Þjóðviljinn - 22.08.1971, Síða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1971, Síða 8
13 — Fyrst f vor var mikið unnið að viðihaldi gatnanna. I sumar á að malbika í kring- um bæði frystihúsin, langt er ikomdð að malbika Eyrargötuna og göturnar í kring. Ennfrem- ur á að malbika Norðurtang- ann og portin kringum gagn- fræðaskólann, oig er það tals- vert mikið flatarmál Við höf- um mikinn hug á að reyna olíu- mölina, sem var reynd hór fyr- ir noldcuð mörgum árum. en gafst bá iUa. Nú viljum við reyna aftur, enda er olíumölin 6—7 sinnum ódýrarj en mal- bikið. I haust leggjum við olíu- möl á götupart til reynslu. Það má vinna olíumölina á vetuma ef því er að skipta, nota mal- bifcunartækin sem baerinn á, safna henni í bing og leggja hana síðan á sumrin. Vatnlð gott eða vont? — Nú eru vatnsveítumál víða til endurskoðunar Hafið þið nægilega gott neyzluvatn? — Vatnið sem er í veitunni okkar og í fjöllunum hér í kring hefur verið kannað. Það hefur verið talið óhæft til drykkjar og til notkunar í mat- vælaiðnaðinum, og við höfum haft áhyggjur af þessu. þar sem matvælaiðja er hér svo mikil. Prófanir voru gerðar í maí, og það furðulega skeði, að það vatn. sem var tekið úr vatnsveitunni til athugunar fékk afbragðsdóma. Hinsvegar er vatnið oft mórautt og í því lirfur. Það hafur aldrci verið gengið til fullnustu frá vatns- sív, vantar f hana fína lagið. þannig að ðhneinindi sigtast ekki nægilega vel í burtu Nú er til athugunar hvort ekki eigi að byggja stærra síuhús og sennilega verður gerð tilraun til að bora eftir vatni; það var gert fyrir nokkrum árum. en gaf lítinn árangur. Þetta er sem sagt allt í athugun, og er eitt af okkar stóru vandamál- um. Aðeins eln fluerleið . . . — Þið eruð allánægðir með flugsamgöngur, er ckki svo? — tlt af fyrir sig erum við tiltöluiega ánægðir með flug- samgöngumar en við höfum alitaf verið óánægðir með einn þátt flugmálanna — það er ekki til nerna ein flugleið, Isa- fjörður—Reykjavfk og öfugt. Ef víð vilium fara eitthvað ann- að. t d. til Akurevra.r. bá verð- um við að fara til Revkjavfkur fyrst og borga fyrir báðar leið- ir. Fyrst við erum nevddir tii að taka krókinn. bá fípnst okk- ur lágmark að við borsum ekki nema sem svarar flug- Ipiðinni héðan +11 Akurevrar* És eet vel skilið bað siónar- mið Flugféiagsins að erfift sé að halda uoni beinu fluei frá fsafirði til AVurevrar eða Egils- st.aða en bað barf ekki að halda bessari ranglátu verðpóli- tik til streitu - Nú er fcrðamannastraumur farinn að setja svip á bæinn — Já og bað er út af fyrir sig ávaatt meðán ferðamennimir verða ekki allt of margir. Það er tíl dæmis alltaf tilbreyting * þ.e. fyrst héðan til Reykja- vflcur og síðan frá Reykjavík tíl Akureyrar. 'iS&i ... wm Skúli Thoroddsen „SEINT KOMA SÆLIR, EN KOMA ÞÓ" Þjóðviljinn kom fyrst út á Isafirði 30. október 1886 undir ritstjórn Skúla Thor- oddsen Upphatfsorðin vom: „Seint koma sælir en koma þó“, en það gekk í talsverðu stímabraki hjá Sikúla að fá prentsmiðju- leytfi. ÍBÚATALA Á (SAFIRÐI 1970 1969 1968 1965 1960 1950 1925 1900 2.683 2.671 2.688 2.683 2.714 2.808 2.224 1.067 I bæjarstjóm sitja nú 4 Sjálfstæðismenn, 2 Alþýðu- flokksmenn. 