Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1971næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Blaðsíða 7
# Þriðjudagur 17. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Ný gjaldeyriskreppa Frarruhald af 1. síðu. isins í gjaldejrrismálum. í Lund- únum mættust svo fulltrúar Bandaríkjanna, Japans og all- margra Evrópulanda á loikuðum fundi. Þar varu raeddar þær af- leiðingar, sem þessar efnahaigs- aðgerðir Bandarfkjanna kunnaað Sveitarstjómar- mál komín úi SVEITARST JÓRN ARMÁL 3. tölublað 1971, er kornáð út. Að- algreinin fjallar um sveitar- stjómir og gróðurvemd og er eftir Ingva Þorsteiiísson, maig- ister. Hallgrímur Dalberg, slkrif- stoirustjóiri í félagsmálaráðu- neytinu, skrifar um samskipti félagsmálaráðuneytisiins við sveitarstjómir og Þórhallur Halldórsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavík- urborgar, um heilbrigðiseftirlit. Ragnar Emilsson, arkitekt, á grein uim dvalarheimili aldr- aðra og Grímur Gíslason, fyrr- verandi oddviti, lýsir Húnavöll- um, nýjum heimavistarbama- skóla sex hreppa í Austur- Húnavatnssýslu. Sagt er frá stofnun læknamiðstöðvar í Borgamesi, á ísafirði og á Eg- ilsstöðum og dvalairheimilum aldraðra í Borgamesi og á Eg- ilsstöðum. Birtar em fréttirfrá sveitarstjómum, landshlutasam- tökum sveitarfélaga, frá lög- giafarvaldinu og frá ráðstefnu Samibands íslenzkra sveitanfé- laga á seinaista starfsvetri. Forustugrein, friðun minn- ingarverðmæta, er eftir Pái Líndal, íbrmann samibandsins. MAÐURINN ER Agnar Þórðarson rithöfund- ur. Myndin er tekin um borð í Herjólfi sl. föstudag, en Agnar var ásamt fleiri bóka- vörðum á leið til Vestmanna- eyja frá Þorlákshöfn. 4 ' Lofum þeim að lifa ■ : 1 hafa fyrir heimsverzlun og gjald- eyrismál. Fundinn átti að halda í bandairíska sendiráðinu, en skömmu eftir að noklkrir fundair- manná voru frangað komnir, hurtfu þeir út um bakdyr og héldu til leyndlegs fundarstaðar. — Ekkert er vitað um niðunstöð- ur fundarins. Ringulreið í kauphöllinni í Tófcíó ríkti í daig megnasta ringulreið, eftir að kunnug varð sú ákvöröun Nix- ons áð láta ekki lengur leysa út dali útlendinga með gulli. Fjár- málamenn í Japan eru sagðir hafa áhyggjur þungar og stórar af því, að innfllutningstoilurinn nýi hafi alvarlegar afleiðingar fyrir innflutning Japana til Bandaríkjanna. — Brezka stjórn- in kom saman til fundar á mánudaigskvöld til þess aðræða •doManafcreppuna. I Lundúnum og Zúrich var gullmarkaðurinn lokaður i dag. A Kostnað verkalýðsins Dollarakreppan í Bandairíkjun- um endurspeglar kreppu hins bandaríska kapítalisma., segir i athugasemdum sovézku frétta- stofunnar Tass um þessi tíðindi. Scvézkir fjölmiðlar hafa mánuö- um samian dregið upp hina dekkstu mynd af gjaldeyrisá- stamdlnu vestra; sagt að dollar- inn riðaöi til falls og að gengis- lækkun væri yfirvofandi. Frétta- stofan hefur enga trú á þessari „lausai“, sem fyrst