Þjóðviljinn - 15.07.1971, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Síða 4
I 4 SÍRA — ínJöÐíV!IiIaJ3iNN Pimmitiudagur 15. JóM 1971 1 — Málgagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, SigurSur GuSmundsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson (áb). Fréttastjóri: SigurSur V. FriSþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSust 19. Sími 17500 (5 línur). — ÁskriftarverS kr. 195,00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 12.00. Hvað er í skúffunum? þegar stjómarandstaðan — Siálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn — skilaði af sér á dögun- um voru gefnar út margvíslegar tilkynningar frá hinum ýmsu ráðuneytum þar sem meðal annars var geipað mjög um góða afkomu þjóðarbúsins fyrir tilverknað fráfarandi stjórnar. Þannig væri hagstætt aflaverðmæti á erlendum mörkuðum til merkis uim góða stjórnarhætti „viðreisnar“-stjóm- arinnar og mikill afli íslenzkra fiskiskipa virðist að ma'ti þessarar gömlu stjórnar fremur að þakka stjómarvöldunum en íslenzkum fiskimönnum sem hafa lagt á sig ómælt erfiði til þess að draga fisk úr sjó. Þessar tilkynningar „viðreisnar“stjórnar- innar ber að athuga gaumgæfilega af nýrri stjórn, sem fær nú tækifæri til þess að sannreyna hvemig ástandið er í ráðuneytunum og athuga fmmheim- ildir hverrar einustu tölu sem fráfarandi ríkis- stjóm hefur nú gefið út. Verður fróðlegt að sjá hvað kæimi út úr slíkri athugun því að margt kann að leynast í skúffum ráðuneytanna eftir allt að 15 ára setu sömu ráðherranna í sömu ráðuneytunum. þegar ríkisstjórn Jóhanns Hafsteins lét af s'törf- um naut hún til þess aðstoðar sérfræðinga að senda fjölmiðlum allskonar tölur og plögg. Von- andi stendur ekki á þeim sömu sérfræðingum, starfsmönnum ríkisstjórnarinnar, að veita ráðu- neyti Ólafs Jóhannessonar jafngóða fyrirgreiðslu. Viðbrögð hinna afturhaidssömu £ú ríkisstjóm sem nú hefur látið af völdum á ís- landi var skipuð þreyttum mönnum og hug- myndasnauðum — ráðherramir voru löngu hætt- ir að stjórna landinu. Þeir létu reka á reiðanum, kenndu utanaðkomandi orsökum um ef illa gekk en þökkuðu sér ef vel gekk að selja afurðir okkar erlendis eða ef íslenzkum sjóimönnum gekk vel að afla fiskjar úr sjó. Landsmenn hafa nú kvatt þreytta og hugmyndasnauða ráðherra og í staðinn skipa ríkisstjómina nýir menn með nýjar hug- myndir sem em líklegir til þess að* taka vanda- málin nýjum tökum. Að sjálfsögðu mun Mogginn halda því fram að ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu reynslulitlir menn, en slík eru jafnan viðbrögð hinna aftur- haldssömu og stöðnuðu þegar ný viðhorf blasa við. En jafnvel hinir afturhaldssömu og stöðnuðu verða að sætta sig við þann dóm seim meirihluti þjóðar- innar hefur kveðið yfir fráfarandi ríkisstjórn um leið og hún lagði nýjum mönnum þá skyldu á herðar að taka við stjórnartaumunum í ’landinu. — sv. FRÁ LANDSMOTI UMFÍ Sund er HSK grein en UMSK sýndi klærnar! Þegar litið er á afrekin í sundi á landsmóti UMFl að Sauðárkróki, þá sést að aðeins 6 íþróttasambönd hljóta stig. Sundfólkið kemur einkum frá fjórum stöðum á landinu — frá Selfossi, Hveragerði. Akran. og Kópavogi. Athyglisvert er að UMSK fær nú 45 stig í sundi, en bafði á síðasta móti ekkert stig. Þarna munar um hina nýju sundlaug i Kópavogi og áhuga sundfólksins og þjálf- arans, Steinar Lúðvíkssonar. Bezta sundafrekið vann Guð- jón Guðmundsson UMF Skipa- skaga og annar Akumesingur, Elvar Ríkharðsson, varð stiga- hæstur í sundi karla. Guð- munda Guðmundsdóttir HSK var í sérflokki i kvennagrein- um því hún hlaut þrenn gull- verðlaun. Laugin þótti góð, en öldugangur fullmikill vegna þess að of lítið vatn var í laug- inni. 100 m skriðsund lfvenna. Guðm. Guðmundsd. HSK 1:08.0 Ingunn Guðmundsd. HSK 1:11.4 Elín Gunnarsdóttir HSK 1:14.4 Jóna Gunnarsd. UMSK 1:17.8 Bjamf. Vilfojálmsd. UMSK 1:19.2 Guðr. Halldórsd. Umif.SÍ-:. 