Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1971næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 1
Fella niiur gengisskráningu Þriðjudagur 17. ágúst 1971 — 36. árgangur— 183. tölublað. Seðlabanki islands gaf í gær út tillkynningu þess efnis, að bankinn hefði fellt niður op- inbera gengisskráningu meðan óvissuástand ríkir á gjaldeyr- Jsmarbaðnum Aðrir gjaldeyT- ismarkaðir víða um heim hafa gripið til ámóta aðgcrða eftir ræðu Nixons, en forsetinn lýsti í ræðunni yfir, að Banda- ríkjadollar yrði ekki lengur innleystur í gulli. ■ Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing Seðlabankans: „Þar sem gjaldeyrismarkaðir erlendis em í aðalatriðum loikað- i<$>- Linda tvöhldar afkasta- getu sína Stórfelldur útflutningur hafin til USA — „Allt bendir til þess að ég sé kominn inn á sivo góð- an markað, að ég geti ekki annað eifitirspurniinni1', —satgði Eýþór Tómasison fraim- kvæimdastjóri súktoulaðiverk- smiðjunríar Lindu á Akureyri, en í gær átti að skipa út þremur og hálfri lest af Lindu súkkulaði, sem fer á markað í Bandarikjunum. Má verðið teljast mjög hagstætt, en það er 1,40 dollarar fyrir kg. af súkkulaði. 1 situttu spjallli við Þjóð- viljann í gær kvaðst Eyþór hafa haft sérstakan umboðs- mann í Bandaríkjunum um tveggja ára skeið, og væri þessi nýi markaður ávöxtur af miiklu startfii hans og kynningarferðum um gervöll Bandairíkin. Þessi fyrsta send- ing fer til Texas, en samn- ingar um frekari viðskipti verða væntanlega gerðir inn- an tiðar. Linda hefur stumdað út- flutning í nokkrum mæli, en þessi stórfellda viðbót krefst mun meiri nýtingar á verík- smiðjunni en verið hefur,. í núverandi formi getur hún framleitt allt það súkkuiaði- magni, sem fer á innlendan markað og 100 tonnum að auki, en nú standa fyrirdyr- um stækkunarframkvæmdir og ný vélakaup og er stefnt að því að tvöfalda afkastagetu verksmiðjunnar. Telur Eyþór að ekki veiti a£ því, eftir að þessii nýi markaður er kominn til sögunnar. Hingað til hefiur mjög lítið verði flutt út af íslenzku sœl- gæti, þrátt fyrir nokkira marlli- aðskönnun og vörukynningu, sem Félag íslenzkra iðnrek- enda hefur séð um. Á skrif- stofiu félagsins fékk Þjóðvilj- inm þær upplýsingar í gær, að mjög erfitt væri að kom- ast inn á markað í Evrópu, og helztu möiguleikarnir væru í Bandaríkjunum. Aðgerðir Nixons jafngilda gengislækkun dollarans NÝ CJALDCYRISKREPPA IAUBVALDSHEIMINUM WASHINGTON 16/8 — Nixon Bandaríkjaforseti felldi í nótt úr gildi fyrst um sinn þá skuldbind- ingu Bandaríkjastjórnar að innleysa dollara í höndum útlendinga með gulli. Jafnframt þessu er ákveðin þriggja mánaða verð. og kaupstöðvun, tíu prósent innflutningsgjald, aðstoð við erlend ríki verður minnkuð um tíu prósent og reynt verð- ur að draga mjög úr neyzlu innanlands. Þessar að- gerðir hafa valdið ringulreið víðast hvar í auð- valdsheiminum og eru af flestum taldar jafngilda bandarískri gengislækkun, enda þótt talsmenn fjálmálaráðuneytisins bandaríska tækju það fram, að ekki væri ætlunin að láta gengi dollarans ráð- ast, vera „fljótandi“, eins og það er stundum nefnt; slíkt væri undir erlendmn. seðlabönkum komið. ir, þá hefur Se&labankinn nú fellt niduir um sinn opiinbera gengisskrámingu, meðan óvissu- ástand ríkir. Til þess að nauðsynleg viö- skipti geti farið fram, hafa gjaldeyrisviðskiptabankamiir á- kveðið, að áríðandii yfirfærslur (sölur gjaldeyris) verði afgreidd- ar gegn greiðslu 10% geymslu- fjár uimfram það gemgd semigilti s.l. fösfcudag, 13. þ.m., með fyr- irvara um lokauppgjör á grund- veilli opinberrar gen.gisskráning- ar, þegar hún hefist á ný. Gagnvart erlendum ferða- mönnum