og fremst sé á kostnað verkalýðsins. Launa- stöðvunin leikur hart stóran hóp Bandairikjamanna, sem hefur orðið fyrir raunveruilegri kaup- lækkun vegna dýrtíðar. Sam- tímis þessu gefur rfkisstjórnin auðfélöigunum gjafir með því að lækka um tíu prósent skatt af fiárfestingu, segiir Tass. Um lífið að tefla Nýjar aðgerðir Nixons til þess að styrkja fjármiálakerfi Banda- ríkjanna hafa valdið Etfinahags- bandalagi Ewódu advarlegum vandræðum. Ráðherranefndin hefur verið fcvödd saiman til aukatfundiar, einnig hin volduga gjaldeyrisnefnd bamdalagsiins. — Það er almiennt álit beirra. seim bezt þekkja til innian EBE, að bessar aðgerðir jafngildd banda- rískri gengisdækfcun. Grípi EBE- löndiin ekki til sameiginlegra að- gerða gegm bessum vanda, geti verið um líf bandalagsins sem verzlunarheildar að tefla, segir í firétt NTB. Norðurlandameistaramótið í sundi Útför mannsins mins LÚÐVÍKS Á. JÓHANNESSONAR framkvæmdastjóra Barmahlíð 26 fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 18. ágúst, M. 1.30. Þeim, sem viljia minnast hans, er vinsamilega bent á Krabbameinsfélag íslands. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Minningarathöfn um eiginmann minn. föður, tengda- föður og afa, MAGNÚS ÁRNA SIGFÚSSON, sem andaðist 10. þ.m„ fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudiaginn 18. þ.m. kl, 13.30. Þeim, sem vildu minnast hians, er bent á laknarstofnanir. < Freyja Jónsdóttir Sigurður Magnússon Sigfús Magnússon Hjördís Hentze Elísabet Valgeirsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og örnmu, MARfU SVÖNU HRAFNHILDAR BJARNADÓTTUR Hábæ 28. Ólafur Metúsalemsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Framhald af 2. síðu. Svíar nokkuð örugglega, en ís- lenzku sveitimar settu báðar met, en lentu þó aftastar á merinni. Danska sveitin var dæmd úr leik í 4x100 m skrið- sundi barla. Til glöggvunar skulum við svo fá yfirlit yfir úrslit á þessu fyrsta Norðurlandamóti í sundi, sem haldið er hér á ísJandi: 200 m f jórsund kvenna N. meisit: Eva Sigg, F 2:32,5 F. met Norðurl. met. Anita Zamowiecki, S 2:33,4 Trine Krogh, N 2:35.4 400 m skriðsund karla N.m. Anders Bellbring S 4:57,0 Sven Von Holst, S 5:01,4 Guðmundur Gíslason, 1 5:03.7 400 m. skriðsund karla N.m. Anders BeUbring S 4.12,4 Sverre Kile N 4.14,1 Börje Hodmiberg S 4.27,5 Anti Niku.la F 4.28,0 Friðrtk Guðmundsson I 4.34,6 Isl. met. 400 m skriðsund kvenna N.m. Gunnilla Jonsson S 4.46,4 Marjatta Hara F 4.47,0 Ilwi Johannssion S 4.50,4 Kirsiten Knudsen D 4.50,6 Vilborg Júlíusdóttir 1 5.02,2 Isl. met. 200 m baksund karla N.m. Ejvind Petersen D 2:12,7 Svante Zetterlund S 2:17,5 Lars Börgesen D 2:18,0 200 m bringusund karia N.m. Göran Eriksson S 2:35,3 Leiknir Jónsson 1 2:37,6 Fredy Jacobsen N 2:39,6 Guðjón Guðmundssor 1 2:40,3 100 m flugsund kvenna N.m. Eva Wikner S 1:08,7 Gunilla Andersen S 1:09,8 Eva Sigg F 1:11,5 4x100 m skriðsund kvenna N.m. Svíþj'óö 4:16,8 Noregur 4:22,9 Island 4:31,0 (Landssvm.) 