Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — PíÓÐWEiJmN — Eaagairidaguir 31. JSlí 1971. Vegaþjónusta Vegaþjónusta Félafís ísl. bifreiðaeigeTida um verzlun- armannaihelgina 31. júlí og 1. og 2. ágúst 1971. Suðurland: FlB 4 Laugarvatn — Biskups- fcungur FlB 6 Kranabifreið í nágr. Reykjavíkur FÍB 12 Eyjafjöll — Kirkju- bæjarklaustur FlB 13 Galtailækjarskógur — Rangáirvallasýsla FlB 15 Hellisþeiði — Ámes- sýsía FÍB 18 Mosfellsiheiði — Þing- vellir — Uxahryggir Vesturland: FlB 1 Uppsveitir Borgarfjarð- ar FlB 2 Húsafell — Kaldidalur FÍB 3 Mosfellssveit — Hval- fjörður FÍB 5 Kranabifreið í HvalfSrði — Borgarfjörður FÍB 7 Borgarfjörður — Snæ- fellsnes FÍB 8 Norðurárdalur — Húsafell. Málmtækni s7f veitir skuld- lausum fél agsmönn um FlB 15% afsilátt af kranaþjónustu. Símar 36910 og 84139. Kall- merki bifreiðarinnar gegnum Gufunes-radíó er R-21671. Beinar útsendingar á frétt- um af umferðinni, ástandi vega og fleiru, fyrir ferðafólk, frá Upplýsingamiðstöð Um- ferðarmála. verða á eftirtöld- um tímum: Laugardagur 31. júlí 9.30 Fræðsluiþáttur um bamið í bifreiðinni. Margrét Sæ- mundsdöttir fóstra flybur. 10.00 1 morgunútvarpi. 11.55 I iok morgunútvarps. 13,00 Á undan óskalögum sjúklinga. 15.15 STANZ (bein útsending) til kl. 16,15. 17,00 Eftir fréttir 18,10 Eftir fréttir á ensku. 19.55 Á eftir erindi. 22.15 Eftir fréttir. Vestfirðir: FÍB 10 Ut frá Isalfirði FlB 11 Bíldudalur — Vatns- fjörður Norður- og Austurlamd FlB 16 Akureyri — Mývatns- sveit FlB 17 Akureyri — Skaga- fjörður FÍB 14 Egilsstaðir — Austur- land FÍB 20 Húnavatnssýslur '>■ Ðftiftaldar loftskeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim áleiðis til vega- þjónustubifreiða FlB. Gufunesradíó sími 22384 Brú-radíó sími 95-1112 Siglufjarðarradíó sími 96-71108 Akureyrar-radíó sími 96-11004 Seyðisfjarðarr. sími (landssími —60) Homafjarðarradíó sími 97-8212 Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum til sikila i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðir á vegum landsins. Sunnudagur 1. ágúst 13,00 Á undan þætti Jökuls Jakobssonar 13.30-17,40 Miðdegistónleikar (2-3 innskot). 18,05 Á undan barnatima. 20,35 Á eftir sænskum Ijóðum Mánudagur 2. ágúst: 13,00 -17,00 „Fyrir ferðafólk og aðra hlustendur", þáttur Jónasar Jónassonar, með tómlist, viðtöium og fréttum firá Upplýsingamiðstöð Um- ferðarmáia. 18,10 Eftir fréttir á ensku. 19,50 Á efitir þáttinn um daginn og veginn. 22.00 Eftir fréttir. 22,30 í danslSgum. 01 ,OOD agskrá rlok. Upplýsingamiðstöó Umferðarmála j Rætt við Svein Skorra Frsmhald af 5. síðu. „Óþarfi var að lýsa því yfir, að hann (það er fyriiríesarinn) væri heimspekideild óviðkom- andi“, vegna þess að hann hefði ekki verið ráðinn að Heimspekideild, heldur að Há- skólanum almennt, eins og það er orðað Ég efast jafnvel um, að Morgunblaðið hafi þetta rétt eftir ráðherranum. 1 bréfi, sem Gylfi Þ. Gíslasion skrifaði há- skólarektor 5. júlí, þar sem hann tilkynnir, að Guðmundi G. Hagalín hafi verið falið starf fyrirlesara, en bréfið sendi rektor deildinni til kynn- ingar, segir, að þess sé óskað, að um tilhögun erindaflutnings- ins verði haft samráð við deild- arforseta Heimspekideildar og prófessorinn í íslenzkum bók- menntum síðarí alda. Mer sýn- ist þetta bréf ráðherra sanna, að fyrirlesaranum var ætlað að vera deildinni íullkomlega viðkomandi. Kvenlýsingar — Að lokum þetta, Sveinn: Hvað hefur þú verið að sýsla við sjálfur að undanfömu? — Það er mest lítið. smá- grein um Tímann og vatnið. 1 Ég hef það svo alltaf í huga að halda áfram athugunum á kvenlýsingum í íslenzkum skáldsögum frá Pilti og stúlku til Sölku Völku. Sú athugun á sááílifeagt eftir að þrengjast á skemmra tímábili eða þá að taka til einhverra einstakra þátta í kvenlýsingum þessa timabils. Ég hef dregið saman æði mikið af gögnum um þetta efni, en þori ekkert urn það að segja, hvenær mér vinnst timi til að vinna úr þeim. Það eru mörg og brýn verkefni .önnur sem bíða og mér ber e. t.v. ekki síður skylda til að sinna. Þá hef ég einnig hug á að safna saman öllum tiltæk- um heimildum um Benedikt frá Auðnum, ekki sízt öllum bréfum frá honum, en Bene- dikt var gagnmerkur bréfrit- ai-i, og væri það mjög verðugt verkefni að gefa út bréf bans og ritgerðir. Ég vildi því nota tækifærið og biðja þá, sem þetta lesa og eiga í fórum sin- um bréf frá Benedikt, að gera mér viðvart... Árni Bergmann. Knattspyrna FramJhald af 2. siðu. Rodney Haider, innh. Hann er 28 ára og vinnur hjá vá- tryggingaíélagi. Hann hefur einnig leikið sem áhugamað- ur með Charíton Athletic og er mjög reyndur leikmaður. Hann lék sem hægri inn- herji í báðum leikjunum gegn Búlgaríu í yfirstand- andi forkeppni OlympMeik- anna, en alls hefur hann leikið 39 landsleiki. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbólí kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er laugardagur 31. júlí 1971. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilíellum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og helgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar ó laugardögum. nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar i símsvara 18888. • Læknavakt I Hafnarfirði oe Garðahreppi: Upplýsingar ( lögregluvarð'' ofunnl sími 50131 og slökkvistöðinni. síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítaiannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Siml 81212. • Tannlæknavakl Tann- læknafélags tslands I Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. sfmi 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kL 17—18 • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar trá kl. 13 á laugardeg til kl. 8 á mánu- dagsmorgnl siml 21230 l neyðartilfellum (ef ekki næsi tiL helrrJlislæknis) er tek- ið ð móti vftjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna * sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá KL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu f borginni eru gefnar I slmsvara Læknafé- lags Reykjavíkur simj 18888. skipin • Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer n.k. þriðjudag kl. 20,00 austur um land í hringferð. Esja er á NorðurlandshöÆnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hádegii í dag til Þorlákshafnar og þaðan. aftur kl. 17.00 til Vesfcmamiaeyja. • Skipadelld SlS. Amarfell fór í gær frá Hull til Reykja- vítour. JökiulfeH fer í dag frá Reykjavfk til New Bedford. Dísarfell er í Þorláksihöfn. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgatell losar á Húnafláahöfnum. Stapaifell er í Reykjavík. Mælifell er í Vestmannaeyjum. flugið • Flugfclag íslands. Sólfaxi fór frá Keflavík kl. 8.00 í morgun tiil Lundúna, Kefla- víkur, Osló og væntanlegur aftur til Kaupmannahalfnar í kvöld. Gullfaxi fór frá Kaup- mannahöfn í morgun til Osló, Keflavíkur, Frankfurt og væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 23.00 i kvöld. Gull- faxi fer frá Keflavík í fyrra- málið til Lundúna, Keflavíkur, Kau'pmamnahafnar og væntan- legur aftur til Keflavíkur annað kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Isaifjarðar og til Eg- ilstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (4 ferðir) til Fagurhólsmýrar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isa- fjarðar og til Egilsstaða, (2 ferðir). ýmislegt • Orðsending frá verka- kvennafélaginu Framsókn. Sumarferðalag ókveðið 14. og 15. ágúst næstkomandi. Farið verður í Þjórsárdalinn, um sögustaði Njálu