gildir sú firamkvaamd, að bankamir annist fyrir þá hæfiilegar yfiirtfiærslur á því gengi, sem í gildi var s.l. föstudag 13. þ.m. Kaup gjaldeyris fyrir útffluitn- ing geta fiarið fram á gengi eims og það vair skrráð s.l. föstudag með fyrirvara um lokauppgjör á grundvellli nýrrar . opinberrair ger, gisskráningar, þegar húnligg- ur fyrir“. Það var í sjónvarpsræðu í nótit, sem Nixon slkýrði þjóð sinni frá þessum síðustu aðgerðum í etfna- hagsmálum. Hanin hvatti til álþjóðlegra viðræðna um að skapa raiuimhæfara samband milli doilarans og annars gjaldmáðils. Þær breytingar, sem foi'setinn tilkynnti, eiga þó efcki aðbreyta gullverðinu, sem aillt frá árinu 1934 heffiur verið 35 dalir á únsu. Foirsetinn saigði ennfiremur, að þau lönd, sem hafa ,.sterkan“ gjaldmiðil, ættu að hækka geng- ið. Þá miuin hann einkum haía átt við Japan, Holland, Vestur- Þýzkaland, Itailiu, Frakkland, Belgíu og Sviss. Vestur-þýzka markið og hollenzka . gyllinið hafia frá því í ma,rz ekíkert fast- ákveðið gengi gagnvart Banda- rí'kjadal. Erfið afstaða Ástæðan fyrir þessum að'gerð- u,m Nixons er erfið aðstaða doll- arans á hinum alþjóðlega gjald- eyrismarkaði undanfarnar vikur. Stefnt er að þvi að miinnka rík- iseyðslu um sem nernur 400 m,i!- jörðum ísl. króna. Forsetinn mun fara þess á leit við þingið, að það lækki söluskatt á bifreiðurn og kveðst mumu sjá til þess, að skattalækkunin korni neytendum til góða, en ekki bílasölum, eins og bann komst að orði. Leynifundur Fáednum klukfcustundum eftir að Nixon hafði haldið stjónvarps- ræðu sína varð )>að kunnugt, að varafjármálaráðherrann, Paul Volcker, vaari á leið till Lundúna með flugvél, en Volcker erhelzti sérfræðimgur fjármiállaráðumeyt- Framhald á 7. síðu. Stjórn Möltu vill enn leigja Bretum VALETTA 16.8. — Stjórnin á Möltu heldur enn öllum mögu- leikum opnum til þess að leigja Bretlandi og öðrum Nató-ríkjum hemaðaraðstöðu á eynni. í hinni venjulegu hásætisræðu á þjóð- þingi cyjarinnar á mánudag lét sir Anthony Mamo svo ummælt, að Mintoff forsætisráðherra hefði ekki eindregið ihafnað tilboði Breta um að tvöfalda hið árlega hernaÖaraðstöðugjald. Hins veg- ar vildi Malta hafa talsvert meira fyrir snúð sinn. Sir Anthony lét þess ekki get- ið, fraim á hve mikið Mimtaff færi, em í fyrri fréttum hefur verið gefíð í skym, að það séu 30 miljónir punda. Hann lagði éherzlu á það, að brezka stjám- in teldi flotastöðvarsammingiinn, sem gerður var fyrir sjö árum, vera úr glldi fallinn. Malta og Bretlamd verða að komasérsam- an um nýjan samning, bætti hann við. Upprunalega var svo ráö fyrir gert, að samningurinn gilti í áratuig. HVER ER MAÐURINN? Sjá síðu @ Flest verkalýðsfélög Huga ai uppsögn samninga ■ Eft'ir því sem Snorri Jónsson hjá ASÍ, tjáði blaðinu í gær hafa ekki enn borizt tillkynningar til skrifstofu ASÍ um að verkalýðsfélögin hafi sagt upp samningum. Búast má við því að skriður fari að komast á uppsagnir samn- inganna, þar eð þeim þarf að hafa verið sagt upp fyrir lsta september, ella framlengjast þeir til 6 mánaða. ■ Þá hefur m.'iðstjórn ASÍ ritað aðildarfélögunum bréf, þar sem hvatt er til að segja upp siamningum, til þess að þeir verði lausir lsta október. Einhver verkalýðsfélög munu verða með fundi nú í vikunni, þa,r sem ákvarðanir um uppsögn samninga verða teknar. Iðja, Reykjavík, verður með fund. á miðvikudag og Eining á Akur- eyri var með fiund í gær. Hjá Einingu var kosin nefnd, og miun hún fjaiHa um málið. Dagsbrún verður með trúnað- arráðsfund á fimmtudag og fié- lagsfund þann 25ta þar sem fjallað verður um þessi mál. Þar er nú verið að vinna að kröfíagerð sem lögð verður fram, þegar þar að