4x100 m fjórsund karla N.m. Svíþjóð 4:10,7 Noregur 4:16,1 Danmörk 4:20,5 Islcind 4:21,0 (Lands.sv.m.) 1500 m skriðsund karla N.m. Anders Bellbring S 16.53,7 Sverre Kile N 16.59,3 Friðrik Guðmundsson I 18.17,0 Met. ( 800 m skriðsund kvenna Gunnilla Jónsson S 9.55,6 Marjatta Hara F 9.57,5 Vilborg Júlíusdióttir 1 10.21.5 Isl. met. 100 m skriðsund kvenna N.m. Grete Mathiesen N 1:02,8 Anita Zamowiecki S 1:03,5 Kirsten Cambell D 1:03,8 100 m skriðsund karla N.m. Göram Janson S 55,0 Ejvind Pedersen D 55,5 Finnur Garðarsson 1 55,8 ísl. met. 200 m bringusund kvenna N.m. Yvonne Brage S 2:48,9 Eva Olsen S 2:56,0 Helga Gunnarsdóttir 1 2:58,9 100 m baksimd kvenna N.m. Eva Folkesen S 1:11, 5 Pirkko Apponen F 1:12,8 Anita Zarnowiecki S 1:13,0 Salome Þórisdóttir í 1:13,7 Isl. met. 200 m flugsund karla N.m. Anders Bellbring S 2:13,0 Rolf Pettersson S 2:14,1 Guðmundur Gíslason 1 2:18,6 Isl. met. 4x100 m fjórsund kvenna N.m. Svíþjóð 4:48,2 Fimnland 4:55,4 ísland 5:07,4 (Landssv.m.) 4x100 m skriðsund karla N.m. Svíþjóð 8:10,5 Noregur 8:21,5 ísland 8:38,4 Lamdssv.m. Isl. met. Sveit Danmerkur dærnd ógild. Af þessari upptalningu sést að eitt Norðurlandamet hetfiur verið sett. Var það Eva Sigg í fyrstu grein mótsins 400 m fjórsundi. Ekki fasrri en tíu Is- landsmet voru sett og mörg þeirra voru miklu hetri en fyrri met og sýnir það hinar geysi- legu framfarir hjá íslenzka sundifióilkiinu, að um leið og það fær keppni fá fó eða engin met staðizt. Það voru forráðamönnum keppninnar mdkil vonbrigði hve fiáir áhorfendur voru að mótinu, en vafalaust er veðrinu mikið urp að kenna. Þó er það alls ekki vanzalausit hve áhugi hinna fiölmörgu sundlaugaigesta er lítill fyrir árangri okkar bezta sundfólks. Því þetta fólk er jafimam við æfingar á sama tíma og sundlau'ga.gestirnir eru þar að baða siig. f kvöld verður sundkeppni við Dani og mó þar búast við mikilJi og ha'rðrt keppni, en eins op menn kannski muna unnu okkar menn Dani óvænt síðast er keppt var. Bftir metaregnið um helgina er alls ekki útilok- að að ofckar menn geti endur- tekið bann leikinn. Það er bó mikið komið undir beim stuðn- irgi og hvatningum, sem sund- fiólkið fær frá áhonfendum og bess vegna skorum við á alla borgarbúa að fiölmenna á á- horfendaDalla Lauigardalslaug- arinnar í kvöld. Það verður enginn svikinn af þeirri skemmtun. E. G. Gjafir til Sálar- rannséknafélags íslands Á þessu ári hafa Sálarrann- sóknafélaigd Islands borizt stór- gjafir. Þannig hefur Ágúst Bjarnason firiá Urðarbakd £ Vestur-Húnavatnssýsiu fært fé- laginu 300.000,00 kr. péninga- gjöf til miimmimigar um eigin- konu sína Marsdbdl Sigurðar- dóttur, sem lézt þann 28. ágúst 1942. Þá hefur borizt 25.000,00 kr. gjöf frá bömum Línbjarg- ar Ámadóttur, sem fæddist þann 16. júni 1896, og hefði því orðið 75 ára 16. júní s.l. Hún lézt