Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 9
Þriðjudag'ur 17. ágúst 1971 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA Q STAÐFESTINGIN Bandarískir fomleifafraeð- ingar uppgötvuðu það nýlega að ráðhúsið í New York var byggt á lóð gedveikrahselis eins frá 18. öld. Þeir skrifuðu borgarstjóranum, John Lind- say, sögðu frá uppgötvun sinni og bættu við: „Finnist yður einhvem tíma að það sé á við að vera blánkur og kominn á Klepp að stjóma þessari borg, þá hafið þér á réttu að standa“. Borgarstjórinn svaraði stutt og laggott: „Þetta bafði mig lengi grunað". AÐALATRIÐIÐ Leikistoóli fyrir stjóm- 'málamenn hefur verið stofn- aður í HoUywood og hefur þegar fengið um þrjú humdr- uð nemendur. Skólastjóri er kona nokkur. sem fyrir tveim- ur árum tók Nixon forseta í edinkatímja. „Aðalatriðið“, seg- ir hún, „er ekki það, hvað maðurinn segir, heldur hvern- ig hann siegir það. Mikilvæg- ast er, að svipur og handa- hreyfingar séu í lagi“. ÞESSI VÉLMENNING Uppþvottavélaframleiðandi einn í Bomemouth skaraði nýlega á eiginkonur borgar- innar að keppa í uppþvotti við vélina sína. Frú Joyce Brister tók áskoruninni. Kaupsýslumaðurinn vildi gera keppnina sem veglegasta og hélt miðdegisverðarboð fyrir sextán manns; síðan var disk- unum stoipt jafnt á milli kepp- endanna. Frú Brister lauk vinnu sinni á 21 mínútu og 56 sekúndum; vélin þurfti eina kluktoustund. Og það sem verra var: Dómaramir sextán samþytoktu einróma, að distoar frúarinnar væru hréinni. UNDRALYFIÐ Brezkt lyfjafyrirtæki, sem framleiðir megrunarpillur, fékk nýlega eftirfarandi bréf: „Fyrstu tvær vikumar létt- ist konan mín um tvö kíló og fyrir fáum dögum hvarf hún með öllu. Kærar þakkir, Ytok- ar einlaegur Michael Smith“. STÉTT ASKIPTIN G E£ að toratá segir Drulla, þá segja menin: Bkki kann hann að haga sér þessi. Bn ef íhaldsmaður segir það sama, þá segja menn sem svo: Mik- ið er hann alþýðlegur þessi Danskur þingmaður Matthew fann að hann faln- aði. Gamli kvíðinn, hálfgleymd- ur vaknaöi á ný eins og svik- ulir varðmenn þegar umsátin er þegar byrjuð og æddi ringlaður um í heila hans með hávæmm aðvörunarópum. Allt í einu var það ekki aðeins Alice, héldur allar stúltoumar, allar þessar í- smeygilegu brosandi stúlfcur sem höfðu kitlað hina gömlu hégóma- girnd hans. sem réðust nú að honum eins og girimmar hefnd- amomir og fremst í flotoki var Chariotte. Veikleiki hans, sem varð fyrrí til að líta undan. 1 þögninni sem fylgdi var Peter að bardúsa í garðinum. Innanúr eldhúsinu heyrðist glamur í diskum og pottum, skröltið í ausunni við vatnsfötuna. Hest- vagn ók framhjá á sendnum veginum. Bóndinn lyfti hemdi í kveðjuskyni. Matthew og Ed veifuðu á móti. Loks tók Ed upp hækjuna. — fig verð víst að koma mér af stað, sagði hann og bandaði með höfðinu í áttina að rósarunnun- um. þar sem hin hælkjan hafði hondum og lyfti sér upp. Þar hékk hann meö erfiðismunum en i eins konar sdgurhrósi. Það vott- aði fyrir yfirlæti í svip hams sem breyttist nær samstundis. í ömur- lega reiði. Hæfcjurmar lágu á jörðinni þar sem hamn náði etoki til þeirra. í skyndi og án þess að mæla orð tók Matthew þær upp. Orða- laust tók Ed við þeim. Hamn var grátandi. — Ed — sagðd Matthew. Ed sneri