Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 5
Þiriðjiudagur 17. ágúst 1Ö7I — ÞJÓÐVIiLJINN — SlBA § Rikisbú i Norður-Kóreu Fulltrúa Fylkingarinnar, - baráttusamtaka sósíalista, var riýverið boöiö á 6. þing verka- lýðsæsku Kóreu, sem haldið var í höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Sóttu þingið 800 erlendir fulltrúar og um 1500 frá Norður-Kóreu. Voru þeir m.a. frá öllum alþýöu- lýðveldunum nema Júgóslavíu og nokkrir mættu frá Suður- Kóreu Héðan frá Fylkingunni sótti þingið Birna Þórðarðóttir og fékk hún tækifæri til að dveljast í Norður-Kóreu um 5 vikna skeið og segir faér á eftir frá kynnum sínúm af landí og þjóð. Viðtalið fiór fraxn í nýju húsi Fylkingairinnar við !taui@aveg og var Birna Þórðardóttir fyrst spoirð að því hvort hún hefði ekfci fierðazt uni Nörður-Köreu. — Jú, fyrstu þrjór vifcurnar fóru eingöngu i ferðalög uim landið. Þá skoðaði ég meðai annars sfcóla söfn og ríkisbú. Á 'fíMsbu'míu" sem ég heimsótti voru 1200 bændur, þar var sfcali, sjúkrahús og yfirleitt öll þjónusta sem tilheyrir daglegu lífi. Það var árið 1946 að öllum smájörðum í landinu var steypt saman í stór rílkisbú, sem eru að ýmsu leyti tflrabrugðin sarni- yrkjubúum. Á ríkisbúuim er bænduim skipt niður 1 vinnu- hóþa og fyrir hiverja fjölsikyldu er hús meðmatiuirtagairði.RJiIrið reisir öil hús og leggur til vélar á buin. Fá allir bændur sörniu laun, óháð því hve mifcið búin sem þeir vinna á fraimleiða. Þar að aiuki íá þeir ókeypis hrísgriónaskajmimt sem diugar fjölskyldu þeirra fyrir árið. Á mörgum ríkisbúuni eru lífca verksmiðjur. t.d. fataverksrndði- ur á búuim þar sem hör er ræktaður. Þetta er mjög ólífct því sem farið hefur verið að í ýmsum sósíah'skum löndum, svo sem í Póllandi þar sem enniþá er hálfgerður kofibús'kapur. A þeim landsvæðum í Norður- Kóreu þar sem landbúnaður er stundaður er allt nýtt og ræfctað sem hægt er. Þetta er mjög nostursamt fólk og minnir helzt á iðnar býflugur. Og það sem slær mann mest í stuttri dvöl i lamdinu eru framfarir og tíh stórkostlega efnahagslega ^SP- bygging sem átt hefur sér'stað í Norður-Kóreu eftir viðbjóðs- lega eyðileggingu í Kóreustríð- inu á árunum 1950-'53. Sem dæmi um uppbygginguna má nefria höfuðborgina. Hún var giörsamlega í rústum eftir stríð- ið Nú býr þar yfir miljón mainns. Þetta er fialleg borg án fátækrahverfa, með breiðstræt- um og öllum beim byggingum og menningarstofnunutm sem til þarf í miljónaborg. Og Pyong- yang er blessunarlega laus við blikfcbeljur. Þar eru engir einkabflar. Flutningar fara fram með vörubflum. lestum og eitthvað með flutningaflugvél- um. Strætisvagna- og spor- vagnakerfið er skipudagt fyrir Frá útisýningu í Norður-KóreiK Fólkið í upphækkuðu sætiuuiin heldur á spjölduni sem það rétt- ir samtímis upp og gerir þannig myndir og stafi. sp- Rætt við Birnu Þórðardóttur um kynni hennar af Norður-Kóreu Gífurleg efnahagsleg uppbygging . ..:-. . ¦¦ .:¦.. :¦ X, ¦:-:¦,:-::,V'.:::'::: :¦¦¦¦¦; .:'.; í.-.v. ^....... '• ¦ ¦ ¦ ¦.¦.--..--¦--• ¦ ¦w-WAW.W.V.HW.V.W.-. .-.-..V-.-.-. ..-. «-.:.-WA... ¦.\\-S.-.V.-.^V.V.\-.-f.\-..^.".".--..^^ Nokkrir þingfulltrúar, þ.á.m. Birna Þórðardóttir, við hús það í einskismannslandi sem friðar- viðræður Bandaríkjamanna og Kóreana fóru fram í frá 1951 111 '53. Þarna standa alllaf vörð bantlariskir og n.-kóreanskir hermenn. Norður-kóreanar rækta hrísgrjón alveg að vopnahlcslín- unni en ef litið er yfir til S.-Kóreu blasir við auðn ein. hefur átt sér stað í Norður-Kóreu fólkið; stiiæitisvaignar ganga út um allar sveitir, svo og lestir. Allir íbúarnir kunna a.m.k. á eitt hljóðfæri — Ég átti þess kost að fara á tvær útisýningar en Norður- Kóreanar eru sérhæfðir í mann- frefcum dans- og sögusýningum. Þeir hafa alveg lagt niður þessi ógeðslegu prímadonnuhlutverk en gera mikið af að sýna sögu landsins í dansi og söng. Er enda opiiniber stefna aö affiir íbúar landsins kunni að minnsta fcosti á eitt hljóðfæri. önnur sýningin sem ég sá var í útíleifchiúsi og voru þátttakendur um 5 þúsund manns; þykja sýningar betri eftir því sem þátttakendur eru ffleiri! Um 100 manns voru á sviðinu í einu. Þetta var dans- sýning með sönigvum, þar sem lýst var baráttu Kóreana gegn Ja/pönum og síðar Bandaríkja- mönnum og uppbyggingunni eftir stríð. — Útilofcað er að segja frá efnahagslegri uppbyggingu og ástandinu í landinu, hélt Birna áfram. án þess að rif jað sé upp i stórum dráttum það sem gerðist í N-Kóreu áður en uppbygging- in hófst. Um miðja 19. öld gerðu Japanir Kóreu að ný- lendiu sinni og börðu niður all- ar uppreisnarttlraunir með grirnmd, eins og þeir eru vanir, en sú andstaða sem myndaðist fólst einfcum í starfi kóreanskra sfcæruliða. Þeir höfðu bækistöð í Mansjúríu í Kína alilt fram undir heimstyrjoldina síðari. Þaðan voru stöðugt sendir hóp- ar skæruliða inn í Kóreu til að starfa þar meðal almennings og vinna hainn til fylgis við þjóð- frelsdshreyfinguna. Sfcæruliðarn- ir sem voru þjálfaðir í Man- sjúríu freisuðu Kóreu undan Japönum í áigúst 1945 með að- stoð deilda úr Bauða hernum sem komu þairna austur að berjast við Japani. — Tveimur vilkuim eftir að Japanir gáfust upp lenti banda- rísfcur her í Seoul í Suður- Kóreu. Þeir settu upp herstjórn í suðurhlutanum, skiptu landinu um 38. breiddarbauginn og hófu ofsókir á hendur kommúnistum og öðrum þjóðfrelsisöflum. — Árið 1946 var sitofnað al- þýðulýðveldi í Kóreu og nær það yfir allt landið, en suður- hlutinn er hernuminn. Þetta sama ár varð Kim II Sung fflor- sætisraöherra og jaifnframt for- maður verkalýðstfllokfcs Kóreu, sem var stofnaður 1945. Um persónudýrkun — Sögur ganga af mikiiai persóniudýirfcun á félaga Kim II Sung. Varðst þú miikið vðr vdð hana? — Kim II Sung er efcki dýrk- aður sem einstaklingur, heldur er fólfci stöðugt bemt á starf hans sem fyrirmynd. Hann starfaði sem skæruliði fré 14 ára atdiri,' sfcipulaigði stotfhun kommúnistaflofcksins og síðan verkalýðsfflokfcsins. Hann átti mikinn þátt í stofnun aiþýðu- lýðveldisins og tók virfcan þátt í baráttunni gegn Japönum og siðar gegn heimsvaldastefnu Bandaríkjamanna 1 Kóreustríð- inu var hann æðsti yfirmaður hersins. Þegar íslendingar hneykslast á þersónudýrfcun sem þessari af litlum skilningi mætti minna á, að enn hafa ýmisir góðborgarar á áfcveðnu aldurssfceiði hangandi mynd uppi á vegg hjá sér af Jóni Sigurðssyni, þingmanni Dana- veldis. — Bn svo að haliddð sé é- fram að rifja upp gang mála í Kóreu: Kóreustríðið hófst 1950 með innras lepphers Banda- ríkjanna í Suður-Kóreu inn í Norður-Köreu, þótt alls staðar sé sagt í Moggum heimsdns að Norður-Kórea hafi gert innrás í Suður-Kóreu. Og eftir innrás lepphersins 1 Norður-Kóreu voru í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna samlþyfcktar vítur á innrás Norður-Koreana! Þær upplýsingar sem þeir frómu menn í öryggisráðinu byggðu á var eitt sfeeyti sem yfirmaður herafla Bandarífcjanna í Suður- Kóreu 'hafðd sent þeim. — Áður en stríðið hófst, eða frá 1945 þegar her Bandiaríka- anna kom til Suður-Kóreu, til 1950, hafði heriinin myrt 250 þúsund mainns í Suður-Kióreu, fyrir utan altar þær þúsundir manns sem teknar höfðu ver- ið til fanga, — Pyrstu þrjá atnánuði stríðs- ins beið suður-kóreainski heriinn og sá bandarísfci her sem var í landimu mlkið afihroð iftyrir her Norður-Kóreu. Norður-teóre- anstoi herinn hafði frelsað 90% af Köreu. '&á gripu Bandaríkja- menn til þess, eins og þeianra er vandi, að aiutaa herafla sinn verulega í laindSnu. Fluttai þeir landher sinn, lofther og meiri- hluita Kyrrahafsífilotans til Klór- eu ásamt heratfila firá 15 lepp- rífcjum sem þeir flenigu til að senda her tiil Kóreu þ.á.m. frá Bretlandi. Norður-Kóreanar fengu að sJáMsögðu hernaðar- aðstoð frá Sovétríkjunum og öðruim sósialíslkum rQgum eftír innrásina í norðurhlutann. Rúmlegia miljón sjálfboðaliðar komu firá Kína, því að uim leið og Bandaríkóamenn réðust inn í norður-hluta Kóreu hófu þeir sprengiuárásir á héruð í Norð- ur-Kína. Bnda var tilganigur Bamidiarilkjaímanna með Kðreu- stríði'nu sá að brjóta niður al- þýðuilýðveldið í Norður-Kóreu, tíl þsss að geta síðan hafið á- rásir á Ktoa. 1 Koreustríðinu byrjiuðu Bandaríkjamenn fyrst að mota napatoi og sýkliavopn og höl'ðu sérstafca sýfclai-sér- fræðlnga í þjónustu siinni í Suð- ur-KÖreu. — Ftriðairiviörasður milli Bandarífcjaimanna og Norður- Kóreainia hófiust 1951 í Paraun- jom, seim er á línunni sem aö- sfcilur Suður- og Norður-Kóreu. Br vdðræður hófust sátu Banda- rífcjamenn undir fiána Samein- uðu þjóðanna en Norður-Które- anar auövitað undir sínumfána. — Bandarífcjamenin neyddust tíl þess árið 1953 að undirrita fríðarsaimininga; þá var samið um sbdptingu landsins. í»etta var fiyrsta sfcipti sem Banda- ríkjamenn urðu að gefast upp í hedmsvaldastiríði sínu og varð þessvegma imikil hvatning fyrir aðrar kugaðar þjóðir í hedmin- Japönsk efnahags^ innrás nú gejð í Suður-Kóreu — Síðan hefur efnahagsupp- byggingin hafiizt eftir striðið? — Hún hófst strax við stofn- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.