Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 2
2 SÍDA ~ ÞvJÖÐVIUTONr — Lau.gamdaigur 31. júlí 197L r SO' A Enginn Valsmaður í landsliðshópnum íslenzka landsliðið, sem Ásgeir Elíasson Fram leika á gegn Englendingum Kristinn Jórundsson Fnam, nk. miðvikudag hefur verið Eins og alltaf er þegar valið og verður það nákvæm- Iéga eins skipað og það átti upphaflega að vera gegn Val i afmæiisleiknum sl. fimmtu- dag, nema að Einar Gunnars- son forfallaðist vegna meiðsla. IJðið verður liví þannig skip- að: Markverðir: Þorbergur Atlason Fram Þorsteinn Ólafsson ÍBK Aðrir leikmenn: Jóihannes Atlason Fram Þröstur Stefánssoai ÍA Ólafur Sigurvinsson IBV Guðni Kjartansson ÍBK Sigbergur Sigsteinsson Fram Eyleifur Hafsteinsson lA Jón AMreðsson lA Guðgeir Leifsson Víkingi Óskar Valtýsson ÍBV Tómas Pálsson ÍV Kári Ámascm ÍBA Mattihías Hallgn'mssón ÍA landslið er vaiið verða menn ekki á eitt sáttir um val liðs- ins og svo verður eflaust að þessu sinni. Ég get ékki látið hjá iíða að gagnrýna þá ráð- stöfun Hafsteins Guðmunds- sonar „einvalds“ að velja eng- an Valsm. í liðið. Báðir tveir, Ingi Bjöm Albertsson, sem verið hefur fastur maður i landsliðinu í tæp tvö ár, og Hermann Gunnarsson, eru settir hjá þótt þeir hafi sýnt mjög góða leiki að undan- fömu og þó alvegsérstáklega í leiknum gegn landsliðdnu í fyrradag. Þá er það einnig al- varlegur hlutur þegar ekki má vedja mann eins og Jóhannes Eðvaldsson í liðið af annarlegum ástæðum. Það hlýtur að veikja margar spum- ingar þegar toppliðið í 1. deild á engan mann í landsliðinu, þar kemur eitthvað annað til en getuleysi leikmannanna. — S.dór. Úrval KSl - Valur 4-0: Eyleifur Hafsteinsson skoraði brjú mörk og lagði hið fjórða í skemmtilegum afmælisleik Vals og úrvals KSÍ Oft höfum við séð Eyleif Hafsteinsson leika Vel og oft vera bezta mann íslenzka landsliðsins, en mér er til efs að hann hafi nokkru sinni leik- ið jafn vel og hann gerði með úrvali KSÍ móti Val sl. fimmtudag. Hann skoraði sjálfur þrjú markanna og átti mestan heiðurinn af því fjórða er hann lagði fyrir Matthías til að reka endahnút- inn á, og hann var potturinn og pannan í öllum samleik liðsins. Annars var þessi leikur á margan hátt skemmtilegur eink- um í síðari hálfleik, þrátt fyr- ir mijög slæmar aðstæður, úr- hellisrigningu allan tímann og því mjög svo hálan völl og á stundum var engu líkara en að leikmennirnir væru á skautum á svelli. Valsnnenn fóru mun bebur af stað en landsliðið og sóttu ákaft til að byrja fneð. án þess þó að éiga verulega góð marktækifæri. A 7. mínútu opnaðist vörn Vals mjög illa og það kostaði fyrsta markið. Jón Alfreðsson sendi boltann út á kantinn til Matthíasar og hann iék á bak- Vörð Vals og sendi boltann síðan til Eyleifs, er var óvald- aður á vítateigslínu og hann hafði nægan tíma til að legg.ja boltann fyrir sig og skora glæsilegt mark 1:0. í kjöifar þessara fjöguirra fyrstu míniútna leiksiiis, kom langur daufur kafli, og varfátt um skemmtileg aiugnablik eða ma,rktækif.