2 Framsóknar- menn og I frá Alþýðu- bandalaginu. VERÐUR SJÚKRAHÚSIÐ RÁÐHÚS? Það virðist í fljótu hragði ágæt hugmynd að gera sjúfcrahúsið á Isafirði að ráðhúsi, þegar byggt verð- ur nýtt sjúkrahús þar. Sjúkrahúsið vax vígt árið 1925 og var þá eitt full- komnasta og vandaðasta sjúkrahús landsins með 50 sj úkrarúmum. í bæjarlífinu, þegar Gullfoss kemur hér við með farþega, sérstaklega á vetuma. Við höf- um hér ágæta aðstöðu fyrir ferðafóik inni í skógi. — Rafveitumálin cru þín scr- grein. Er nóg rafmagn fyrir hendi ef bærinn færir út kvíamar? — Ég er í sjálfu sér ekki með rafvedtumál Isafjarðar heldur raáveitumál Vestfjarða. Rafveita Isaf jarðar hefur sinn eiginn raf- veitustjóra og á rafstöð í Engi- dal. Hún kaupir það sem á vantar af Rafmagnsveitum rík- isins í heildsölu úr spennistöð, sem er hér fyrir ofan bæinn. Ratfveita Isafjarðar stendur nú í því að lagfæra stíflumann- virki. en ég veit ekki hvort úr verður, því kostnaðuiinn yrði mikill Spurningin umhvortnóg rafmagn er fyrir hendi er af- stætt hugtak. Það tfer allt etftir því hvernig við ætlum að nota rafmagnið EÆ við ætlum að leyfa rafhitun og annað slíkt, þá er langt frá.því að vera nóg rafmagn. Ef á að halda áfram þeirri pólitík að leyfa ékki raf- hitun, má segja að það sé ennþá nóg rafmagn. en stendur. þó glöggt. Viðbót við Mjólkár- virkjun Hjá Mjólkárvirkjun eru tveir verktakar, annar frá Isatfirði og hinn frá Bolungarvík, að gera uppistöður við Langavatn. Þar á að gera stíflu í sumar, og þá fáum við uppistöðu, sem gefur okkur eitthvað á aðra miljón kílówattstunda til við- bótar á veturna, en þá steðja að okkur mestu vandræðin. Þetta er liður í áframhaldandi virkjunarframkvæmdum, því að það verður að vera búið að virkja hér fyrir 1974, ef ekki á að koma til vandræða. Mein- ingin er að virkja áfram frá þessum uppistöðum og hefja verkið á næsta ári. ef áaétlunin á að standast. Þefta yrði um 3 þúsund kílówatta virkjun, — það er um 275 metra fall frá þessum vötnum, sem er verið að stífla, og niður að virkjun- inni. Þá eru hjá dkkur verk- fræðingar frá Almenna bygg- ingafélaginu, sem upphaflega hönnuðu Mjóllcárvirkjun, og eiga þeir að mæla í sumar tfyrir pípunni, sem kemur frá þessari nýju virkjun. Þá á að gera ná- kvæmar mælingar við Stóra- Eyjavatn, sem er á vatnasvæði Dynjandiárinnar en möguleiki er að tengja þetta vatnasvæði við Mjólkárvatnasvæðið með skurðum eða jafnvel að ein- hverju leyti með jarðgöngum. A þessu svæði má virkja tví- tugfalt meira en búið er að virfeja núna. Eitt rafveitukeríi og allir borgi sama verð — Hefur citthvað vcrið minnzt á orkufrekan iðnað i sambandi við þessi framtíðar- áform? — Nei, Vestifirðir geta vart talizt svo rfklr af raforfcu, að hægt sé að tala um orkufrekan iðnað á borð við álverksmiðju. Það eru tveir staðir á Vestfjörð- um þar sem kemur til greina að virkja eitthvað að ráði, í Amarfirðinum. þar sem má virfcja yfir 20 þúsund kiUówött, Skipshræin j Isafjaroarhöfn eru mörgum til leiðinda og við Þverá í Djúpi. þar sem má virkja álíka miikið eða jafn- vel meira. Vonandi er þess ekki langt að bíða, að landið verði tengt saman í eitt samhang- andi ratfveitukerfi, þannig að hægt verði að virkja, þar sem það er hagfcvæmast hverju sinni. Jafnframt myndum við leggja rnikla áherzlu á verð- jöfnun á rafmagni, að sama raf- magns.verð verði um land allt. Þannig er það ekki í dag, og svo vitnað sé í Sveitarstjórn- artíðindi síðan