þainn 16. október 1966. Að lokum hafa félaginu borizt tvær peningaigjafir: kr. 50.000,00 og kr. 5000,00 frá getfemdum, sem óska að nafna þeirra sé ekki getið. Liðssöfnun BEIRUT 14/8 — Jórdanskir og sýrlenzkir hermenn standa and- spænis hverjir öðrum við landa- mærin, gráir fyrir jámum, og talið er víst, að liðsauki sé ó leið tii landamæranna frá báðum aðilum. Ekki hafa borizt fregnir af átökum í dag, en undanfama daga hetfur verið skipzt á skot- um við landamærin og báðir að- ilar hatfa sakað hvor annan um að hafa átt upptökin, Talið er hætta á að alvarlega kunni að sjóða upp úr, og bendir liðs- söfnunin við landamærin eindreg- ið til þess, að tíðindi séu í vænd- um. SAMNINGAR Framihald af 1. síðu. lega samningagerð Það er sboð- un stjómarinnar að tímabært sé að aðildarsamtökin hefji nú þegar undirbúning að mótun kröfiugerðar og ennfremur að í- huga tilhögun samningsgerðar. Væntir miðstjómin þesis að álit aðildarsamtafcanna varðandi síð- ara atriðið liggi fyrir sem alira fyrst og JieJzt eigi síð'ar en 18da þ.m., þannig að miðstjómin geti tekið ákvarðanir um frekari framvindu málsins. ó grundvelli þeirra álitsgerða sem þá liggja fyrir. — FISKIMÁL Framhald af 4. síðu. verið hér á skreiðarverkun og skreiðarsölu þá hefði að sjálf- sögðu verið hengdiur upp fisk- ur á sl. vori beinlínis fyrir Ítalíu- markað og þá að sjálfsögðu valinn fiskur í gæðeskreið, því það er óneitanlega slæmt að týna þeim markaði bara fyr- ir handvömm. Þannig er ekki vanþörf á, að þessi mál öll séu tekin fyrir og rannsökuð gaumgæfilega og má þá ekki gleyma þeim þættinum sem snýr að útlánum bankanna og sem ég hef áður minnzit hér á í sambandi við saltfiskþurrk- unarmálin. Ef hráefni er valið fyrir góða ftalíuskreið, þá kem- ur það út fullverkiað í meðal- ári sem 100% gæðaskreáð. Það hiafa rannsóknir leitt í ljós sem gerðar hatfa verið bæði hér og í Noregi. En að sjálfsögðu verð- ur þó að velja upphengingar- tímann þannig að ekki sé bengt upp otf snemma. Hitt hljóita all- ir að sjá, að ekkert vit er í því að gefast upp við aJla skreiðarverkun þó Afríkumark- aðurinn hafi brugðizt sem keypt hefur atf okkur léleg- ustu skreiðina. Eftir þvi sem fjölbreytnin er meiri í okkar fiskvinnslu verður framleiðslu- öryggið meira. Þess vegna er nauðsynlegt að hatfa alltaf til- tækar fiskafurðir fyrir mark- aði sem við höfum á®ur selt á. En að því verðum viS að kieppa að vera aldrei með lakari fisk- afurðir heldur en keppinaut- arnir. ERUM FLUTTIR Skrifstofur okkar eru flutfar að Tryggvagötu 8, 4. hæð. — Símanúmer og pósthólf eru óbreytt. MAGNUS KJARAN Umboðs- & heildverzlun, sími 24140, pósrthólf 1437. Lesið Þjóðviljann Fylgizt með stjórnmála- þróuninni Fylgizt með nútímanum

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (17.08.1971)
https://timarit.is/issue/220222

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (17.08.1971)

Aðgerðir: