Þjóðviljinn - 31.07.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — WÓÐVTIjJEMN — iÆiusaaxliaigur 31. júlí 1071.
Par
Effir
Henrik
Vagn
Otgefandl:
Framkv.stjórl:
Ritstjórar:
Ritstj.f ulltrúí:
Fréttastjórl:
Auglýsingastjórl:
Útgáfufélag Þjóðviljans.
Eiður Bergmann.
Ivar H. Jónsson, Slgurður Guðmundsson.
Svavar Gestsson (áb).
Slgurður V. Friðþjófsson.
Heimlr Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 195,00 á mánuðí. — Laus*söluverð kr. 12.00.
Jensen
Sýningu danska
listamannsins Henrik
Vagns Jensens lýkur
á mánudagskvöld.
Ustamadurinn hefur
selt 19 myndir, en
á sýningu hans eru
pastelmyndir, teikn-
ingar og grafískar
Ólýðræðislegur fíokkur
gá stjórnmálaflokkur er lýðræðislegur sem hefur
gnmdvallaratriði lýðræðisins í heiðri jafnt í
myndir. Myndin sem
fylgir þessum lín-
um heitir Par og er
tréskurðarmynd í
litum, 74x142 cm að
stærð.
orði sem verki. Það er eitt af grundvalláratriðum
lýðrasðisins að allir þjóðfélagsþegnar skuli hafa
sama rétt til þess að koma málum sínum á fram-
færi og jafnan rétt' til þess að taka ákvarðanir
um mikilvæg jafnt sem simærri málefni. Á íslandi
eru fimm stjórnmálaflokkar sem eiga fulltrúa á
alþingi. Þessir stjómmálaflokkar fengu í síðustu
alþingiskosningum frá um 9.500 atkvæði og upp
í liðlega 38 þúsund atkvæði. Allir þeir íslending-
ar sem kusu þessa fimm flokka eiga rétt á því að
tillit sé tekið til þeirra í stjómarráðstöfunum.
Stjórnarandstöðuflokkamir fyrrverandi báru fram
mjög eindregna gagnrýni á fráfarandi ríkisstjórn
í kosningabaráttunni og þeir bentu á ákveðnar
ráðstafanir sem gera þyrfti tafarlaust. í kosning-
unum fengu þessir flokkar meirihluta á alþingi,
þeir ’náðu samkomulagi um málefnasamning og á
þeim grundvelli mynduðu þeir ríkisstjóm. Það
er -lýðræðislega mynduð ríkisstjóm, sem varð til
fyrir kröfu fjöldans.
gtjórnarflokkarnir hafa lýst því yfir að haft muni
siamráð við stjórnarandstöðuflokkana til
þess að tryggja sem bezta samstöðu í landhelg-
ismálinu. Þannig hefur það gerzt að stjómarflokk-
amir hafa sýnt í verki að þeir eru lýðræðissinn-
aðir, en á sama tíma hefur það opinberazt bet-
ur en áður að annatr stjómarandstöðuflokkudnn,
Sjálfstæðisflokkurinn, hefur gjörsamlega afhjúp-
að innsta eðli sitt er hann heimtar nú að liðlega
18 þúsund íslenzkir kjósendur verði sviptir öllum
möguleikum til þess að hafa áhrif á ákvarðana-
tekt í utanríkisimálum. Hér er átt við þá kröfu
Sjálfstæðisflokksins að Alþýðubandalagið verði
látið utangarðs í öllum umræðum um utanríkis-
mál. Þessi krafa verður auðvitað ekki tekin til
greina, en hún sýnir betur en nokkuð annað, að
Sjálfstæðisfiokkurinn er ólýðræðislegur flokkur;
í málflutningi hans koma fram fasistísk einkenni.
Lýðræðisflokkar eins og þeir flokkar sem að rík-
isstjóminni standa hafna að sjálfsögðu öllum slík-
um tilraunum til útilokunar.