kemur. Sameiginlegur stjórnarfundúr í Samþandi bygginigariðnaðar- manna var haldinn á laugardag. Var þar samþykkt ályktun þar sem kvatt er til uppsagnar samn- inganna fyrir lsta september og verður ályktunin send ölilum 'sambandsfélöigunum. Máhn- og skipasmiðasamband- ið .hóf viðræður við atvinnurek- endur í júlíbyrjun. þai eð við- ræður skulu hefjast þrem mán- úðum áður en samningar renna út. Hafa nú þegar verið haldnir tveir fundir með þessum aðiluin og þriðji fundurinn fyrirhugað- Ur á næstunni. Formanniaráð- stefna málmiðnáðarmannia. sem haldin var í Reykjavík 27da júní, ákvað tillögur um þær breytingar sem málmiðnaðar- menn vilja fá á kjörum sínum og gerði fyrir þeim grein við Vinnuveitendasambandið. Félag jámiðnaðarm'anna, sem er stærsla félagið innan sam- bandsins ákvað á félágsfundi í maí að segja upp samningum með tilskyldum fyrirvara. Hér fer á eftir innibald bré-fs þess, sem ASÍ sendi verkalýðs- félögunum: — Á fundi miðstjóm- ar ASÍ 5/8 voru kjaramálin til umræou. Miðstjómin samþykkti að beina því til allra aðildars-am- taka ASÍ að þau segi upp gild- andi kjarasamningum sínum við atvinnurekendur, þannig að þeir verði lausir lsta október n.k. Jafnframt var það einróma skoðun miðstjómarinnar, að miðað við núverandi aðstæður væri heppilegast að sem víðtæk- ust somstaða verði um væntan- Frarohald á 7. síðu. Þing safnmanna sett Kl. 3 í gær setti Þór Magnússon þjóðminjavörð- ur fiund Sambands nor- rænna safnmanna í Nor- ræna húsinu, en það er nú haldið hér á landi í fyrsta sinn. Fundinn sækja um 150 siafnmenn frá Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finn- landi og Islandi, en engir fulltrúar kom-u frá Færeyj- um og Álandseyjum. í Sambandi norrænna safn- manna eru flestir þeir sér- fræðingar. sem starfa við þjóðmenningar-, minja- og listasöfn. á Norðurlöndum, en eitt af því sem fiundur- inn mun fjalla um, er það, hvort ástæða sé til að opna sambandið fyrir sérfræð- ingum, sem starfa við nátt- úrugripasöfn. Aðalumræðu- efni fundarins er: ,,Söfn og rannsóknir" en ennfremur verður fjallað um aðalsöfn og byggðasöfn og samband náttúruvemdar og menn- ingarvemdar. Fundinum verður slitið föstudaginn 20 ágúst. í gær heimsóttu gestim- ir forsetahjónin að Bessa- stöðum og skoðuðu Þjóð- minjasafnið og Listasafn ríkisins. ÍRA lætur ekki að sér hæða: BráÓabirgðastjórn á Norður-írlandi BELFAST 16.8. — I'rski lýðveld- isherinn IRA, sem bannaður er bæði á Iriandi og Norður-ír- landi, tilkynnti það á mánudag, að hann hefði myndað bráða- birgðastjóm í Norður-írlandi. — Leiðtogar hersins skýrðu svofrá, að sex ráðherrar hefðu verið skip- aðir í stjómina og fjörutíu manna þjóðþing eigi að halda fyrsta fund sinn eftir hálfan mánuð. Joe Cahil, sá maður, semmest ér leitað á Norður-írlandi og stjómar hiinum harðskeyttari armi IRA, — hélt leynilegiain fréttamannafiund á mánudag og sfeýrði þé flrá þessari stjómar- myndun. Hann kvað hina nýju 1 mamnanna. uppreisnarstjóm mundu leita eftir viðurkenningu víða um heim. Irar, sem búsettir’ væru erlendis, myndu greiða laun ráðherranna sex. Skirrast einskis Gahill kvað IRA búa sig und- ir nýjar og harðari ofbeldisað- gerðir gegn brezka herliðinu. svo og lögreglu; einnig hótaði hann árásum á opinberar bygg- ingar. „Við ætlum að ná árangri og munum ekki skirrast neins til þess að binda enda á brezka stjóm og sameina Irland í eitt ríki“, sagði Cahill. — Hinnhæg- fara armur IRA höfiur fordæmt þessa ákvörðun hat-ðsnúnari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (17.08.1971)
https://timarit.is/issue/220222

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (17.08.1971)

Aðgerðir: