Þjóðviljinn - 28.07.1971, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Qupperneq 5
Miövikudaigiur 28. júlí 1971 — I>JÖÐVILJINN — SfÐA ^ Svava Jakobsdóttir: Herlög, landslög og lýðræði Bkki gci'a þeir Morgun- blaðsmenn endasleppt við lýðræðið í landinu. I næst- síðasta Rcykjavíkurbréfi var þeirri ábcndingu skotið tii Bandaríkjaaniainna, að kosn- ingarnar 13. júni sýndu ekki vilja meirihluta þjóðarinnar. 1 síðasta Reykjavíkurbréfi, þ. 25. júlí, fer bréflritari fram á það við után rík isráðherra, að hann þverbrjóti lýðræðislegar og þingræði.sílegar reglur. Bréf- ritari biður uitanríkisróðheirra að útiioka einn stjónarflokk- anna, þ.e.a.s. Aiþýðubanda- lagði, frá öllum afskiptum af stjömarstörfum í sambandi við hemámssamningirrn. Þessa makalau.su beiðrui sína rétt- lætir bréfritari með því, að Alþýðubandalagsmenn séu á móti Atlanzihafsbandalaginu, þeir hafi aðra skoðun en hin- ir flokkamir á aðild íslands að því, og á þeim forsendum sé ekki nema sjáifsagt aðúti- loka þá frá ölium afskiptum af herstöðvarmálinu. Dáifagurt lýðræði það! Þetta byrjair ósköp fallega með fyrirsögn, sem hljóðar svo: „Samstaða lýðræðis- sinna“. Síðan geysist bréfrit- ari fram heilan dál'k undir guninf'ána lýðræðis, notar orð- ið „lýðiræðtissinnar“ einu sinni enn og orðið „lýðræðisflokk- ar“ þrem ainnum, svo öllu ætti nú að vena öhætt, en viti menn, að leiðarlokum hef- ur bréfritari gengið af lýð- ræðinu dauðu. Skal nú rakið þetta gönu- skieið bréfritara. Hann segir: „Hann (þ.e. uitanríkisráðherra) gæti óskað samráðs viðstjóm- arandstöðuna um þá enduir- skoðun, sem boðuð hefur verið á varnarsamninginum". Iætta er í sjálfu sér ekki ó- fróm ósk, enda þótt flökriað- eins að manni, hvort bréfrit- airi hafi gileymt því, að til er nolkikuð, sem heitir utanríkis- málamefnd, sem alllir þing- flokikar eiga fulltrúa í, og er henni m.a. ætlað að tryggja samiráð og áhrif allra þinig- flokka á utanríkssmál, hvort sem þeir flokkar heita Alþýðu- bandaiaig eða Sjálfstæðisfllókk- ur. Það kemiur þó í ljós við nánairi lestur þessa bréfs, að þingræðisleg nefnd af þessu tagi þjónar ekki tilgangi Morg- unblaðsins, því að þar erekki hægt að útilaka fulltrúa Al- þýðubandaílagsiins frá nefnd- arsetu. Það sem Morgunblað- ið er að fara fram á, er, að skipuð verði sérstök viðræðu- nefnd án þátttöku Alþýðu- bandalagsins, til þess að fjaila um hemámsisamninigiinn. Um þetta segir svo Morgunblaðið: ,,Vera má að utanríkisráð- herra hafi aif þ\d áhyggjur að geta ekki haft kormnúnista með í slíkum viðræðum, þar sem þeir eru nú í stjóm lands- ins“. Og þar mcð er sauðar- gæran fallin af þessum sjálf- skipaða „lýðræðisflokki" lands- ins, því að hernámssamningur- inn er samnimgur milli Banda- ríkjastjómar og íslenzka rfk- isins, og því óhugsandi frá lýðræðislegu sjónarmiði, að réttkjörinni stjóm landsinssé meinað að fjalla um hann. Alþýðuibandiaiagið hefur til þess umiboð og er tiil þess kjörið, ekki síður en hinir stjótrnarflokkaimár, að fjalla um ríkismálefni, hverju nafni sem þau nefnast. En það hvarflar ekki að Morgun- bloðinu að bera virðingu fyrir slíku. Af fulikomnu blygðun- arleysd vælir það framan í utaniríkisráðherra til þess að fá hann til að svipta einn stjómarflokkanna málfrelsi og atkvæðisrétti í einu ákveðnu máli. Hvaða mál ætli komi næst? Það er a.m.k. hyggilegt að vera vel á verði, hvenær sem Morgunblaðið notar orð- ið „lýðræði" Og til þess