sór umdan og haltraði að bílnum. Hvorugur þeirra sagðd ........................... . .......................................................................................... . ........................................................................... ■ ■■ Jetta Carleton: í MÁNASILFRI 64 hann hélt að væri svo vel dul- inn, var uppvís orðinn. Ed vissi um hann. — Hvað áttu við? sagði hann varfærnisiega. Ed yppti öxlum og hélt áfram að horfa rannsafcandi á hann. — Hún sagði mér af þvi. En það var óþarfi. Við vissum það öll. — Já, ég hafði miMar meetur á henni, satt ér það stamaði Matthew. — Við vorum vinir, edns og kennari og nemandi geta verið. En ef hún hefur gert of núkið úr sambandi okkar, ef hún — — Svona nú, Stjóri, sagði Ed og brosti þreytulega — Þú hef- ur alltaf litið stúlkumar hýru auga. — Þú getur etoki ásakað mig fyrir neitt. hrópaði Matthew. — Það er ekkert hægt að setja út á framkomu mína. Þú getur kannski breitt út einhvern orð- róm Hegðun mín — Rödd hans þomaði í kvertounum. Ed sat og brosti tft. hans, kynlegu, und- irfurðulegu brosi, og Matthew fannst sem staða hans í þjóð- félaginu þessi grundvöllur sem hann hafði lagt svo mikla vinnu í að leggja, riðaðd til falls. Orð- rómur væri nóg. Dálítill orð- rómur, aðeins andblær og allt myndi hrynja til grunna um- hverfis hann. Hann sem var á- litinn vitur — æjá, óþefiurinn af ómerkilegri glópsku. — Ég veiddi fiðrildi. sagði þamsrödd. Matthew ledt í kringum sdg og í uppnáminu sá ha,nn sem snöggvast Mathy standa þarna, Mathy þriggja ára, skæreyga og ákafa, með eitthvað lilfandi milli handanna. — Afi? sagði Peter feimnis- Matthew leit á hann — þenn- an litla bút af brotlhættum leir. Hvemig myndi Ed Fara með hann? Hann sneri sér að Ed. — Þú getur gert það sem þér sýn- ist sagði hann. — Ég hef hiugs- að mér að halda honum. Þeir horföust í augu og Ed verið gróðursett. — Ég er hrædd- ur um að ég verði að biðja þig — — Já, hækjan! Matthew reis á fætur með séktarsvip og sótti hana Ed reis upp og rétti fram höndina. — Jæja þá, vertu sædl — Verfu sæll, Ed. Mér þykir þetta leitt, Ed kdnkaði aðeins kciUi. — Á ég að kalla á Peter? sagði Matthew. • — Nei. — Jæja .... gáðu nú vel að þér, Ed. Varfæmislega til að forðast stóru steinana meðfram stígmum fór Ed að þotoast í áttina að hliðinu. Matthew virti hann fyrir sér með sársaukafullri undrun — hávaxni ungi maðurinn hékto á hætojunum og dróst áfram, dró á eftir sér ónothæfam fótinn. I-iann hafði alls etoki hugsað sér Ed þannig. 1 skyndile'gri með- aumikun spratt hann upp til að opna hliðið fyrir honum og á leiðinni straukst hann við Ed. Hann rak fótinn einhvern veginn utaní hækjuna — það var nú ekki aðeins þess vegna. — en hin hækjan haföi samtímiis festst við stein. Hvemig sem á því stóð þá missti Ed jafnvægið og valt um koll. Hætojumar flugu til hliðar; hann baðaði út handleggj- unum, Matthew hrópaði upp — Ed hlunkaðist fram yfir sig og datt endilangur á stíginn. Matthew hljóp til hans, umlaði einhverjar afsakanir og rétti firam hendumar til að hjálpa homjum. — Léttu mig vera, sagði Ed hljóðlegG. — Taktu í miig — leyfðu mér að hjálpa þér á fætur! — Ég þarf enga hjálp. Ed lá með lokuð auigun. — Láttu mig barai í firiði. Matthew hörfaði frá, hann skammaðist sín fyrir að horfa á það en gerði það samit. Ed brölt.i upp á annað hnéð og storeiddist áfram edns og dýr sem dregur á éftir sér gildruna á saerðum aft- urfæti. Það var ömurleg og á- takanleg sjón. Hann náði taki á hliðarstólpanum með báðum glettan — Gakktu nokkur skref aftur á bak, þá iiærðu höfðinu á mér lika. orð þegar hann ók leiðar sinn- ar. 11 Hann var ekki lengur hræddur vió Ed. Hann hafði dæmit hann úr leik. En allam daginn gat hann ekki gleymt tárunum sem höfðu runnið niður aumkvunarvert en stolt andlitið. Ed hafði gert mis- tök, en þau höfðu orðið honum dýr. — Drottinn var búinn að refsa honum, sagði Matthew. — Ég hafði engam rétt til að leggja mína refsingu ofaná. Hann saigði betta upphátt á leiðinni efitir enginu um sólsetur. Hann stanzaði hjá tiltetanum steini við ofanverða ána og bætti við: — Ég er líka sekur. Hann klömgraðist niðúr að bakkanum og yfi-r á hinn bakk- ann, að þrfhyrnda slkikamum þar sem stóð stúfur af gömilum hag- þymi. Yfir öllu hvíldi rötokur nema fjarlægasta hominu. Það var kyrrlátur miðnæturblær á þessum stað. Hann var ásóttur eins og hann sjálfúr af gamalli og næstum grafinni sektaa-kennd og þrá. Hamn stóð þama lengi í kyrrðinni og rifjaði upp hina lönigu liðnu nótt og fæðingu Mat- hyar. — Drottirm, saigði hann loks, — þegar þú tótost hana frá mér, hélt ég að skuldin væri greidd. En ef til villll verð é" líka að gjalda hana með drengnum. Og þá er það ef til vill nióg. Og þeir óku af stað saman næsta morgun. Á leiðinni til Sha- wano var loftið þytokt af ryki — fyrst var rykið rautt en varð smám saman grátt á leið þeirra í norðurátt, út úr bálendinú og yfir á sléttuna. Bílhjólin rótuðu upp rykmetoki sem seig hægt nið- ur yfir sólblóm og eyrarróe, yf- ir gular og rauðar zinniur á giraisflö'tunum við bændabýlin. Loftið var gult, þykkt af ryki og hijóðinu í engisprettum sem fögnuðu dauða sumarsins. Þessi árstími var þrunginn sorg og söknuði og erindi Matthews var í samræmi við það. — Elsku vinur, sagði bann við drenginn, ■— hlaktoarðu til að sjá pabba þinn? — Já. sagði Peter. — Langar þig til að vera hjá honurn áfram? spurði hann í tuttugiaista skipti. Drengurinn set.ti upp storingi- legan umhugsunarsvip. — Alla nóttina? — Já, alla nóttina, alltaf. Langar þig til að sofa í húsinu hjá paibba og fara ekki aftur heim með afa? — Og fljúga í fLugvélinni hans pabba, sagði Peter og gaí frá sér drunuhljóð. — Afi, má ég þeyta homið? — Já, þú mátt þeyta það einu sinni. (Hann var svo lítill, aðeins þriggja ára). — Ég er þyrstur, afi. — Þá verðum við að finna eitthvað banda þér að dreklka. Þeir stönzuðu hjá þorpeskóla miðja vegu til Shawano og dældu vatni uppúr brunninum Matt- hew kenndi honum að geyma vatnið í lófunum. Bamið rak andlitið niður í toalt vatnið og hló. í skólaportinu var nýbúið útvarpið Þriftjudagur 17. ágúst. 7.00 Margumútvarp. Veður- fregnir kl. 0,70. 