Þjóðviljinn - 15.07.1971, Side 3

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Side 3
«■ Pfnai»*aaaeup-IS. JsSE m — JSJÓBVmJmN- — SIÐA 3 >að er stefnumark ríkisst.jórnarinnar að „stórefla fiskiskipaflotann með skuttogurum, sem vel henta til hráefnisöflunar fyrir fiskiðnaðinn . . . Skal þegar gera ráðstafanir tii að Islendingar eign- ist svo fljótt sem verða má a.m.k. 15—20 skuttogara af ýmsum stærðum og gcrðum.M — Mynd: Skuttogari. má upp raforkuvorum til ör- yggis, þar sem þess er mest þörf. Jafnframt verði unni'ð að því að leysa af hólmi raforku- framleiðslu með dísilvélaafli. Að ljúka innan þriggja ára rafvæðingu allra þeinra bú- jarða í sveibum, sem hag- kvæmt er talið að fái raforku frá samveitum. Hinum, sem tryggja verður raforku með einkavatnsafílsstöðvum eða dfs- ilstöðvum. verði veitt aiukin opinber aðstoð. Að vinna að aukinni jöfnun raforkwerðs i landiniu. Að endurskoða allt sam- göngukerfiS m.a. með hag- kvæmustu þungavöruflutninga á sjó og landi til allra byggð- arlaga í huga. Leggja verður jöfnum höndurn aiulkna á- herzlu á endrjrbyggingu eldri vega og lagningu nýrra. Lán, sem bekin verða til vegagerð- ar, endurgreiðist af tekjum rík- Ríkisstjómin hefur sett sér þessi höfuðmarkmið í félags og menningarmálum: Ag beita sér fyrir au.knum jöfnuði lífskjara og tryggja í framkvæmd fullt jafnrétti landsmanna án tillits til kyn- ferðis, stéttar eða búsetu. Að beita sér fyrir setningu löggjafar um alhliða vinnu- vemd svo og löggjafar um h'lutdeild starfsfólks í stjóm fyrirtækja, og tryggja að slíkri skipan verði komið á í ríkis- fyrirtækj'jm. Að ríkisfyrirtæki segi sig úr Vinnuveitendasambandi ís- lands. Áð styðja 1 aunþegasamtökin til þess að koma upp hagstofn- un á sínium vegum. isins af umferðinni. Ljúkia þarf hringvegi um landið. Taka ber upp að nýju farþegaflutninga á sjó umhverfis landið. Bæta skal flugvelli og skipulag flug- samgangna. Að endurskoða atlt banka- kerfið, þ.á.m. löggjöf varÖandi Seðlaibankann og hlutverk hains, og vinna að sameiningu banka og fjárfestingarsjóða Að taka skiputag olíusölunn- ar til endurskoðunar með það fyrir auigum sérstakiega að sjávarútveginum verði tryggt hagstætt oliuverð. Að taka vátryggingamálin til endurskoðunar með það fyrir augum að vátryggingakerfið verði gert ódýrara og einfald- ara. Að endurskipuleggjia lyfjar verziunina með því að tengja hana við heilbrigðisþjónust- una og setja hana undir félags- lega stjóm. Að tryggja með löggjöf að vinnulaun fáist greidd þrátt fyrir gjaldþrot atvinnurekand'a. Að endurskoða allt trygg- ingakerfið, m.a. með það fyrir augum, að greiðslur almanna- trygginga til aldraðs fólks og öryrkja verði hækikiaðar að bví marki að þær nægi til fram- fœris þeim bótaþegum, sem ekki styðjast við aðrar tekj- ur. Að lögtekinni haekkun elli- og örorkulífeyris verði flýtt með setningu bráðabirgða- laga Að aðstaða landsmanna í heilsugæzlu- og heilbrigðismál- um verði jöfnuð og kostað sérstaklega kapps um að bæta úr vandræðum læknislausra héraga og ráðin bót á ó- fremdarástandi í málefnum geðsjúkra og drykkjusjúkra. ■ A'ð sett verði löggjöf um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri bamaheimila, elli- heimila og annarra hliðstæðra stofnana, og séð fyrir fullnægj- andi menntunaraðstöðu starfs- liðs beírra. Að gera ráðstafanir til að lækka óhóflegan húsnæðis- kostnað almennings, m.a. með lækkun byggingarkostnaðar, hagstæðari lánum og afnámi visitölubindingar húsnæðis- lána. Að bafa forgöngu um að byggt verði leiguhúsnæði, er lúti félagslegri stjói-n, og sé^ einkum í þágu frumbýlinga og aldraðs fólks. ' 'Að endurskoða tekjuöflunar- leiðir hins opinbera með það fyrir augum, a-ð skattabyrðinni verði dreift réttlátlegar en nú er gert. Slík