og á fleiri staði. Gist á Edduhótelinu í Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á skrif- stofu félagsins, sem 'veitir nánari upplýsingar í símum 26930 og 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. • Minningarkort Skólholts verða seld á biskupsskrifstoí- unni Klapparstíg 25-27. • Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást f Bóka- búð /Eskunnar, Bókabúð Snæ- bjamar, Verzluninnl Hlin, Skólavörðustíg 18, Minninga- búðinni, Laugavegi 56, Arbeej- arblóminu, Rofabæ 7 og é skrifstofu félagsins. Laugavegi 11. sími 15941 til kvölds Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvaemt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 29. júlí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lokað vegna sumarleyfa til 9. ágúst n.k. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Háskólabíó SlMl: 22-1-40. „Willy Penny“ Technicolor-mynd frá Par- mount um harða lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandaríkj- anna. Kvikmyndahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er leik- stjóri. íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Charitoi Heston .Toan Hackett Donald Pleasence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Tónabíó smn: 3i-i-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekanten). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Marzurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd und- anifarið í Noregi og Sviþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Flugjhetjurnar Geysispennandi og vel gerð ný amerisk mynd í litúm og Cine- mascope, um svaðilfarir tveggja flugmanna í baráttu þeirra við smyglara. Rod Taylor Claudia Cardlnale. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Ólga undir niðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi Ut- mynd, sem fjailar um stjóm- málaólguna undir yfirborðinu f Bandaríkjunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. Leikstjóri Hasikel] Wexler, sem einnig hefiur samið handritið. Aðalhlutverk: Robcrt Forster Verna Bloom — Isienzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. SlÐASTA SINN. Kópavogsbíó Sími: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi og atburðarík, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í lifcum og ’CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora BianchL Sýnd kl. 5,15 og 9. Bör -3 innan 16 ára. Stjörnubíó SÍMI: 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — íslenzkur texti — Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaimamynd i Technicolor með úívalsleijcur-, unum: Sidney Poitier, Spencer Tracy„,. .,(tv mtóvj , Katharine Hepburn, Katharine Houghton, Mynd þessi hlaut tvenn Oscara verðlaun: Bezta leikkona ár&- ins (Katharine Hepbum) Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory oí Lover" eftir Biil Hill er sungið af Jacquel- ine Fontaine. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAUSTPR0F Námskeið til undirbúnings haustprófi landsprófs miðskóla fer fram í Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík og hefst 20. ágúst. Innritun fer fram laugardaginn 7. ágúst kl. 9-12 í síma 41751. Haustpróf fer fram 7. til 16. september í Reykjavík og á Akureyri. Próftafla hefur verið send þeim skólum, sem landspróf var þreytt í, sl. vor. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Hefi til sölu ódýr transistortæki, þar á meðal 8 bylgju tækín frá Koyo • Stereo plötuspilara • Einnig notaða rafmagnsgítara, rafmagnsorgel, gítarmagnara og harmonikur. • Skipti oft möguleg. PÓSTSENDI. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sí’mi 23889 kl. 13 til 18. laugardaga kl. 10 til 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.