Þjóðviljinn - 17.08.1971, Page 5

Þjóðviljinn - 17.08.1971, Page 5
Þriðjudagur 17. ágúst 1071 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § ■:f -í>i i , • " ;IÉái»ÍÍ::sií3í' i.' : •, '-V . * /, s TS^,. . y Ss> fí: ■/>< . ^ X sssSs 'V>» % ■> í Ík\' ; »'# - X %V'> ■»« Nn '/ '. m>m Frá útisýningru í Norður-Kóreu: Fólkið í upphækkuðu sætunum heldur á spjöldum sem það rétt- ir samtimis upp og gerir þannig myndir og stafi. Rætt við Birnu Þórðardóttur um kynni hennar af Norður-Kóreu Gífurleg efnahagsleg uppbygging Nokkrir þingfulltrúar, þ.á.m. Birna Þórðardóttir, við hús það í einskismannslandi sem friðar- viðræður Bandaríkjamanna og Kóreana fóru fram I frá 1951 til ’53. Þarna standa alltaf vörð bandarískir og n.-kóreanskir hermenn. Norður-kóreanar rækta hrísgrjón alveg að vopnahléslín- unni en ef litið er yfir til S.-Kóreu blasir við auðn ein. hefur átt sér stað í Norður-Kóreu Fulltrúa Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista, var nýverið boðið á 6. þing verka- lýðsæsku Kóreu, sem haldið var í höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Sóttu þingið 800 erlendir fulltrúar og um 1500 frá Norður-Kóreu. Voru þeir m.a. frá öllum alþýðu- lýðveldunum nema Júgóslavíu og nokkrir mættu frá Suðui> Kóreu Héðan frá Fylkingunni sótti þingið Birna Þórðardóttir og fékk hún tækifæri til að dveljast í Norður-Kóreu um 5 vikna skeið og segir hér á eftir frá kynnum sínum af landi og þjóð. Viðtalið fór fram í nýju húsi Fylkingarinnar við Laugaveg og var Birna Þórðardóttir fýrst spurð að því hvort hún heföi eikiká ferðazt um Norður-Köreu. — Jú, fyrstu þrjár vikurnar fóru eingöngu i ferðalög um landið. Þá skoðaði ég meðal annars sikóla söfn og ríkisbú. Á ríktóbuiftusem ég heimsótti voru 1200 bændur, þar var skóHi, sjúterahús og yfirleitt öll þjónuista sem tilheyrir daglegu lífi. Það var árið 1946 að öllum smájörðum í landinu var steypt saman í stór ríkisbú, sem eiru að ýmsu leyti tflnálbrugðin sam- yrkju'búum. Á ríkislbúum er bænduim skipt niður í vinnu- hópa og fýrir hverja fjölskyldu er hús moð matjuirtagarði. Rílcið reisir öll hús og leggur til vélar á búin. BTá allir bændur sömu laun, óiháð því Ihive mikið búin sem þeir vinna á framleiða. Þar að aiuki ftá þeir ókeypis hrísgrjónaskaimimit sem dugar fjölskýldu þeirra fyrir árið. Á mörgum ríkisbúum eru líka verksmiðjur. t.d. fataverksmiðj- ur á búum þar sem hör er ræktaður. Þetta er mjög ólíkt þvi sam faríð hefur verið að í ýmsum sósíalískum löndurn, svo sem í Póllandi þar sem ennlþá er hálfgerður teoiibúskapur. Á þeim landsvæðum í Norður- Kóreu þar sem landbúnaður er stundaður er állt nýtt og rætetað sem hægt er. Þetta er mjög nostursamt fólk og minnir hélzt á iðnar býflugur. Og það sem slær mann mest í stuttri dvöl í landinu eru fraimfarir og hjfh stórkostlega efnahagslega iW>p- bygging sem átt hefur sér stað f Norður-Kóreu eftir viðbjóðs- lega eyðileggingu í Kóreustríð- inu á árunum 1950-‘53. Sem dæmi um uppbygginguna má. nefria