugar-
dö'gium kl. 4-6, þrið'judögum kl.
6-8 og fimmtudjöguim frá kl 8
siðdefiis.
um tíma komiu Díem í forseta-
emlbættið.
Neituðu allir
John F. Kennedy. forsetii og
öll • hams, stjóirn,, .þar á meðail
Rusk, neituðu því ■ með’ öllu að
eiga nokkurm þátt í samsærinu,
en blaðið heldiur því fram. að
Rusk hafi verið láitinn vita tveim
mánuðum áður. Það hafi gea-t
varautanrílkisréðherra sá, sem fór
með máleflni Suðaustur-Asíu,
Roger- Hilsman.
Þingið fær afrit
Stjóm Nixons hefur ■ ekkteirt
ságt um ' þessar uppljlóistranir, en
fullvfst er talið,' að 'dómsmála-
ráðherrainn, Jo-hn Mitchell, muni
fara þess á leit ’fvið - bláð'ið, að
það hætti' birtingunni. Síðustu
fréttir af leyniiskýrslumálinu eru
bær, að Nixon hafi ákveöið að
láta handairíska þinginu í té af-
rit~ af - skýrslunni.
hún þótti ekki bera tilætlaðan
árangur. Var þá stofnuð hin al-
menna ledtarstöð, sem fjölmargir
hafa leitað til, Síðar var stofnuð
C-stöðin, sem rannsakar sérstak-
lega fólk, er hefur sýrulaiusan
maga, og síðan 1967 hefur hún
ennfremur framlkvæmt speglun á
endaþanmi þedrra, sem ledtað hafa
til A-stöðvarinnar, en þannig
hefur tekizt að uppgötva nokk-
uð af krabbameánum.
Hagkvæmari rekstur
Leit að legháls- og legkraþba-
meini hefur staðið yfir frá 1964.
Upphaflega vom konur á aldrin-
uoj 25—60 ára rannsakaðar, en
síðar var aldursflokknum 60—
70 ára bætt við. Af þeirn krabba-
meinstilfellum, sem fundizt Ihafa
við þessar rannsóknir hafa 85 ver-
ið ífarandi, en 224 staiðbunddn, og
svo sem fyrr segir hafa lang-
flestar þessara kvenna fenigið
fullkomna lækningu. Því miður
er sá hópur nokfcuö stór, sem
efcki hefur sinnt kailli, og af
þeim hlu tfallstölum, sem fengn-
ar eru í þessum rannsóknum er
vitað með vissu, að í hópnum
leynast þó noklkur krabbamedn,
sem hægt væri að lækna, ef
konurnar kæmiu 'tdl rannsókna.
Gjald fyrir rannsókn er kr. 150,
en miðað við kostnað við rekstur
stöðvarinnar, er kostnaður við
hverja rannsókn um lcr. 215,
þannig að félagið greiðir kr. 65
af honum. Eru þetta afar lágar
tölur, og benda til þess að rekst-
ufinri sé óvenju haigkvasmur, ef
borið er saman við svipaðar
stöðvar í nágrannalöndunum. 16
manns alls starfa við þessa stöð,
þ. á. m. 3 kvensjúkdómalæknar,
en yfirlæknir er- frú Alma Þór-
arinsson.
Magakrabbamein fer minnkandi
Af öðrum viðfangsefnum
Krabbameinsfélags, islands má
nefna krahbameinssk'ráningu sem
hófst 1945 og síðan hafa þar ver-
ið skráðar marglháttaðar upplýs-
ingar urn þá, sem fengið hafa
krabbamein.' Gréirif er' frá tegund
sjúkdómsins, í hvaða líffærum
hann er, meðferð, og hegðan
hans allt til loka. Skráningin er
því mikil uppspretta vísinda-
legra-upplýsinga, og í henni félast
Framihald á '3. siðu.
1 gær afhentu stjórnarmenn M.
S. félags Islands 120 þúsund
krónur til byggingar dvalar- og
vinnuheimilis Sjálfsbjargar við
Hátún í Reykjavík.
Framlag þetta er að stofni til
gjöf Kjartans R. Guðmnndlssonar
yfírlæknis, en í gjafabréfi hans
frá 1968 segir m. a.: „Þessi gjöf,
samtals að upphæð eitt hundrað
þúsund krónur, er gefin med því
skilyrði að stofnað verði Multiple
Sclerosis félag á Islandi, sem
hafi þann tilgang að styrkja
sjúklinga, sem verst hafa orðið
úti a£ þessum sjúkdómi. Gjöf
þessi er gefin til minningar um
konu mína, Ruth Johnsen".
Tíðni sjúkdómsins svipuð
og í nágrannalöndnnum
M. S. félag Isdands (The
Multiple Sclerosis Society of
.Iceland) var stofnað föstudagínn
20. sept. 1968. Forgöngu um stofn-
un félagsins hafði Kjartan R.
Tæki sem notað er við um-
ferðartalningu var sto/ið
Tæki í eigu Vegagerðar ríkis-
ins var stolið um helgina Er
þetta teljari sem var á Bisk-
upstungnabraut, austan vega-
móta Þingvallavegar í Þrasta-
skógi. Teljarinn er um 10 þús.
kr. virði og með því að fjar-
iægja hann hefur verið eyðilagt
starf við uriiferðartalningu.
Utndanfarið heiflur Vegaigerð
riíkisii'ns framkvæmt umiferðar-
talningu og metur út flrá hon-
um þörfina á viðhaldi og end-
urþótuim á viðkomandi vegi.
Ti'l þess ama eru notuð lítil
tæki, teljairar, sem eru sjálf-
virkir, en viðkvæmir í notlkun.
Tækjum þessum er komið fyrir
við vegaibrúnir og gúmmíslanga
strengd frá þeim þvert yfir yf-
irborð vega. Oft hetfur það vilj-
að bera við að vegffarendur sjái
ekki þessa hluti í friði, rifi þá
upp eða skemmi. Nú um síðustu
helgi var einu slíku tæki hrein-
lega stolið á fymnefindum stað.
Tæki þessi geta ekki komið
neinum að gaigni nerna starffs-
mönnium Vegaigeiröarinnar og er
því æsfcillegt að sá eða þeir siem
fjarlægðu' teljarann, sfcili honum
aftur á sama stað eða til við-
komandi lö'greglu.
Guðmundsson, yfirlæknir við
Taugasjúkdómadeild Landspítal-
ans.
Tilgangurinn með stofnun og
starfrækslu félagsins var sá að
veita aðstoð þeim sjúklingum,
sem haldnir enu mænu- og hedla-
siggi (Multiple Sclerosis). Sjúk-
dómur þsssi, sem oft einkennist
a£ hægifara lömun á mismunandi
háu stigi. er samkvæmt nýjustu
rannsóknum tiltölulega algengur
hér á landi og tíðni hans svipuð
og í nágrannalöndium okkar.
I 3. gr. félagslaganna segir
svo:
„Tilgangi þessum hyggst félag-
ið ná með þvi:
a) Að styrkja með fjárfram-
lögum og öðrum tiltækum ráð-
um byggingu Dvalar- og vinnu-
heiimiliis Sjálfisbjargar, landssam-
bands fatlaðra.
b) Að beita öðrum þeim ráð-
um til hjálpar þessum sjúkling-
um, er stjóm félagsins álítur, að
komd þeim að mestu gagni á
hverjum tíma‘‘.
Enn sem komið er, er félag
þetta fámennt, en unnið er að því
að auka meðlimatölu þess. Félag-
ar geta adlir þeir orðið, sem
legigja vilja sitt lóð á vogarskál-
ina til hjálpar áðumefndum
sjúMingum, og hiefflur skrilflstofa
Sjálfsbjairgar, Laugarvegi 120,
Reykjavík góðfúslega tekdð að
sér að vedta nýjum flélögum mót-
töku svo og fij árfiramlögum til
félagsins, en árgjöldum verður
mjög í hóí stillt.
Stjóm M. S. fétags Islandls
skipa nú:
Focnmaður: Haukur Kristjáns-
son, yfirlæfcnir. Gjaldkeri: Frk.
Sigríður Bachmann, fyrrv. for-
stöðufcona. Rdtari: Guðmundiur
Þórðarson. læknir.
Ráðgefandi læknir félagsins er
Kjartan R. Guðmiundsson, yfir-
læknix.