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30 9,00 og 10.00. Morgunbæm kl. 7,45 Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgumstund bamanna kl. 8,45: Kristján Jónsson les söguna um „Bömin í Löngu- götu“ eftir Kristján Jóhanns- son (5). Útdráttur úr fonustu- grednum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynnimgar kl. 9,30- Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en Id. 10,25 sígild tómlist: Walter Trampler og Búdapestkvartettinn leitoa Strengjakvintett í g-moill (K- 516) eftir Mozart (11,00 Frétt- ir) Pina Pozzi leikur á píanó Incontri eftir Cario Florindo Semáni — Rudolf am Bach leikur á píanó IdyUen op. 7 og Píamólög op. 9 eftir Gust- av Webem — Hamstheinz Schneeberger leitour á fiðlu, Walter Kági á lágfiðlu, Ro'.f Looser á selló og Franz Jo®- ef Hirt á píanó Píanókvairtett ,,Skógarljóð“ op. 117 eftir Hans Huber. 12,00 Daigstoráin. Tónleflcar. Til- kynningiar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tómleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Höfundur les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist. Fillharm- oníusveitin í Los Angeles leikur „Don Juan“ tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss; sjónvarpið Þriðjudagur 17. ágúst 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. ' 20.30 Kildare læknir. Gervinýr- að, 2. og 3 hluti. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. — 1 fyrsta þætti þessarar sögu, greindi frá þvi að læknamir, Kildare og Gillespie, áttu í erfiðu stríði við að velja þé fjóra sjúklin.ga úr stórum Zuibin Mehta stj. Andor Fold- es ledkur píanóverk eftir Béla Bartók. Zino Francescatti og Fílharmoniusveitin í New Yorto leika Fiðlukonsert nr. 3 í b-rnoll op. 61 efitir Saint- Saens. 16.15 Veðurfregnir og létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: ,,Pía“ eftir Marie Louise Fischer. Nína Björk Ámadóttir les (8). 18,00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar og tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilkynmingar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Raign- heiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 íþróttir. Jón Ástgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Strengjatovartett nr. 2 op. 9 eftir Dag Wirén. Saul- escokvartettinn leitour (Hljóð- ritun frá sænstoa útvarpinu). 21.45 Lundúnapistill. Páll Heið- ar Jónsson segir frá. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfragnir. Kvöldsagan: „Þegar rábbíinn svaf yfiir sig“ cftir Hairry Kamelmann. Séra Röngvaldur Finnbogason les (17). 22,35 Vísnakvöld í Norræna húsinu. Birgitta Grimstad toynnir lögin, sem hún syngur við eigin undirieik. (Hljóðrit- að á tómleitoum sl. vor). 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárloto. hópi, sem með notkúti gértú- nýra, gátu fengið bót meina sinna. . ..—. 21,20 Skiptar skoðanir. Einka- rekstur og bjóðnýting. Um- sjónarmaður Jón Hnefill Að- alsteinsson. 21,55 lþróttir. Mynd frá lands- leik í tonattspymu millli !s- lendinga og Japana. Umsjón- armaður Ómar Ragnarsson. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið verðið. O.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. m ísi[\/kií\ iiijií\iiishi!\iw\\ tfljfc ,,ívegar ydur hljoðfœraleikara °g hljómsveitir við hverskonar 'lœkifœri linsamlegast hringið í 20255 milli 1 14-17 Feröafólk D Tjöld, svenpokar, vindsængur. gastæki. D Einnig fyllum við á gashylki. D Ýmsar aðrar ferðavörur. VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.