Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 6
 g SÍÐA — IÞJÓÐVIUINN — liaugQirda-gur 31. júlí W71. ORÐSEND/NC frá VARMÁRLAUG í Mosfellssveit. Sundlaiugin og gufubaðstofan eru opnar almenn- ingi á eftirgreindum tímuto: 1. Sundlaugin: Sunnudaga kl. kl. 10-12 á hádegi (fyrir yngri en 12 ára aðeins kl. 11-12). Mánud. — föstud. kl. 7-10, kl. 14-18 og kl. 20-22. Laugardaga kl. 14-16. 2. Gufubaðstofan: Fyrir konur á fimmtudögum kl. 20-22. Fyrir karla á sunnudögum kl. 10-12. og laugardögum kl. 14-18. Geymið auglýsingruna. .VARMÁRLAUG, Mosfellssveit. KENNSLUSTÖRF Læknadeild Háskóla íslands óskar að ráða stunda- kennara í eftirtöldum greinutn á háskólaárinu 1971 — 1972: Erfðafræði, allt að 40 fyrirlestrar Tölfræði, allt að 40 fyrirlestrar. Sálarfræði fyrir lækna, 35 fyrirlestrar. Um kennsluefni vísast til reglugerðar um nám í læknadenld. Umsóknir berist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. september 1971. Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar. Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. KAUPIÐ minningarkort Slysavamafélags íslands gGUUSMIiil !áNN| Smurt brauð Snittur Brauðbær VH> ÓÐINSXORG Simi 20-4-90 Högni Jónsson Lögfræði- og fasteignastofa BERGSTAÐASTRÆTI 4 Sími: 13036 Heima: 17739. (M. X P>( iN \D\RB;\\K! N Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 4. hæð Símar 21520 og 21620 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR | ÖLLUM STÆRDUM ÖG 'ÝMSAN ANNAN SNIÐINN PATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Simi 25760 • brauðhOsið • Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 (við Hlemmlorg) Veizlubrauð, kokkteilsnittur, kaffisnittur, brauðtertur. Útbúum einnig köid borð í veizLur og allsfeonar amárétti. • BRAUÐHÚSIÐ • Sími 24631. Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR | J snjómunstur veitir góða spyrnu w í snjó og hálku. ‘önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tæk|um. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HE Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. GALLABUXUR 13 oz. no. 4 - 6 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr. 350,00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir .5A myndamóta fyrir yður. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siáamújo 12 - Sími 38220 SINNUIVI LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsíng vlð eðlilegar aðstæður (Elnu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf ; BergstaSastr. 10A Sfmi 16995 Glansar lieínr, endist betnr CHERRY Mf.OSSOM-skóáburðnr: ' . t Landssamband vörubifreiðastjóra. Tilkynning Samkvæmt samningum Vörnbilstjórafélagsins Þróttar, Reykjavík við Vinnuveitendasiaanband íslands og annarra vöruibifreiðastjóraíélaga við vinnuveitendur verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og mc’ð 1_ ágúst 1971 og þar til öðmvísi verður ákveðið sem hér segir: Nætur og Fyrir 2Vz tonns bifreiðar Dagy. 278,50 Eftirv. 316,50 helgidv. 354,50 — 2%—3 tonna blassþ. 310,00 347,90 385,90 — 3 —3V2 — —- 341,50 379,40 417,40 3%—4 , —> 370,20 408,20 446,20 — 4 —4% —- 396,50 434,40 472,40 — 4%—5 — — 417,60 455,5» 493,50 — 5 —51/2 — 435,80 473,80 511,80 — 5V2—6 — — 454,20 492,20 530,20 — 6 —6% — —* 469,90 507,80 545,80 — 63/2—7 — — 485,70 523,60 561,60 -- 7 —7V2 — — 501,40 539,40 577,40 — 73/2—8 — 517,20 555,10 593,10 Landssamband vörubifreiðastjóra. Tiikynning frá fjármálaráðuneytinu um niðurfellingu á söluskattL Samkvæmt heémild í 1. m'gr. 20. gr. laga um sölu- skatt nr. 10/1960 hefur verið ákveðið að fel'la miður söluskatt frá og með 1. ágúst n.k., af sölu á smjöri, rjórna, skyri, og öllum ostum, mysingi, undan- rennu, nýmjólkurdufti, kartöflum og eggjum. Undanþágan tekur þó ekki til sölu þessara vara í veitingahúsium, greiðasölustöðum, smiurbrauosstof- um og öðru’m hliðstæðum sölustöðum, né heldur tj.1 sölu vara, sem unnar eru úr þessum vörum, -.v Frá sama tíma fellur niður söluskattur af sölu á heitu vatni frá hitaveitum og oliu til húsahitunar, þar með talin olía til sameiginlegra kyndistöðva eða hitaveita. Þeir, sem hafa með höndum bæði söluskattsfrjáls og söluskattsskyld viðskipti, skulu halda þeim greinilega aðgreindum, bæði í bókhaldi sínu og á söluskiattsskýrslum, og eru það slkilyrði fyrir því, að hin söluskattsfrjálsu viðskipti gieti komið tíl frádráttar heildarveltu við uppgjör söluskatts. Þær smásöluverzlanir, sem ekki hafa aðstöðu til að halda söluskattsskyldri og söluskattsfrjálsri sölu aðgreindri á sölustigi, skulu halda innkauputn á sölusíkattsfrjálsum vörum aðgreindum í bókhaldi sínu frá öðrum innkaupum og færa síðan inn- kaup þeirra frá og með 1. ágúst n.k. til frádráttar heildarveltu á söluskattsskýrslu að viðbættri sann- anlegri álagningu, en að frádreginni rýmun. Að öðru leyti vísast til IV. og V. kafla reglugerðar nr. 169/1970 um söluskatt. Fjármálaráðuneytið, 30. júlí 1970. NYL0N HJÓLBARÐAR Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. □ Ýmsar stærðir á fólksbíla. □ Stærðin 1100x20 á vörubíla. Full ábyrgð tekin á sólningunni. BARÐfNN hf. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.