endurskoðun skattakerfisins haldist í hend- ur vi@ endurskoðun trygginga- löiggj'afar í því skyni að ölium þjóðfélagsþegnum verði tryggð- ar lífvænlegar lágmarkstekjur. Tekjur sem einungis hrökkva fyrir brýnustu lífsnauðsynjum verði ekki skattlagðar. Skatta- eftirlit verði hert. þannig að réttlát skattaframkvæmd verði tryggg betur en nú er. Stefnt verði að því, að persónuskattar eins og til almannatrygginga verfíi felldir niður, en teknanna aflað með öðrum hætti. Jafn- framt verði gerð ýtarleg athug- un á rekslrarkostnaði rikis- sjóðs og píkisfyrirtækja í þeim filgangi að gera reksturinn einfaMai'i og draga úr kostn- aði Ag framkvæma endurskoðun á fræðslukerfinu og gera heild- aráætlun um þörf þjóðarinnar fyrir hvers kyns fræðsiustofn- Félags- og menningarmál Myndin er frá komu bandaríska hersins hingað til Iands fyrir 30 ámm. Nú er því lýst yfir í niál- efnasamningi stjórnarilokkanna að „varnarsamningurinn við Bandaríkin skal tekinn lil endurskoð- stutr og xumsagnar í því skyni að vamarliðiðhverfi frá íslandi í áföngum." anir, kennarali?!, rtámsleiffir og tengsl milti þeirra, í því skyni að skapa samræmt oe beil- ste3T>t menntiakerfi. Skólarann- sóknir verði efldiar og skipuilag þeirra endurskoðað. Menntunaraðstaða ung- menna verði jöfnuð, náms- brautum fjölgað, komig á víð- tækum stuðningi við námsfólk og fjárframlög til sikólabygg- inga aukin. Fódki á ýmsum aldri verði gert kleift að njóta menntmnar og endurmenntunar og gefinn kostur á að ljúka fullgildu námi í sem flestum sérgrein- um. Iðnnám og tæknimenntun þarf að endurskipuleggja frá rótum, allt frá almennri iðn- fræðs'lu til stofnunar tækni- háskóla. Rannsóknárstörf og vísindi verði efld og tengd áætlunum um þjóðféJagsþróun. Listir, bókmenntir og önniur Ufanríkismál í utanríkismálum báfa stjórnarflokkamir komið sér saman um eftirtalin meginaþ ríði: Stefna íslands í alþjóðamál- um verði sjálfistæðari og ein- beittari en hún hefur veri’ð um skeið og sé jafnan við það miðuð að tryggja efnahagslegt og stjórnarfarslegt fullveldi landsins. Haft skal fullt sam- ráð við t^anríkismálaoefnd Al- þingis um öll meiriháttar ut- anríkismál og um mótun utan- ríkisstefnu landsins. Á hverju menningarstarfsemi Mjóti aok- inn stuðning. Aðstoð sé veitt til stofnunar og rekstrar félagsmólaskóla verkalýðshreyfingar og sam- vinnuhreyfingar. Að stuðla að breyttu gildis- mati á þann veg að til hinna eftirsóttarverðustu lífsgæða verði talið hreint og ómengað umhverfi og fullnægjandi skil- yrði til eflingar frjálsrar hugs- unar og andlegs þroska einstak- linigsins. Við hagnýtingu ís- lenzkra auðlinda skal kostað kapps um alhliða nóttúruvernd svo að hver þjóðfélagsþegn eigi þess kost að njóta heilbrigðra lífsihátta. A<5 gera þær ráðstafanir, sem þörf krefiur til að girða fyrir fyrir mengun umhverfis af völdum iðnvera og annairs at- vinnurekstrar. Að ti-yggja Náttúi'vemdarróði nauðsynleg fjárráð og stuðla á annan hátt að öflugri fram- fcvæmd nýsettrar löggjafar um náttúruivemd Alþingi skal gefin skýrsla um utanríkismól og fari þar fram almennar umræður um þau. Hafa skal sérstaklega náin tengsl við Norðurlandaþjóðim- ar. Innan Sameinuðu þ.ióðanna og annars staðar á alþjóðavett- vangi ber íslandi að styðja fá- tækar þjóðir til sjáífsbjargar og jafnréttis við efnaðar þjóð- ir. Rikisstjómin beitir sér fyr- ir jöfnum rétti allra þjóða og mun því greiða atkvæði með því að stjóm Kínverska al- þýðulýðveldisins fái sæti Kima ■ hjá Satneinuðu þjóðunum. Emi fremur mun hún styðja það, að bæði þýzkiu ríkin fái aðild að Sameinuðu þjóðunum ef það mól kemur á dagskrá. Rikie- stjómin leggur áherzlu á frelsi og sjálfsákvörðunarrétt allra þjóða og fordæmir því hvar- vetna valdbeitingu stórvelda gegn