Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 8
3 6tBA — ÞJÓÐWE*nNN — Þri«gMda®ír N. ágúst 1870. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Hafnarfjarðarbíó Siml 50Z49 Léttlyndi banka- stjórinn Sprenghlægileg o£ fjörug ný ensk gamanmynd í litum með istenzkum texta. Aðalhlutverk: Norman Wisdom. Sýnd WL 9. Tónabíó SEVtl: 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekanten). Bráðfjörug og djörl ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni ,JWarzurka“ eftir rithöfundinn Soya. Ledkendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Svfþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Kópavogsbíó Sími: 41985. Nakið líf Hin umdeilda og djarfa danska gamanmynd eftir skáldsögu Jens Bjömeboe. Endursýnd kL 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Aldursskírteini) Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50. Að duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd i litum og Cinemascope, með hinum vinsælu ieikurum: Kirk Douglas Silva Koscína og EU Wallach — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó SIMI: 22-1-46. ' Rómeó og Júlía Bandarísk stórmynd i litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: ,',ivia Hussey Leonard Whiting. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó SXML 18-9-36. Njósnarinn Matt Helm (Murderers Row) — Islenzkur tcxti. — Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk njósnamynd í Technicoior. Aðaithlutv. leikur hinn vinsæli leikari Dean Martin ásamt Ann Margret, Karl Malden o.i*. Leikstjóri: Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... Bönnuð innan 12 ára. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði. upp- kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyr- ir vangreiddum opinberum gjöldum. skv. gjald- heimtuseðli 1971, er féllu í eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjusikattur, eignarskattur, kirkjugjald. kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris- tryggingag'jald atvinnurekenda. skv. 40. og 28. gr. alm .trygginga 1 aga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnu- leysistrvggi ngagj ald, alm. tryggingasjóðsgjald. tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlána- sjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið tjl ríkissjóðs og borgarsjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16. ágúst 1971. Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni, gafflar og skeiðar úr tekki th veggskrauts, diskar og skálar innlagðar með skelplötu. lampar, stativ undir diska og vasa, brons-borðbúnaður, silkislæður, bréfa- hnífar og bréfastadiv, könnur, vasar og rnargt fieira. Einnig margar tegundir af reykeisi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. urn m frá morgni til minnis • TeJdð er á móti til kynningum í dagból: kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er þriðjudagurinn 17. ágúst 1971. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu I neydartilfellum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og helgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230 • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar á laugardögum. nema i Garða- stræti 13. Þar er onið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Læknavakt I Hafnarfirðl os Garðahreppl: Upplýsingar 1 lögregluvarð'* 'funnl siml 50131 og slökkvlstöðinnl. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðrr — Síml 81212. • Tannlæknavakt Tann- læknaíélags tslands I Heilsu- vemdarstöð Revkjavíkur. sími 22411. er opln alla laugardaga ->s sunnudaga kL 17—18 • Kvðld- og helgarvarzla lækna hefst hvem vlrkan dag tcL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kL 13 á laugardegi til kl. 9 á mánu- dagsmorgnl siml 21230 I neyðartllfellum (ef ekkl næsi tjl helrr.illslæknis) er tek- lð á móti vitjunarbeiðnum á skrlfstofu læknafélaganna * síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla srlrka daga nema laugardaga frð kL 8—13. Almennai upplýsingar um læknabJónustu I borginnl eru gefnar f slmsvara Læknafé- lags Reykjavlkur síml 18888. skipin frá New Bedford til Reykja- vfkur. Dísarfell fór 12. ágúst frá Kópaskeri tii Malmö, Norrköping, Gdynia, Ventspils og Svendborgar. Litlafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Helgafell fór 14. ágúst til Köping í Svíþjóð. Stapafell er í Reykajvík. Mæliféll er í Stora Vika. flugið • Flugfélag Islands: Sólfaxi fór frá Kaupmannalhöfn kl. 09:15 í morgun til Osló, Kefla- víkur og er væntanlegur til Mallorca kl. 19.00 í kvöld. — Gullfaxi fór frá Keflavík kl. 08:00 í morgun til Lundúna Keflavíkur, Osló og er vænt- anlegur til Kaupmannahafnar kl. 19:00 í kvöld. Sólfaxi fer frá Glasgow kl. 11:50 í fyrra- málið til Kaupmannahafnar, Glasgow Keflavíkur og er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar um kl. 21:00 annað kvöld. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, Isafjarð- ar, og Egilsstaða Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (4 ferðir), Húsavíkur, Sauðárkróks, ísafjarðar (2 ferðir), Raufarhafnar. Þórs- hafinar Patreksfjarðar og til Egilsstaða. ferðalög • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja kemur til Reykjavíkur í kvöld úp hring- ferð að austan Herjólfur er í Vesfcmannaeyjum. • Skipadeild S.1.S: Arnarfell fór 15. ágúst frá Reyðarfirði til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 12. ágúst • Ferðafólagsferðir þessa viku: 18. ág. Þórsmerkurferð. 19 ág. Lagagígar. 4 dagar. Á föstudagskvöld: 1. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. 2. Keriingarfjöll — Gljúfur- leiti. Á laugardag: >ó rsmerkurferð Sunnudagsmorgun kl. 9.30. Marardalur — Dyravegur. • Vestfirðingafélagið gengst fyrir ferð til Vesfcfjarða um síðuistu helgi i ágúst. ef nægi- leg þátttaka fæst. Er sú ferð jafnframt hugsuð sem berja- ferð. Þátttaka tilkynnist sem fyrst, en í allra síðasta lagi 20. þ.m. í síma 37781. 15413, 20448 eða 14184. i Fylkingi • Staða verkafólks á Islandi: Fundarefi á umræðufundinum í kvöVl þriðjudag er: Staða verkafólks á Islandi. Fundur- inn hefst kl. 8.30 Allir vel- komnir. Fylkingin. til kvölds NYL0N HJÓLBARDAR Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. O Ýmsar stærðir á fólksbíla. □ Stærðin 1100x20 á vörubíla. Full ábyrgð tekin á sólningunni. BARÐíNN hf. Ármúla 7. — Sími 30501. Reykjavík. Trésmiðir — Verkamenn Nokfcra trésmiði og verkamenn vana byggingar- vinnu vantar nú þegar. • Langtí’ma vinna. • Gott kaup. • Iiúsnæði og fæði á staðnum. • Framtíð fyrir röska og ábyggilega menn. Upplýsingar GUÐMUNDUR JÓNSSON byggingar- meistari Ho-rnafirði (sími 97-8134) eð-a Verkfræðistofan Hönnun Reykjavík S&ni 84440. Gerið góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Teryienebuxur herra kr. 900.00. Bláar manchetskyrtur kr. 450.00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fyrir íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. Iðnskóiinn í Reykjavík Nemendur. sem hafa verið innritaðir í verknáms- deildir skólans méð fyrirvara að því er varðar fyrri námsárangur í einstökum greinum — og ættu að hefja nám 6. september n.k. — geta fengið tækifæri til að ganga undir aukapróf. (könnun- arpróf) dagana 1.-3. september n.k. ef þeir vilja tryggja sér skólavist á komandi vetri. Innritun í slík próf fer fram í skrifstofu sfcólans dagana 23.-27. ágúst. Prófgjald fyrir hverja próf- grein er kr. 100,00. Skólastjóri. RÚSKINNSLÍKI Rúskinnsiíki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter. Krumplakk i 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Simi 25644. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAB !•' IH 5 STILLifiGfifi L JÓSASTILLINGAR Latió stilla i tima. Fljót og örugg þiónusta. 13-10 0 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.