að fá nú utan- ríkisráðlheirrann á sitt bamd, án þess að hann þrúgist af á- hyggjum yfir siíkum bola- brögðum (sjálfir hafa þeir vitaskuld enigar), þá tínir brófritari til ýmislegt máiti sínu til stuðnings, og allt er bað á sömu bókiina lært. Skulu nú nefnd nokkur dæmi: 1. Mbl. segir: „Viðmælend- ur okkar í Attantshafslbanda- lagiinu mundu að sjálfsögðu fagna því, ef fulltrúar allra lýðræðisflokkanna (hér á Mbl m.a. við sinn flokk, en ekki Alþýðubandalaigið, aths. min) ættu aðild að þeim viðræðum, enda (Ibr. mín) hafa þeir all- ir verið þeirrar skoðunar, að vamir verði að tryggja með einum eða öðmm hætti“. Við- ræður eiga þá auðsjáanlega ekki að grundvallast á þvi, að um mismunandi skoðanir geti veriö að ræða, Morgum- blaðið ætlast fyrst til, að tíndir verði út þeir, sem það ætlar fyrirfram, að verði sammála, og vitaskuld munu þá viðmælendur í NATO fagna, þegar ekki þarf að í- þyngja þeim með öðm en samiþykki. Þeir sem em á öndiverðum meiði, geri svo vel og komi hvergi nærri. Dáfag- urt lýðræði þaö! 2. Mbl. heldur áfram: „Bandamenn okkar í NATO vita sem er, að Sjálfstæðis- flokkurinn átti meginþátt í því að marka þá utamríkis- málastefnu, sem ísl. þjóðin hefur fylgt allt frá lýðveldis- stofnun“. Ekki er nú alveg ljóst út frá hvaða forsendu verið er - að tala hér Eigum við Islendingar að gera „bandamönnum okkar í NATO“ það til þægðar og fagnaðar að viðhaida fram f rauðan dauðann hemáms- stefnu Sj áifstæðisflokksins, enda þótt meginhluti þjóðar- innar hafi fellt þá stefnu í kosningum? 3. Mbl. heldur enn áfram- „Og þeir vita lika, að ætíð hefur verið leitazt við aðhafa sem viðtækast samstarf lýð- ræðisflokkanna (hér á Mbl við alla flokka nema Al- þýðubandalagið) í utanríkis- málum . .“ Hér er þá kom- in full viðurkenning á þvi. Svava Jakobsdóttir. sem raunar var vitað hérinn- anlands, að utanríkismála- nefnd hefur verið herfilega misnotuð fram að þessu og þingræðisreglur brotnar með því að meina þiogmönnum Alþýðuibandalagsins að fylgi- ast með utanríkismálum. Og nú upplýsir Morgumblaðið að „þeir“ viti þetta líka, „banda- menn ókkar í Nato“. Og allir þessir hugdjörfu verðir lýð- ræðis og vestræns frelsis hafa látið slíkt óátaiið! 4. U ta nríkisráðherra þarf síðan, að dómi Morgunblaðs- ins ekki að láta Alþýðubanda- lagið halda fyrir sér vöku Um AlþýðubandalagBmenn segir bréfritari: „En sjálfir hafa þeir lýst því yfir, að þeir vilji enga aðild að Atlants- hafsbandalaiginu og eru þar af leiðandi (lbr. mín) útilokaðir frá viðræðum um fyrirkomu- lag vamarmóla, sem þeir hvorki vilja heyra né sjá". Hér er sama hugarfarið að baki og í tilvitnun nr. 1: Þeir sem eru á öndverðum meiði f einhverju máli, skulu svipt- ir öilum afskiptum af því, og það jafnvel þó þeir séu f stjórn landsins, kjömir lýð- ræðislegri kosningu. I lýðræð- isþjóðfélagi tiðkast það hins vegar, að aðilar ræðast við til að láta í ljósi skoðun sína á eiríhverju máli, þó ekki sé til annars en lýsa andstöðu sinni. Ef Nato-aðild kemur í veg fyrir slíkt, þá er tómt málað tala um lýðræði hér á landi Þá gilda hér í raun og veru tvenn lög, herlög og landslög, og ekki verður annað séð af skrifum Morgunblaðsins en að hér skulu herlög ráða, þar sem þessi tvenn lög greinir á. Og ekki batnar málflutn- ingurinn, þegar Morgunblaðið ætlar Alþýðubandalaginu sama ó'lýðræðislega hugsunarhátt- inn og það sjálft elur með sér. er það segir: „Raunar er tek- ið