smáþjóðum. Ríkisstjómin telur, að viirna beri a@ því að draga úr við- sjóm í heiminum og stuðla að sáttum og friði með aiuiknum kynnum milli þjóða og al- mennri aívopnun og telur að friði milli þjóða verði bezt- borgið, án hemaðarbandalagiaÁ Ági-einingur er milli stjómar- flokfcanna um afstöðuna til að- ildar fslands. að Atlanzhafs- bandalaginu. Að óbreyttum að- stæðum skal þó núgildandi skipan haldast en ríkisstjómin mun kappkosta að fylgjast sem bezt með þróun þeirra mála og endurmeta jafnan stöðu fs- lands í samræmi við breyttar aðstæður. Ríkisstjómin er sam- þykk þvi að boðað verði; til sérstakrar öryggisráðstefnu Evi'ópu Vamarsamningurinn • við Bandaríkin skal tekinn til end- urskoðunar eða uppsagnar í því skyni að vamarliðið hverfi frá íslandi í áföngum. Skal að því stefnt að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu. fsland gengur ekki í Efna- hagsbandalag Evrópu, en mam leita sérstakra samninga við bandaiagið um gagnkvæm réttindi i tolla- og viðskipta- málum. Utanríkisþjónustan skal end- urskipulögð og staðsetning sendiráða endurskoðuð. Fimmtungur 16-ára árgangs þreytti landsprófið nú í vor Landsprófseinkunnir 0,3 lægri utan Reykjavíkursvæðis ■ Það keroui' fra’ro í fréttatilkynmngu sem blaðinu hefur borizt frá landsprófsnefnd að rúmlega fimmtungur 16- ára unglinga á Islandi þreytti landspróf í vor. 1257 stóð- ust landsprófið en 916 hlutu frarohaldseinkunn. ■ í frétt landsprófsnefndar kemur fram að landsprófs- nemar úti á landi eru að jafnaði 0,3 lægri í einkunn en landsprófsnemar í Reykjavík og nágrenni og er mun- urinn mestur í einkun-num nemenda í tungumálum, 0,4 og 0,5. Landspróf miðskóla 1971 var baldið 4. — 28. miaí. Prófið þreyttu 1485 nemendur en 1457 luku prófi. Próf stóðust 1257, þar af 916 með framhaldeeink- unn, sem veitir rétt til inngöngu i<S og 21,4% þeirra, sem verða 16 ára á þessu ári. í»eir, sem hlutu einkunnimar 5,6 — 5,9, hafa heimild til að endurtafca í haust próf í þeim greinum, sem þeir fengu lægri einkunn i en 6 á vorprófinu. 176 nemendur, eða 12,0% þeirra, sem þreyttru prófið, öðluðust þennan rétt Meðaleinkunnir samkvæmt prófskýrsium, voru sem hér seg- ir: Skólar á Rví kursvæðmu 6,4 Skólar utan Rvikur 6,1 Alit landið 6,3 Tíðni meðaleinkunna var þessi: 9 — 10 1,4% 8 — 8,9 6,2% 7 — 7,9 18,9% 6 — 6.9 36,9% 5 — 5.9 22,9% 4 — 4,9 10,1% 2 — 3,9 3,6% í menntaskóla og framhaldsdeild- ir gaigníræðaskóla. Eru það 62,5% þeirra sem þreyttu próf- Minna selt af á- fengi en í fyrra á þremur stöðum í>að kemur fram í frétt frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkis- ins að frá 1. apríl til 30. júní í ár hefur áfengissalan numið um 267 milj. kr en á sama tima í fj’rra nam áfengissalan 203 milj. kr. og er aukningin 31,8%, en þá er ekki tekið tillit til ver*ðhækkana og því ekki um magn að ræða af seldu áfengi heldur innkomna peninga. Aukning hefur yfirleitt orðið á sölunni hjá einstökum útsöl- um ÁTVR, þó er minni sala í útsölunum á Siglufirði, í Kefla- vík, á Seyðisfirði og í Vest- mannaeyjum en var á sama tima í fyrra. Hlutfalldega er mestur samdráltur í áfengisútsölunni á Siglufirði, þar sem sa'lan nam 4 milj. kr. i fyrra á þessum þremiur mánuðum . en nú 2,8 ■ ailj. kr. RUSKINNSLIKI í sjö litum. Krumplakk í 15 litum, verð kr. 480 pr. meter. Sendum sýnishorn um allt land. LFTLI.SKÓGUR, Snorrabraut 22 — Sími 25644. Laust embætti, er forseti íslands veitir. Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laoist til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnuir kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971. Embættið veitist frá 1. september 1971. Heilbrigðis- og tr> 8gingamálaráðuneytið, 14. júlí 1971. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.