höfuðborgina. Hún var gjörsamlega i rústum eftir strið- ið Nú býr þar yfir miljón mamns. Þetta er falleg borg án fátækrahverfa, með breiðstræt- um og öllum þeim byggingum og menningarstofnunum seim til þarf í miljónalborg. Og Pyong- yang er blessunarlega laus við blikkbeljur. Þar eru engir einkabflar. Flutningar fara fram með vörubflum. lestum og eitthvað með flutmngaflugvél- um. Strætisvagna- og spor- vagnakerfið er skipulagt fyrir fólkið; sitraatisivaignar ganga út um allar sveitir. svo og lestir. Allir íbúamir kunna a.m.k. á eitt hljóðfæri — Ég átti þess kost að fara á tvasr útisýningar en Norður- Kóreanar eru sénhasfðir í mann- freteum dans- og sögusýningum. Þeir hafa alveg lagt niður þessi ógeðslegu prímadonnuihlutverk en gera mikið af að sýna sögu landisins í dansi og söng. Er enda opimiber sitefna aö allir íbúar landsins kunni að minnsta teosti á eitt hljóðfæri. önnur sýningin sem ég sá var í útiieiklhúsi og voru þátttakendur um 5 þúsund manns; þyteja sýningar betri eftir þvi sem þátttateendur eru ffleiri! Um 100 manns voru á sviöinu í einu. Þetta var dans- sýning með sömgvum, þar sem lýst var baráttu Kóreana gegn Jaipönum og síðar Bandaríteja- mönnum og uppbyggingunni eftdr stríð. — Útilokað er að segja frá efnahagslegri uppbyggingu og ástandinu í landinu, hélt Birna áfram. ám þess að rif jað sé upp f stórum dráttum það sem gerðist í N-Kóreu áður en uppbygging- in hófst. Um miðja 19. öld gerðu Japanir Kóreu að ný- lendu sinni eg börðu niður all- ar uippreisnartilraunir með grimmd, eins og þeir eru vanir, en sú andstaða seim myndaðist fólst einkum í starfi kóreanskra skæruliða. Þeir höfðu bækistöð í Mansjúríu í Kína allt fram undir heimstyrjöldina síðari. Þaðan voru stöðugt sendir hóp- ar skæruliða inn í Kóreu til að starfa þar meðal almennings og vinna liamn til fylgis við þjóð- frelsishreyfinguna. Skæruliðarn- ir sem voru þjálfaðir í Man- sjúríu frelsuðu Kóreu undan Japönum í áigúst 1945 með að- stoð deilda úr Rauða hernum sem komu þama austur að berjast við Japani. — Tveimur vikum eftir að Japanir gáfust upp lenti banda- rískur her í Seoul í Suður- Kóreu. Þeir seittu upp herstjóm í suðurhlutanum, skiptu landinu um 38. breiddarbauginn og hófu ofsóiteir á hendur teommúnistum og öðrum þj óðfrel s isö flu m. — Árið 1946 var sitofnað al- þýðulýðveldi í Kóreu og nær það yfir allt landið, en suður- hlutinn er hemuminn. Þetta sama ár varð Kim II Sung for- sætisráöherra og jafnframt for- maður verkalýðsfflokks Kóreu, sem var sfofnaður 1945. Um persónudýrkun — Sögur ganga af mikilli persónudýrkun á félaga Kim II Sung. Varðst þú miiteið vör við harra? — Kim II Sung er ekki dýrk- aður sem einstaiklingur, heldur er fólki stöðugt bent á starf hans sem fyrirmynd. Hann starfaði sem skæruliði frá 14 ána aldrd, sltoipulaigði stöfnun kommúnistaflokksins og síðan verkalýðsflokksins. Hann átti mikinn þátt í stofnun alþýðu- lýðveldisins og tók virkan þátt í baráttunni gegn Japönum og síðair gegn heimsvaldastefnu