Þjóðviljinn - 28.07.1971, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Síða 10
Barnaskemmtun og góðaksturskeppni á bindindismóti í Galtalækjarskógi Stöðugt fíeirí íslendingur sækjust eftir dvöl í sveit Eins og um fjölmörg undan- farin ár, verður bindindismótið I Galtalækjarskógi um verzl- unarmannahelgina. Mót þctta verður mcð sama sniði og áð- ur. Þó verða nú tekin upp tvö nýmæli. Góðaksturskeppni verður á mótinu og dansað verður á föstudagskvöld. Bindindismótið verður sett á laugardagskvöld, en síðan verð- ur dansað á tveimur stöðum á palli og í stóru samkomu- tjaldi. Leika hljómsveitirnar Náttúra og Stuðlatríó. En þess- ar hljómsveitir leika einnigfyr- ir dansinum á sunnudagskvöld. Kvöldvaka verður á sunnu- dagskvöld með fjölbreyttri dag- skrá. Þá koma m.a. fram „Þrjú á pa!li“ og heimsfrægir skemmtikraftar, er nefnast „Big Ben“. Fyrr um daginn, á sunnu- dag, verður helgistund, séra Björn Jónsson, Keflavik préd- ikar, en síðar um daginn verð- ur sérstök bamaskemmtun, sem Edda Þórarinsdóttir, leiklkona stjórnar. Eins og fyrr segir verður að þessu sinni góðaksturskeppni í umsjá Bindindisfélaigs öku- manna. — Mótinu verður slitið Samkoma í Galtarlækjarskógi. aðfaranótt mánudags. Varðeldur verður á mótinu og flugeldum skotið. — Hægt verður að fá keyptar veitingar á mótinu. Eins og áður munu félagar úr binddndissamtökunum ann- ast alla gæzlu á mótinu, sem á- vallt hetfur farið sérstaiklega vel fram, þrátt fyrir fjölmenni. En framkoma mótsgesta hefur alla tíð verið góð og er það von forráðamanna mótsins að svo verði að þessu sinni. Bindindismótið í Galtalækj- arskógi er „opið öllum, sem vilja skemmta sér án áfengis í fögru umihverfi" eins og ráða- menn þess taka til orða. Það er haldið í skóglendi á bökk- um Ytri-Rangár, sem er í 124 km vegalengd frá Reykjavík. 1 nágrenni þess, eru sem kunnugt er, bæði Hekla og Búrfell. Flugfélag íslands annast nú annað sumarið í röð milligöngu um að útvega fóiki dvöl á sveita- hcimilum víðs vegar á landinu, og ennfremur hefur það á sín- um snærum nokkra sumarbú- staði, sem fólk getur tekið á leigu til lengri eða skemmri tíma. Upphaflega var þessi þjón- usta ætluð erlendum ferðamönn- um, en Islendingar sækjast stöð- ugt meira eftir henni, enda er það ætlun Flugfélagsins að auka hana jafnt og þétt. Sveitabýlin, sem taka á móti. ferðamönnum fyrir milligöngu Flugfélagsins eru 11 talsáns, yfir- leitt á Suður- otg Vesturlandi. Á öllum þessum stöðum er stund- aður venjulegur búskapur, en hugað að þömfum gesta, og geta þeir m.a. fengið veiðileyfi, hesta, til aflnota o.fi. Sólarhringsdvöl kostar kr. 800 fyrir fulloröinn mann. X>eiga fyiir sumairbústaði er nokkuð misihá, og fer eftir stærð húsanna og gæðum. Dvalartím- inn fer eftir samkomuiaigi, en ferðaskrifsitofur og Flugfétag Is- lands veita nánari upplýsingar um þessa þjóanusitUL Saltvík og Tónobær opin um næstu helgi Ekki lengur í gildi takmörkun á farþegafjölda mei Loftlei&avélum — á flugleiðinni Bandaríkin-Skandinavía, en gjöldin verða þau sömu og eru í gildi hjá IATA-félögunum Samkvæmt fréttatilkynningum sem blaðinu hafa bor- irt frá utanríkisráðuneytinu og Loftleiðum eiru niður falln- ar takmarkamr á farþegafjölda með vélum Loftleiða h.f. á leiðinni Bandaríkin — Skandinavía, en gjöldnn verða hins vegar þau sömu og eru í gildi hjá flugfélögiumum inn- an IATA. Þjóðviljanum hefur borizt eflt- irfarandi íréttatilkynning frá Loftleiðum h.f.: I framhaldi samningaumledt- ana árin 1970 og 1971 milli fulltrúa SAS landanna, Noregs, Danmerkur og Sviþjóðar annars vegar og Islands hins vegar, hef- ur nú orðið samkomulag á fund- um í Kaupmannaihofn 26. og 27. þ.m. um flugréttindi Loftleiða til Skandinavíu, bæði að því er varðar það tímabil, er Loftleiðir bjóða skrúfuiþotur til flugferð- anna og einnig eftir að félagið hefur tekið upp þotuflug, Það hefur aJltaf verið skiljrrði frá hálfu Skandinava fyrir þotu- flugi Loftleiða milli Skandinav- íu og Bandarikjanna, að farið yrði að reglum IATA um far- gjöld og önnur ákvæði, og hafa Loftleiðir nú samiþykkt það. Vegna þess verða niður felldar þær takmarkanir, sem settar voru um farþegafjölda í flugvél- um Loftleiða til og frá Skandin- avíu eftir að þotulflug félagsins hefst. Frjálsíþróttamót HSK um helgina Héraðssambandið Skarphéð- inn heldur frjálsíþróttakeppniá Laugarvatni um verzlunar- mannaihelgina. Keppni heÆst kl. 13,30 á sunmudag. og er öllum heimil þátttaka. Keppnisgrein- ar eru þessar: 100 m. hl. karla og kvenna, 400 m. hl. karia og kvenna, 3000 metra hlaup, 4x100 metra boðhlaup lsarla, langstökk karila og kvenna, kringlu'kast karla, kiúluvarp kvenna. Þátttaka tilkyninist í sírna 99-11-89 fyrir föstudag. Þjóðviljinn hafði tal af Sig- urði Magnússyni, blaðafuiltrúa Loftleiða varðandi þeissa frétta- tilkynningu. Sagði Sigurður að litlu væri við þetta að bæta, nema því helzt, að Loftleiðir gætu fengið ótakmarkaðan far- þegatfjölda á sömu gjöldum og SAS en samkeppnin væri að því leyti erfiðari að Loftleiðir væru lengur í förum, vegna áningar- skyldunnar. Utanríkisráðuneytið hefur einn- ig sent- blaðinu fréttatilkynningu varðandi þetta mál og fer hún hér á eftir: I framhaldi af samningavið- ræðum á s.l. ári og fyrr á þessu T „.. ... , , ari hafa samninganefndir fra | JalJ Islandi annars vegar og frá Dán- mörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar náð samkomulagi á við- ræðufundum x Kaupmannaihöfn daigana 26. og 27. þ.m. um fluig Loftleiða til Skandinavíu, — bæði vegna þess tíma, er Loft- leiðir eiga eftir að fljúga með skrúfuþotum, og jafnlframt eftir að félagið hefur þotuflug. Eins og ávallt . hefur verið gengið út £rá af hálfu fuilltrúa Skandinavíu munu Loftleiðir bjóða IATA-verð og kjör, eiftir að félagið hefur þotuflug. þannig að flugþjónustan milli Skandin- avíu og Bandaríkjanna að þessu leyti svari alveg til þess, sem SAS og önnur áætlunarflugfé- lög bjóða á flugleiðum yfir Norð- ur-Atlanzhaf. Þar á móti falla niður þær takmarkanir á sæta- fjölda, er teknar voru upp sem skilyrði fyrir því, að fallizt var á. það af há!fu Skandinavíu, að lægri flugfar- giöld. Æskulýðsráð Reykjavíkur hef- ur sent Þjóðvljanum eftirfarandi fréttatilkynningu: Um verzlunairmannahelgina vreður opið í Saltvík fyrir þé, sem nýta vilja aðsitöðuna, sem þar er fyrir hendi til útivistar og leikja. I Saltvík eru góð tjaldstæði með rennandi vatni og salereum, leik- og íþrótitasvæði og fjöl- breyttir möguleikar til göngu- ferða um nágrennið. Fjölskyldur, sem ekki hafa