Þjóðviljinn - 05.10.1971, Side 10

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Side 10
10 SÍÐA — WÓEWjmj'iNW — Þwðjiidagmí S. efcfcáber W«l. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HOFCÐSMAÐUKINN FRÁ KÖPENICK Fjorða sýning miðvikud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Simi 1-1200. Hitahylgja miðvifcudag. Örfáar sýningap eftir. Máfurinn fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. 101. sýning. Plógurinn laugardag. Aðgöngumiðasalan í Idnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Háskólabíó Simi: 41985. Ástir í Sker ja- garðinum (Som havet nognc vind) Hispurslaus og opinská, sænsk mynd i litum. GeríS eftir metsölubók Gust- avs Sandgren. Stjómandi: Gunnar Högland. Síðustu sýningar kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn. Hafnarf jarðarbíó Sími 50249 Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — ÍSIÆNZKUR TEXTI — Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd i Technicolor með úrvalslieik- urunum: Sidney Poitier Speneer Tracy, Katharine Hephurn Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona árs- ips.CKatharine Hepburn), Bezta kvikmyndahandrit ársíns (William Rose). Leikstjóri 'og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Love“ eftir Bill Hill er sungið af Jacquel- ine Fontaine. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50. Coogan lögreglu- maður Amerisk sakamálamjmd i sér- flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood t aðalhlutverki. Myndin er I litum og meO ís- lenzkum texta. Sýnd ki. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. SIMl: 22-1-40 Ástarsaga (Love story) Bandarisk litmynd. sem slegið hefur öll met i aðsókn um all- an heim. Unaðsleg mynd jaínt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O’ Neal. — tslenzkur texti — Sýnd kL 5 7 og 9. Tónabíó StMl: 31-1-82. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk störmynd í litum og Cinemascope. Leikstjóri myndarinnnr er Mike Nichols, og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Anne Bancroft. Dustin Hoffman. Katherine Ross. — ÍSLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Sirkusmorðinginn (Berscrk) — Islenzkur texti — Æsispennandi og dularfull ný, amerísk kvikmynd í Techni- color Leikstjóri Jim O’Conn- olly. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Jonn Grawford. Judy Geeson. Ty Hardin. Diana Dors, Michael Cough. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hef til sölu ódýr transistortæki, ’.nargar gerðir og verð. • Einn- ig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo • Ódýr sjónvarps- tæki (lítil), stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur • Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagítara, gítarmagnara • Nýjar og notaðar harmonikur • Nýkomnir ítalskir kassa- gítarar. ódýrir • Skipfi oft möguleg • Póstsendi. F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2 Simi 23889 kl. 13-18, laugardaga kl. 10-12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13-22. Húseigentlur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar. Vinnum allt á staðnum. Sími 23347 á hvíta tjaldinu HAFNARFJARÐARBÍÓ: Gestur til miðdegis- verðar (endursýnd) ☆☆☆ Kvikmynd um kynþáttaíor- dóma, án þess að snerta kyn- þáttavandamálið í Banda- ríkjunum beinlínis. Höfðar fyrst og fremst til tilfinninga áhorfandans — eða eigum við að segja tárakirtlanna. — SJÓ HÁSKÓLABÍÓ: Ástarsaga ☆☆☆ Gott dasmi um það hvemig hægt er að hefja meðal- mennskuna upp til skýjanna með auglýsingaherferðinni einni saman. — SJÖ. STJÖRNUBÍÓ: Sirkusmorðinginn ☆ Gamaldags mynd; leik’.ir verður broslegur. vegna þess hversu viðvaningsleffur hann er. — SJÓ. LAUGARÁSBÍÓ: Coogan lögreglumaður ☆☆ Langdregin mynd og harla ómerkileg. — SJÖ fró morgni til minnis • Tekið ei á móti til kynningum í dagbók d. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er þridjudagurinn 5. oiktóber 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar I símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur, sínu 18888. • Kvöldvarzla apótcka vikuna 2.—8.: Laugavegs apótek, Holts apótek, Lyíjabúöin Iö- iimn. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- ariiringmn Aðeins mottaka slasaðra. — Simi 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islands í Heilsuvemd- arstöö Reykiavíkur, sími 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Ljósafoss kom til Reykjavik- ur 3. þm frá Kaupmannahöfn. Mánafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöid frá Kristiansand. Reykjafoss fer frá Antwerpen í dag til Rott- erdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 3. þm frá Norfolk. Skógafoss fór frá Rotterdam 1. þm til Reykja- vífcutr. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Helsingja- borgar, Kaupmanmahafnar og Reykjavíkur. A&kja fór frá Siglufirðd 3. þm til Belfast, Waterford, Sharpness og Weston Point. Hofsjöfcull fór frá New Riohmond 29. £m til Reykjavíkur. Upplýsingar um ierðir skipanna eru lesmar í sjálfvirkum símsvara 22070, allam sólarhringim'n. ýmislegt skip • Skipaútgerð ríkisins. Hekla ler frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. EJsja er á Aunstfjörðum á nordurieið. Baildur fer irá Vestmannaeyjum kl. 19,00 í kvöld til Reyikjavíkur. • Skipadeild SÍS. Arnarfeil losar á Norðurlamdshöfnum. Jökulfell lestar á Vestfjarða- höfnum. Dísarfell er í Svend- borg. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Stapafell fór frá Weaste í gær til Esibjerg. Mælifell er 'í Messina, fer þaðan til La Spezia og Ant- werpen. Skaftafell iestar á Austfjörðum. • Eimskipafélag Isl. Bakka- íóss fór frá Straumsvík 2. þm. til Weston Point. Brúarfoss fer £rá Akureyri í dag til Raufarhafinar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Dettifoss fer frá Felixstowe í dag til Hamíborgar. Fjallfoss fer £rá Gdynia í dag til Kaup- mannaihafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Kleipeda í gær til Álaiborgar.' Gullfoss fór frá Dublin 3. þm til Amster- dam, Hamborgar, Kaupmanna- hafnar og Leith. I.agarfoss fór frá Reyðarfirði 30. fm til Vent- spils, Jakobstad og Vasa. Laxfoss fór frá Reykjavík 25. fm ti! Bayonne og Norfolk. • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Fundur á Hallveigar- stöðum fimmitudagsikvöldið 7. október kl. 20.30. Á dagskrá eru félagsmál og myndasýn- img. — Stjórnin. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðviku- daginn 6. oktober verður opið hús frá klukkan 1,30 til 5.30 e.h. Dagskrá: spil, töfl, lestur o.fl. Bókaútlán, upplýsinga- þjónusta, kaffiveitingar, fcvilc- myndasýning. AHir 67 ára og eldri velkomnir. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 5. okt. kl, 8,30. Skemmtiatriði: litskugga- myndir. Fótsnyrting fyrir eldra fólk í sókninni hefst 8. okt. Upplýsingar gefur frú Björg Kristinsdóttir Skaftaihlíð 38 — í síma 34103 milli kl. 10 og 12 á miðvifcudögum. • Læknastofur verða fram- vegis almennt lokaðaj- á laug- ardögum nema stofur á Klapp- arstíg 27, sem opnar verða 911 f.h., sími 11360 og 11680. Vitjanabeiðnir: Sími 21-2-30. • Nýjar kvikmyndir. — MÍR hefur borizt allmikið af nýj- um kvikmyndum sovézkum um ýmisleg efni, 16 mm. Skrifstofan er opin til út- lána kl. 2 til 6 virka dagia nema laugardaga. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 5. okt. kl. 2 e. h. hefst handavinna og föndur. Fjöibreytt efni til handavinnu. Kaffi á staðnum. Allir 67 ára og eldri veikomn- ir. til kvölds 1 x 2 — 1 x 2 (28. leikvika — leikir 25. sept. 1971). Úrslitaröðin: 111 — xlx — xll — 111 1. vinningur: 11 réttir — kr. 122.000,00 nr. 5642 (Reykjavík) nr. 43057 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.700,00 nr. 12 nr. 9601 nr. 26680 nr. 37085* — 579 — 10831 — 28782 — 37511 — 2753 — 11524 — 30011 — 39006* — 5915 — 11530 — 32081 — 39012* — 6361 — 16702* — 33380 — 40724* — 6674 — 21511 — 35433* — 42951 — 7222 — 21727 — 36360 — 44126 — 7617 — 23010 — 36788* — 44158 — 8069 — 23988 — 36860* — 8379 — 24895 —- 36896* * = nafnlaus Kærufrestur er til 18. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinning- ar fyrir 28. leikviku verða póstlagðir eftir 19. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin REYKJAVÍK. Trésmiðir óskust í uppsetningarvinnu. J. P. INNRÉTTINGAR Skeifan 7. — Sími 31113. . Meinutækni Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavfkur.v er laus til umsóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð. — Góð launa- kjör. — Sjálfstætt starf. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR. Framreiðslustúlka Viljum ráða nú þegar stúlku allan daginn í mötuneyti okkar við Baldurshaga. í S T A K — íslenzkt verktak h.f. Sími 81935. Skólaúlpur -— Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. r Laugavegi 71 — Sími 20141 Hafnarfjörður Skinfstofustúlka óskast til hálfsdags starfs. eftir hádegi, 5 daga í viku. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. og þekking á al- mennum skrifstofustörfum. — Laun samkvæmt samningi V.R. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf send- ist til Félags þyggingariðnaðarmanna í Hafnar- fírði, Strandgötu 1. — Pósthólf 177. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.