fram í málefnasamningi ríkisstjómarinnar, að ágrein- ingur sé um afstöðuna til At- lantshafsbandialagsins, og ætti að mega túlka þé yfirlýsingu svo, að kommúnistar útilok- uðu sig frá afskiptum af þeim málum, sem snerta samskipti okkar við bandalagið". Alþýðubandaiagið teiur sig hins vegar hafa lýðræðislegan rétt til að fjalla um málefm ríkisdns, og telur slíkt sjálf- saigða sfcyldu sána við kjós- endur sína. Það sem Morgun- blaðið teiur, að ,,ætti að mega“ er allt annað mál og á ékkert sfcylt við lýðræði. Það sakar ekki að geta þess, að bréfiritari Morgun- blaðsins læðir því að utanrík- isráðherra í lókin, að hann gæti unmið þjóð sinni gagn. hafi hann nú bara kjark til að brjóta lýðræðis- og þdng- ræðisreglur á Islaindi. Ályktanir frá 13. þingi Sjálfsbjargar 13. þing Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, var haldi'5 að Jaðri, daigana 19,—21. júní si. Þingið sóttu 62 fulltrúar frá ölum sambandsdeildum, sem eru nú 12 að tölu með samtals 1124 félaga. Þingforsetar voru kjömir: Sigursveinn D. Kristinsson og Sigurður Guðmundsson Þingritarar: Sigmar Ó. Mar- íusson, Vigfús Gunnarsson, Sveinn Þorsteinsson, Hildur Jónsdóttir, Huldia Steinsdóttir og Ingibjörg Jónasdóttir. Úrdráttur úr ályktunum og tíllögum þingsins fer hór á eftir: Ályktanir trygginganiálanefnd- ar: Þingið fagnar þeim endurbót- um og breytingum, er sáðaista Alþirígi gerði á aimannatrygg- ingalöguríum, en telur að enn verði að gera betur, ef ísienzka þjó0félagið á að teljast velferð- arríki. Þingið vill benda á eft- irfarandi atriði, sem brýn nauðsyn er að færa til belri vegar: 1. Lágmarkisaifeyrir má ekki vera undiir 75% af almennu dagvinnukaupi verkamianna, fyrir tekjuláiga líféyrislþega, og auk þess heimild til hækkunar, ef sérstaklega stendur á. 2. Nauðsynlegt er að endiur- skoða 12. gr. tryggingalaganna um orörkumat, þannig, að breytt sé tefcjuviðmiðun greimarinnar Settur verði á stofn trygginga- dómstóii, sem bótaþegar geti skotið ágreiningismiálum sínum til, t.d. að því er varíðar ör- orkumat og úrskurð heimildar- bóta. 3. AUar bætur flylgi kauip- gj aldisvísitölu og verði skatt- frjálsar. 4. Endurskoður verði 23. gr. um gjaldskyldu örorkubótaþega. Ósamræmi er á milli sveitarfé- laga um álagningu útsvars, en útsvarsgreiðsila veldur gjald- skyldu. Þá telur þingið það eðlilegt, að tryggingariðgLiald hjóna verði fellt niður hjá báð- um, þegar fyrírvinna heimilis- ins verður öryrki. 5. Þingið telur, að brýn nauð- isyn sé að endurskoða þann kafla almannatryggingalaganna, sem fjallar um slysatryggingar og slysabætur, með þa'ð mark- mið fyrir auigum, að allir þegn- ar þjóðfélaigsiins verði slysa- tryggðir. 6. Mikil þörf er á því, að fötluðu flólki sé veittur styrkur til k'aupa á nauðsynlegum heim- ilistækjum. 7 Mat á störfum húsmæðra vegna fullrar vinnu á heimili verði stórhækkað. 8. Þingið skorar á heilbrigð- is- og trygginigamálará'Suneytið að gef'a út handhægan bækling um réttindi öryrkja. 9. Örorku- og ellilífeyrir verði aðskilinn. Ályktanir atvinnu- og endur- hæfingarmálanefndar: Þingið samþykkir: 1. að beina því til fræðslu- yfirvalda, að tryggt verði að fötluð böm á skólaskyldualdri njóti lögboðinnar menntunar, þó þau geti ekki sótt aimenna skóla. 2. félagisdeildimiar stuðli að bættum atvinnumöguieikum öryrkja á hverjum stað og feii stjóm landssambandsins að kianna mööguleikia á að senda fulltrúa á aðalfundá atvinnu- rekenda, til þess að kynna at- vinnumiál öryrkja og benda á æskilegar úrbætur. Jafnframt leitist félagsdeild- ir við að bafa sam bezt sam- stairf við þá aðila. er hafa vinnumiðlun með höndum. 3. að skora á tollyfirvöld að allur tollur á hráefni til vemd- aðra vinnustöðva verði feHdur niður. 4. Til þess að endurhæfing komi að fiullum notum, þarf fatiað fólk að bafa jafn greið- þar benda á breiðar dyr og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Má þar benda á bredðar dyr og brautir fyrir hjólastóla, hand- rið á tröppur, þar sem ekki er hægt að bafa inngang slétt- an frá götu, lyftur nógu rúm- ar fyrir hjólastóla, greiðan að- gang að saiemum og aflíðandi gangstéttabrúnir við gang- brautir. Þingið fagnar þvi reglugerð um samræmdar norrænar byggingarsamþykktir, sem taka á gildi árið 1975, en þar verður einmitt tekið tillit til sérstöðu fatlaðs fólks á þessu sviði. Þingið viii að síðuistu lýsa sérstafcri ánægju yfir setningu endurhæfingarlagannia í heild og treystir því, að þau nái til- gangi sínium. Tillögur félagsmálanefndar: Þingið samþyfckir: 1. að landssambandið haldi áfram að styrkja fólk til náms í sjúkraþjálfun og öðru þvi námi, sem snertir endurhæf- ingu, enda njóti . það starfs- kraffca þess að námi loknu eftir samfcomulagi, ella verði styrk- urinn endurgreáddur. <s> 2. að unnið verði að þvi, að öryrkjar njóti sérsfakra lána- kjiara til húsbygginga. Enn- fremur verði veittur styrfcur til sérinnréttinga vegna fatiaðra og til breytinga á* göríilu hús- næði. 3. að lögð verði áberzLa á að kynna mönnum. sem skipu- leggja mannvirki, byggingar og umferðargötur, sérstöðu faitl- aðra við að komast leiðar sinn- ar. 4. aC haidið verði vakandi, að Landssáminn g Ríkisútvarp- ið veiti eftirgjöf af afnofca- gjöldum til tekjuiítittia öryrkja. 5. Þar sem Strætisvagnar Reykjavíkur hafar gefið út kort, sem veita öryríkjum rétt til að ferðast með vögnunumán endurgjalds. þá skorar þingið á. hlutaðeigandi yfirvöld að Veita þeim, sem heilsu sinnar vegna geta ekki notað strætis- vagna, afsláttarkort fjTir leigu- bíl-. í stjóm Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra fýrir næsta ár voru kjöriin: Formaður: Theodór A. Jóns- son, Reykjavik. Varaform.: Sigursveinn D. Kristinsson, Rvik. Ritari: Ó-löf Ríkharðsdöttir, Reykjavík. Gjaldkeri: Eiríkur Einarsson, Reykjavík Meðst j ómendur: Heiðrún Steingrímsdóttir, Ak- ureyri, Sigurður Guðmundsson, Reykjavik, Ingibjörg Magnús- dóttír, Isafirði, Friðrik A. Magnúsison, Ytri Njarðvík, Ámi Th. Ámason, Siglufiirði, Kareil Guðlaugsdúttir, Akranesi, Ing- vaidur Benediktss. Sauðáríkiróki, Jón Þ. Buch, Húsavík, Jóhann Kristjánsson, Bolungarvik, Þórður Jóhannsson, Hvera- gerði. AKRA fyrtr steik VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN Z-kazsnr LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Sfðomðla 12 - Sími 38220 TRÉSMIW Mótaflokkur óskast til þéss að silá upp fyrir sökkli 1100 fermetra stálsfcemmu. ÍSTAK íslenzkt verktak h.f. Suðurlandsbraut 6. Þökfcum innilega auðsýnda samúð við andlát og útfiör EIiíSABETAR EIRÍKSDÓTTUR, fyrrum bæjarfulltrúa. Sérstaklega þökkum við Jóni Helgasyni sem fyrir hönd Verkalýðsfélagsins Einingar sá um útförina. Þá viljumum við þakka starfsliði Fjórðungssjúkahússins sém annaðist Elísabetu í erfiðri sjúkdómslegu. Fyrir hönd vandamanna. Hermína Jakobsen. i i 1 í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.