10 hjóla vöru
bíll valt
Bílvélta'va'rð í Innri-Njarð-
vík á þriðja tímanum í gærdag.
10 hjóla vörubill vait á hliðina
og skemmdist' mikið. ökumaður-
inn meiddist ekki. Var hann að
vinna með .bíliinn í vegaigerðé'g
var að hella' malairhlassi affl þall-
inum. Stóð bíllinn í halla og
Ivar sprungið á einu- :hjólinu, sem
er talið eiga einhvem þétt í að
bflHinn valt.
Yfirmenn tollgæzlu Norðurlanda á fundi hér
Eiturlyfjasmygl og ráistaf-
anir gegn því eitt aialmálii
Nokkrir helztu embættis-
menn tollgæzlu Norð’ur-
landanna sitja þessa dag-
ana fund í Reykjavík og
ræða um ráðstafanir gegn
smygli og þá ekki sízt
smygli á fíkni- og eituiiyfj-
um, sem síöasta áratug-
inn hefur aukizt allveru-
lega, þannig að þau eru
oröin ein af þremur aðal-
smyglvörunum ásamt á-
fengi og tóbaki.
Á fundirium ' hér" í Reykj ávík
sem hófst á þriðjudiagihn og
lýkur' 'síðdegis í diaig, hafa toll-
embættismennirnir skipzt á upp-
lýsingum um ástandið í löndun-
um viarðandi. smygl. og tollgæzlu
og rætt sérstaklega. þau vand'á-
mál sem fiíkni- og eiturlyfja-
smyglið valdia. Einnig hefur. ver-
ið rætt um árangursríkéri bar-
áttu gegn smygli n.a. með laga-
og reglugerðarbreytingum og
með breyttu sikipulagi, vinnuað-
ferðum og nýjum 'rijálpartækj-
um. Aukin menntun og þjálfun
tollgæzlumanna er einnig á dag-
skrá aukin samvinna þeirra að-
ila allra sem koma nálægt töll-
eftirliti í hverju landi og að
sjálfsögðu samvinna í þessum
efnum öllum milli Norðurland-
ana innbyrðis og við önnur lönd.
Þátttakendur í flundinum frá
Danmörku eru J. V. Henriksen
toilstjóri og K. Sörensen toll-
gæzlumaður, frá Finnlandi toll-
gæzlustjórarnir A. Panula og H.
Sevon, frá Noregi K. Trasti toll-
stjóri og E. Braiathen ráðgjafi,
frá Svíþjóð R. Engdal yfirmaður
tollgæzlu á landamærunum og
B. R. Sjoblom skrifstofustjóri og
fyrir ísienzku tollþjónustuna
sitja fundinn Torfi Hjartarson
tollstjóri, Ólafur Jónsson toll-
gæzlustjóri og J G. Ki'isljáns-
son fu'lltrúi.
Kom fram á blaðamannafundi
með þessum aðilum í gær, að á
Norðurlöndunum öllum er nú
lögð mjög mikil áherzla á hert
eftirlit og baráttu gegn ólögleg-
um fíkni- og eiturlyfjainnflutn-
ingi og hafa tollþjónustur land-
anna nána samvinnu í þessari
baráttu. Tóbak og áfengi eru
enn eftirsóttasti smyglvamingur-
inn ásamt eiturlyfjunum og
a.m.k. í Noregi og Sviþjóð komia
bílar næst á eftir þessu þrennu.
Er þá bílum með erlendum núm-
erum ekið frjálst inn í landið og
þeir síðan notaðir eða seldir þar
án þess að greidd séu innflutn-
ingsgjöld og tollar né aðrar á-
lögur.
Greinilegt þykir, að langmest
af þeim eiturlyfjum, sem smygl-
að er til Norðurlandnnna sé
fyrst smyglað til Danmerkur og
síðan þaðan til hinna landianna,
en til Danmerkur kemur þessi
vara fyrst og fremst frá Austur-
löndum nær, en einnig úr öðr-
um áttum og fer það eftir teg-
undum. Hefur tollgæzlan í Dan-
mörku verið mjög hert vegna
eiturlyfj asmyglsins og aðvörjn-
Framhald á 3. síðu.
AKRA
fyrir steih
«
K -