1.20.1 Þama bætti Guðmunda Iands- mótsmet, er hún átti sjálf. Ing- unn er ein af eldri stjörnunum, en Elín er mjög ung og bráð- efnileg. f 100 m baksund kvenna Guðm. Guðmundsd. HSK 1:18.7 Erla Ingólfsdóttir HSK 1:22.1 B'jarnf. Villhjálmsd. UMSK 1:26.4 Guðrún Eggertsd. HSK 1:29.6 Jóna Gunnarsd. UMSK 1:31.7 Lísbet Hjálmarsd. UMFK 1:33.6 Þetta er ný keppnisgrein á landsmóti og er frammistaða Guðmundu mjög þokkaleg. 100 m bringusund kvenna. María Einarsdóttir UMSK 1:30.9 Þuríður Jónsdóttir HSK 1:33.0 Jóhanna Jónsdóttir HSK 1:33.1 Jóh. Jóhannesd. Umlf.Sk. 1:33.8 Herdis Þórðardóttir HSK 1:34.7 Stein.Ferdinandsd.UMSK 1:35,2 María setti nýtt landsmóts- met. Gamla metið, 1:32.2, átti Þuríður, sem lenti í 2. sæti. María Einarsdóttir sem er 15 ára, bætti æfingum urn skeið, en byrjaði aftur með ofan- greindum árangri. 400 m frjáls aðferð kvenna. Guðm. Guðmundsd. HSK 5:10.2 Elín Gunnarsdóttir HSK 5:34.8 Jóhanna Stefánsd. HSK 5:59.7 Bjamf. ViThjálmsd. UMSK 6:05.4 Jóna Gunnarsd. UMSK 6:36.3 Þorgerður Jónsd. UMSK 6:39.3 Þetta er ágætur tími hjá Guðmundu. Elín og Jóhanna eru ungar og mjög efnilegar sundkonur. 4x50 m fjórsund kvenna. HSK 2:24.6 UMSK 2:39.9 Umf. Sk. 2:44.5 Þetta er góður tími hjá stúlk- unum. — Sveit Ægis á íslands- metið, sem er 2:19.1. 100 m skriðsund karla Elvar Rikharðss. Umf.Slk. 1:02.8 Birgir Friðriksson UMSS 1:03.9 Birgir Guðjónss. UMSS 1:904,0 Magnús JakobsMM VRiíL is§t.6 Staflán Stefánsson UMSK 1:05.1 Þórður Gunnarsson TISK 1:07.6 Elvar hefur syní þessa vega- lengd á betri tíma. 100 m baksund karla. Stefán Stefánsson UMSK 1:15.1 Elvar Rikharðss. Umf.Sk. 1:15.2 Þorsteinn Hjartars. HSK 1:18.6 Sig. Júníus Sigurðss. HSK 1:20.8 Hörður Svarriss. Umf,Sk. 1.22.0 Sigmundur Stefónss. HSK 1:22.5 Þetta var hörkukeppni eins og tímamir sýna. Stefán á bezt 1:13.0. 200 m —bringusund karla. Guðj. Guðm.s. Umf.Sk. 2:42.5 Þórður Gunnarsson HSK 2.52.9 Hörður Sverriss. Umf.S!k. 2:53.5 Birgir Guðjónsson UMSS 2:54.8 Ari Gunnlaugss. Umf.Sk. 2:56.1 Þór Magnússon UMFK 2:58.9 Guðjón setti hér nýtt lands- mótsmet — hann átti sjálfur eldra metið sem var 2:47.3, 800 m frjáls aðferð karta. Stefán Stefánss. UMSK 11:08.6 Framhald á 7. síðu. Stefán hefur Forsburystil. Hástökkskempurnar ætla ai leggja fyrir sig tugþraut ■ Það var verulega spennandi að fylgjast með baráttu þeirra Stefáns Hallgríms- sonar UÍA og Hafsteins Jóhannessonar UMSK í hástökkinu, en báðir settu þeir persónulegt met. í spjalli við þá ko’m fram að báðir hafa áhuga á að æfa tugþraut. Stefán Hallgrímseon, scm varð stigahæstur í karlagrein- um, er 23ja ára gamaill Norð- firðingiur. Hann sagðist hafa keppt á Eiðum en okki náð neinum umtalsverðum ár- angri. Voturinn 1969—‘70 æfði hann með IR og Ár- manni og á móti í Reytojavík í fyrra keppti hann í tuglþirnut og hlaut 6050 stig. Hanm sagðist hafai mesta löngun t.;l að æfa fyrir fimmlairlþraut og tugþraut, enda hlyti hann að geta bætt ság rnikið í köstuim og stangarstökiki. Stefán er stemmn in gsmað- ur og sagði að það vœiri mik- 01 muinur að keppa á svoma mótum, þar sem áhorfendur hvettu íþróttamenn ina óspart. Hann haffði ekkii gert sór neinar sérstakar vonir um góðan árangur á þessu móti, t.d. hefði hamn ekki þcrað aninað an byrja á 1.60 í há- stökki. Stefán er gttæsilegur og ein- beittur íþróttamaður og á á- reiðamlega eftir að ná góðum ánamigri í fim.mtarþraut og tugþraut. ... en Hafsteinn grúfustíl Hafsteinn Jóhamness. UMSK, hinm tvítugi sigurvegari í hástökki, kom fyrst fram ó Eiðamótinu með liði HSÞ og keppti þá í 400 m hlaupi og 1500 m hlaupi, en komst ekki í úrsUt. Kafsteinn hefur áhuga á tuigþrautinni, enda er hamn dógóður spjótkastari og hlaupari. Hann hlaut 6. saeli í spjótkasti, en komst varla til að ’-jasta, því að hástökkið og spjótið fóru fram á sama tíma. Kafsteinn kvaðst ákveð- inn í að æfla vel á næstunni, og verður gaiman að fylgjast með honum og Steffáni í keppni á næstu árum. Haf- steinn tvísiló persónulegt met í hástökki. Hamn felldii einu sinni l,7o og 1,75, en þá var hann búinn að átta sig á aö- stasðum og fór í fyrstu at- rennu yfir 1,80, 1,84 og 1,86. Hann átti góðar tittnaunir vid 1.89. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.