Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. október 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J ▼ 25 ár síðan Keflavíkursamningurinn var gerðu I daig eru 25 ár £ré því, að meirihluti Alþingis samþykkti hinn svonefnda Keflavíkur- samning. Samningurinn veitti Bandaríkjastjóm afnot af Kefla víkurílu gvel 1 i til her- flutninga, on stjíóm Islondinga yfir. veUinium var hinsvcgar raiunverulega valldalaus. Þessi herstöðvarcttindi Bandaríkja- manna var fyrsta skref þeirra í hernámsmálinu eftir stríð. Samkvæmt , ,h crvern darsam n - ingnum“ frá 1941 átti Banda- ríkjaiher að fara frá Islandi, strax og friður væri korninn á. í stað þess að fana, fór Bandaríkjastjóm fram á að fá herstöðvar til 99 ára sumarið 1945. Þessu var hafnaö, en eftir kosningar 1946 samþykkti meirihluti Alþingis herstöð á Keflavíkurfliugvel 1 i, þó dulbú- ið þannig að starfsmenn hers- ins ldæddust ekfci einkennis- búningum. Næstu skrefin í hernáms- mállunum þokkja menn vel. Árið 1947 tókiu íslendingar á móti Marshallfé, en í kjölfar þess kom inngamgan í Nató 1949. Tveim árum síðar gekk bandarískur her í fuillum her- klæðum á land og hefur verið hér síðan. Um leið og minnzt er þess í dag að 25 ár eru liðin síðan Keflavíkursamniniguirinn var gorður, þá faigna menn því að nú aldarfjórðungi síðar skulii loks sezt að völdum ríkis- stjóm, sem tekið hefur málin til enduirsikoðunar og heitið brottför hersins fyrir lok kjör- tímabilsins. Ein bitur reyinsla brýmir menn þó til að vera vel á veröi og veita stjóm- endum fast aðhald. t'ill í d;i" U. árpingur. JtS. IftlMlfevV aSmÍÍiV............. Halldót kiljan Laxncss; ar 2 Jk óaá M'Wp I a € » " Þiisundir Reykvikinga mótmœltu f bamaskóiaportinu herstöSvasa’mningi Oía*s liiors Sician Ö”inim<lsíon, varaiorst.'!í Al|>.vðii:ftimi).nKlíius: . A ' ‘. •bitV.i :U])vðus:?mkn(ls IsÍ-iimIs hdli h á alhm verkalvð «v. hmnjjcp að Þann 23. sept. 1946 um það leyti sem Keflavik nrsamningurinn var lagður fyrir Alþingi gaf Þjóð- viljinn út aukablað á mánudegi. Þá voru ritstjórar blaðsins lieir Kristinn E. Andrésson og Sigurð- ur Guðmundsson. Að flestra dómi var Þjóðviljinn á þessum baráttudogum einstaklega vel skrif- aður. — Hér birtist forsíða blaðsins, þar sem tilkynnt er um allsherjarverkfall og birt forsíðu- grein eftir Halldór Laxness. .•rsta allsheriarvevklalnð á Islancli algert ,a gevsavnlego. eiuam'T , Fonlæminií þjóðarinnar a jæim, snu hri^ii^vas.ninuc: •; V i: tr : : Miðvikudaginn 25. sept. birti Þjóðviljinn frétt af fyrsta c'lslierjarverkfiUlinu á íslandi, sem boðað var til Þar bar hæst kröfuna um bjóðaratkvæði, en öllu siíku var hafnað af Aiþingi með 27 atkvæðum gegn 24, þann 5. okt. fyrir aldarfjórðungi. — Myndin er af forsíðu blaðsins 25. sept. 1946 með 10 hæða fyrirsögn. Myndin er af útifundi Alþýðusambands íslands á Lækjartorgi 23. sept. 1946 og segir Þjóðvilj inn að þar hafi mætt um 800o manns. Fundurinn var haldinn tii að krefjast þjóðaratkvæð ' greiðsiu um Keflavíkursamninginn og gerði verkalýðshreyfingin allsherjarverkfall þann dag til aó leggja áherzlu á kröfu sína um þjóðaratkvæði. § - «í' 7 ‘T' I 1 1 >i. || Þann 22. sept. 1946 var haldinn mikili mótmæiafundur í porti Miðbæjarskólans. oftast nefndn ■ „Portfundurinn“. Var þar mlkið fjölmenni og krafan þar var þjóðaratkvæðagreiðsla um Keflavíi: ursamninginn. Meðal ræðumanna voru: Ilalldór Laxness, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Sigurbjö, - Einarsson, Stefán Ögmundsson o.fl. Var þessi fundur upphaf mikiUar sóknar uppkastsandstæðingr Lögregluþjónar með gasgrímur fyrir framan Sj álfstæðishúsið 22. sept. 1946, en þar lá við át um, er fundarmenn á „Portfundinum“ vildu ná tali af Ólafi Thors er var á fundj í Hoistein i iiði sínu úr Verðl. i i 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.