Bandaríkjamanna í Kóreustríð- inu var hann æðsti yfinmaður hersins. Þegar íslendingar hneykslast á þersónudýrteun sem þessari af litlum skilningi mætti minna á, að enn hafa ýmisir góðborgarar á áteveðnu aldursskeiði hangandi mynd uppi á vegg hjá sér a£ Jóni Siguirðssyni, þingmanni Dana- veldis. — Bn swo að halldið sé á- fram að rifja upp gang méla í Kóreu: Kóreustríðið hólfst 1950 með innrás lepphers Banda- ríkjanna í Suður-Kóreu inn í Noarðuir-Kóreu, þótt alls staðar sé sagt í Moggum heimsins að Norður-Kórea hafi gert innrás í Suður-Kóreu. Og eftir innrás lepphersins i Norður-Kóreu voru í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna samþykktar vltur á innrás Norður-Kóreana! Þær upplýsinigar sem þeir frómu menn í öryggisnáðdniu byggðu á var eitt skeyti sem yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Suður- Kóreu hafðd sent þeim. — Áður en stríðið hófst, eða fiá 1945 þegar her Bandaokj- anna teom til Suður-Kóreu, tdl 1950, hafði heirinin myrt 250 þúsund manns í Suður-Kóireu, fyrir utan aillar þær þúsundir manns sem teknar hölfðu ver- ið til fangia. — Fyrstu þrjá mánuði stríðs- ins heið suöur-kóireansild herdnn og sá bandariski her sem var í landiwu mdkið afhroö sfyrir her Norður-Kóreu. Norður-kóire- ansltei herinn hafði frelsað 90% af Kóireu. Þá gripu Bandaríkja- menn til þess, eins og þeirra er vandi, að aiuka heraffla sinn verulega í lamdinu. Fluttu þeir landher sirm, lofther og rneiri- hluita Kyrrahafsífflotans til Klór- eu ásamt henatffla firá 15 lepp- riíkjum sem þedr flenigu til að sienda her til Kóreu þ.á.m. frá Bretlandd. Norður-Kóreanar fengu að sjálflsögðu hemaðar- aðstoð frá Sovétrikjunum og öðrum sósíalískum rflijum eftir innrásina í norðurhlutann. Búmlega miljón sjálfboðaliðar teomu frá Kína, því að um leið og Bandaríkjamenn réðust inm í norður-hluta Kóreu hófu þeir sprengiuárásir á héruð í Norð- ur-Kiína. Enda var tilgamigur Bandarfkj amanna með Kóreu- stríðimu sá að brjóta niðnrr al- þýðuliýðveldið í Norðu r- Kóreu, til þess að gieta sdðan hafið á- rásdr á Kíma. 1 Kóreustríðinu byrjuðu Bandarikjamenn fyrst að miota napalim og sýkhavopn og hjölfðu sérstaltea sýkla-sér- firæðinga í þjónustu stnni í Suð- ur-Kláreu. — Friðarviðræður milli Bandaríkjaimanna og Noröur- Kóreana hófust 1951 í Pamun- jcan, sem er á línunni sem að- steilur Suður- og Norður-Kóreu. Br viðræður hófust sátu Banda- ritejamemn undir fána Samein- uðu þjóðanna en Norður-Które- anar auðvitað umdir sínumfána. — Bandarikjamenn neyddust til þess árið 1953 að undirrita friðarsamninga; þá var samið um skdptíngu landsins. Þetta var fiyrsta skápti sem Banda- ríkjamenn urðu aö gefiast upp í heámsvalidastríði sínu og varð þessvegna mikil hvatning fyrir aðrar kúgaðar þjóðir í hedmin- um. Japönsk efnahags. innrás nú gerð í Suður-Kóreu — Síðan hefiur efnahagsupp- byggingin hafiizt eftír stríðið? — Hún hófst strax við stofn- Framhald á 6. síðu. )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.