æri. Það var helzt þegar Eyleifur reif leikinn upp og brauzt í gegn, og bragð var að, en honum tókst þó ekkiað skora. Á 21. mín. átti Ingvar Elísson giullið tækifærd tál að jafna fyrir Val er hann fékJt baltanm óvaldaður á mark- teigshorni en skaut yfir. Staðan £ leiíkWéi var því 1:0 ogmönn- um fannst frammistaða lands- liðsins okkar heldur bá,glborin þennan fyrri hálfleik og eklti lofa góðu fyrir landsleikinn á miðvikudaginn kemur. Svo var það á 14. mínútu síðari hálfleiks að Eyleifur ------------------------------------«> ísland ■ England, landsleikur i knattspymu á miívikudag Á míðvikudaginn kemur, 4. ágúst, fer fram á Laugardals- vellinum landsleikur í knatt- spyrnn milli Islendinga og Eng- lendinga og er þetta síðasti leikur enska liðsins í ferð þess um Norðuriönd. Leikurinn hefst kl. 20,30, en áður en hann hefst og eins í kaffihléi mun hin vinsæla skólahljóm- sveit Kópavogs leika fyrir gestí. Forsala aðgöngumiða hefst á þriðjudag og er verð aðgöngu- miða 200 kr. i stúku, 150 kr. í stæði og 50 kr. fyrir böm. Bnsíka landsliðið, sem liðáðer kállað ítú, er raunverulega Oil- -<S> ÍBR gaf eftir, Tottenham kemur Eins og búast mátti við varð ÍBK að gefa eftir í Tottenham-málinu og l mun nú ákveðið að Tott- enham komi hingað til lands og leiki hér á Laug- ardalsveilinum 14. sept- ember nk. Það er óhætt að fullyrða að dagblöðin, sem á annað borð fjölluðu um málið og almenningsá- litið hafi knúið ÍBR til að gefa eftir i málinu enda hefði það verið hneyksli ef flokkadrættir og persónulegur rígur hefði komið í veg fyrir það. Þessi frétt vekur á- reiðanlega mikla kátínu hjá þeim þúsundum knatt- spymuáhugamanna is- Ienzkum sísm koma munu til að sjá þetta fræga lið leika gegn ÍBK 14. sept- ember n.k. ympíulið Stóra-Bretlands, en það náði ekki að komast í að- alkeppni ÓL, því það tapaðd á útiveili 0:5 fyrir Búlgaríu eftir að hafa sigrað 1:0 á heima- velli. Á síðasita keppnisitímabili sigraði ensika liðið Fimna 3:1, íra 4:1, Wales 3:0, Skoflamd 2:0, lrska lýðveldið 1:0, en gerðd jaffntefli við Frakka 1:1. Með liðinu kemiur til Islands for- miaður enska knattspymusam- bandsins D. W. FoHcws, sem sérstakur gesituir KSÍ. David Cobb, maikmaður. Hann leifeur með félaginu Walton & Hersfhiam og er 26 árn gamall, en með Walton hef- ur hann leæfcið s.l. þrjú ár, en lék áður einnig sem á- hugamaður rnieð Carlton Athletic. Hann lék með fé- lagi sínu á síðasfliðnufeeppn- isitímabáli, er það vamn fenatíspymukeppni Surrey- héraðsins. Landsleikir 0. Ian Wolstenholme, markmaður. Hann er kennani við íþrótta- háskóla, 28 ára gamall, og hefur leikið eitt ár með Slough Town, en hafði áður leikið fjögur ár með Bnfield og varð tvívegis Englands- meistari með því félagi. — Landsleikir 0. Ray Coleman, h. bakv. Hann er 27 ára og hefur verið fyrirliði liðs sjóhereins s.l. þrjú ár. Hamn er setjari að iðn. Landsleikir 0 Miehael Coopcr, v. bakv. Hann er 25 ára gamall verkfræð- ingur og hefur leikið með Hendon f áitta ár, og lék með því fiólagi er það varð nr. 2 í ensku áhugamanna- keppmiinni 1966. Hann hefur óft verið valimn í úrvalslið áhugatmamna. Landsleikir 0. Jaliam Lailey, v .bakv. Hann er 25 ára og kennir haigfr. v'ið Oxford háskólann. Hann leifcur fýrir Oxford City og einnig í skólaliði hásklóllans. Laoidsleikir 0. David Bassett, framv. Hann er 26 ára og leikur með Walt- on & Hersham. Hamn ereft- irlitsmaður vátryggingafé- lags. Hefur leikið tvö ár með Walton, en áður lék hann sem áhugiamaður með Chei- sea. Hamn hefur oft leikið í úrvalsliði heimahéraðs síns, en aldrei í landsliði áhuga- manima. John Charles, fmmv. Hann er 27 ára gamall og leikur með Leytonstone, en með því fé- lagi hefur hamn leikið síðan 1963 og varð bikarmeistari er Leytonstone vann enska áhugamannaibikarinn 1968. Árið 1969 var hann valinn til að leifca með enska at- vinnumannalandsliðinu í keppndsfferð þess til New Zealamd. Hann heffur leikið offt f úrvalsliðum, en aldrei með enska áihugamamna- landsliðdnu. Harm er prent- ari. Robert Flower, framv. Hanmer 20 ára nemandi og leikur með liði Liverpool hásikótar- liðinu. Hamn heffur leikið með úrvalsiiði emskra há- skóla og memntaskóla og á s.l. keppmistímaibili var hamn^ nokkrum sinnum valinn í úrvalslið óhugaimanna, en hefur ekiki enm keppt í lands- liðinu. Keith Mead, firamw. Hann er 26 ára og leikur með Slo- ugh Town, þar sem hann hefur verið í eitt ár, en lék áðuir með Walton & Hers- ham. Hann hefiur nokkrum sinnum leikið í úrvalsliðum hoimiahéraðs síns, en aldrei í áhugamamnalamdsliðínu. John Payne, franw. Hann er 27 ára garðyrkjuimaður, leik- ur með Enfield og hefur orðið tvívegíis bikarmeistari með því félagi. Keppti á s.l. Michaeel Cooper v-bakvórður enska landsliðsins Hann er 27 ára gamall, prentari að at- vinnu. keppnistímabiíi með úrvals- liöi landslláðsimianha og lék vinstri fftramvörð í báðum leikjunum gegn Bulgaríu í fomkeppni Qlympíuleikjanna. Hann var fýrirliði enska á- huigamannalandsliðsins gegm FrakMandi í febrúar s.l. og keppti hér á Laugardailsvell- inum gegn Isllandi £ maf í fyrra. Hann hofur leikið 16 landsleiki. Edward Powell, firamv. Hann er 30 ára íþróttakennairi og rnjög reyndur leikmaður. Hann lék með Suttcm Unit- ed í 7 ár, en byrjaði að leika með Wycome s.l. keppnis- tímabil. Hann lék gegn Leeds United í bikarkeppn- inni 1969 og lék gegn Isfandi f mai 1970, en hetfur alls leitoið 24 lamdsleiki. Tony Bass, framh. Hann er 24 ára og er póstburðarmaður. Hann hefur í fjögur ár leik- 5ð með félaigi sínu Dagen- ham og var valinn til æff- inga með Olympíuliðinu, en hefur ékki leikið með á- huigamannaliðinu. Roger Connol, imnh. Hann er 24 ára gamall nemandi og leikur fyrir Walton & Hers- ham. Hainn lék fimm ár með með hermim, en fluttist firá Slouigh Town til Walton á síðasita keppnistímabili. Hann lék gegn Frakklandi i Brest 1970 og einnig hér heima. Roger Day, innh. Hann er 30 ára leikffangasmiður og hef- ur verið fyrirliði áhuga- mannaliðs Englands og Stóra-Bretlands. Hann leikur nú með Slouigh Town, en heffur þrdsvar sinnum orðið enslkur bikarmeistari með Enffield. Hann lék hér heima gegm fálandi í maí 1970, en með landsliðinu hefiur hann alls leikið 25 sinnum. Edward Díckin, miðh. Hann er 28 ára ög kennir verkfræði við háskólann i Liverpool. Hann 1. með Sfeelmersdaile cg hefur verið hjé því félagi s.l. þrjú ár, og slkoraði þrjú mörfc er félagið vann áhuga- mamnablkarinn s.l. ár, er það vann Dagenham í úr- slitum toeppninnair 4:1. Hann heffur offt leikið í úrvalslið- um háskóla, en alldrei í á- bugamannalandsll.iðinu. Framlhald á 8. síðu Þróttur sigraði Víking óvænt Ollum á óvart og sennilega mest Þrótturum sjálfum, sigraði Þróttur Víking 1:0 í 2. deildarkeppninní á Melavellinum sl. mið- vikudag. Þetta er fyrsti leikurinn, sem Víkingur tapar og við þetta tap verður keppnin í 2. deild til muna tvísýnni en útlit var fyrir og orðið hefði ef Víkingur hefði unnið þennan leik. Leikurinn var mjög harður og varð að bóka 4 leikmenn. Gunnar Ingvason skoraði mark Þróttar um miðjan síðari hálfleik. En maðurinn á bak við sigur Þróttar var hinn frábæri markvörður liðsins Halldór Bragason, sem hreinlega stóð eins og klettur úr hafi þegar sóknarlotur Víkinga dundu á Þróttarvörninni einkj um í fyTri hálfleik en þær brotnuðu aliar á Halldóri. — S.dór skoraði mark númer tvö og var þaö fallegasta mark er sézt hefur á Laugardaisvellinum í mörg ár, bæði markið sjálft og allur undirbúningur þess. Ey- leifur hafði vaðið með boltann upp allan völlinn og við vita- leigshom sendi hann bolt- ann til Ásgeirs Elíassonar, sem gaf hann samstundis innívíta- teiginn, þar sem Eyleifur kom á fuliri ferð og skoraði með mjög föstu og glæsilegu skoti og boltinn hafnaði efst í blá- hominu 2:0. Við þetta marte var seim landsliðið hefði fengið vítamín- sprautu, og leiikiur þess eftir það var mjög góður, með því bezta sem það hefiur sýnt um lang- an tírna. Næst gerðist þaö á 35. mín. að Eyleífur lék á hvern varn- armann Vals á fætur öðrum unz hann sendi góðan stungu- bolta inn á Matthías, sem stakk vamarmennina af og skoraði framhjá Signrði Dags- syni, er kom út á móti honum 3:0. Aðeins 5 minútum síðarskor- aði svo Eyleifur 4. markið með skalla eftir að Jón Alfreðsson hafðí framkvæmt aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig utarlega, 4:0. Þetta urðu lokatöSút1 ‘ léiRhitti; of mikill markaimiunur, því áð Valsliðið hefði vissulega átt sikilið að skora eitt til tvömörfic en setgja rná að um toppnýt- ingu marktækifæra hafl verið að ræða hjá úrvalinu. Eins og áður seglir bar Eyleifur Haf- steinssom af í úrvaliimi ograun- ar á véllinuim og ég man vart elftir að hafa séð hann svogóð- an fyrir, sem sagt hreinn stjömuleikur og segja má að þegar leiknum lauk hafi e,in staða í lamdoliðinu þegar verið skipuð, staða Eyleifs seim tengi- liðs. >á átti vöm* úrvalsins góðan leib og ótrúlegt er að við henni verðd hróflað. Það eina, se<m finna mátti að var að Guðgeir Leifsson eleppti sín- um manni otf mikið, þannig áð Þröstur Stefánsson v-bakvörður haffði oftast tvo menn við að gMma, en slapp vel frá sínu hlutverki sem endiranær. Ás- geir Elíasson hefur sennilega tryggt sér stöðu í landsliðinu á miðvitoudiaginn með ágætiim Ieik, og sama má raimar segja um Matthías og Guðgeir. Hjá Val áttu flestir leik- mennimir gtóöan leik og má gera ráð fyrir að Ingi Bjöm og Hermann Gunnarsson komi inní landsliðdð því að þáðir óttu þeir góðan leik og er ljóst að Hermann er að ná sínu f.yrra formi og þá er hahn sjálfkjörinn miðherji landsliðs- ins. Jóhannes Eðvaldsson er í landsliðsgæðaflokki, en 6<trú- legt að hann verði valinn, en það er af öðrum ástæðum. Þá átti Sigurður Dagssoh nljög góðan leite í markiinu og heffur náð þvílíkum töfeum á útsþörk- um að aðdáum vekur, en silíkt hefur verið einn stærsti ga-Ili fslenzkra markvairða. Það ér með Sigurð eins og Jóhamnés að ótrúleigt er að hann vernði valinn í lamdsliðið hversu vel sem hann leikur. Dómiari var Maignús Péturs- son og dæmdii. vel léttan leik, og eins og alltaf tók hánn skemmtileaa firtnkinr>i. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.