að- stöðu eða vilja til að ferðast langt um þessa helgi, geita vafa- laust fundið margt við sitt hœfi í Saltvfk. Símasambands- laust við Vest- mannaeyjar Síðdegis í gærdag bilaði jarð- strengur til Vestmannaeyja og varð símasambands'laust þangað. Viðgerð var etkíki lokið í gær- kvöld, en bilunin mun þó ekki hafa verið stórvægileg. Rétt er þó að taka tfiram, að iim þessa verzlunarmannahelgi verð- ur ekfei um aö ræða nedna sér- staka skipulagða dagskrá fyrir Saílltvíkiurgesitii. Fýrir unglinga sem dveJfa í höfuðbórgmni yfir verzlunar- mannahellgina verður Tónabær opinn sem hór segir: Lauigardaginn 31. júln Dans- lei'kur kl. 8-ili2 (ifiynir þá siem fæddir eru 1957 eða fyrr). Sunnudagurinn 1. ágúst: Opið hús edns og venjulega. Leiktækjasailurinn verður op- inn béða dagiama eins og venju- lega fm kl. 4 e.h. Tízkukóngur Purísur leggjn nú úherz/u ú kvenlegt útlit PARÍS 27/17 — Helztu tízkutóóng- ar Parísarborgar hafa nú ftu-tt boðskap vetnarins, og verður hann óefað rnögurn kon.um gleði- e'fini. 1 fyxista sdrnn um xnangra ára slkieið eru holdug læri og vænar mjaðmir ekki bannfærðar, þannig að ekki ætti að kosta eins mikilar fórnir og áður að tolla í tízkunni. I stað þess að vera eins og Belsenbúðafangar eru tízkusýningardömumar í ár Norrænir bókaverðir ú fundi í Reykjavík Fundur norrænna bóka- varða stendur nú yfir í Reykjavík, en þetta er í annað sinn sem norrænir bókaverðir halda sameigin- Iegan fund í Reykjavík. sá fyrri var haldinn 1966. Þennan i'und sitja af Is- lands hálfu Stefán Júlíus- son, Eiríkur Hreinn Finn- bogason og Elsa Sigurðs- son, formaður Bókavaðra- félags Islands. A fundinum í Reykjavík ræða norrænir bókaverðir m.a. frumvarp að nýjum lögum um bókasöfn á Is- landi. Þá verður rætt um norræna bókasafnsmiðstöð. Að fundinum loknum ferðast bókaverðímir um landiö og skoða þá m.a. bókasöfn norðanlands. Fundarmepn á fundi nor- rænna bókavarða. þybbnair og vænar, og klæðnað- urinn, sem iþær sýna er fcven'leg- ur. eins og í gamda daga. Mdkil litagleði einkennir og nýjustu Parisartizkuna sam- kvæmt kokkabófcum Dior og Saiint Laurent, sem sýndu vetrar- tízlfcuna í da'g með mikilli við- höfn. Dior leggur megináherzlu á allai vega rauð litabrigði, en Saimt Laurent hefur græna litinn hóivegum. Sniðin eru afar kvendeg eins og fýrr segir. pilsin við og efhdsmikil, mitti bröngt,' og einnig eru prinsessusnið mjög við lýði. Kragiar eru þyfckir og efnismiklir og stór ermauppsilög aligeng. Hvorki maxi né midi-sídd eiga upp á pallborðið hjá tízikukóng unum lengur, og pilsfaidurinn er venjuleiga rétt neðan við hné. Stuttbuxnatízkan reyndist ekki langæ, þvi að hún er horfin með öllu og yfirleitt eru síðbuxur, pokabuxur og buxnadraktir horfnar af sjónarsviðinu. Efnin í þessum nýja tízkuklæðnaði ern yfirieitt þykk og vegleg, ullar-; efni, og prjónuð og hekluð föt verða áberandi í vetur að öllum líkindum. 10 árekstrsr í Reykjavík Óvenjumikið var um árekstra í Reykjavik í gærdag, og kl. 7 hafði löigreglunnd verið tilkynnt um 10. Enginn þeirra reyndist þó hafa hafit slys í för með sér, en allmargir bilar hlutu talsverð- ar skemmdir. Síðdegis í gær vafð drengur fyrir bíl á Hverfisgöta, en slapp ómeiddur. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.