í fyrra, þá skrif- aði rafimagnsistjóri Reykjavíkur- pistil og reyndi að koma inn í höfuðið á okkur. að við ættum að borga hærra ratfmagn, en við ætlum okkur ekki að skilja það — viljum ha'fa sama verð. Rafmagn á Barða. ströndina Á Patre'ksfirði er sérstök raf- veita, sem kaupir rafmagn frá Rafmagnsveitúm ríkisins í heildsölu, og hefur lengi verið þeirra baráttanaál að virkja í Rauðasandshreppi hjá Suður- fossum. Þeir hafa fengið veifc- fræðinga frá Reykjaivik til að hanna það verk í grófum drátt- um. en að svo stöddu geri ég ekki ráð fyrir frekari fram- kvæmdum Það eru ennþá svæði hér á Vestfjörðum, sem hafa ekkert rafmagn, og í sum- ar er verið að byrja á fram- kvæmdum við að korna ratfmagni Barna- leikvöllur á Fiateyri Á Flateyri er stór og vel búinn bamaleikvöHur. Þar geta böm dvalið frá kl. 1-6 undir umsjón gæzlu- kvcnna á meðan mæðum- ar vinna að framleiðslu- störfum. í Barðastrandahreppinn. Raf- magnsveitur ríikisins eru að leggja línu frá Patreksfirði inn með firðinum og síðan sæ- streng yfir á fluigvöllinn. Þaðan er lögð lína yfir Sandsheiði og niður á Barðaströndina. Næsta sumar er ætlunin að dreifa raf- magninu um allan hreppinn, allt út að Flókalundi í Vatns- fjörð. Verið er að leggja statta línu í Dýrafirðinum svo að Þingeyingar geti hatfið horun eftir vatni og býlið Hvammur feer þá ratfmagn um leið. 1 Súgandafirði var lagt að tveim- ur sjónvarpsstöðvum, og nú er verið að leggja áfram að bæ, sem tengist stjónvarpssendi þar. væntam við þess, að geta lagt línu í Haukadal í Dýrafirði, en þrír bæir eru á þeirri leið sem ekki hafa hatft rafmagn áður. Svo er verið að leggja línu upp á Sandatfell fyrir ofan Þingeyri, sem tengist sjónvarpssendi þar. Búið er að leggja línu að Haga- nesi beint á móti Bíldudal; bar á að koma sjónvarpsstöð í haust en hinsvegar dugar sú stöð ekki fyrir sveitimar í Amarflrðinum. og verður væntanlega ráðin bót á þessu sem fyrst. Kennsla fyrir verðandi vélstjóra og stýrimenn — Nú ert þú skólastjóri Iön- skólans, hvað er framundan hjá þeirri stofnun? — Iðnskólinn var til húsa í Gagnfræðaskólanum. Um leið og farið yar að tvísetja þar, var ekki' hægt að vera þar lengur, og fékk skólinn inni hjá Isfirðingi, — frystilhúsið sem var byggt hér á sínum tíma, en aldrei notað sem slíkt. Þetta er í sjáltfu sér ágætis hús- næði Skólinn tók að sér að reka undirbúninigsdeild fyrir tækniskólann, og var sú deild fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur í Iðnskólanuim,. sem höfðu áhuga á að halda áfram tækninámi. Þessi deild hefur starfað í 50 ár og gengið á- gætlega. Með tengingum við Iðnskólann heifur deildin verið rekin mjög ódýrt. Hingað til hefur enginn talið sér skylt að huga að vélstjóra- og stýri- mannatfræðslu og við fómm því að velta fyrir oMcur hivort ekki væri rétt að Iðnskólinn ræki þetta fyrir viðkomandi stofn- anir syðra. Nú eru allar lífeur á því. að í ha-ust hefjist hér bæði stýrimanna- og vélstjóra- skóli sem verður rekinn af Iðn- skólanum. Menntaskóll og fagskóli undir sama þaki? — Hafið þið nægu kennara- liði á að skipa? — Iðnskólinn hefur frá Ifyrsta tíð verið ákaflega vel settar með kennara. því að hér á ísafirði hafa verið starfandi svo Fraimhald á 11. Siðu -------------------í------- > <

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.