Alger uppgjöf
jjegar ríkisstjómin ákvað hækkun fiskverðs og
breytingu fyrirkomulags á greiðslum í Verð-
jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins rak Morgunblaðið og
fomstulið LÍÚ upp mikið ramakvein. En þetta
kvein er nú hljóðnað. Útgerðarmenn og sjómenn
um allt land hafa lýst ánægju sinni með ráðstaf-
anir ríkisstjómarinnar og fomstulið LÍÚ flokks-
snatar Sjálfstæðisflokksins er einangrað á eftir-
minnilegan hátt. Uppgjöf þeirra er nú alger. - sv.
Margvísleg þjónusta FÍB
Um þassa helgi er vegalþjón-
usta F.I.B. í hámarki, en hún
byrjaði að þessu sinni um
hvitasunnuihelgina. og hefur
henni verið haldið úti sam-
fleýtt síðan. Núna um verzl.
mannahelgi eru yflr 20 vega-
þjónustubifreiðar á vegum
landsins, auik þess sem F.l.B.
stahfrækir Ferða- og upplýs-
ingaiþjónustu á svæði ESSO á
Ártúnslhöfða og þjónustusva?ði
með hljólbarðaviögerðum og
fleiiru að Húsalfelli í Borgar-
firði.
Nýbreytni.
Samfara aukinni bifreiðaeign
landsmanna hefur þörfin fyrir
þjónustu þessa, aiukizt að sama
skapi og hafa úthaldsdagar
vegaþjónustubifreiðanna aldrei
verið fleiri en í sumar. Sú
nýbreytni var tekin upp í sum-
ar að starfrækja þjónustusvæði
á þeim stöðum Sem mestur
umferðarlþungá hvíldi á hverju
sinni og hefúr sú nýbreytni
mælzt mjög vel fyrir, þvl að
þá hafa ökumenn vitað að þar
vasri ætíð aðstoð að finna og
reynt að komast á staðinn í
stað þess að þurfa að reyna
að komast í samlband við vega-
þjónustubifreið sem þeár vissu
ekki hvar var stödid þegar þeir
þurftu á aðsiöð að hallda. Einn-
ig geta öbumenn sent sfcilaboð
til þjónustustöðvarinnar og er
hægt að senda biflreið þeim til
aðstoðar sem ekki komast á
staðinn.
Aðstoð.
Allar vegaþjónustubifreiðar
F.Í.B. svo og þjónustusvæðin
eru búin talstöðvum þannig að
auðvelt er að ná samibandi vlð
þjónustumennina, hvort sem er
í gegnium hinar ýmsu radíó-
stöðvar Landssíma Islands, eða
með aðstoð hinna fjölmörgu
talstöðvarbifneiða á veigum
landsins, og reyna þá vegaþjón-
ustumenn að flýta aðstoð við
hina biíuðu bifreið eins ogunnt
er. Oft vill það bregða við að
nægar upplýsingar séu ekki
gefnar, bœði um staðisetningu,
tegund og skrósotn ingarnúmer
hinnar biluðu bifreiðar, svo og
hvað bilað er, en það er vega-
þjónustunni nauðsyn að vita,
tíl þess að geta sent rétta að-
stoð á staðinn. T.d. skeður það
oft að þegar að viðgerðarbif-
reiðdn er komin á staðinn,
kannski langar vegalengdir, þá
kernur í ijós að rétta aðstoðin
er kranabifreið og teíkur það
þá milkið lengri tíma þar til
hægt er að veita viðeigandi
aðstoð. Einnig vfll það koma
fyrir að bifreið sem beðið hef-
ur um aðstoö er farin af staðn-
um án -þess að láta vita að
tekizt hafi að lagfæra bilun-
ina og kostar það þá oftast
mikla fyrírhöfn, langan akstur
og óþarfa leit að hinni biluðu
bifreið, sem er farin leiðar sinn-
ar þegjandi og hljóðalaust.
Þetta er að sjálfsögðu afar
slæmt og eikki til upplyftingar
fyrir vegaþjónustumennina, sem
ávallt eru tilbúnir til hjálpar
og vinna í því sambandi mjög
gott og óeigingjarnt starf.
Rúðubrot.
Rúðubrot eru því miður orð-
i alltof algeng á þjóðvegum
landsins, og er oft erfiibt að
nálgast nýjar rúður um helgar,
og korna þedm til þess sem crð-
ið hefur fyrir rúðubroti. Mjög
er bagalegt að þurfa að aka
bifreið framrúðulausri kannski
í rigningu, roki eða miíklu ryki,
til þess að íörðast þessi öþæg-
indi og til þess að koma bif-
reiðinni óskemmdri af vatni og
ryki til hedmahafnar eða næsta
verkstæðis, hefur F.Í.B. látið
sníða plastdúka, sem hægt er
að líma fyrir gatíð. og er mjög
handhægt, að hafa pakka með
piasti þessu í bifreiðinini.
Plastpakka þessa er hægt að
fá á þjónustu- og upplýsinga-
svæðurn F.l.B. sivo og í vega-
þjónustubifreiðum félagsins.
UPPLÝSNGAÞJÓNUSTA
Ferðaupplýsinigaþjónustu sttarf-
raekir F.I.B. núna í fyrsta
skipti til reynsilu og fer það
eftir imdirtektum vegfarenda
hvert framihald verður á heinni.
Þjónusta þessi er staðsett á
svæði ESSO við Ártúnslhöfða
og verður þar dreift til öfcu-
manna bæklingi sem unninn er
af starfsifólki FÍB og er þar að
finna upplýsingar um staðsetn-
ingu vegaþjónustubifreiða —
helztu varáhluti og verkfæri,
sem vera skyldu í hverri bif-
reið, skrá yfir verkstæði sem
F.I.B. hefur gert samfcamuílag
við um skyndiþjónustu fyrir fé-
lagsmenn F.Í.B. og þau fyrir-
tæki sem veita félaigsmönnum
F.Í.B afslátt á þjónustu, ednnig
er í rití þessu að íinna skrá
yfir umboðsmenn F.I.B. um allt
land, svo og símanúmer Radíó-
stöðva Landsíma Isiands sem
taka á móti beiðnum um að-
stoð, einnig er þar greint frá
þeim tímum sem Ríkisútvarpið
flytur fréttír af staðsetningu
vegaþjónustubifreiðanna
A svæði þessu geta memn
einnig gerzt félagar í F.ÍB.. og
greitt árgjöld sín ef þeir eru
ekki þegar búnir að því. ednnig
geta þeir sem fræðast vilja um
F.I.B.: ástand vega og tfleira
snúið sér til þjónustustöðva fé-
lagsins og reyna iþó starfsmenn
stöðvanna að svara fyrirspum-*
um þeirra eftír beztu getu.
Þjónustusvæði F.I.B. verður
að þessu sinni staðsett að Húsa-
felli og geta menn fengið lag-
færða nauðsynlegustu hluti og
einnig er þar dekkjaþjónusta
og flá skuldlausir félagsmenn
þar afslótt af vinnu.
Um leið og F.I.B. býður öll-
um vegfarendum góða ferð og
ánægjulegrar heimkomu viil fé-
lagið minna á örfá atriði sem
fyrst og fremist stuðla að góðri
ferð, en þau eru að aka alldrei
hraðar en vegur og aðstæður
leyfa, að taka fullt tillit til
annarra vegfarénda, að sýna
þolinmæði, þótt svo að allt
gangi ekki eins og bezt væri
á kosið, að spara efcfei ífeér rfáu
sekúndur, sem það tekur að
spenna öryggisbeltin, að muna
að staður bamanna í bilfireið-
inni er í aftursætinu að hafa
það hugfast að „bezt er heilli
bifreið heim að aka‘‘.
Góða ferð
Félag íslenzbra
bifreiðaeigenda.
Landsbanki íslands
HÖFN, HORNAFIRÐI
Landsbanki fslands heíur opnað nýtt útibú á Höfn, Horna’firði.
Afgréiðslutíimi virka daga kl. 9,30 ’til 12,30 og 13,30 til 15,30,
Nema laugardaga. — Sími 8280.
Bankinn annast öll innlend og erlend viðskipti.
LANDSBANKI ISLANDS.